Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984.
17
Tenging sex bæja og kauptúna á Vestf jörðum:
Draumur um jarðgöng
fyrir 700 milljónir
— 70 milljóna
brúyfir
Dýrafjörð
talin hagkvæm
framkvæmd
Oruggt vegasamband milli Þingeyr-
ar, Flateyrar og Suöureyrar annars
vegar og Isaf jaröar, Bolungarvíkur og
Súðavíkur hins vegar er lauslega áætl-
aö taliö kosta 700—800 milljónir króna.
Þar af færu minnst 70 milljónir í brú
meö fyllingum yfir Dýrafjörö og varla
minna en 700 milljónir í jarögöng í báö-
ar áttir frá Súgandafirði, þar sem
Suðureyri er.
Jón Birgir Jónsson, yfirverkfræðing-
ur hjá Vegageröinni, segir aö áætlanir
um brúna yfir Dýrafjörö sýni að sú
framkvæmd sé hagkvæm, þótt brúin
meö fyllingum kosti varla minna en 70
milljónir króna. Þingeyri og Flateyri
tengdust síðan nokkuö örugglega um
Gemlufallsheiöi, sem er lág og auðvelt
aö halda opinni. Þar er þó töluverö
snjóflóðahætta.
Ef hins vegar á aö treysta þetta sam-
band enn frekar og taka þá Suöureyri
með í tenginguna þarf aö gera jarö-
göng til Súgandafjarðar og þaöan til
Isafjaröar, undir Breiödalsheiði og
Botnsheiöi. Ekkert liggur fyrir um þaö
hver hagstæöasta lausn sé í því efni, en
líklegt aö ekki dugi styttri göng en 8—
10 kílómetrar að lengd samtals. Hver
kílómetri í jarðgöngum mun varla
kosta minna en 70 milljónir króna og 10
kílómetra göng því 700 milljónir, auk
vegarlagningar aö þeim og frá.
Suöureyri í Súgandafirði er einangr-
aöasta kauptúnið en þar eru íbúar
rúmlega 400. Álíka margir búa á Þing-
eyri en nokkrum tugum fleiri á Flat-
eyri. Samtals eru það rúmlega 1.300
manns sem búa á þessum þrem stöö-
um. Hinum megin eru Isafjörður með
3.500 íbúa, Bolungarvík meö 1.300 og
Súðavík meö tæplega 300 í góðu vega-
sambandi innbyrðis.
Brúin yfir Dýrafjörð er ekki komin
á vegaáætlun og því óvíst um hvenær
hún veröur byggð. Nú er hugað að nátt-
Brú yfir Dýraf jörð yrði 5—6 kílómetra fyrir innan Þingeyri, en þangaö hefur þeg-
ar verið lagt bundið slitlag vegna núverandi umferðar. Liklegt brúarstæði er
merkt á kortið og einnig líklegar jarðgangaleiðir undir Breiðadalsheiði og Botns-
heiði.
úruaöstæöum og einhverjar áhyggjur
hafa menn af fuglalífi, sem þar mun
þrífast vel. Þess vegna liggur enn ekki
fyrir hve brúin sjálf yrði löng og hve
mikiö yröi um fyllingar aö henni.
Jarðgöng eru enn f jær í framtíömni.
„Þetta er spuming um peninga. Viö
getum gert þessi göng, á því er enginn
vafi. En þaö er pólitísk ákvöröun hvort
lagðir veröa í þau peningar, séu þeir tii
eöa veröi til,” segir Jón Birgir Jóns-
son. HERB
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-15.
SÍMINN ER 27022
Alþjóðlegur varaforseti
JC heimsækir ísland
Einn af alþjóðlegum varaforsetum
JC, Filippseyingurinn Arturo
Nazareno er staddur hér á landi. Hann
kom í gær,föstudag,og mun fara héðan
til Bandaríkjanna um miöja næstu
viku.
I tUefni komu hans verður haldinn
fundur meö honum í veitingahúsinu
Skiphóli í Hafnarfiröi í dag, laugardag,
kl. 14. Þaö er Reykjanessvæði JC á
Islandi sem annast fundinn.
Nazareno fer á mánudag tU EgUs-
staöa og verður þar á almennum
félagsfundi JC Héraðs á mánudags-
kvöld. Hann mun svo á þriöjudag fara
tU Akureyrar, þar sem hann situr
sameiginlegan fund JC Akureyrar og
JCSúlna.
Arturo Nazareno er fæddur á
FUippseyjum áriö 1945. Hann hefur bú-
iö í borginni Rosario. Hann var lands-
forseti JCá FUippseyjumáriö 1983.
Arturo Nazareno, alþjóðlegur varafor-
seti JC. Hann er frá FUippseyjum.
Nazareno verður á fundi í veitingahús-
inu Skiphóli, Hafnarfirði, klukkan
14.00 ídag,laugardag.
Tónleikar f Valaskjálf
Guðný Guðmundsdóttir konsert- eftir Beethoven, lög eftir Kreisler,
meistari og Snorri Sigfús Birgisson Havanaise eftir Saint-Saens, Sónötu
píanóleikarí halda tónleika á vegum eftir Paganini og Tzigane eftir Ravel.
Tónlistarfélags Fljótsdalshéraös í Auk þess flytur Guðný Teikn fyrir
Valaskjálf í dag, laugardaginn 10. einleiksfiðlu sem AskeU Másson
mars, og hefjast tónleikamir kl. 17. tUeinkaöihenni.
Þau munu flytja Rómönsu og Sónötu -ÓBG
íslensk föt sýnd á Sögu
Kaupstefnan „Islensk föt” hefst aö kaupastjórum og verður hún opin tU
Hótel Sögu á mánudagskvöldið. Þar miðvikudags.
sýna 11 íslenskir fataframleiðendur föt Umsjónarmaður Kaupstefnunnar er
sem þeir framleiöa fyrir innanlands- Þórarinn Gunnarsson, skrifstofustjóri
markaö. Kaupstefnan er fyrst og Félags íslenskra iönrekenda.
fremst ætluö kaupmönnum og inn- -gs
Málfreyjur:
Þriðji fundur Fyrsta ráðs
Þriöji fundur Fyrsta ráös málfreyja
á Islandi veröur haldinn í dag, laugar-
dag, í K.K. húsinu í Keflavík. Það er
málfreyjudeildin Varðan sem annast
fundinn.
A meðal þess sem rætt veröur um
er kjör tU stjómar Fyrsta ráös fyrir
starfsárið 1984—1985. Þá verður
ræöukeppni á fundinum. Fundir
Fyrsta ráðs eru fjórir á hverju starfs-
ári.
Forseti málfreyjusamtakanna á
Islandi er Kristjana MUla Thorsteins-
son. -JGH.
HVERGI BETRI
GREIÐSLUKJÖR.
3ára
ábyrgö.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
fáanlegum efnum.
Sérþurrkað efni fyrir íslenskar
aðstæður.
Framleiddar úr gegnheilu beyki,
eik eða lakkaðar.
laugardag kl. 10-18.
sunnudag kl. 14-16.
GT HÚSGÖGN H.F.
Smiöjuvegi 6 ■ 200 Kópavogi • Simi 74666
ÁLVERKPALLAR
Eigum nú fyrirliggjandi til sölu afar hentuga álverkpalla í 2 gerðum, til
notkunar úti sem inni.
hæð allt að 4 m. Lengd
1,80 m. Breidd 0,80 m.
Höfum einnig
til sölu og leigu:
álverkpalla,
stálverkpalla,
loftastoðir
og álstiga.
Alu-Quick 200. Vinnu-
hæð allt að 3,75 m.
Lengd 1,80 m. Breidd 2
m.
Rækjutogarinn Ingólfur seldur
Isstööin í Garði hefur nýlega selt
rækjutogarann Ingólf. Kaupendur eru
frá Isafiröi og Siglufiröi, menn sem
standa aö Siglósíld og Niöursuöuverk-
smiöjunnih/f.
Aö sögn Þórarins Guöbergssonar,
framkvæmdastjóra Isstöövarinnar,
seldi fyrirtækiö skipiö vegna þess aö
þaðeraðdragasamanseglin. Isstöð-
in á eftir tvo skuttogara af minni gerö-
inni.
-GB
Pallar hf.
Vesturvör 7 Kópavogi
Sími 42322