Alþýðublaðið - 18.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.06.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐtJBLAÐÍÐ Hér með tilkynnist, að skipstjóri Guðleifur Hjörleifsson andaðist á Landakotsspitala i gærkvöldi. Fyrir hönd vina hans og móðurbróður. Gunnar Þórðarson. biaðiins er í Aipýðuhúsiuc við (ngóí/s«træti og HverfisgötB, Sími 988. Augíýsiaguiö sá skíisð þaiigsð eða i Sutenberg í ííðasta iagi k (O árðegis, þana dag, íchj þær eiga sð koma í blaöið, Áskriftargjald ein kcr• á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 csn. eindálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. áttu þeirri, sem þeir nú hafa háð i hálfan þriðja mánuð — ekki eingöngu íyrir sjálfa sig heldur og fyrir aila alþýðu manna í Bret landi. Enn er óséð hvernig koiverk’ fallinu lýkur og má þó búast við að nú dragi að lokum þess, En hart er að vita til þess að Tho- mas og félagar hans skuli hafa orðið þvf vaidandi með svikum sínum við málstað verkalýðsins, að námumennirnir hafa þegar orð' ið að berjast í 11 vikur fyrir réttiátum kröfum sfnum, sem að öilum líkindum hefðu náð fram að ganga á fáum dögum, ef .þrf- veldasambandtð" hefði hafist handa. Á herðum Thomas, Wiiliams og þeirra liða ásamt enskra kapi- talista hvílir sú hin geysilega sök fyrir alla þá afskaplegu neyð, sem námumennirnir, konur þeirra og börn hafa orðið að bera vikum saman og enn er ekki séð fyrir endann á. — Landspítalinn. í fljótu bragði séð, kann það að virðast vera að bera f bakka- fullan lækinn að bjóða Reykvík- ingum upp á eun eina skemtun ina. Mörgum mun virðast að fulí- nóg sé að því gert, nú, er örðug- leikarnlr eru margir hjá öllum þorra manna, og þarfir margra meiri, en gctan til að bæía úr þeim á sæmi- Iegan hátt. En um skemtidaginn sem konur þessa bæjar bjóða upp á á morgun er eiginlega alt öðru máli að gegna en um flesta aðra siíka daga. Að baki liggur mikil alvara, stórt hlutverk, sem kven- þjóðin er að vinna að. í landi voru skortir svo tilfinnanlega allar þær stofnanir, er fyrirbyggi eða bæti úr böli manna. Meira að segja alment, fulinægjandi sjúkra hús. Þörfia fyrir þá stofnun vex með ári hverju. Það er hart fyrir sjúka menn að verða að bíða vikum og mánuðum saman eftir að komast á spftaia og fá þar bót meina sinna. Það er grátlegt að heyra til þess að þeir skuli þurfa að bíða þess með óþreyju að rúm losni — og margur mað- urinn verður að hverfa af sjúkra- húsinu langt um fyr en æskilegt væri, til að rýma fyrir öðrum, er ekki þolir neina bið. En þannig hefir ástandið verið síðustu árin og engin von er á að það breyt- ist til batnaðar, fyr en hér er á fót kominn stór og fuilnægjandi spítali. Og það á að vera metn aðarmál allra okkar, karla sem lcvenna að hann komist á fót sem fyrst og verði innlend stofnun. Konurnar, sem fengu takrnark- aðan kosningarrétt 1915 ákváðu að taka þetta mál að sér. Og aldrei hefir nein hugsjón mætt jafn almennu fylgi og þessi. Það var eins og húa hefði »Iegið í loftinu« svo víða, og beðið eftir þeirri stund er hún fengi að fljúga út í Ijósið og daginn. Fyrsta árið var leitað almennra samskota og varð sá árangur all góður. 19. júoí 1916 var Iandspítalasjóðurinn stofnaður og nam þá um 24.000 kr. Síðan hefir hann vaxið dag- vöxtum og var í árslok 1920 orð- inn fulíar 179,000 krónur. Þetta er góður góður árangur af 5 ára starfi og sýuir að vel er unnið, þvf mest er þetta (é inn komið í smá upphæðum sem ekki hafa munað gefandann miklu, en hins vegar orðið sjóðnum að góðu haldi. Það er sama máli að gegnaum þetta fyrirtæki og mörg önnur því lík, það eru Reykvíkingar sem mestan styrkinn veita. — Að- staða þeirra er þannig að það hlýtur svo að vera. Og það skal sagt þeim til lofs að þeim hefir jafnan veizt Ijúft og létt að styrkja Landsspftalasjóðinn. Svo mun og verða í þetta sinn. Á morgun gefst ykkur kostur á að leggja iítinn skerf f guðskistuna, fyrir það fáið þið í aðra hönd ýmsa góða skemtun. Þið kunnið ef til vill að segja að skemtanir kærið þið ykkur ekki um. En það sem þið berið úr bítum verður meira en stundar dægradvöl. Að lokinni skemtun farið þið heim glöð og ánægð yfir þvf að hafa styrkt gott og þarflegt mál. Og það er alis ekki tilætlunin að neinn þurfi að eýða miklu fé. Inngangseyrir- inn er hvergi hár. En hitt væii æskilegt að allir vildu vera með. Á morgun er sunnudagur, og vonsndi verður veðrið gott, Þá má enginn sitja heima. Við skul- ura öll lyfta okkur upp, hrista af okkur þreytuua ettir starisdaga vikunuar þvf um leið styðjura við ÖU LandspítaLasjóðinn. L. Eins og sjá má á öðrum stað f blaðinu, verður landsspítalasjóðs- dagurinn á morgun haldinn hátfð- legur. Konurnar er vinna að und- irbúningi dagsins hafa beðið Al- þýðublaðið að láta þau orð berast til allra kvenna, að þær trftysti þeim til að mæta kl. 4 f Barna- skólagarðinum, svo að fylkingin sem þaðan gengur að Austurvelli geti orðið myndarleg og allri kvenþjóð bæjarins til sóma. Mun- ið að koma stundvíslega, því nóg verður við tímann að gera það sem eftir er dagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.