Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 27
DV. MÁNUDAGUR30. JANUAR1984.
27
20-30 útlendingar í sveita vinnu:
DANSKIR FJOSAMENN
ÞYKJA GÓÐIR
Milli 20 og 30 útlendingar, aðallega
Norðurlandabúar, eru nú starfandi á
íslenskum sveitabæjum við ýmis land-
búnaöarstörf. Bændur í Eyjafirði
sækjast t.d. mjög eftir erlendum
vinnumönnum og vilja helst ekki
annaö. Meðal annars'munu danskir
fjósamenn vera frægir fyrir að vera'
góðir.
Að sögn Oddnýjar Björgvinsdóttur,
forstööumanns Ferðaþjónustu bænda,
semhefurmilligöngu um ráöninguút-
lendinganna, má skipta þeim í tvo
flokka. Annars vegar eru þaö
svokaUaðir praktíkantar, menn sem
búnir eru að ljúka búfræðiprófi en
vantar starfsreynslu. Þessir menn
ráða sig ekki skemur en sex mánuði.
Hins vegar er það svo sumarfólk sem
ræður sig í stuttan tíma. Þar er um að
ræða alls kyns námsfólk sem vill
kynnast íslenskum landbúnaöi eöa
sjálfu landinu.
Launakjör þessa starfsfólks eru mis-
munandi. Þannig fá þeir sem ráða sig
til lengri tíma 8—10 þúsund krónur á
mán., auk frís fæðis og húsnæðis.
Sumarfólkið fær sömuleiðis frítt fæði
og húsnæði, en lítil laun sem slík og
sagði Oddný að ekki væri hægt að
nefna neinar tölur í því sambandi. Hún
benti á að þeir Islendingar sem færu í
sveitavinnu til Noregs fengju aðeins
vasapeninga, auk uppihaldsins.
Töluvert framboö er á ómenntuðu
starfsfólki til landbúnaðarvinnu,
meira en nóg, en hins vegar er ekki
nógumikið af sérhæfðu fólki.
-GB.
Styrkið og fegríð líkamann
DÖMUR OG HERRAR!
IMÝTT 4 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 6. febrúar
Hinir vinsœlu herratímar í hádeginu
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir
konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem eru
slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð —
kaffi - og hinir vinsælu sólaríum-lampar.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Júdódei/d Ármanns
Ámuíla 90 Innritun oq upplýsingar alla virka
Airmuia 0£. kL 13_22 í síma 83295.
daga
NÝR O G BETRI
URVALS HANDVERK
FRÁ MEISTURUM
SOÐLASMIÐINNAR í PAKISTAN.
, HÖNNUN í SMÁATRIÐUM EFTIR
OSKUM ÍSLENSKRA HESTAMANNA.
CEGNLITAÐ LEÐUR
LIPURT EN NÍÐSTERKT!
PAKISTANINN" FÆST í KAUP-
FELÖGUM UM ALLT LAND OG
HELSTU SPORTVÖRUVERSLUNUM.
VERÐIÐ? - MJÖG LÁGT.
Samband ísLsamvinnufélaga
Innflutningsdeild
HoltagörÓum Rvík Sími 81266
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi:
RARIK—84001 11 kV rofabúnaður fyrir aðveitustöð Hellu og
Skagaströnd.
Opnunardagur: Mánudagur 19. mars 1984kl. 14.00.
RARIK—84002 Stálsmíði, 66—132 kV háspennulínur. Opnunar-
dagur: Miðvikudagur 22. febrúar 1984 kl. 14.00.
RARIK—84003 Stálsmíði, 11—19 kV háspennulínur. Opnunar-
dagur: Miövikudagur 22. febrúar 1984 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau
opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins
Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 31.
janúar 1984 og kosta kr. 100,-hvert eintak.
Enn eru nokkur sæti laus á Blindflugsnámskeið sem hefst
föstudaginn 10. febrúar og stendur í 8—10 vikur. Áætlaöur
fjöldi kennslutíma er 180 klst.
Kennt veröur 4 kvöld vikunnar og auk þess annan dag helgar-
innar. Kennt veröur í kennslustofu Hótels Loftleiöa.
Kennarar:
• Frosti Bjarnason — talviöskipti, mors.
• Guörún Magnúsdóttir — veöurfræöi.
• Haraldur Baldursson — siglingafræöi, flugeölisfræöi.
• Kári Guöbjörnsson — flugreglur, flugumferðarþjónusta.
• Þorgeir Magnússon — fjarskiptatæki, flugmælitæki.
• Verð = kostnaöur/nemendafjölda.
Upplýsingar hjá Haraldi i síma 42491 og hjá ívari í sima 30329.
FLUGSKÓLINN HF.
aJj S. 28970
tinu
sinni trvugt
aUtafkiggt
Við stofnun fyrirtækis eroftast
gengið frá nauðsynlegum
vátryggingum. Fyrirtækið stækk-
ar, en tryggingafjárhæðin fylgir
ekki sjálfkrafa stækkuninni. Látið
ekki blekkjast. Fáið trygginga-
manninn í heimsókn, og ráðfærið
ykkur við hann.
k k
H
I
IWiWlPWHH^aiHW,
"llli----
HAGTRYGGBMG HF
Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavik, simi 85588.