Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984.
7
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Útsæði sett í dag
— og garðlöndin opnuð
Nú er kominn timi til aö setja niður
kartöflur. Viö höföum samband viö
Hafstein Hafliðason garðyrkjumann
og spuröum hann hvenær venjulega
væri ráðlegt aö byrja. Hann sagöi aö
ágætis viömiðun í því efni væri aö
óhætt væri aö byr ja aö set ja niður kart-
öflur þegar birkið byrjaði aö laufgast.
Fyrir nokkru væri það byrjað og því
óhætt aö fara af stað. I venjulegu ár-
feröi eru kartöflur settar niöur upp úr
miðjum maí og best aö vera búinn aö
því í seinasta lagi fyrir 17. júní.
Samkvæmt upplýsingum frá Græn-
metisverslun landbúnaöarins hefur
eftirspum eftir útsæöi veriö mjög
mikil í ár. Nú þegar er búiö að selja 30
prósent meira af útsæöi en seldist í
fyrravor. Og venjulega hefur lausa-
salan ekki hafist fyrr en i mai og staðiö
fram í júni. Nú hófst salan þegar í
apríl.
Eftii-spumin hefui- veriö þaö mikil aö
þaö magn af útsæöi sem átt hefur aö
selja í lausasölu hefur alltaf selst upp á
svipstundu. Þegar seinasta sending
barst seldist hún upp á svipstundu og
fengu færri en vildu. Nú er komin ný
sending og var ráögert aö byrja aö
selja úi' henni nú í morgun. Kílóverðiö
er um 20 krónur. Alls munu þetta vera
um 25 tonn. Þá er einnig gert ráð fyrir
því að önnur sending komi á næstunni.
Nú seinustu daga hefur einnig veriö
eitthvert magn af íslensku útsæöi frá
innlendum framleiðendum sem þeir
hafa sent aftur til baka til Grænmetis-
verslunarinnar. Þá má einnig geta
þess aö Grænmetisverslunin hefur
fengiö nýja sendingu af matarkart-
öflum, 55 tonn af spönskum og 15 tonn
af ítölskum. Þessum kartöflum
verður væntanlega dreift í verslanir
nú í þessari viku.
Garðlöndin opnuð
Nú um þessar mundir er verið aö
opna garðlöndin sem rekin eru á
Umferðarráð:
HVETUR TIL RAUN-
HÆFRA AÐGERDA
—■ svo að slysum fækki
Arið 1983 var norrænt umferðarár. A
því ári stóð Umferöarráö og fjölmargir
aðrir aöilar fyrir áróöri gegn um-
ferðarslysum og bættri umferðar-
menningu. Á þessu ári fækkaöi um-
feröarslysum miöað viö árið 1982 um
alls 137. Ef miðað er við meðaltal síö-
ustu fimm ára fækkaöi slysum um 81.
Þessu ber aö sjálfsögðu að fagna en aö
flestra áliti má gera mun betur.
A fundi Umferðarráðs í lok febrúar
voru geröar nokkrar ályktanir og
skorað á stjómvöld aö beita sér fyrir
ýmsum aðgerðum sem taliö er aö
hamli gegn umferöarslysum. Um-
feröarráö leggur til í fyrsta lagi að þeir
aðilar sem þátt tóku í umferðarárinu
haldi því starfi áfram.
Bílbelti
Þá er einnig lagt til aö tekin verði
upp viðurlög við vanrækslu á notkun
að sett veröi lög þess efnis aö skylt
veröi að nota ökuljós allan sólarhring-
inn, að minnsta kosti yfir vetrar-
mánuöina.
Þá er hvatt til þess aö öll bíla-
umboð og þeir sem selja hluti í bíla leit-
ist við að fáanlegur útbúnaöur sé til í
allar geröir bifreiöa. Einnig aö reglur
um aðflutningsgjöld á ýmiskonar út-
búnaöi i bifreiðar veröi endurskoöað-
ar.
Framtíðarstefna í
umferðarmálum
Þá er einnig lagt til aö stjómvöld
beiti sér fyrir því aö mörkuð verði
framtíðarstefna þjóöarinnar á sviði
umferðaröryggismála sem hafi það
markmiö að hverjum þjóöfélagsþegni
veröi tryggö þátttaka í umferöinni með
lágmarksáhættu. Bent er á aö fækkun
umferðarslysa hefur í för með sér
SSSÍÍr
^ úr h*f"' "un
Á siðastliönu
ári var nor-
rtait umferöar-
ár og hefur
það væntan-
lega ekki fariö
fram hjá nein-
um. En enn
vantar mikið
á að umferð-
armál séu í
lagi.
Ertu tíeniir
j'1,crfur
M?
Ert t*»
undirflgr
ENGA fílaíbíla
SITJIR ÞU BELTISLAUS I BIL
OG BIFREIÐAAREKSTUR VERDUR
HOGGÞYNGD JAFNGILDIR HEILUM Fli
mvernio sem ru ert gerSur
bílbelta. Bilbeltanotkun er ákaflega
lítil hér á landi og greinilegt aö eitt-
hvert átak þarf til að fá bíleigendur til
aöhef ja reglulega notkun þeirra.
Bilbelti í aftursæti eru ekki síður
mikilvæg og jafnvel mikilvægari en
bílbelti í framsæti. Lagt er til aö yfir-
völd setji ákvæöi þess efnis aö allar
bifreiðar sem fluttar eru hingað til
landsins verði búnar bílbeltum i aftur-
sætum. I fræðslustarfi Umferðarráös
hefur veriö lögð aukin áhersla á notkun
bílbelta í aftursæti. Þegar er komin á
skyldunotkun aftursætisbelta i nokkr-
um nágrannalöndum okkar og telur
Umferöarráö að brýnt sé að Island
dragist ekki aftur úr í þessum efnum.
ökuljós
Umferðarráö hvetur einnig til þess
vegum Reykjavíkurborgar. Þessi
garölönd eiga miklum vinsældum aö
fagna. Að sögn Hafliða Jónssonar
garöyrkjustjóra eru enn einhverjir
garöskikar á lausu. Garðleigjendur
áttu aö vera búnir að greiöa árgjald af
görðunum fyrir 1. maí. Eftir 10. maí er
þeim göröum sem ekki hefur verið
greitt af úthlutaö til annarra. Að sögn
Hafliða hefur eftirspurnin veriö
nokkuö mikil eftir þessum görðum.
-APH
Kartöflutíminn er að hefjast. Ráðgert var að opna garðlöndin á Korpúlfsstöðum
síðdegis í gær svo nú geta Reykvikingar og þeir sem eiga þar skika farið að huga
að þeim.
mikinn sparnaö fyrir ríkiö. Bent er á
ýmis atriði í þessu efni.
Ahrifamikla leiö til aö fækka slysum
telur Umferðarráð m.a. að reynt verði
aö draga úr ónauðsynlegri umferö.
Oskaö er eftir samstarfi viö Póst og
síma og gert veröi átak í því aö hvetja
fólk til að nota i auknum mæli þjónustu
Pósts og síma. Þaö muni án efa draga
úr feröum almennings sem ekki eru
nauösynlegar. Fyrir utan það að þaö
hefði í för með sér fækkun umferðar-
slysa er ljóst aö slíkt myndi líklega
einnig draga úr orkunotkun.
Umferðarráö hvetur einnig til
annarra aögerða sem allar beinast aö
sama takmarkinu þ.e. að gerðar veröi
raunhæfar aögerðir sem ljóst þykir að
geti dregið úr umferðarslysum sem
eruþvímiöuralltofmörg. APH.
Styrkið og fegríð líkamann
Síðasta námskeið fyrír sumarfrí.
3ja vikna námskeið hefst 30. maí.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir
konur sem vilja léttast um 15 kg efla meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem
eru slæmar í baki eða þjást af vöflvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu-
böð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Júdódeild Ármanns
á ' m 44 Innritun og upplý^ingar alla virka daga
Armula 32. kl. 13-221^83295.
VERÐHRUN
Á ÁLSTIGUM
OG -TRÖPPUM?
Nei, einungis
hagstæð innkaup
Nú þegar tími málunar og almenns
viðhalds eignar þinnar er runninn
upp getum við sagt þér gleðitíðindi.
Við seljum mjög vandaða og sterka
v-þýska álstiga og -tröppur á allt að
30% lægra verði en þú færð annars
staðar.
Dæmi: Tvöfaldur álstigi sem er
í fullri lengd, 5,4 m:
Okkar verð aðeins kr. 5.920,-
Það munar um minna.
Líttu inn strax í dag.
Sendum ennfremur í póstkröfu um
allt land.
VELA- OG PALLALEIGAN
FOSSHÁLSI27, SÍMI68 71 60.