Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Page 47
47
DV. LAUGARDAGUR16. JUNI1984.
Útvarp Sjónvarp
Veðrið
Útvarpkl. 16.20:
ANDLITSLAUS
MORDINGI
— nýtt f ramhaldsleikrit
Höfuösmaöur til sveita í Nöregi í
upphafi þessarar aldar er grunaöur
um að hafa myrt einn af máttar-
stólpum héraðsins. Sá myrti haföi ný-
lega hafnaö höfuðsmanninum sem
tengdasyni og beinast spjótin því aö
honum. Höfuösmaöurinn leitar til
vinar síns, sem er frægur rannsóknar-
lögreglumaöur, um aöstoð í málinu.
Margt bendir til þess aö höfuðs-
maöurinn sé hinn seki og reynist
verkefniö erfiöara fyrir rannsóknar-
lögreglumanninn en virtist í fyrstu.
Þetta eru smápunktar úr nýju fram-
haldsleikriti sem hefur göngu sína í út-
varpi í dag kl. 16.20 og nefnist fyrsti
þátturinn Tilræöi í skóginum. Hann
veröur svo endurtekinn föstudaginn 22.
júnikl. 21.35.
Leikritiö er eftir Stein Riverton en
útvarpsleikgerðina geröi Bjöm
Carling en Margré Jónsdóttir þýddi.
Leikstjóri er Lárus Ýmir Oskarsson og
tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og
Hreinn Valdimarsson. Leikendur eru
Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúla-
son.
Ævar R. Kvaran, María Siguröar-
Sjónvarpkl. 21.00:
Hljómleikar
með
Duran Duran
— upptaka frá hljómleikum
íLondonáriðl982
Upptaka frá hljómleikum meö
einni vinsælustu hljómsveit Bretlands
er á. dagskrá sjónvarps í kvöld kl.
21.00. Umrædd hljómsveit er Duran
Duran, sem er poppáhugafólki vel
kunn, núna eiga þeir piltar t.d. lag í
þriöja sæti vinsældalista rásar 2 en þaö
er lagiö Reflex.
Duran Duran var stofnuö áriö 1980 í
Birmingham og hefur skipan hennar
haldist óbreytt síöan. Hljómleikamir
sem viö fáum aö sjá í kvöld voru teknir
upp í Hammer Smith Odeon í London
15. til 16. nóvember árið 1982. Lögin
sem piltamir leika em aðallega af
fyrstu og annarri plötu þeirra, Rio og
Planet Earth, en Rio var valin besta
platan í Bretlandi áriö 1983.
Meðal þeirra laga sem hljómsveitin
flutti á hljómleikunum má nefna Rio,
Hungry like a wolf, Planet earth,
Careless memories og Make me smile.
Meölimir Duran Duran eru John
Lárus Ýmir Óskarsson er leikstjóri
framhaldsleikritsins Andlitslaus
morðingi. D V-mynd Einar Ólason.
dóttir, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Jón Júlíusson, Sigmund-
ur Örn Arngrímsson, Erlingur Gísla-
son, Kári Halldór Þórsson og Steindór
Hjörleifsson. SJ
Taylor, Andy Taylor, Roger Taylor,
Nick Rhodes og Simon LeBon sem er
söngvari grúppunnar. SJ
Piltarnir í Duran Duran uppstilltir og
fínir.
Utvarp
Laugardagur
16. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorö — Benedikt
Benediktsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyr-
ir unglinga. Stjórnendur: Sigrún
Halldórsdóttir og Ema Arnardótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kvnniniíar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
arömPétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá
Ragnheiðar Davíösdóttur og Sig-
urðarKr. Sigurössonar.
15.10 Listapopp. Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Framhaldsieikrit: „Andlits-
laus morðingi” eftir Stein River-
ton. I. þáttur: „Tilræði í skógin-
um”. Utvarpsleikgerö: Björn
Carling. Þýðandi: Margrét Jóns-
dóttir. Leikstjóri: Lárus Ymir
Oskarsson. Leikendur: Jón Sigur-
björnsson, Siguröur Skúlason, Æv-
ar R. Kvaran, María Sigurðardótt-
ir, Baldvin Halidórsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Jón Júlíusson, Sig-
mundur örn Arngrímsson, Erling-
ur Gíslason, Kári Halldór Þórsson
og Steindór Hjörleifsson. (I. þáttur
verður endurtekinn nk. föstudag
ki. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Listahátíð 1984: Einar
Jóhannesson og Músikhópurinn.
Hljóöritun frá tónleikum i Bú-
staöakirkju kvöldiö áður; síöari
hluti, — Kynnir: Sigurður Einars-
son.
18.00 Miðaftann í garðinum meö
Hafsteini Hafliöasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryliur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum-
sjón: Helgi Frímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjómandi: Guörún Jónsdóttir.
20.40 „Sjálfsmorðstilraun Hass-
ans”, smásaga eftir Irfan
Gevheroglu. Erna Arngrímsdóttir
les þýöingu sína.
21.00 Létt sígild tónlist.
22.00 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guö-
mundsson les þýöingu sína (8).
Lesarar meö honum: Asgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.05 Listahátíö 1984: „Modera Jazz
Quartet.” Utvarp frá fyrri hluta
tónleika í Laugardalshöll —
Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
17. júní
Þjóðhátíðardagur
íslendinga
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálssonstj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a.
Hátíðarathöfn á Austurvelli. b. kl.
11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni. Prestur: Séra Sólveig Lára
Guðmundsdóttir. Organleikari:
Marteinn H. Friöriksson. Dómkór-
inn syngur. Einsöngvari: Eiísabet
F. Eiríksdóttir.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Reykjavík berasku minnar —
3. þáttur. Guðjón Friöriksson
ræðir viö forseta Islands, Vigdísi
Finnbogadóttur. (Þátturinn end-
urtekinn í fyrramálið kl. 11.30).
14.00 Ættjarðarlög.
14.15 „Svo aldrei framar tslands-
byggð sé öðrum þjóðum háð”.
Dagskrárþáttur á 40 ára afmæli
lýðveldisins með þjóðlegu efni í
ljóöum, tónlist og lausu máli.
Baldur Pálmason tók saman. Les-
arar með honum: Helga Þ. Steph-
ensen og Stefón Jökulsson.
15.15 Ungir tónlistarmenn í útvarps-
$sl>
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: örnólfur
Thorsson og Árni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Listahátið 1984: „Modera Jazz
Quartet”. Hljóðritun frá síðari
hluta tónleika í Laugardalshöll
kvöldið áður. — Kynnir: Ásgeir
Sigurgestsson.
18.00 Þaö var og... Ut um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl-
miðlun, tækni og vinnubrögö. Um-
sjón: Helgi Pétursson.
19.50 „Gamli bærinn”. Séra Emii
Björnsson les frumsaminn ljóöa-
flokk.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
20.45 Listahátið 1984: „örlagagát-
an” eftir Björgvin Guðmundsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guö-
mundsson les þýðingu sína (9).
Lesarar með honum: Asgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.05 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laug'ardagur
16. júní
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 Á næturvaktinní. Létt
lög leikin af hljómplötum.
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. (Rásir 1 og 2
samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá
íRás2umalltland).
Sjónvarp
Laugardagur
16. júní
16.30 íþréttir. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Börain við ána. Þriðji þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í átta þáttum, gerður eftir tveimur
barnabókum eftir Arthur
Ransome. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmóli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Ibiiðuogstriðu.Fimmtiþáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokkur
í níu þáttum. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Duran Duran. Frá hljóm-
leikum Duran Duran í London
1982.
22.00 Eitt rif úr mannsins síöu.
(Adam’s Rib) s/h. Bandarísk bió-
mynd frá 1949. Leikstjóri George
Cukor. Aðalhlutverk: Katherine
Hepburn, Spencer Tracy, Judy
Holiday og David Wayne. Hjóna-
band Adams og Amöndu Bonners,
sem bæði eru lögmenn, hefur lengi
veriö tii mestu fyrirmyndar. Próf-
steinninn á þaö veröur þó sakamál
nokkurt en í því mætast hjónin í
réttarsalnum sem sækjandi og
verjandi. Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson.
Dagskráriok um miðnætti.
Sunnudagur
17. júní
18.00 Hugvekja
18.10 Teiknimyndasögur. Þriöji
þáttur. Finnskur myndaflokkur i
fjórum þáttum. Þýöandi Kristín
Mantyla. Sögumaður: HelgaThor-
berg. (Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
18.30 Börnin á Senju. 4. Vetur. Loka-
þáttur myndaflokks um ieiki og
störf á eyju úti fyrir Norður-Nor-
egi. Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Þulur: Anna Hinriksdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö).
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þjóðhátiöarávarp forsætisráð-
herra, Steingríms Hermanns-
sonar.
20.45 Myndlistarmcnn. Bragi
Ásgeirsson listmálari.
20.50 „Land míns föður..Mynd-
leiftur úr islenskri lýðveldissögu.
Dagskrá sem Sjónvarpiö hefur
látiö gera í tiiefni af því að liðin
eru fjörutíu ár frá stofnun hins ís-
lenska lýðveldis. Rifjað er upp i
máli og myndum ýmislegt úr lífi
og starfi þjóðarinnar á þessu
mikla breytingaskeiði. Höfundar
og umsjónarmenn: Eggert Þór
Bernharösson og Valdimar Unnar
Valdimarsson, sagnfræðingar.
Dagskrárgerðarmaöur Maríanna
Friðjónsdóttir.
22.00 Allt er fertugum fært.
Skemmtidagskrá á vegum Leik-
félags Reykjavíkur í tilefni 40 ára
afmælis lýðveldisins, tekin upp viö
Arnarhól á þjóöhátíöardaginn.
Flutt verða vinsæ.l dægurlög frá
fyrstu árum lýöveldisins meö
nýjum söngtextum sem tengjast
atburöum þeirra tíma, eftir Karl
Ágúst Ulfsson. Flytjendur: Aðal-
steinn Bergdal, Guðbjörg Thor-
oddsen, Guömundur Olafsson,
Guömundur Pálsson, Hanna
María Karlsdóttir, Jóhann Sig-
urðarson, Jón Sigurbjörnsson,
Lilja Þórisdóttir, Margrét Ölafs-
dóttir, Pálmi Gestsson, Ragn-
heiður Steindórsdóttir, Sigríður
Hagalin og Soffía Jakobsdóttir.
Tónlistannenn: Guömundur R.
Einarsson, Hallberg Svavarsson
og Jóhann G. Jóhannsson sem út-
setti lögin og stjórnar tónlistar-
flutningi. Leikstjóri Þórunn Sig-
urðardóttir.
23.05 Dagskrárlok.
Veðrið
Sunnanátt, skýjað en hægviöri í
dag, hvessir meö stinningskalda og
rigningu um allt land á morgun.
Veðrið
hér og
þar
Isiand ki. 18 í gær: Akureyri 13
skýjaö, Egilsstaöir 13 alskýjaö,
Grímsey 8 skýjaö, Höfn 12 alskýj-
aö, Keflavíkurflugvöllur 9 alskýj-
aö, Kirkjubæjarklaustur 11 alskýj-
aö, Raufarhöfn 8 skýjaö, Reykja-
vík 10 alskýjað, Vestmannaeyjar 9
skýjaö, Sauöárkrókur 9 skýjað.
Norðurlönd kl. 18 í gær: Helsinki
17 hálfskýjað, Osló 20 súld, Stokk-
hólmur 14 alskýjað, Þórshöfn 10
súld.
Útlönd ki. 18 í gær: Algarve 22
léttskýjað, Amsterdam 16 léttskýj-
aö, Aþena 25 heiöskírt, Chicago 12
skýjaö, Feneyjar 22 skýjaö, Frank-
furt 14 skýjað, Las Palmas 22 al-
skýjaö, London 21 hálfskýjaö, Los
Angeles 17 alskýjað, Lúxemborg 14
skýjaö, Malaga 23 skýjaö, Miami
26 skýjaö, Montreal 11 léttskýjað,
Nuuk 3 súld, París 20 hálfskýjað,
Róm 24 hálfskýjað, Vín 14 alskýjað,
Winnipeg 14 skýjaö, Barcelona 26
heiðskírt, Valencia 23 hálfskýjaö.
Gengið
GENGISSKRÁNING
nr. 113 - 15. júni 1984 kl. 09.15.
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 29,590 29.670 29,690
Pund 41.012 41,123 41,038
Kan.dollar 22,764 22,826 23,199
Dönsk kr. 2.9646 2.9726 2,9644
Norsk kr. 3,8076 3,8179 3.8069
Sænsk kr. 3,6612 3,6711 3,6813
Fi. mark 5,1035 5,1173 5,1207
Fra. franki 3,5335 3,5430 3,5356
Belg. franki 0,5332 0,5347 0,5340
Sviss. franki 13,0226 13,0578 13,1926
Holl. gyllini 9.6447 9.6708 9.6553
V Þýskt mark 10,8647 10,8941 10,8814
ít. líra 0.01748 0,01753 0,01757
Austurr. sch. 1.5480 1,5522 1,5488
Port. escudo 0,2109 0,2115 0,2144
Spá. peseti 0,1919 0,1924 0,1933
Japanskt yen 0.12763 0,12797 0,12808
Irskt pund 33,244 33,334 33,475
SDR (sérstök 30,8680 30,9515
dráttarrétt.) -
Simsvari vegna gengisskráningar 22190