Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 34
34
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984.
TÁRÁN TIL-
FINNINGA ERU
ENGINTÁR
Sunna Borg heitir hún og er fastráð-
inn leikari hjá Leikfélagi Akureyrar.
Henni hlotnaðist nýlega sá heiöur að fá
myndarlegan styrk úr Minningarsjóöi
frú Stefaníu Guömundsdóttur. Þessi
styrkur þykir sá mesti sem leikhús-
maður á Islandi getur f engið. Upphæð í
peningum var nú 60 þúsund krónur og
fylgja styrknum þau tilmæli að pening-
arnir verði notaðir til aö leita frekari
menntunar í útlandinu. Styrkurinn var
veittur á hátíðarsýningu Leikfélagsins
á Kardimommubænum.
Stundum er talað um að hæfileikar
séu í blóð bornir og líklega á þaö viö
um Sunnu. Stefanía þessi, sem
styrkurinn er kenndur við, var amma
hennar. Hún þótti afburöaleikari, nán-
ast primadonna í listinni í byrjun
aldarinnar. Börn hennar uröu líka
mörg þekkt fyrir leiklistariðkun, flest-
ir þekkja nöfnin Anna Borg og Þóra
Borg. Oskar og Emilia voru einnig í
leiklistinni en Geir, faöir Sunnu, og As-
laug hins vegar ekki. Borg ættarnafnið
hefur því verið nátengt leiklist og svo
virðist ætla að verða áfram.
Sunna Borg er þannig Reykvíkingur
eöa aö hálfu leyti. Móðir hennar heitir
Guðrún Ragnars og er frá Akureyri.
Frú Stefanía er alltaf nærri
Við byrjuðum að spjalla um ömmu
hennar sem kannski var ekki nema
eölilegt í ljósi styrkveitingarinnar. Frú
Stefanía var fædd 1876 en lést árið 1926.
Sagan geymir leikafrekin hennar og
enn eru margir sem minnast þeirra.
Sunna sagði þá sögu af föðurbróöur
sínum, Oskari, sem mikiö lék á móti
móður sinni, að þegar hún lést hefði
hann ekki getað hugsaö sér að leika
meira. Ekki hefði komiö til greina að
leika á móti neinni annarri. Frú
Stefanía var feimin, sagði Sunna eftir
föður sínum og taldi sig hafa líkst
ömmu sinni í þvi. En á sviði hefði hún
getað leikið hvaða kvenpersónu sem
var, meira aö segja gáskafullar konur
og gleðikonur. I Kamelíufrúnni heföi
hún til dæmis reykt eins og hún hefði
aldrei gert annaö, þrátt fyrir það að
hún væri mikil bindindismanneskja.
Þótt frúStefanía væri löngu horfin úi
þessum heimi þegar Sunna Borg fædd-
ist, virðast sterk tengsl milli þeirra og
að Sunna fái meira frá ömmu sinni en
segir
Sunna Borg
sfyrkþegi f
Minningar
sjóðs frú
Stefaníu
Guðmunds-
dóttur
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIOSLA ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.
AKRANES
GuAbjörg Þórólfsdóttir
Hóholti 31
•ími 93-1875
AKUREYRI
Jón Stsindórsson
Skipagótu 13
simi 98-25813
hsimasími 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
MiAvangi 106
simi 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydís Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
simi 97-3372
BÍLDUDALUR
Jóna Mœja Jónsdóttir
Tjarnarbraut 5
simi 94-2206
BLÖNDUÓS
Snorri Bjarnason
Urdarbraut 20
sími 95-4581
BOLUNGARVÍK
Helga SigurAardóttir
Hjallastrœti 25
simi 94-7257
BORGARNES
Bergsveínn Símonarson
Skallagrimsgötu 3
simi 93-7645
BREIÐDALSVÍK
Erla V. Elíasdóttir
Sæbergi 15
sími 97-5646
BÚÐARDALUR
Sólveíg Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
simi 93-4142
DALVÍK
Margrét Ingólfsdóttir
Hafnarbraut 25
sími 96-61114
DJÚPIVOGUR
Ásgeir ívarsson
Steinholti
simi 97-8856
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
sími 97-1350
ESKIFJÖRÐUR
Hrafnkell Jónsson
FögruhlíA 9
simi 97-6160
EYRARBAKKI
Margrét Kristjánsdóttir
Háeyrarvöllum 4
simi 99-3350
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Ármann Rögnvaldsson
HlíAargötu 22
simi 97-5122
FLATEYRI
SigriAur Sigursteinsdóttir
Drafnargötu 17
simi 94-7643
GERÐAR GARÐI
Katrin Eiríksdóttir
Garöabraut 70
sími 92-7116
GRENIVÍK
Sigurveig Þórlaugsdóttir
ÆgissiAu 14
simi 96-33266
GRINDAVÍK
AAalheiAur GuAmundsdóttir
Austurvegi 18
simi 92-8257
GRUNDARFJÖRÐUR
Kristin Friðfinnsdóttir
Hrannarstig 14
sími 93-8724
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
MiAvangi 106
simi 51031,
Guörún Ásgeirsdóttir
GarAavegi 9
; sími 50641
HVÁMMSTANGI
Þóra Sverrisdóttir
Hliöarvegi 12
sími 95-1474
HELLA
Garöar Sigurðsson
Dynskálum 5
sími 99-5035
HELLISSANDUR
Kristin Gísladóttir
Munaðarhóli 24
simi 93-6615
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut2
simi 95-6328
HÓLMAVÍK
Dagný Júliusdóttir
Hafnarbraut 7
sími 95-3178
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsdóttir
Sólvallagötu 7
simi 96-61708
HÚSAVÍK
Ævar Ákason
Garðarsbraut 43
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Þóra Sverrisdóttir
Hlíðarvegi
simi 95-1474
HVERAGERÐI
Lilja Haraldsdóttir
Heiðarbrún 51
simi 99-4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrimur Svavarsson
Litlagerði 3
sími 99-8249
HÖFNÍ
HORNAFIRÐI
Margrót Sigurðardóttir
Silfurbraut 10
sími 97-8638
HÖFN, HORNAFIRÐI
v/Nesjahrepps
Unnur Guðmundsdóttir
Hæðargarði 9
simi 97-8467
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiriksson
Pólgötu 5
simi 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Smáratúni 14
simi 92-3053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
simi 92-3466
KÓPASKER
Auðun Benediktsson
Akurgerði'11
simi 96-52157
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónina Ármannsdóttir
Arnartanga 10
simi 66481
NESKAUPSTAÐUR
Hlif Kjartansdóttir
Miðstræti 23
sími 97-7229
YTRMNNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
simi 92-3366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Margrét Friðriksdóttir
Hliðarvegi 25
sími 96-62311
ÓLAFSVÍK
Anna Valdimarsdóttir
Hjarðartúni 3
simi 93-6443
PATREKSFJÖRÐUR
Ingibjörg Haraldsdóttir
Túngötu 15
simi 94-1353
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónési 5
simi 96-51227
REYÐARFJÖRÐUR
Ingilerf Björnsdóttir
Hæðargerði 10 A
simi 97-4237
REYKJAHLIÐ
V/MÝVATN
Þuriður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjóf sdóttir
Háarifi 49
simi 93-6629
SANDGERÐI
Þóra Kjartansdóttir
Suðurgötu 29
sími 92-7684
SAUÐÁRKRÓKUR
Kristín Jónsdóttir
Freyjugötu 13
simi 95-5806
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Sigtúni 7
simi 99-1377
SEYÐISFJÖRÐUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir
Miðtúni 1
simi 97-2419
SIGLUFJÖRÐUR
Friðfinna Símonardóttir
Aðalgötu 21
simi 96-71208
SKAGASTRÖND
Erna Sigurbjörnsdóttir
Hólabraut 12
sími 95-4758
STOKKSEYRI
Garðar örn Hinriksson
Eyrarbraut 22
simi 99-3246
STYKKISHÓLMUR
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
simi 93-8410
STÖÐVARFJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Elnholti
simi 97-5864
SUÐAVIK
Frosti Gunnarsson
Túngötu 3
simi 94-6928
SUÐUREYRI
Ólöf Aðalbjörnsdóttir
Brekkustíg 7
sími 94-6202
SVALBARÐSEYRI
Rúnar Geirsson
simí 96-24907
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrót Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
simi 94-2563
VESTMANNAEYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
simi 98-1404
VÍK í MÝRDAL
Vigfús Páll Auðbertsson
Mýrarbraut 10
simi 99-7162
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
simi 92-6523
VOPNAFJÖRÐUR
Laufey Leifsdóttir
Sigtúnum
simi 97-3195
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
sími 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Franklin Benediktsson
Knarrarbergi 2
•ími 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Kolbrún Jörgensen
Vesturbergi 12