Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Page 39
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984. 39 Sandkorn Sandkorn Sandkorn „Fréttamynd ársins” úr Þjóðviljanum: Magnús og Ásmundur að koma af leynifimdi. Fer Ingvar til Færeyja? Ingvar til Færeyja? Það er mál manna að Ingvar Gíslason, fyrrverandi ráðherra Framsóknar- flokksins, hafi sótt mjög fast að komast í rltstjórnarstól á Tímanum. Kom þetta upp á yfirborðið þegar hafnar voru þær breytingar á blaðinu sem standa yfir nána. Vildi Ingvar komast að í stað Elíasar Snæiand Jónssonar. En þegar það gekk ekki hefur verið þrýst mjög á um að hann fái stöðu Þórarins Þór- arinssonar, scm brátt lætur af störfum fyrir aldurs sakir. Þessa ráðstöfun geta Tíma- broddarnir í Framsóknar- flokknum ekki hugsað sér. Segir sagan að þeir vinni nú að því af alefli að fá Ingvar ráðinn sem forstöðumann Norræna hússins í Færeyj- um. Það starf hefur verið auglýst laust til umsóknar og getur það ef til vill lcyst þenn- an anga af vandræðum Framsóknarflokksins. Ein pður... „Leynifundir” þeirra Ás- mundar og Magnúsar nú undanfarið hafa verið með ýmiss konar sniði ef marka má lausafregnlr þar um. I þetta sinn, er meðfylgjandi uppljóstrunarmynd Þjóðvilj- ans var tekin, þurfti Ás- mundur að aka mcð hagfræð- ing ASÍ niður í Garðastræti, um kvöldmatarleytið, en þar hafði sá síðarnefndi fest bUinn sinn. Og svo vildi til er þeir komu niður eftir að þar bar að Magnús Gunnarsson. Hafði hann vcrið á fundi úti í bæ og ætlaði að renna við á skrifstofu sinni áður en hann héldi heim. Asmundur gekk tU hans og þeir tóku tal saman. En i sama mund skaust út úr myrkrinu ljós- myndari Þjóðviljans og tók að smella af í grið og erg. Og útkoman varð ljósmynd af Magnúsi og Ásmundi þar sem þeir voru að koma af einum leynifundinum. Mikið um dýrðir Það var mikUl maraþon- fundur hjá bæjarstjórn Akur- eyrar um daginn þegar rætt var um álver við Eyjafjörð. Meirihlutinn klofnaði i af-' stöðu sinni tU máisins eins og kunnugt er. Enda kannski ekki að furða þegar málið er skoðað ofan i kjölinn. Þannig háttaði ncfnUega til að forseti bæjarstjórnar, Valgerður Bjarnadóttir, átti þrítugsafmæli þennan sama dag. Þá bar afmæU eiginkonu Sigurðar Jóhannessonar bæjarfuiltrúa einnig upp á þriðjudaginn. Ekkl nóg með það þvi að dóttir Jóns Sigurðssonar bæjarfulltrúa átti einnig afmæU þá svo og dóttir Sigríöar Stefánsdóttur. Það voru því fjögur afmæU hjá meirlhlutanum þennan örlagarUia þríðjudag fyrir tæprí viku. Komið upp um hvað? Morgunblaöið, ÞjóðvUjinn og DV skýrðu öU á sínum tima frá ieyniviðræðum Ás- mundar Stefánssonar ASl og Magnúsar Gunnarssonar VSl. ÞjóðvUjinn birti mynd af þeim er þeir voru að koma af einum leynifundanna og Morgunblaðið lýsti nákvæm- lcga hvernig leikurinn hefur borist á mUli einkaskrifstofa, fundaherbergja og hótelher- bergja. Magnús og Ásmund- ur hafa hins vegar keppst við að afneita að um nokkurn feluicik hafi verið að ræða og segja að fleiri hafi vitað um þessar viðræður. Einn þeirra er liklega Guðmundur J. Guðmundson í Dagsbrún, því að þegar hann hafði iesið hinn spennandi söguþráð í Morgunblaðinu, varð honum að orði: „Það er naumast, það er eins og Mogginn sé að koma upp um kynvillinga”. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Brekkustíg 5, efri hæð, í Sandgerði, þingl. eign Sigurvins Ægis Sigurvinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H. Vilhjáimssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka ísiands, Tryggingastofnunar ríkisins og innheimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 1.2.1984 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Brekkustíg 20, neðri hæð, f Sandgerði, þingl. eign Ingu Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins miðvikudaginn 1.2.1984 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Túngötu 2, rishæð, í Sandgerði, þingl. eign Ingþórs Óla Olafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Miðneshrepps, Jóns G. Briem hdl. og Guðmundar Markússonar hrl. miðvikudaginn 1.2.1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hraunholti 15 i Garði, þingl. eign Magnúsar Þórs Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Olafs Gústafssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Gerðahrepps fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Melbraut 13 í Garði, þingl. eign Walters Borgars, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka Islands fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 15.15. Sýslumaðurínn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninni Sunnubraut 30 í Garði, þingl. eign Árnar Eyjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands og Gerðahrepps f immtudaginn 2.2.1984 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninni Garðbraut 64 í Garði, þingl. eign Sigurðar Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Gerðahrepps fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 15.45. Sýslumaðurinn iGullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Garðbraut 68 i Garði, þingl. eign Georgs Valentínussonar, fer fram á eigninni s jálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Jóns Ólafssonar hrl., Gerðahrepps, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtu- manns rikissjóðs fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Sex fyrirspumir á Alþingi Sex fyrirspurnir hafa verið bomar fram á Alþingi á fyrstu þremur starfs- dögum þess eftir jólaleyfi. Guðrún Helgadóttir hefur beint þremur fyrirspumum til menntamála- ráðherra. I fyrsta lagi spyr hún hvort vænta megi þess að fmmvarp til laga um Kvikmyndasafn Islands og Kvik- myndasjóð verði lagt fram á yfirstand- andi þingi. 1 öðru lagi spyr hún hvort fyrirhugað sé að flytja frumvarp um starfsskilyrði myndlistarmanna sam- kvæmt tillögum nefndar sem lauk störfum í nóvember siðastliðnum. I þriðja lagi spyr Guðrún hvað dvelji framlagningu frumvarps til laga um heimild fýrir ríkisstjómina til að staðfesta Flórenssáttmálann, sem er alþjóöasáttmáli um niðurfellingu að- flutningsgjalda af vörum til nota á sviði mennta-, vísinda- og menningar- mála. Þá hefur Guðrún Helgadóttir beint fyrirspum til samgönguráðherra. Oskar hún svara við hvort ríkis- stjórnin hyggist taka þátt í flutningi til- lögu sem Noröurlandaþjóðirnar munu bera fram á fundi um Parísarsáttmál- ann sem haldinn verður í júní næst- komandi. Tillagan felur í sér að fyrir- tækjum, sem endurvinna úrgangsefni frá kjamorkuverum, verði gert skylt aö nýta öll fáanleg tæki til að koma i veg fyrir mengun geislavirkra efna í umhverfinu. KarlSteinar Guðnason hefur beint fyrirspum til samgönguráðherra um hvaða úrbætur séu fyrirhugaðar í síma- málum Sandgerðinga. Þá hefur Guðmundur Einarsson lagt fram fyrir- spurn til iðnaðarráöherra um hversu langt undirbúningur að stofnun Orkuveitu Suðumesja sé kominn af hálfu iðnaðarráðuneytisins og hvenær ráðherra hyggist leggja málið fyrir Alþingi. -ÓEF. 4 VECUM OC VECLEYSUM Við leigjum hina frábæru PORTARO 4 hjóladrifs-jeppa á verði sem enginn getur keppt við. biunxiiaxsv Smlðluvegi 04 d Köpavogl ^^*4*****^ Simar 75400 og 7B660 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninni Garðhús í Garði, þingl. eign Ævars Þ. Sigurvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilbjálmssonar bdl. fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Gerðavegi 16 i Garði (Húsatóftum), þingl. eign Ingunnar Pálsdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí að kröfu Utvegsbanka islands og innheimtumanns rikissjóðs fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 16.30. Sýslumaðurínn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Vikurbraut 48, efri hæð, í Grindavík, þingl. eign Bjama Ágústssonar, fer fram á eigninni sjálfrí að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Búnaðarbanka íslands föstudaginn 3.2. 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Grindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Álfaskeiði 82, 2. hæð t.h„ Hafnarfirði, þingl. eign Erlends Ingvaldssonar og Fjólu V. Rcynisdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí fimmtudaginn 2. febrúar 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hlíðartúni 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Bimu Gunnarsdóttur og Jóhannesar Reykdal, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfrí f immtudaginn 2. febrúar 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Holtsbúð 71, Garðakaupstað, þingl. eign Erlu Gunnarsdóttur og Vilhelms Fredriksen fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. febrúar 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Sléttahrauni 24, 3. hæð Lv., Ilafnarfirði, þingl. eign Margrétar Pálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. febrúar 1984 ki. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bröttukinn 5, risíbúð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigríðar Þor- leifsdóttur og Hjálmars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., Péturs Kjerúlf hdl. og Garðakaupstaðar á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 2. febrúar 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.