Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Síða 37
DV.'LÁ’0&ARbcÁTGÖÍÍi?.íJÖIAÍ Í9ÖÍn ar 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Ýmislegt Skilafrestur tröllakrossgátunnar framlengist til 1. júlí. Útgefandi. Tek að mér heimabakstur fyrir mötuneyti. Uppl. í síma 666064. Glasa og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu- halda, hnífapör, dúka, glös og m.fl. Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 13—18, föstudaga frá kl. 10—13 og 14—19, laugardaga 10—14. Sími 621177. Ökukennslax Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896 og 40555. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- hifreiðar, Mercedes Benz ’83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Okukennsla — æfingartímar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929 R—306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tíma. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 34749. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast það aö nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aöstoöa við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla-bifhjólakennsla-endur- hæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóra- prófa verður ökunámið léttara, árang- ursríkara og ekki síst ódýrara. öku- kennsla er aðalstarf mitt. Kennslubif- reið: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo 360 GLS árg. 1984, kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrja strax. Aöstoða við endumýjun eldri ökuréttinda og þá sem þurfa kennslubíl í próf. Aðeins greitt fyrir iekna tíma. Ökuskóli og útvegun próf- (gagna. Visa greiðslukortaþjónusta. Snorri Bjarnason, sími 74975. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða að sjálfsögðu aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö að öölast það að nýju. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson kennari, sími 40594. öku- Ökukennarafélag íslands auglýsir. Jón Haukur Edwald, 11064—30918 Mazda 626. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 6261984. 40594 Guðjón Jónsson Mazda 9291983. 73168 Guðjón Hansson, Audi 100 1982. 74923 Þorvaldur Finnbogason Volvo 240 GL1984. 33309 Valdimar Jónsson, Mazda 6261982. 78137 Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704- Datsun Cherry 1983. -37769 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 73760 Ökukennsla — endurhæfingar— hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiöslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bilasimi 002—2002. ökukennsla. Bifhjólapróf. Endurhæfing. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nem- endur geta byrjað strax, engir hámarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast það að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 687666 og bilsimi 002, biðjið um 2066. Bátar Höfum hafið framleiðslu á mjög vönduðum vatnabátum úr trefjaplasti. Lengd 290 sm, breidd 130 sm, dýpt 47 sm, þyngd 40 kg. Verð 13.500 kr. Uppl. í símum 99-3116 og 91- 23200. Einnig seldir hjá Ellingsen, þar sem bátur er til sýnis. Framleiöum einnig hina þekktu 18 feta Flugfislf hraðbáta. Plastiðjan Eyrarbakka hf. Múrþéttingar, simi 99-8512 og 22920. , Sprunguviðgerðir, silíkon-úðun o.fl. Föst verðtilboö og tímavinna. Fljót og góðþjónusta, Hallgrímur. Til sölu Þakrennur í úrvali, sterkar og endingargóðar. Hagstætt verö. Sérsmíðuð rennubönd, ætluö fyrir mikið álag, plasthúðuð eða galv- aniseruð. Heildsala, smásala. Nýborg hf., sími 86755, Ármúla 23. Til sölu Volvo GT1982, sjálfskiptur, ekinn 38 þús., álfelgur, toppgrind, stereo útvarp, vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 44057. Ford XLT Ranger árg. ’78, pickup, 351 Cleveland, til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri. Uppl. á Bíla- og bátasölunni, sími 52333 og á kvöldin í síma 50486. Mazda 929 station, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagns- rúöuupphalarar, + læsingar, -speglar o.fl., Utur grænsans. Uppl. í síma 33240. Til sölu Toyota Celica st 2000 5 gíra, skráð ’82. Bíllinn er mjög falleg- ur og í góðu standi, keyrður 3300 km. Uppl. í síma 44789. Til sölu 21 árs gamall Ford Galaxie 500, 8 cyl., sjálfskiptur, hardtopp, skoðaður ’83. Uppl. í síma 44149 og 73250. DísilbOl. Til sölu Oldsmobile Cutlas árg. ’79, ekinn aðeins 12 þús. á vél, nýtt lakk, skoðaður ’84, bíll í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 99-1998. Til sölu Chevrolet Vega ’72, V 8 350 TH 400,12 bolta drif. Fallegur og góður bíll. Uppl á bQasölunni Ný- val, Smiöjuvegi 18, sími 79130. 1. Skáktölvur með 9 styrkleikastigum, verð kr. 3.986. 2. Símahátalari, verð kr. 620. 3. Tinsugur, verð kr. 405. Send- um í póstkröfu. Tandy Radio Shack Laugavegur 168, sími 18055. Isadora. Buxur — jakkar, peysur — bómullar- bolir, samfestingar — belti, grifflur og sokkar, sjálflýsandi, slæður, Hudson sokkabuxur, þykkar og þunnar, skart- gripir og snyrtivörur. Isadora, Austurstræti 8, sími 11529. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Viðtækjaþjónusta VIÐGERÐIR Sjónvörp— Loftnet — Video Arsábyrgð Fagmenn með margra ára reynslu og sérmenntun á sviði litsjónvarpa, myndsegulbar.da og loftnetslagna. 'Þú þarft ekki aö leita annað. Kvöld- og heigarsímar 24474 og 40937. LiTSYNSF. Borgartúni 29, simi 27095 Fljótþjónusta !^rvMd» Loftnetsuppsetningar og viðgerðir. Heimavið- gerðir. Alhliða viðgerðir fyrir sjónvörp, video, hljómtæki o.fl. Vanir menn. Vönduð vinna. Gott efni. ► IÓNUITA mi RADIOHUSIÐ s.f. Hverfisgata 98 - 13920 DAG,KVÖLD OG HELGARSÍMI, 21940. ALHUDA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet. video. Ars ábyrgö. SKJARINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Pípulagnir - hreinsanir Er strflað? E'jarlægi stíflur úr viiskuiii, wc riirum, haðkcrum og niðurfiillum, notum ný og fullkomiii tæki, raf- magns. v Upplýsingar i sima 43879 ©bt^ Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loft- þrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli i vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. Valur He/gason SÍM116037 BÍLASÍMI002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.