Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Qupperneq 20
20
DV. LAUGARDAGUR16. JUNI1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 23. og 24. tölublaði Lbgbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Lyngmóum 1,3. bæð t.h., Garðakaupstað, þingl. eign Sigurðar
M. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl.,
Veðdeildar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins og
Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984
kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 23. og 24. tölublaði Lbgbirtingablaðsins 1984 a
eigninni Skógarlundi 5, Garðakaupstaö, þingl. eign Öskars Guðnason-
ar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 20. júní 1984 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns Arnar Ingólfssonar hdl., f.b. Plastos hf. og Ölafs Thor-
oddsen hdl., verða þrjár kúlumyllur, blöndunarker og bifreiðin G—
5011, tal. eign Stjörnulita sf., selt á opinberu uppboði sem fer fram
laugardaginn 23. júní 1984 kl. 13 að Hjallahrauni 13, Hafnarfirði.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
Að kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns nkissjóös og Gjald-
heimtunnar í Reykjavík verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á
nauðungaruppboði er fram fer laugardaginn 23. júní 1984 kl. 14 viö lög-
reglustöðina í Keflavík, Hringbraut 130, Keflavík:ö—312, Ö—477, ö—
687, Ö—776, Ö—1135, ö—1186, Ö-1273, Ö-1396, Ö—1608, 0-1615, Ö-
1633, Ö—1695, ö—1712, Ö-1828, Ö-1963, Ö-2089, (>-2189, Ö-2308, Ö-
2309, Ö—2461, Ö—2491, ö—2550, 0-2557, Ö-2589, Ö—2633, Ö-2636, Ö—
2693, Ö—2704, Ö-2876, Ö-2879, Ö-3088, Ö-3099, Ö-3174, Ö—3183, ö—
3229, Ö—3251, Ö—3276, Ö—3587, Ö-3298, Ö-3389, Ö-3407, 0-3417, ö-
3444, Ö—3543, Ö—3587, Ö—3743, Ö—3824, Ö-3931, Ö-3932, Ö—3955, ö—
4168, ö—4264, Ö—4409, ö—4439, ö—4494, Ö—4S50,Ö—4687, ö—4706, ö—
4873, ö—4926, Ö—4949, Ö—5072, ö—5093, ö—5113,0—5251, ö—
5319, Ö—5334, Ö-5642, Ö-5724, Ö-6001, Ö-6197, Ö-6321, Ö-7017, Ö-
7222, Ö—7359, Ö—7496, ö—7293, ö—7551, ö—7668, Ö—7615, ö—7946, ö—
7917, ö—7919, Ö—8007, ö—8070, ö—8124, ö—8195, ö—8230, ö—8261, ö—
8319, Ö—8267, Ö—8425, Ö-8435, Ö-8613, ö—8703, ÖT—35, grafa ö—85,
G—17064, G—17582, R—68015, í—4139, í—4649, J—137, J—21, J—154,
L—518, P—1809, R—9366, R—23746, X—3724. Ennfremur stereo hljóm-
flutningstæki, ísskápar, borvélar, sófasett, sjónvarpstæki, frystikista,
lokunarvél, L-210, myndsegulband og auk þess nokkur ótollafgreidd
hljómflutningstæki. Að því búnu verður seit, að Strandgötu 18 í Sand-
gerði, stálfæriband. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofunni.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðshaidarinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Mos-
fellshrepps, Kópavogskaupstaðar, bæjarfógetans í Kópavogi, bæjarfó-
getans á Selfossi, bæjarfógetans í Keflavík, bæjarfógetans á Akureyri,
Gjaldheimtunnar á Seltjamamesi, ýmissa lögmanna og stofnána, fer
fram nauðungarappboð á bifreiðum og öðram lausaf jármunum laug-
ardaginn 23. júní kl. 14 að Melabraut 26, Hafnarfirði.
Krafist er sölu á bifreiðunum:
G—241, G—4522, G—11588, G—17991, R—16196,
G—362, G—4628, G—11754, G—18121, R—18000,
G—364, G—4806, G—12039, G—18228, R—60751,
G—571, G—5211, G—12445, G—18294, R—31120,
G—596, G—5238, G—12729, G—18303, R—34709,
G—637, G—5633, G—12777, G—18361, R—36647,
G—780, G—5710, G—13445, G—18539, R—39906,
G—860, G—6015, G—14178, G—18610, R—43123,
G—866, G—6142, G—14403, G—18920, R—44376,
G—909, G—6540, G—15224, G—18963, R—45220,
G—974, G—7170, G—15273, G—18969, R—47030,
G—1059, G—7656, G—15281, G—19203, R—48843,
G—1102, G—7740, G—15918, G—19311, R—49945,
G—1121, G—8171, G—16000, G—19365, R—51315,
G—1281, G—8668, G—16050, G—19379, R—52609,
G—1287, G—8767, G—16116, G—19409, R—57681,
G—1390, G—8818, G—16186, G—19448, R—60782,
G—1802, G—8949, G—16196, G—19504, R—63248,
G—2386, G—9283, G—16502, G—19558, R—68731,
G—2431, G—9373, G—16670, G—19687, R—69886,
G—2431, G—9932, G—16735, G—19728, R—70429,
G—2748, G—10398, G—16772, G—19764, R—71479,
G—3209, G—10416, G—17064, G—19842, R—72338,
G—3212, G—10528, G—17120, G—19846, G—73817,
G—3301, G—10784, G—17248, G—19870, A—3045,
G—3741, G—11373, G—17365, G—19957, F—912,
G—4033, G—11445, G—17849, R—1979, Ö—5061,
G—4242, G—11561, G—17892, R—4110, Y—10742,
G—4489, G—11573, G—17953, R—6273, í—1291.
Aðrir lausafjármunir: Skuldabréf, þvottavélar, ísskápar, beltagrafa,
Atlas 1602, sjónvörp, videotæki, borvél, búðarkassi, eldavélar, mynd-
bandstæki, sófasett, sófaborð, bókahilla, málverk, skápur, skrifborð,
fataskápur, IKEA eldhúsinnrétting, konsangaskútur, súrkútur, rauð-
skjóttur hestur o.fl., o.fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Selt jaraarnesi og Garðakaupstað.
Sýslumaður Kjósarsýslu.
Hin leyndardómsfulla Europa mun valda miklum áhuga hjá vísindamönnum og túristum. Europa er á
stærð við okkar eigin mána og hulin íshjúp. Það er talið að undir honum só haf og að í því megi jafnvei
finna iif.
LÍF Á EUROPA
Mánar Júprters
Einn af mánum Júpíters er á stærö
við okkar mána og kallast Europa.
En munurinn á okkar mána og
Europa er að Europa er þakin is. En
þrátt fyrir ishjúpinn telja vísinda-
menn að líkur séu fyrir því að á
Europu sé að finna frumstæð lífform.
Yfirb(H-ð Europu er við —150° en tal
ið er að undir ishjúpnum sé að finna
vatnshjúp sem umljúki alian hnött-
inn. Voyagerförin tóku myndir af
Europu og það kom mönnum á óvart
hversu slétt, fellt og hvítt yfirborðið
var. Það voru engin fjöll né gígar
heldur þéttriðið net af sprungum og
rifum í íshjúpnum. Þetta kom nokk-
uð á óvart því næsti nágranni Europu
er 16 sem er mjög virkt tungl og
jötunvaxin eldfjöll á Io gjósa þúsund-
um tonna af brennisteini út í geim-
inn. Þessi appelsínulitu brennisteins-
gos komast ekki hjá því aö berast yf-
ir á Europu. Besta sönnun þess er hið
litia tungl Amalthea sem hefur
appelsínuiitt yfirborð vegna ryks frá
brennisteinsgosum á Io.
Europa ætti því að vera einnig
appelsínulit en einungis örfáir blettir
á glampandi hvítu yiirborði Europu
eru appelsínulitir. Þetta er merki
um að yfirborð Europu endurnýist
stöðugt. Það bendir því til þess að
undir yfirborðinu sé djúpt haf af
vatni því önnur skýring á endur-
nýjun yfirborðsins er vart líkleg.
Skýringin gengur út frá því að vegna
aðdráttarkrafta frá Júpíter og hin-
um mánunum verði hitamyndun í
iðrum Europu og sprungur myndist í
íshjúpnum vegna innri hita. Upp um
þessar sprungur leiti svo vatnið og
frjósi svo vegna kuldans og sjóði um
leið vegna lofttómsins, þegar vatnið
nær yfirborði íshjúpsins. Brenni-
steinn frá Io er því jafnóðum hulinn af
ís og fcerst smámsamanneðarí íshjúp-
inn þar til hann bráðnar við snert-
ingu við vökvalagið að neðan og
brennisteinninn fellur til botns í ís-
hafinuáEuropu.
Þrátt fyrir að ísrifurnar lokist um
leið og þær hafa myndast má búast
við að eitthvert sólarijós nái niður í
gegnum íshjúpinn. Það er því um að
ræða vatn, hita, ljós og brennistein í
hafi Europu. Nú er það vitað að ýms-
ar örverur finnast undir íslögunum á
heimskautum jarðarinnar þar sem
lítið sólarljós er aö hafa. Einnig eru
til jarðneskar bakteríur sem tryggja
sér orku með oxun á afoxuöum
brennisteini eða efnum sem inni-
halda brennistein. Bakterían Thioba-
cillus notar t.d. S2O3- sem orkugjafa.
Spumingin er hvort nægjanlegt kol-
efni finnst í hafi Europu til að lífver-
ur byggðar á svipuðum grunni og á
jörðinni geti þrifist. Þrátt fyrir það
að ekkert kolefni finnist má gera ráð
fyrir að þar sem orka og efni til að
nýta orkuna finnast á Europu, sé þar
með grundvöllur fyrir því að frum-
stæðar lífverur, sem þá nýta sér önn-
ur frumefni en kolefni sem bygging-
arefni, finnist í höfum Europu. Þess-
ar lífverur væru þá lítið þróaðri en
frumlífverumar í höfum jarðar voru
þegar líf hófst á jörðu, nema þá því
aðeins að einhver annar mekanismi
en DNA-RNA mólikúl sé nýttur sem
erfðarefni. Nú hlýtur, samkvæmt
fyrri hugmyndum um hvernig
brennisteinn hverfur af yfirborði
Europu, að safnast fyrir brenni-
steinn í höfum Europu, nema þá því
aðeins að svipaður máti sé á f jarlæg-
ingu brennisteinsins á botni hafs
Europu og er fyrir f jarlægingu stein-
efna úr hafi jarðar. Það er nefnilega
talið að sum steinefni síist niður í
hafsbotninn, annars væri efnasam-
setning hafsins önnur en hún er, því
stöðugt bætast efni við steinefnin
sem fyrir eru í hafinu, þ.e.a.s. á jörð-
inni.
2010
Það vill svo skemmtilega til að í vís-
indaskáldsögunni 2010 eftir Arthur
C. Clark er Europa vettvangur at-
buröa þar sem lífvera sem líkist
þangbreiðu verður til þess að eyði-
leggja geimfar þegar hún sækir að
ljósum geimfarsins vegna þess að
ljós veldur því að hún fjölgar sér.
Hvort í höfum Europu Ieynist svo há-
þróaðar lífvemr aö þær séu búnar
hreyfifærum skal ósagt látið, en hitt
er þó víst að þangaö til geimfar hefur
lent á Europu og rannsakað hana
fáum við vart að vita hvort Europa
hefur raunverulega vatnshöf undir
yfirborði sínu. Og þó svo að það verði
sannað, þá er það mjög vafasamt að
hægt verði að kanna hvort í þeim sé
h'f því til þess þarf flókinn og mikinn
tækjabúnað. Svo að unnt sé að rann-
saka hinn hugmyndafræðilega hafs-
botn Europu þarf búnaðurinn aö
hafa tæki til hafsbotnsrannsókna og
þar sem við getum vart rannsakað
okkar eigin hafsbotn svo viöunandi
sé þá munum við vart geta rannsak-
að hafsbotna annarra hnatta í bráð.
Brennisteinseidfjöii á lo. Hinn rauðleiti brennisteinsmáni lo verður vart
vinsæll meðal ferðamanna, nema þá úr fjarlægð. Hann er hvort eð er
svo náælgt Júpíter að það er ókleift að lenda á !o.
Svarti punkturinn er brennisteinseldfjall og þar finnast einnig höfsem
innihalda einungis fljótandi brennistein, þrótt fyrir að hitastígið á lo só
minus 150 gráður.