Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 40
40
DV> LAUGARDAGUR16. J0NI1984. -
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Sér*
„Þeir drápu ekki vitnin til aö sleppa
frá því aö vera gripnir. Þeir geröu þaö
fyrir spennuna og vegna ofbeldis-
hneigöarsinnar.”
Þessi lýsing var gefin af Jeff Semow,
saksóknara í Los Angeles.
Lýsingin vísaöi til tveggja manna
frá Los Angeles. Annar mannanna var
18 ára, hinn 22 ára. Þeir léku lausum
hala í tvo mánuöi og þaö leiddi til
dauða fjögurra saklausra manna. Eitt
fómarlambanna var 13 ára, fatlaöur
piltur sem var nýkominn heim úr skói-
anum.
Morð með köldu blóöi frömdu þessir
félagar í ránsferöum sínum um heimili
þar sem þeir gripu ailt þaö sem hönd á
festi og þeir töldu aö heföi eitthvert
verömæti.
Semow saksóknari er ekki ókunnug-
ur ofbeldi og hryllilegum glæpum.
Skrifstofa hans í Los Angeles er vegg-
fóöruö meö skýrslum um allrahanda
glæpi. Sumir þeirra eru svo viöbjóös-
legir að þaö er óskiljanlegt.
Honum fannst þó steininn taka úr í
máli þessu á tímabiiinu milli 15. nóv-
ember og 27. desember 1980. Hann
mælti því eindregið með því viö kvið-
dóminn aö refsingin sem beitt yröi
væridauöarefsing.
„Hinir ákæröu hafa sagt upp í mann-
legu samfélagi,” sagöi hann. „Þess
vegna krefst almennt siðgæði og
mannúö þess aö þiö dæmiö þá til
dauöa.”
Margir litu til hinna ákæröu sem
sátu við borö sitt. Meðan á réttarhöld-
unum stóö hafði verið sýnd mynd af
þeim tveimur meö 38 kalibera skamm-
byssur og gleitt bros á andliti.
Þaö var ekki gleitt brosiö fyrir dómn-
um. Þeir horföu einungis óþolinmóðir
út í loftið og ráöfæröu sig stöku sinn-
um viö lögfræðinga sína.
27. október tilkynntu kviödómendur
úrskurð sinn eftir tveggja daga bolla-
leggingar.
Forsagan
Sagan sem á undan fór var ekkert til
aðglotta yfir.
Teheran Jefferson bjó í lítilli eins
herbergis íbúö í suðurhluta Los Ange-
les. Hann var 32ja ára gamall.
Lífiö haföi farið heldur ómjúkum
höndum um hann og hann dró fram líf-
ið eftir bestu getu meö snapavinnu sem
vinir hans útveguöu honum.
Ein af tekjulindum Jeffersons var að
selja litla poka með maríjúana, að því
er vinstúlka hans sagði. Þetta var ólög-
legt en þó ekki sérlega óvenjuleg at-
vinna í Suöur-Los Angeles þar sem eit-
urlyfjasalar eru eins algengir og
mengunin. Þessi atvinnugrein kemur
stundum einnig hart niður á þeim sem
hana stunda. Þaö fékk Teheran aö
reyna.
Billy Leader, rannsóknarlögreglu-
maður var kallaöur til þann 15. nóvem-
ber 1980 í hina litlu íbúð Teherans. Þeg-
ar hann kom á staðinn sá hann fjöl-
marga lögreglubíla sem lagt hafði ver-
ið fyrir framan. Einkennisklæddir lög-
reglumenn stóöu vörð viö aðaldyrnar.
Inni í íbúðinni lá Teheran Jefferson í
risastóru rúmi sínu. Hann hafði verið
bundinn og keflaöur og síðan skotinn
einu skoti í höfuöið eins og um aftöku
heföiveriðaðræöa.
Fariö hafði verið í gegnum íbúöina
og það litla verömæti sem í henni hafði
verið var nú horfið. Leader rannsókn-
arlögreglumaður leitaði í íbúðinni aö
vísbendingum en þaö eina sem hann
fann voru smáleifar af maríjúana og
nokkrir iitlir plastpokar.
Kúlan sem skotiö haföi verið í höfuö
Jeffersons haföi drepiö hann sam-
stundis.
Skothvellur
Þaö reyndist erfitt að grafa upp ein-
hverjar vísbendingar í þessu morö-
máli. Margir í nágrenninu sögðust
hafa heyrt skothvell eöa bensínspreng-
ingu í bíl um það bil einni klukkustund
áöur en líkami Jeffersons fannst. Eng-
um fannst þó hávaðinn eöa truflunin
svo mikil aö þaö gæfi ástæöu til þess að
kalla á lögregluna.
„Skothvellir eru ekki neitt mál í
þessu hverfi,” sagöi einn íbúanna sem
bjó í húsi á móti Jefferson.
Það var mögulegt aö Jefferson heföi
veriö drepinn af óánægöum eiturlyfja-
viöskiptavini. Þetta virtist hins vegar
fremur ólíklegt þar sem hann verslaði
einungis meö lítið magn af marijúana
og haföi fremur gott orð á götunum
fyrir aö selja gott dóp.
Honum var einnig lýst sem viNelldn-
um náunga sem ætti enga óvini. „Te-
heran var fínn náungi,” sagði vinur
hans einn. „Þaö er engin ástæða fyrir
neinn aö drepa slíka menn.”
Enn einkennilegra var aö enginn í
nágrenninu taldi sig hafa heyrt eöa séö
nokkuö óvenjulegt daginn sem moröið
var framið. Þetta þótti grunsamlegt
því að byssa af þeirri tegund sem hann
var skotinn meö gefur frá sér hávaöa
eins og fallbyssuskot þegar skotið er af
henni í litlu herbergi og á næstum
örugglega aö vekja eftirtekt. Samt gaf
enginn sig fram meö upplýsingar.
Leader rannsóknarlögreglumaður f ór í
saumana á öllum vísbendingum í mál-
inu en án árangurs. Hann komst þvi
ekkert áfram með þaö.
Þetta var raunverulegt furðumál. I
því voru engir grunaðir og engar vís-
bendingar.
Þann 12. desember voru lögreglu-
menn kvaddir aö heimili í 112. stræti í
Watts-hverfinu til aö rannsaka morö á
32 ára gömlum manni og 13 ára göml-
um fötluöum syni hans.
Fatlaður sonur
Bobby Hassan var lýst sem viöfelldn-
um, afskiptalitlum manni sem helgaöi
sig fjölskyldunni. Hassan-hjónin
bjuggu í nútímalegu hjónabandi þar
sem hún vann frá sjö á morgnana til
þrjú á daginn og hann sá um húshaldiö
ogsonurþeirra.
Vitni sögðu að Bobby heföi farið meö
son sinn í Hawthome-skólann á hverj-
um morgni og snúiö síöan aftur síðdeg-
is til skólans og boröaöi meö honum há-
degisverö þar áöur en þeir sneru heim.
„Bobby var ákaflega góður faðir,”
sagði eitt vitnið. „Eric haföi veriö fatl-
aöur frá fæöingu og hann sá vel um
hann.”
Samkvæmt frásögn skólayfirvalda
haföi þessi dagur verið alveg eins og
aörir dagar. Bobby haföi komiö og sótt
son sinn á venjulegum tíma. Skömmu
áöur en hann fór í skólann haföi Bobby
hringt í konu sina og spjallað viö hana í
nokkrar mínútur. Það var í síöasta
skipti sem hún heyrði í honum. Ættingi
kom á heimili Hassan-hjónanna um
hálffjögur og komst aö því að rótað
hafði verið í innanstokksmunum.
Bobby fannst liggjandi á vatnsrúmi í
aðalsvefnherberginu. Við hlið hans lá
Eric. Þeir lágu báöir á grúfu og höföu
veriö skotnir einu skoti í höfuöiö.
Mögulegt morðvopn var Ruger.357
skammbyssa sem var skráö eign
ekkjunnar. Byssan haföi veriö í húsinu
daginn sem moröiö var framiö. Byssan
var horfin og einnig nokkuð af skart-
gripum. Moröinginn eða morðingjam-
ir höföu stoliö ýmsum munum og höföu
greinilega tekiö eitthvað af ráns-
fengnum með sér í bleiku koddaveri
sem vantaði á einn koddann.
Rannsóknarlögreglumenn fín-
kembdu nágrennið og voru í þetta
ti heppnir. Silvia Jones var í heim-
"í' * ri níislmplfflfifruVj
sókn hjá vini sínum sem bjó í nágrenni
viö íbúö Hassan-fólksins. Hún sagöist
hafa litiö út um glugga fyrir tilviljun
síödegis þennan dag og séð þá tvo þel-
dökka karlmenn leggja bíl fyrir fram-
an Hassan-húsiö. Hún sagöi aö þaö
heföi verið grænn bíll, nýlegur, og
annaðhvort Ford eða Mercury meö
stóra beyglu á hliöarhurö.
„Annar þeirra hljóp út úr bílnum og
hljóp upp aö bakdyrunum,” sagði hún
David Crews lögreglumanni. „Tveim-
ur mínútum síöar fór hinn aö framdyr-
unum og var hleypt inn.”
Nokkrum mínútum síöar sagðist
konan hafa heyrt hávaða eins og í kín-
verja. Hún hljóp út til að aðgæta og sá
þá tvo menn hlaupa frá Hassan-hús-
inu.
„Mennirnir báru pappírspka sem
voru fullir af dóti. Seinni náunginn var
með bleikt koddaver sem var úttroðið
af dótilíka.”
Handtaka
Þegar þeir óku í burtu teygði annar
maöurinn sig út um gluggann, brosti
og sýndi hvítar tennur með miklu bili á
milli framtanna. Hún sagði að hann
hefði verið rétt undir eða yfir tvitugu
og meöalmaður á hæð og þyngd. Hún
sagðist mundu þekkja hann ef hún sæi
hann aftur.
Tti/rrti ií \' ‘iv jíi vtmii.t; .na.nnítiT