Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 33
DV. MANUDAGUR 30. JÁNUAR1984. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Spákonur Þaö er nú varla forsvaranlegt, Mummi, að þú skulir ekki vita á hvaöa tíma sólarhrings sólin sest. Sjáöu til, í rauninni er það jörðin sem snýst í kringum sólina. Og þegar möndull jarðarinnar, myndar 66,33 gráöa hom á brautir sólar og '^Eg spyr þig bara þeirrar einföldu spumingar hvenær sé kveikt á götuljósunum. Er það bara ekki nóg, Venni minn? T 1984 framtíðin þin. Spái í lófa, bolla og spil, líka fyrir karl- menn. Sími 79192 eftir kl. 16. Ég spái í bolla og spil, tímapantanir í síma 37472 eftir kl. 17.30. Hreingerningar Hólmbræöur, hreingemingastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- mn viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingeraingarf élagið Hólmbræður. Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt- unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt- um. Hreingeraingar-gluggaþvottar-. ----- Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum,' allan gluggaþvott og einnig tökum við að okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eða. t,íma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafí sf. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum. Gerum föst verð- tilboð ef óskað er, vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. ' Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum nieð háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á 'erm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingeraingafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lind- argötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Kennsla Námskeiö byrja aftur 2. febr. Kenni að mála á silki, kúnstbróderí og ýmiskonar gamlan saum, einnig flos. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19.30. Kenni íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði og bókfærslu í einkatímum.. Uppl. í síma 17450 milli kl. 17 og 19. Lærið að vélrita. Ný námskeið hefjast mánudaginn 6. febrúar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskól- inn, Suðurlandsbraut 20, sími 85580. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Likamsrækt Sólbaðstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losið ykkur við skammdegisdrungann með því að fá ykkur gott sólbað. Nýir DR. Kern lampar, með góðri kælingu, 10 tímar á 500 kr. 30 mín. í hverjum tíma. Gildir út febrúar. Sérstakir hjónatím- Opið mánudaga — laugardag frá kl. 7—22, sunnudaga eftir samkomu- lagi. Sólbaðsstofan Tunguheiði 12, Kópavogi, sími 44734.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.