Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Page 37
M>Or«ATTOi,T np ÍTTTTDAnTTOiM vn
DV. MANUDAGUR 30. JANUAR1984.
XQ Bridge
Island vann einn impa í spili 26 i
leiknum viö Noreg á Evrópumeistara-
mótinu í Wiesbaden. Nokkuð
skemmtilegt spil. Austur gaf. Allir á
hættu.
Norðuk
A G104
A432
0 K10875
+ 2
Vl.STl 11 Austum
A 965 A ÁD732
10965 VG7
AD6 O G9
* 10873 + AD54
SUUUH
AK8
V KD8
0 A432
*KG96
I opna salnum voru Jón Baldursson
og Sævar Þorbjörnsson S/N en Helness
og Stabell A/V. Þar gengu sagnir.
Austur Suöur Vestur Norður
1S 1G pass 2L
dobl pass pass 2T
pass 3T pass 3H
pass pass pass
Gaman heföi veriö aö ná fimm
tíglum á spiliö. Mikla hörku þarf þó til
þess. Austur spilaöi út spaöaás, síðan
Utlum spaöa. Sævar átti slaginn.
SpUaði litlum tígli á kóng sinn og aftur
tígU á ásinn. Þegar hann féll tók Sævar
hjartahjónin. Fór síöan aftur í tígulinn
og vann sitt spU af öryggi, 140 til
Islands.
I lokaöa salnum spilaöi Breck, í
suöur, 2 grönd. Jón Ásbjömsson í
vestur spUaöi út spaða-fimmi. Símon
SUnonarson drap á ás og spilaði Utlum
spaöa. Nú eru níu slagir bemharðir hjá
lækninum en eftir spaðakóng, hjarta-
hjón og fimm tígulslagi spUaöi hann
laufi og Símon átti slagina sem eftir
voru. 120 til Noregs, Staðan Island 67 —
Noregur38.
Skák
Kortsnoj og Beljavsky unnu skákir
sínar gegn Miles og Ligternik í 8. um-
ferö á stórmótinu í Sjávarvík. Efstir
með 6 v. NicoUc og van der Wiel 5 v.
Adorjan, Hubner, MUes, Ree,
Tukmakov og Andersson, sem vann
sína fyrstu skák í 8. umferð — gegn
Torre eru með 4 v. Sosonko 3 v. Torre
og Ligternik 2,5 og Sterren 2 v.
A skákmóti í Pemberg 1926 kom
þessi staða upp í skák Pietrowski, sem
haföi hvítt og átti leik, og Terenen-
baum.
1. Dh8+!! - Kch8 2. g7+ - Kg8 3.
Bh7+-Kxh74. g8D mát.
Vesaiings
Emma
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið-
ið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnanies: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavik dagana 27. jan. — 2. febr. er í.
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapótcki að báð-i
um dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr,
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aði
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennumi
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sima 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tún-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Ég kalla þetta vonarstein því ég vona að
enginn taki eftir því hvað hann er lítill.
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
BORGARSPtTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum aUan sólar-
hringinn (simi 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadcUd: AUa daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. (
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspitali Hringsins: KI. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15,30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
37
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 31. janúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Vertu þolinmóður í garð vinnufélaga þinna og þú mættir
gera meiri kröfur tU sjálfs þín. Taktu ekki stórar
ákvarðanir á sviði fjármála án þess aö ráðfæra þig við
aðra áöur.
Fiskaralr (20. febr. — 20. mars):
Þú nærð góðum árangri í fjármálum og þú hagnast veru-
lega á samningi sem þú nærð. Þér berast fréttir sem
koma þér í nokkurt uppnám. Haföu ekki óþarfa áhyggj-
ur.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprU):
Skapiö verður gott og þú átt auövelt með aö starfá með
öðrum. Farðu varlega í fjármálum og gættu þess að
taka ekki fljótfærnislegar ákvarðanir. Dveldu heima hjá
þér í kvöld.
Nautið (21. aprU — 21. mai):
Skapið veröur með stirðara móti í dag og þér hættir tU að
vera tUUtslaus í garð ástvinar þíns. Dagurinn er hentug-
ur til þátttöku í keppni þar sem reynir á hæfileika þína.
Tvíburarair (22. maí — 21. júní):
Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum í dag
því eUa kanntu aðverða valdur aðmisskilningi. Þú ættir
að breyta um starfsaðferðir og reyna að auka afköstin.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag og hefur
það slæm áhrif á skapið. Frestaðu öUum fjárfestingum
og taktu engar skyndiákvarðanir sem geta skipt þig
miklu.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Það verður Utið um að vera hjá þér í dag og þú afkastar
Utlu. Dveldu sem mest heima hjá þér og hugaðu að þörf-
um fjölskyldunnar. Kvöldið verður rómantískt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Gættu þess að vera ekki kærulaus í f jármálum því shkt
kann að hafa slæmar afleiðingar í för með sér. Sjálfs-
trausUð er UUð og auðvelt er að hafa áhrif á þig.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Taktu enga áhættu í fjármálum í dag og forðastu kæru-
leysi í meðferð eigna þinna. Þér finnst ástvinur þinn
ósanngjam og þú átt erfitt meö að hafa hemil áskapinu.
Sporðdrckinn (24.okt. —22.nóv.):
Þú lendir í vandræðum með ættingja þinn og hefur það
slæm áhrif á skapið. Dveldu sem mest heúna hjá þér og
reyndu að hafa það náðugt. Forðastu ferðalög.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér þó að litið verði
um að vera. Foröastu ferðalög vegna hættu á smávægi-
legum óhöppum. Þú færð óvænta heimsókn í kvöld.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þú nærð góðum árangri í starfi og líklegt er að þú fáir
stöðuhækkun. Skapið verður gott og þú átt gott með að
starfa með öðrum. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld.
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30, apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-1
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl! 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10—11.
Bókabiiar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270.
Viökomustaðir víösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega1
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bcrgstaðastrætí 74: Opnunar-
timi safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
| Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnaraes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
! Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
| fjöröur, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svaraö allan sólar-
hringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
■*—i»r-
/ Z 3 3' &
? J f T"
10 n 1 L
>3 1 He
1 L 1 _
19 20 1 L 22
23 J
Lárétt: 1 tala, 7 hrópa, 8 þvættingur, 10
gaman, 12 tvíhljóði, 13 áflog, 15 lyfti-
duft, 17 flan, 18 sáðland, 19 bert, 21 lík,
23þjóta,24kvabba.
Lóðrétt: 1 efstan, 2 neðan, 3 átt, 4 full, 5
veltu, 6 temja, 9 barefli, 11 hraða, 14
gleði, 16 hress, 20 íþróttafélag, 22 for-
feður.
Lausn á síðustu krossgátu. .
Lárétt: 1 hefja, 6 vé, 8 slóra, 9 óp, 10.
æðina, 11 pakk, 13 nit, 15 ali, 17 anga, 19
hinkrar, 21 anga, 22 áta.
Lóðrétt: 1 hrópa, 2 espa, 3 flæking, 4
jóð, 5 arinn, 6 vani, 7 éta, 12 kaka, 14
tara, 16 lin, 18 gat, 19 ha, 20 rá.