Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 41
DV. MANUDAGUR 30. JANUAR1984. 41 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Sjö stúlkur einráðar í Herranótt MR og sýna... OKLAHOMA Þeir geta eins átt von á því að dragast inn í atburðarásina en það ætti ekki að koma að sök því lífsgleðin er aðals- merki söngleiksins og ein aðalástæðan fyrir því að hann var valinn til sýningar,” sagði Kolbrún. I stjórn Herranætur MR situr enginn karlmaður þessa stundina, 7 stúlkur ráða þar öllu og voru þær sammála um að láta vandamálaleikrit lönd og leið á því herrans ári 1984. Söngleikurinn Oklahoma var saminn 1939 og sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir 13 árum. Rík- harður Örn Pálsson hefur verið feng- inn til aö útsetja tónlistina fyrir Herra- nótt og leikstjórinn, Kolbrún Halldórs- dóttir, situr sveitt og þýöir söngtexta. -EIR. SKAFTAR OG SKESSUR Við sögðum frá því hér í Sviðsljósinu fyrir helgi að manni einum í Frakk- landi hefðu verið dæmdar bætur vegna þess að hann fékk ekki ráðningu i starf flugsveins hjá fiugfélagi einu vegna þess að hann var karlmaður. Flugfélagið var dæmt fyrir að mismuna kynjunum. Ekki hvarflaði að okkur að hér værum við að búa til nýyrði þegar orðið flug- sveinn skall á pappírinn. Flugsveinar hafa fram að þessu verið nefndir flug- þjónar. Innanvéla kalla flugfreyjurnar flugsveinana aftur á móti flugskafta, þ.e.a.s flugfreyjur með skaft og flugskaftarnir kalla flugfreyjurnar skessur . .. „Það er rétt að við stefnum að því að sýna _ söngleikinn Oklahoma eftir Roger og Hammerstein í Tónabæ í lok febrúar ef guö lofar,” sagði Kolbrún Halldórsd., sem tekið hefur að sér að leikstýra Herranótt Menntaskólans í Reykjavík að þessu sinni. Kolbrún hefur annars nóg að gera þessa stundina við að stjóma og koma morgunþættinum Á virkum degi til hlustenda Ríkisútvarpsins. Hún er einnig einn af frumkvöölum leik- hópsins Svart og sykurlaust og gekk á stultum um allt land sl. sumar. „Sýningar á Oklahoma veröa í Tóna- bæ og þar sem leikendur eru um 50 talsins og 26 í hljómsveit má búast við að lítiö rúm veröi fyrir áhorfendur. Kolbrún Halldórsdóttir með Oklahoma i höndunum: Engin vandamálaleikrit hjá Herranótt á þessu ári. DV-mvnd GVA. ounnrt Duran Duran Kajagoogoo Kiss The Undertones Roxv Music Tears For Fears Hér koma sýnishorn af plötum sem fást fyrir lítið í Fálkanum. Gary US Bonds Roxy Music Bowwowwow Stranglers The Boomtown Rats Rainbow Grease Wishbone Ash The Who Statler Bros Status Quo Strange Advance David Byrne Barclay James Harvest Bob Seger George Harrison Eddie Rabbit Klaus Wunderlich David Joseph Haircut One Hundred John Watts Killing Joke New Edition Willie Nelson Naked Eyes Richard Clayderman Marillion Cozy Powell Coney Hatch Marty Balin Tubes ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR. ATH: ÚTSALAN STENDUR AÐEINS í ÖRFÁA DAGA ENDA BIRGÐIR TAKMARKAÐAR. ATH: FJÖLDI GÓÐRA ÍSLENSKRA HLJÓM PLATNA FRÁ FALKANUM ERU Á ÚTSÖLU í HAGKAUPI SKEIFUNNI, AKUREYRI OG NJARÐVÍK. STÓRAR PLÖTUR.FRÁ KR. 99,- LITLAR PLÖTUR.FRÁ KR. 10,- ÁTEKNAR SPÓLUR .... FRÁ KR. 99,- KOMIÐ.SJÁIÐ OG SANNFÆRIST. FÁLKIN N LAUGAVEGI 24. SÍME18670. SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670. AUSTURVERI VIÐ HAALEITISBRAUT 68. SÍMI 33360. □ 'J 3 □ 3 BcnBcnMiDnBcnB HUÓMPLÖTU- HTCÍU A _ lunLH OKKAR ÁRLEGA VETRARUTSALA HÓFST I MORGUN, MÁNUDAGINN 30. JANÚAR: MIKIÐ 0G FJÖLBREYTT ÚRVAL AF HLJÖMPLÖTUM A AFAR SANNGJÖRNU VERÐI SJÁIÐI BARA:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.