Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Page 32
32
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Veistu hvað mér finnst'
leiðinlegt viö veturinn?
Éfcí
Framtalsaðstoð
Annast framtöl og skattauppgjör.
Bókhald og umsýsla, Svavar H.
Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar
11345 og 17249.
Framtalsaðstoö —
rekstraruppgjör — bókhaldsþjónusta.
Stuöull sf. býöur einstaklingum og
rekstraraöilum framtalsaöstoö og bók-
haldsþjónusta. Símar 77646 og 72565.
Stuðull sf.
Skattaframtöl 1984.
Friörik Sigurbjörnsson lögfræöingur,
Harrastöðum, Fáfnisnesi 4. Sími
16941. _______________________
Framtalsþjónusta.
Höfum opnað skatta- og framtalsþjón-
ustu. Vinsamlega hringiö sem fyrst,
ákveðið viðtalstíma og fáiö ábendingar
um þau gögn sem þurfa aö vera til
staöar þegar framtal er unnið. Opið
virka daga kl. 10—22 og laugardaga kl.
9—14. Framrás sf., viðskiptaþjónusta,
Húsi verslunarinnar, 10. hæö, sími
85230.
Tapað - fundið
Kvengullúr meö leöurarmbandi
tapaöist sl. föstudagskvöld á leiöinni
frá Háaleitisbraut 43 aö Síðumúia 8.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
31212.
Innrömmun
Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, simi
25054.
Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikiö
úrval af kartoni, mikiö úrval af til-
búnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð þjón-
usta. Opiö daglega frá kl. 9—18, opið á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Rammamiöstöðin, Sigtúni 20 (á móti
Ryðvarnarskála Eimskips).
Þjónusta
Húsasmiðameistari
getur bætt viö sig verkefnum og útveg-
aöaðra iðnaöarmenn. Sími 71440.
Nýsmíði — breytingar — viögeröir.
Parketlagnir, panelklæöningar og
, huröaísetningar, þéttingar á gluggum
og flest önnur smíöi, vönduð vinna.
Simi 52115.
Tek aö mér vélritun,
eftir handskrifuöu og/eöa spólu. Uppl.
í símum 51835 og 53590. Guöný
Kristjánsdóttir.
Húsbyggjendur og aðrir
sem þurfa að láta vinna úr tré. Höfum
vélar til alls konar nýsmíði. Hringið og
semjiö í síma 41450 og 35602.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir
eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó-
bræöslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í1
síma 36929 milli kl. 12 og/13 á daginn og
leftirkl. 19 á kvöldin, Rörtak.
Húsbyggjendur
Múrarameistari getur bætt viö sig
verkefnum strax. Uppl. í síma 52754.
Múrarameistari, sími 71780.
Tek að mér arinhleðslu, flísalögn, múr-
steinshleðslu, viðgeröarvinnu og
steypuvinnu. Uppl. í síma 71780 milli
kl. 19 og 20 á kvöldin.
Tökum aö okkur alls konar
viðgerðir. Skiptum um glugga, hurðir,
setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp-
og hitalögn, alhliða viögerðir á böðum
og flísalögnum, múrviögerðir,
þéttingar- og sprunguviðgerðir. Vanir
menn. Uppl. í síma 72273 og 74743.
Alhliða raflagnaviögerðir-
nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum
við öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Við sjáum um raflögnina og ráð-
leggjum allt frá lóðarúthlutun.
Greiösluskilmálar. Kreditkortaþjón-
usta. Önnumst aliar raflagnateikning-
ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Edvarð R. Guðbjörnsson,
heimasími 71734. Símsvari allan sólar-
hringinn í síma 21772.
Tökum að okkur breytiugar og
viðhald á húseignum fyrir húsfélög,
einstaklinga og fyrirtæki. T.d.
múrbrot, fleigun. Tökum einnig að
okkur að skipta um járn á húsum,
hreinsa og flytja rusl og alla aðra
viöhaldsvinnu, jafnt úti sem inni.
Vönduð vinna. Sími 29832. Verkafl sf.
Pípulagnir — f ráfalls-
hreinsun. Get bætt við mig verkefnum,
nýlögnum, viðgerðum, og þetta með
hitakostnaðinn, reynum að halda
honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins-
unina rafmagnssnigil og loftbyssu.
Góö þjónusta. Sigurður Kristjánsson,
! pípulagningameistari, sími 28939 og
28813.
Skemmtanir
Mannbjörg.
Ferðadiskótekið Mannbjörg auglýsir:
Bjóöum upp á fjölbreytta tónlist í sam-
kvæmin. Hagstætt verð. Uppl. í síma
31168 og 33043.
Takið eftir — Diskótekið Donna.
Nú á síöustu og verstu tímum bjóðum
við upp á kjarnorkuvarin, sprengju-
held hljómtæki, laser og geislavirkt
ljósasjó. Spilum á alls konar sprengju-
hátíöum (í verstu tilfellum). Okkar
dansleikir bregðast ekki. Diskótekið
Donna. Uppl. og pantanir í síma 45855
og 42119.
Diskótekiö Devo,
hvaö er nú það? Jú, það er eitt elsta
ferðadiskótekið í bransanum. Skotheld
hljómtæki, meiri háttar ljósasjóv.
Diskó, gömlu dansamir og allt þar á
milli. Lagaval í höndum fagmanna.
Uppl. í síma 42056 og 44640.
Einkamál
Iðnaöarmaður,
54 ára gamall, óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 45—55 ára með vin-
áttu og sambúð í huga. Vinsamlega
sendið svar til DV fyrir 5. febr. merkt
„Vinátta 459”.
Peningaaðstoð.
Er einhver f jársterkur aðili sem getur
lánað 200.000 til tveggja ára gegn
öruggri tryggingu? Þeir sem vildu
sinna þessu sendi svar merkt „Hjálp”
fyrir 1.2. ’84.
Verðbréf
Peniugamenn, f jármagnseigendur.
Leitaö er að aðila sem gæti lánað heild-
verslun mikiö fjármagn í ca 4—6 mán-
uði gegn mjög góðum arði af sínu fé.
Áhugasamir leggi inn tilboö á af-
greiðslu DV merkt „Mikill hagnaöur
032”.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef
kaupendur að viöskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3.
hæð. Helgi Scheving, sími 26911.
Innheimtuþjónusta-verðbréfasala.
Kaupendur og seljendur verðþréfa.
Verðbréf í umboðssölu. Höfmn jafnan
kaupendur að viðskiptavíxlum og\
óverðtryggðum veðskuldabréfum. Inn-'
heimta sf., innheimtuþjónusta og verð-
bréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími
31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17.
Skjalaþýðingar
Þórarinn Jónsson,
löggiltur skjalaþýöandi í ensku. Sími
12966, heimasimi 36688, Kirkjuhvoli 101
Reykjavík.
Sveit
Hjón úr sveit óska
eftir að taka að sér búrekstur, alls
konar búrekstur kemur til greina.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-471.