Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1984, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR 23. MARS1984.
13
varö sú aö rúm 80% kjósenda greiddu
atkvæði gegn þegnskylduvinnu. Engin
lög voru þvi samþykkt um það efni. At-
kvæöagreiðslan um afnám inn-
flutningsbanns á áfengi 1933 átti sér
stað samkvæmt þingsályktun frá sam-
einuðu þingi. Urslit þeirrar atkvæða-
greiðslu urðu á þá lund að 57,7% kjós-
enda vildu afnema banniö en 42,3%
voru með banni. Aðflutningsbannið
var svo afnumið með áfengislögunum
nr. 33/1935.
Hvers vegna þjóðaratkvæði?
Þjóðaratkvæði um mikilvægar
breytingar á áfengislöggjöfinni eru
mjög i takt við gildandi áfengislög en i
10. gr. þeirra er gert ráð fyrir að at-
kvæðagreiösla skuli fara fram í bæjar-
félagi áður en áfengisútsala er opnuð
eða henni lokað.
Þar sem langt er um liðið síöan efnt
var til þjóðaratkvæðagreiðslu um
áfengislöggjöfina kann að vera fróð-
legt að rifja aðdragandann nokkuð
upp. Áriö 1932 og 1933 eru flutt laga-
frumvörp á Alþingi um breytingu á
áfengislögunum þar sem gert er ráð
fyrir því aö aðflutningsbanni á áfengi
sé rift og heimilaö að flytja áfenga
drykki til landsins, en það var ákveðið
árið 1909 eftir þjóöaratkvæðagreiðslu
að banna áfenga drykki og gengu þá
svokölluð bannlög í gildi. Arið 1933,
þegar áfengislagafrumvarp er sent til
aUsherjamefndar neðri deUdar, gerist
það að allsherjarnefnd afgreiðir ekki
máUð en þingmenn i allsherjarnefnd
leggja til aö þjóðaratkvæöagreiðsla
fari fram um máUð. Röksemdir eru
þær m.a. að þjóðaratkvæðagreiðsla
hafi farið fram um bannið á sinum
tíma. Umræður um máUð uröu aU-
miklar, bæði um lagafrumvarpið og
eins um þingsályktunartiUöguna um
þjóöaratkvæðagreiðsluna. I umræðum
um lagafrumvarpið kom fram eftirfar-
andi tUlaga um rökstudda dagskrá frá
þingmanni Isaf jaröar:
„Neðri deUd Alþingis skírskotar tU
þess:
1. að meðan áfengisbannið var fuU-
komnast var drykkjuskapur
„Þjóðaratkvæði er ekki endanieg ákvörðun, því að löggjafarvaldið hefur síðasta orðið um það hvort og hvernig skuli ákveða afnam bjórbannsms.
áreiðanlega minnstur i landinu,
2. að með hverri tUslökun hefur
drykk juskapur aukist,
3. að þrátt fyrir allt er drykkjuskapur
minni á Islandi en í nokkru landi,
þar sem ekki er bann,
4. að ef það, sem eftir er af banninu,
væri að fullu afnumið, mundi mikU
hætta á, að drykkjuskapur marg-
faldaðist,
5. að ósæmilegt er að afia ríkissjóði -
tekna með innflutningi sterkra
drykkja, sem leiðir til aukinnar
áfengisnautnar og meðfylgjandi
hörmunga fyrir land og lýð,
6. aðóverjandieraðafnemabanniðað
fuUu, án þess að bera það undir (
þjóðaratkvæði,
og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.”
Það er einmitt efni siöasta tölu-
Uðarins i rökstuddu dagskrártiUögunni
sem þingmenn virðast hafa f aUist á.
I C- og D-hefti Alþingistíðinda frá
aðalþinginu 1933, í dáUtum 437—546,
eru umræður um frumvarp Jóns
Auðuns Jónssonar o.fl. Frumvarpið
var sent aUsherjamefnd neðri deUdar
en hún lauk ekki málinu eins og áður
sagði heldur samdi þingsályktunartU-
lögu um þjóðaratkvæðagreiðslu sem
síðan var samþykkt á þinginu. Árið
eftir, 1934, voru svo samþykkt ný
áfengislög á grundvelU þjóðarat-
kvæðagreiðslunnar, sem fram fór
fyrsta vetrardag 1933, skv. þings-
ályktunartUlögu sem samþykkt var í
sameinuðu þingi hinn 29. maí 1933 með
26. atkv. gegn 2. Urslit þjóðaratkvæða-
greiðslunnar urðu þau að 15.884 kjós-
endur greiddu atkvæði með afnámi
bannsins en 11.624 voru á móti.
Verði fyrirUggjandi tiUaga sam-
þykkt er hleypt af stað umræðum um
áfengismál. SUkar umræður geta verið
gagnlegar. A grundveUi raka og gagn-
raka fer fram þjóðaratkvæði. Niður-
staðan verður leiðbeinandi fyrir Al-
þingi sem auðvitað á síðasta orðið.
Kjallarinn
GUÐMUNDUR
EINARSSON
ALÞINGISMADUR í
BANDALAGI
JAFNAÐARMANNA
Enereitthvaðaðbreytast? Erfólk-
ið orðið leitt á afskiptum gæðinganna á
hvítuhestunum?
Það sjást ýmis merki um aö kol-
kröbbum flokkanna sé að fatast anga-
potið.
I Búnaðarbankanum var á dögun-
um ráðið i bankastjórastöður í trássi
við Kremlarráð flokkanna. Þessi
banki gekk aftur í berhögg við flokka-
potið þegar hann tók faglega afstöðu tU
lánveitinga til gæðingaflugfélags, sem
orðið er hortindabikk ja.
Alþýðusamband Islands hafnaði ný-
lega fjarstýrúigu Alþýðubandalagsms
i samningamálum.
Þetta eru vonandi batamerki í
stjómkerfinu og vísbendingar um að
flokksræðið sé að gliðna á saumum.
Þessar breytingar eru í aðsigi og
merkin sjást innan lands og utan.
Lagasetning um kosningar verður
að taka tUUt tii væntinga fóUtsins og
hafa sveigjanleika tU að aölagast
breyttum tímum.
Þessa dagana er verið að þröngva
úreltum breytingum á kosningalögum
í gegnum Alþingi og lögfesta gamla
tímann langt fram á næstu öld.
Ljósritun í skólum
og höf undarréttur
A síðustu árum hefur rutt sér tU
rúms marg vísleg tækni við fjölföldun
texta. Fyrir u.þ.b. áratug þurftu
kennarar að notast við fjölritun og
notuðu ýmist spritt eða blek,
hvorugt yfirmáta þrifaiegt. Fyrstu
ljósritunarvélamar flýttu auðvitað
mjög fyrir en ekki var pappírinn úr
þeim skemmtUegur.
Síðan hefur orðið bylting í ljós-
ritunartækni og einnig hefur fleygt
fram fjölritunartækni af ýmsu tæi.
iKennarar hafa tekið hvom tveggja
opnum örmum og fýlgir þeim nú
mikið fjarðafok pappírs; glósublöð,
verkefni o.s.frv. Ekki var vanþörf á í
þvi námsgagnahaUæri sem ríkir.
Kennurum er nukU nauösyn á að
geta f jölfaldað efni úr útgefnum bók-
um, t.d. sýnishom ljóða eða saman-
tektir úr mörgum kennslubókum eða
stutta kafla úr fræðiritum en á-
stæðulaust er að nemendur þurfi að
kaupa bækur sem ekki eru notaðar
nemaaðlitluleyti.
Þá vaknar hins vegar spuming
um höfundarrétt. I flestum nýrri
bókum er klausa þar sem hvers
konar afritun er bönnuð án leyfis.
Það er auðvitað ógerlegt fyrir
'kennara að standa í því hverju sinni
að afla slíks leyfis, hvað þá borga
fyrir. Kennarar eiga því kröfu tU
þess á hendur yfirvöldum mennta-
mála að samið sé um fjölföldunar-
máUn við útgefendur, höfunda og
samtök þeirra. Þess eru dæmi að
kennarar séu feimnir við að upp
komist að þeir hafi ljósritað eða fjöl-
ritað efni og notað við kennslu.
Raunar hefur heyrst að gerður
hafi verið í fyrra bráðabirgða-
samningur um ljósritun og hliöstæða
eftirgerð í skólum mUU menntamála-
ráðuneytisins annars vegar og
Blaðamannafélagsins, Rithöfunda-
sambandsins, Tónskáldafélagsins,
STEFs og Félags íslenskra bókaút-
gefenda hins vegar. Kennurum hefur
ekki verið kynntur þessi ljósritunar-
samningur og sýnir það e.t.v. best-
tregðu ráðuneytisins i þessu máU.
Það er stórlega ámæUsvert að kynna
reglur ekki fyrir þeim sém eiga að
fara eftir þeim.
Hagsmunir
fræðiritahöfunda
Handhafar höfundarréttar á
kennslubókum og fræðiritum eiga
ekki aðild að Rithöfundasambandinu
og þar með ekki aðUd að þessum
samningi. Rithöfundasambandið
gúknar yfir fé sem verja á til rit-
starfa og má benda á síðustu út-
hlutun úr Launasjóði rithöfunda þar
sem fræðimenn eru hafðir úti í kuld-
anum þótt þeir eigi lagalegan rétt tU
launa úr s jóðnum.
Handhafar höfundarréttar á
kennslubókum og fræðiritum
„. . . yfirgnæfandi meirihluti þess
efnis sem Ijósritað var á meðan
könnunin stóð yfir var úr kennslu-
bókum og fræðiritum og lítið úr
fagurbókmenntum."
stofnuöu sl. sumar með sér félagiö
Hagþenki til aö gæta hagsmuna
sinna. Nýlega gekkst það félag fyrir
könnun ó ljósritun í nokkrum
skólum. I þeirri könnun kom í ljós að
yfirgnæfandi meirihluti þess efnis
sem ljósritað var meðan könnunin
stóð yfir var úr kennslubókum og
fræðiritum og lítið úr fagurbók-
menntum. Þótt þessi könnun hafi að
ýmsu leyti verið ófuUkomin gefur
hún þó mikUvægar upplýsingar sem
ma. staðfesta þann grun
Hagþenkismanna aö hagsmunir
höfunda fræðirita og kennslugagna
eigi undir högg að sækja gagnvart
höfundum fagurbókmennta og yfir-
völdum menntamála.
Róttlátar greiðslur
fyrir Ijósritun
Mikið skortir á að eignarréttur á
hugverkum sé viðurkenndur á sama
hátt og eignarréttur á efnislegum
verðmætum. Hagþenkismenn vUja
ekki koma í veg fyrir ljósritun úr
' bókum sinum en vUja fá fyrir það
sanngjama greiðslu. Höfundar hafa
ekki efni á að njóta eingöngu
„heiðursins” af því nemendur í
skólum lesi úr verkum þeirra. Veiði-
réttareigendur Uta ekki svo á að
þeim sé nóg að fá heiðurinn af því að
einhver vUji veiða í vatni þeirra eða
á.
Mjög margir kennarar eiga hags-
muna að gæta í þessu efni. Ýmislegt
efni eftir þá gengur i ljósritum mUU
skóla og hefur Námsgagnastofnun
jafnvel miUigöngu um þá dreifingu,
að sjálfsögðu með leyfi hlutaðeig-
andi kennara. Mikilvægt er að þetta
efni sé gefið út. Einnig hafa margir
kennarar skrifað fræðirit og kennslu-
bækur.
Farsælast er fyrir aUa; kennara,
kjallarinn
JÓHANNESSON
SAGNFRÆÐINGUR OG KENNARI
skáld og fræðimenn, að sameinast
um ákveðnar reglur um ljósritun
sem eðlUeg greiðsla komi fyrir frá
ríkinu. Þörf er á vandaðri langtíma-
könnun til að leiða í ljós hiö rétta um
hversu mikU ljósritun og önnur f jöl-
földun á hugverkum er. A grundveUi
þess er hægt að semja um greiðslur
og skiptingu þeirra mUU hagsmuna-
aðUa.
Brýn þörf er á því að fræðimenn
geti sinnt því verkefni að skrifa al-
þýðieg fræðirit tU að nota t.d. í skóia-
starfi og námsgögn. Ljósritunar-
tæknin hefur minnkað markað fyrir
slík rit og yfirráð fagurbókmennta-
höfunda yfir sjóðakerfinu hafa
minnkað möguleika fræðimanna til
að helga sig slíkum skrifum.
Vísindasjóður styrkir vísindalegar
rannsóknir af mætti en ekki er tryggt
að niðurstöður þeirra verði
aðgengUegar almenningi auk þess
sem styrkir hans duga engan veginn.
Annaðhvort ber því að tryggja fræði-
mönnum aðgang að Launasjóði rit-
höfunda eða stofna sambærilegan
sjóð fyrir þá í framangreindum
tilgangi. EðUlegt er að greiðslur
f yrir ljósritun í skólum ry nnu þangað
að hluta. Myndu þá fjármunirnir
skUa sér aftur inn í skólana með fjöl-
breyttara úrvaU bóka.