Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 43
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984.
43
Útvarp
Mánudagur
30. janúar
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Raggae-tónlist.
14.00 „Dlur fengur” eftir Anders
Bodelsen. Guðmundur Olafsson
lesþýðingusína (5).
14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Berlínarútvarpsins
leikur „Boðið upp í dans”, konsert-
vals eftir Carl Maria von Weber;
Robert Hanell stj. / Fílharmoníu-
sveit Berlínar leikur „Fjóra
kontradansa” eftir Ludwig van
Beethoven; Lorin Maazel stj.
14.45 Popphólfið. — Sigurður
Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdeglstónleikar.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson, Esther Guö-
mundsdóttir og Borgþór Kjærne-
sted.
18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson
sér um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur
Sigurðarson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Helgi
Guöjónsson pípulagningamaður
talar.
20.00 Lög unga fólksins. ÞorsteinnJ.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Galtdælingur á
Fellsströnd. Einar Kristjánsson
fyrrverandi skólastjóri flytur
fyrsta erindi sitt af þrem og
fjallar hér um sr. Jón Þorláksson.
b. Ur ljóðahandraðanum. Sigríður
Schiöth les ljóðmæli eftir Olaf
Jóhann Sigurðsson og Davíö
Stefánsson frá Fagraskógi.
Umsjón: Helga Agústsdóttir.
21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir
■ hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur les (30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Myndin af islandl. Blönduð
dagskrá í umsjá Péturs Gunnars-
sonar (Aður útv. 1. jan. þ.m.).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14—16: Leó við fóninn. Leopold
Sveinsson velur létt lög við allra
hæfi.
16— 17 Niður frá Norðurlöndum.
Kormákur Bragason leikur létt lög
frá Norðurlöndunum.
17— 18: Asatími. Umsjónarmenn
Tryggvi Jakobsson og Július
Einarsson.
Þriðjudagur
31. janúar
10—12: Morgunútvarp. Umsjónar-
menn Páll Þorsteinsson, Asgeir
Tómasson, Jón Olafsson og
Arnþrúður Karlsdóttir.
Sjónvarp
Mánudagur
30. janúar
19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing-
ólfur Hannesson.
21.15 Dave AUen lætur móðan mása.
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi
Guöni Kolbeinsson.
22.00 Sagan af Rut. (The Story of
Ruth). Bresk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri John Purdie. Aðalhlut-
verk: Connie Booth, Peter Whit-
man, Colin Brucé og Robert Ard-
en. Myndin endurspeglar sanna
lífsreynslusögu ungrar konu eins
og hún birtist i skýrslum geðlæknis
hennar. Rut þjáist af ofskynjun-
um, svo aö hún er nær gengin af
vitinu. Undir handleiöslu geð-
læknis kemur í ljós að undirrót
þessa er áfall í bernsku, en geð-
lækninum þykja hin sterku skyn-
hrif, sem Rut verður fyrir, for-
vitnileg til nánari rannsókna.
Myndin er ekki viö hæfi barna.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
23.05 Fréttirídagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 22.00—Sagan af Rut:
Nútímaleg draugamynd
— sem er stranglega bönnuð bömum
Sjónvarpsmyndin í kvöld heitir
„Sagan af Rut” og er þar á ferðinni
bresk mynd sem ekki er við hæfi
barna, aö því er segir í kynningunni.
Sagan segir frá giftri bandarískri
konu sem búsett er í Englandi. Þjáist
hún af ofskynjun og er nærri gengin af
vitinu en kemst þá undir handleiðslu
geölæknis.
Mynd þessi fékk mjög góða dóma í
enskum blöðum eftir aö hún var frum-
sýnd þar, en myndin er gerð af BBC
sjónvarpsstöðinni.
The Daily Telegraph segir um hana:
„Taugatrekkjandi, kraftmikil mynd,
sem á köflum gefur manni gæsahúö
vegna hræöslu.. . Sannfærandi
heimildarleikmynd.”
The Standard segir. . . „Þessi
kynngimagnaða mynd skemmir og
hræðir.”
TheGuardiansegir.. . „Mestmegnis
frábær. — Nútímaleg draugasaga.”
Sem sé hörku draugamynd sem er
bönnuð börnum.
-klp.
Útvarpið, rás 1, — kl. 22.35:
MYNDIN AF ÍSLANDI
— endurf luttur þáttur sem
margir misstu af á nýársdag
1 útvarpinu — rás 1 —' kl. 22.35 í
kvöld, verður endurfluttur þáttur sem
vakti mikla athygli þegar hann var
fluttur þar á nýársdag sl. Er þetta
þátturinn „Myndin af íslandi” sem
Pétur Gunnarsson rithöfundur hefur
umsjón með.
Þótti þáttur þessi mjög góður og
hafa f jölmargir óskaö eftir því að hann
yrði endurtekinn. I þessum þætti er
leitast við aö lýsa Islandi eins og landiö
kemur útlendingum fyrir sjónir. Er
efnið byggt á sendibréfum og bókum —
bæði nýjum og gömlum. Má þar t.d.
nefna reisubók Olafs Egilssonar, þar
sem sagt er frá Tyrkjaráninu og fleiru.
Þátturinn er liðlega klukkustundar
langur og hefst eins og fyrr segir kl.
22.35.
-klp-
Pétur Gunnarsson.
Utvarpið, rás 1, kl. 20.00:
„NEI.ÉG HEF ALDREISENT
SJÁLFUR BRÉF í ÞÁTTINN”
—segir nýi stjórnandi þáttarins „Lög unga f ólksins”
Ungur og eldhress piltur, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson, tók við um síðustu
áramót hinum vinsæla unglingaþætti
„Lög unga fólksins” í útvarpinu, rás 1.
Þorsteinn þekkjum við hér á DV
ágætlega, en hann sá m.a. um skrif um
unglingaknattspyrnu hér í blaðinu í
sumar og gerði það með sóma. I út-
varpinu er hann heldur ekki alveg
ókunnugur, en þar las hann t.d. úr
nýjum barnabókum nú fyrir jólin.
„Þetta verður fjórði þátturinn sem
ég verð með í útvarpinu í kvöld,” sagði
Þorsteinn, er við spjölluðum við hann.
„Eg fæ svona 50 til 60 bréf fyrir hvern
þátt, en næ ekki að leika nema 9 eða 10
lög svo aö það veröa alltaf margir út-
undan.
Mörg af þessum bréfum fara beint í
ruslakörfuna því að kveðjumar eru þá
ekkert nema skítkast og dónaskapur á
hina og þessa. Slíkar kveðjur les ég
ekki í útvarpið. Flest bréfin eru sem
betur fer mjög góð, en þau eru
aðallega frá krökkum á aldrinum 12 til
16ára.”
— Sendir þú sjálfur aldrei bréf í
þáttinn þegar þú varst yngri?
„Nei, það gerði ég ekki, en ég hlust-
aði aftur á móti alltaf á hann ef ég gat.
Eg man einu sinni eftir því að hafa
fengið sjálfur kveöju í þættinum, en
hvaöa lag fylgdi henni man ég ekki,”
sagöi Þorsteinn. Þáttur hans í kvöld
hefstkl. 20.00.
-klp.
Nýi stjómandinn í þættinum „Lög
unga fólksins” heitir Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og er 19 ára gamall nem-
andi í Ármúlaskóla.
Veörið
Veðrið
.• *
Suðaustanátt og rigning á
Austurlandi og um sunnanvert
landið, rigning austan- og sunnan-
lands en slydda á Vesturlandi. A
Norðurlandi verður að mestu
úrkomulaust.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
heiðskírt —7, Bergen skýjað 4,
Helsinki snjókoma —6, Osló snjó-
koma —2, Reykjavík skýjað 3,
Stokkhólmur snjókoma —1, Þórs-
höfn skúr 4.
Klukkan 18 í gær: amsterdam
þokumóöa 5, Aþena léttskýjað 9,
Berlín léttskýjað 3, Chicagó létt-
skýjað —4, Feneyjar þoka 3,
Frankfurt rigning 4, Las Palmas
skýjað 17, London léttskýjað 7, Los
Angeles léttskýjað 21, Luxemborg
alskýjað 2, Malaga léttskýjað 12,
Miami léttskýjað 23, Mallorca létt- ’
skýjað 9, Montreal alskýjað —12,
New York snjókoma 0, Nuuk
skýjað —7, París alskýjaö 8, Róm
heiðskírt 11, Vín hrímþoka —1,
Winnipeg alskýjað —14.
Gengið
GENGISSKRANING
Nr. 18-26. janúar 1984.
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadoliar 29,500 29,580
1 Sterlingspund 41,543 41,656
1 Kanadadollar 23,662 23,726
1 Dönsk króna 2,8954 2,9032
1 Norsk króna 3,7550 3,7652
1 Sænsk króna 3,6183 3,6281
1 Finnskt mark 4,9764 4,9899
1 Franskur franki 3,4306 3,4399
1 Belgiskur franki 0,5142 0,5156
1 Svissn. franki 13.1802 13,2160
1 Hollensk florina 9,3310 9,3563
1 V-Þýskt mark 10,4992 10,5276
1 ítölsk lira 0,01725 0,01730
1 Austurr. Sch. 1,4895 1,4936
1 Portug. Escudó 0,2173 0,2179
1 Spánskur peseti 0,1855 0,1860
1 Japanskt yen 0,12610 0,12644
1 Írskt pund 32,524 32,612
Belgiskur franki 0,5054 0,5067
SDR (sérstök 30,5340 30,6167
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGEIMGI
FYRIR JANÚAR
1 Bandar/kjadollar 28,810
1 Sterlingspund 41,328
1 Kanadadollar 23,155
1 Dönsk króna 2,8926
1 Norsk króna 3,7133
1 Sænsk króna 3,5749
1 Finnskt mark 4.9197
1 Franskur franki 3,4236
1 Belgiskur franki 0,5138
1 Svissn. franki 13,1673
1 Hollensk florina 9,3191
1 V-Þýskt mark 10,4754
1 ítölsk Ifra 0,01725
1 Austurr. Sch. 1,4862
1 Portug. Escudó 0,2172
1 Sspánskur peseti 0,1829
1 Japanskt yen 0,12330
1 írsktpund 32,454
Belgískur franki 0,5080
^SDR (sórstök 29,7474
dráttarréttindi)