Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR16. JUNI1984. FLUGSKÚLINN FLUGTAK sambandvið Mi/orÆ skólann. reykjavíkurflugvelli Gamla flugturninum, Reykjavíkurflugvel/i. Sími28122. Frá verksmiðju- dyrum til viðtakenda Skipadeild Sambandsins hefur um þrjú hundr- uð starfsmenn á sjó og landi, sem sjá um að Jlytja vörur heim og heiman. Þá eru ótaldir um- boðsmenn okkar og samstarjsaðilar erlendis. Sérþekking og hagræðing gerir okkur kleijt að bjóða hagstæðJlutningsgjöld. Þú getur verið áhyggjulaus — við komum vör- unniJrá verksmiðjudyrum til viðtakenda. ViðJlytjum allt, smátt og stórt,Jyrir hvern sem er, hvert sem er. Þú tekur bara símann og hringir. n SKÍPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 Váxtabreytingar hjá Iðnlánasjóði Frá og meö 15. júní 1984 kemur til framkvæmda vaxtahækkun á útlánum IÐNLÁNASJÓÐS og eru vextir sem hér segir: Byggingalán 6,0% p.a. Vélalán 5,5% p.a. Frá og meö sama degi veröur samsvarandi hækkun á útistandandi lánum, þar sem ákvæöi skuldabréfa heimila slíkt. Auk vaxta eru útlán sjóösins bundin lánskjaravísitölu eins og verið hefur: Reykjavík, 13. júní 1984 IÐNIÁNASJÓÐUR Í Blómaborg er ávallt á boðstólum mjög gott úrval af pottaplöntum, afskornum blómum og einnig grænmeti í úrvali á besta fáanlega verði. Mikið og fjölbreytt úrval af gjafavörum og leikföngum. ís, gosdrykkir, hamborgarar, samlokur og pylsur. FYRIR 17. JÚNÍ: BLÖÐRUR, LÚÐRAR, STAFIR, ÝLUR OG MARGT FLEIRA. 15WMT A NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ HAFIÐ ÞIÐ HUGLEITT hvað afmœlisgetraun Vikunnar gefur gódar vinningslíkur? Og vinningurinn er ekki af lakari endanum: TOYOTA TERCEL 4WD — og getraunaseðillinn er í blaðinu núna ásamt umsögn um Tercelinn. ÞEGAR ÉG VERÐ STÚR... Umhverfid mótar oft hugmyndir barna um það hvaö þau œtla að verða þegar þau verða stór en stundum er óskastarfið í æsku eitthvað sem þau álíta meira spennandi en hversdagsleikann. . . eða hvers vegna ætli svo margir litlir pollar vilji vera löggurþegarþeir verða stórir? Blaðamaður og Ijós- myndari fóru með nokkrum sex og sjö ára börnum þar sem þau settust í draumastarfið í stuttan HANN ER Á! Nú er laxveiðitíminn að komast í fullan gang og allir sannir laxveiðimenn búnir að yfirfara áhöldin sín — raunar líka þeir sem ,,láta sér nœgja” silunginn. í tilefni af þessum merkistíma rœðum við nokkuð um stangaveiði almennt og kryddum með nokkrum góðum veiðisögum og ágœtum myndum. ' ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 ÞEGAR ÉG VAR LÍTILfL) tíma. . . og ekki er öll sagan sögð því Vikan fékk einnig þekkt andlit úr þjóðfélaginu til að Ijóstra upp um draumastarfið í barnœsku og fáum við þá m.a. að lesa hvers vegna menntamálaráðherrann okkar vildi verða hjúkrunarkona og hvað gekk á inni í kollinum á Ómari Ragnarssyni í sveitinni á sumrin og í skólaportinu við Lindargötuna. wS55ESSS5ESS53SoM&SéM&SSSSESSES3Snm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.