Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1984, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 23. MARS1984. 35 T0 Bridge Þriöja alþjóöamót Hoechst var háö í Scheveningen viö Haag í Hollandi 10.— .11. mars sl. Margir af snjöllustu spil- urum Evrópu meöal þátttakenda en mjög kom á óvart aö kvennalandsliðið hollenska sigraði í sveitakeppninni, hlaut 97 stig. Frakkland, Svíþjóö og Niemeyer, Hollandi, í ööru sæti meö 96 stig. 56 sveitir tóku þátt í mótinu, 16 í efsta flokknum. Svíar býrjuðu vel meö þvi aö sigra Itali og Frakka. Voruefst- ir fyrir siðustu umferð en töpuöu þá 13—17 fyrir kvennalandsliðinu. I leik Svía og Frakka kom þetta spil fyrir. Norour ADG6 V KG96 0 D9 + KG98 Vestur + 973 t? ekkert o G108754 + 6532 Aurtur + 43 S? 108753 OK632 +D4 SuÐUK + AK1085 AD42 o A * A107 Þegar Sundelin-Flodquist voru með spil N/S gegn Evrópumeisturunum Com-Cronier varð lokasögnin sjö hjörtu. Frábær lokasamningur hjá Svíunum en útilokað aö vinna spilið vegna 5—0 tromplegunnar. Á hinu borðinu voru Le Royer-Meijer S/N gegn Göthe-Gullberg V/A. Vesturgaf. N/Sáhættu. Sagnir. vestur norður austur suður pass 1 L pass 1 S 3 T pass 4 T 5 T pass 6 H pass 7 S Ut kom tígulátta. Le Royer drap á ás. Tók þrisvar tromp, síðan hjarta og komst að því að vestur hafði byr jað með skiptinguna 3—0—6—4. Náði f ram þessari endastöðu. Norrur * -- -- OD + KG9 Vkpti h A o-- + 6532 AUST.UR + " C — C K6 + D4 SUHUU + 10 V — 0 — +A107 Frakkinn tók nú laufás, þá spaöatiu og kastaði tíguldrottningu. Þá lauf og gosasvinað. Tveirniður. Skák A skákmóti í Finnlandi 1982 kom þessi staða upp í skák Paavilainen, sem hafði hvítt og átti leik, og Kuro. hB BAiii liWÍli ■ ■■■ ■ ■ ■ mm wæ ^ ^ « ■ m m mwm m m 1. Dxa4 — Rxc4 2. Dxc4! og svartur gafstupp. Ef2.--Bxc4 3.Bxc4. »■ I----- -tr i J i ( © 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. 10-13 Vesalings Emma ' „Mér er sama hvað þig dreymdi, Emma. Það eru engir dansandi fílar í stofunni hjá okkur.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Líigreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkví- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: liigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. . ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Hann var að rífast við mig og beit þá óvart í fótinn á sér. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel* tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannáeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23.-29. mars er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapótekl að báðum dögum mcðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessumapótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— . fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-] ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPtTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), eit- slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, stökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapoteki i sima 22445. Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og'l 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili ReykjavUrur: AUa daga kl. 11 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og; 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 j og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. j i I Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla dagaog kl. 13—17.1augard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 áj helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. | 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— i | 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og! 19-19.30. ' j I Sjúkrahúsið Vcstmannacyjum: AUa daga kl. | 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 j og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 24. mars. Vatnsbcrinn (21. jan,—19. fcbr.): Þú ættir ekki að breyta út af vananum i dag. Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir, vertu raunsær og flanaðu ekki að neinu. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Skapið verður með stirðara móti og þér hættir til að stofna til deilna án tilefnis. Þú nærð góðum árangri í fjármálum og hagstæður samningur eykur með þér bjartsýni. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Haltu peningaeyöslu þinni innan skynsamlegra marka og hafðu hemil á örlætinu. Sértu í vanda ættirðu ekki að hika við að leita hjálpar hjá vini þínum. Kvöldið verður rómantískt. Nautið (21. aprU—21. maí): Þér finnst vinur þinn hafa brugðist þér og hefur það slæm áhrif á skapið. Vertu gætinn í samningum og berðu ekki of mikið traust til ókunnugs fólks. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þér hættir til að taka fljótfæmislegar ákvarðanir og það getur haft slæmar afleiðingar í för með sér. Dveldu sem mest heima h já þér og hugaðu að þörfum f jölskyldunnar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Haföu hemil á skapinu og særðu ekki tilfinningar fólks að ástæðulausu. Þér hættir til að eyða umfram efni í óþarfa. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld. Ljóníð (24. júlí—23. ágúst): Skapiö verður með stirðara móti í dag og þér finnst ást- vinur þinn sýna þér litla tillitssemi. Sinntu starfi þínu af kostgæfni og forðastu kæruleysi í meðferð cigna þinna. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér berast óvæntar fréttir sem koma þér í uppnám og þú átt erfitt með að átta þig á. Dveldu sem mest heima hjá þér og forðastu mjög f jölmennar samkomur. Vogin (24.sept.—23. okt.): Farðu varlega í f jármálum og gættu þess aö verða ekki vinum þínum háður á því sviði. Gættu þín á fólki sem reynir að nota þig sér til framdráttar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú mátt búast við að fólk standi ekki við orð sín og það getur komið sér illa fyrir þig. Þú afkastar miklu i dag og styrkir stöðu þina á vinnustað. Hvildu þig í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú átt erfitt með að einbeita þér að störfum þínum í dag og þú hefur áhyggjur af f jármálunum. Finndu tíma til að sinna áhugamálunum og hugaöu að heilsunni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Skapiö veröur nokkuð stirt í dag og þú átt erfitt með aö umgangast annaö fólk. Þér líður best í einrúmi og ættir ‘að forðast fjölmennar samkomur. Reyndu að hvílast í kvöld. súni 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept. -30. apríl er cinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,j simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí- 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,‘ simi 27155. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheitnum 27, súni 36814. Op- ið'mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.j 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendúigaþjónusta á bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Súnatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud.—föstud. kl' 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er cinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrúnssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnames simi 15766. Vatnsveitubiianir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur.simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum börgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta / 3 V n 7 S’ J 10 ll 1 fL /3. 1 /& n- 7T“ Zo Í) Tz □ 25 J |*v Lárétt: 1 bólga, 6 stór, 8 svif, 9 fugl, 10 keyrðum, 12 bleytu, 13 klafi, 14 kvabbar, 16 vegsemd, 19 leit, 21 • karlmannsnafn, 23 skartgrip, 24 egg. 'Lóðrétt: 1 gryfja, 2 grind, 3 jökull, 4 i losi, 5 hreyfðist, 6 skap, 7 púkar, 11 j yndi, 13niður, lðkjáni, 17 risa, 18hlut, | 20stefna,22eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrúga, 6 ós, 8 vot, 9 rupl, 10 svila, 11 staðall, 13 salur, 14 há, 15 arineld, 19 fang, 20 rór. Lóðrétt: 1 hvessa, 2 rosta, 3 útvalin, 4 griðung, 5 aular, 6 ópal, 7 slá, 12 lá, 14 hló, 16 Ra, 17 er, 18 dr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.