Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 6
22 Hvað er á seyði um helgina Islandsmótið f knattspymu Einn leikur veröur í fyrstu deild Is- landsmótsins í knattspyrnu í kvöld, 22. júní. Þaö eru KA og Breiðablik sem eigast viö á Akureyrarvelli kl. 20.1 þriðju deild keppa Grindvíking- ar viö Stjömuna úr Garðabæ í Grindavík og hefst sá leikur einnig kl. 20.1 f jóröu deild veröa leikir sem hérsegiríkvöld: 4. defld A Háskóla völlur—Árvakur: Hafnir kl. 20.' Hvaleyrarv. —Haukar: Aftureld. kl. 20. Kópavogsv.—Augnab)lk:Víkv. kl. 20. Mela völlur—Ármann: Drengur kl. 20. Stokkseyrarv.—Stokkseyri—Hverag. kl. 20. VíkurvöUur—Drangur:Eyfellingur kl.20. Þorlákshv,—ÞórÞ:Léttir kl. 20. Á morgun, laugardaginn 23. júní, ve.-ða tveir leikir í fyrstu deild. Þá leika Skagamenn gegn Þrótti á Skag- anum og hefst leikurinn kl. 14.30. Á Laugardalsvelli veröur leikur Vík- ings og Þórs frá Akureyri, sá leikur hefstkl. 14. Aörir meistaraflokksleikir um helgina veröa sem hér segir: 2. deUd Húsavíkurv.—Völsungur:KS kl. 14. Isafjv.—iBl: Einherji kl.14. Kaplakrikav.—FH: Víölr kl.14. Njarðvv.—Njarðvík-.SkaUagrímur kl. 14. Sauðárkrv.—TindastóU:lBV kl. 14. 3. deUd A Árbæjarv.—Fylkir: VUdngur Ö. kl. 14. SeUossv,—SeUoss:HV kl. 14. Stykkishv.—SuæleU:Reynir S. kl. 14. HVER TALAÐI LENGST OG MEST? ________Könnun á málgleði þingmanna__________ GLUGGAÐ í SÖGU UÓSMÆÐRA íslensk rallstúlka gerir það gott i Lux — Kvikmyndin Gold diggers sem var að hluta tekin hér á landi — Hin hliðin á Ásgeiri Elíassyni — Jónas Kristjánsson skrifar um matsölustaði — Hundrað ár frá sköpun Sher- lock Holmes — Mynd liðinnar viku — Sérstæð sakamál - Gestagangur — „Þið getið gert það hvar sem er", Rokkspildan á þjóðhátiðardansleik í Höllinni — KR í fyrstu deildar kynn’ingu — Pistill Ben Ax — Úr ritvélinni. 32 síðna AUKABLAÐ um HUS og HEIMIU fylgir. kl. 14. ki. 14. kl. 14. kl. 14. kl. 14. 4. deUd D Dalvíkurv.—Svarfdælir:Reynir kl. 16. HólmavUturv.—GeisUnn:Hvöt kl. 14. 4. deUd E KA-völlur—Vaskur:Vorboðinn kl. 14. Svalbarðseyrarv.—Æskan:Tjörnes kl. 14. 4. deUd F Djnpavogsv.—Neisti:HrafnkeU kl. 14. EgUstv.—Höttur:EgUl kl. 14. Fáskrúðsfjv.—Leiknir:Slndri kl. 14. TVÖ BLÖÐ Á MORGUN 80SÍÐUR 3. deUd B Krossmúlav.—HSÞ: Magni Neskaupstv.—Þróttur N: LeUtur Seyðisf jv.—Huginn: Valnr 4. deUd C. FeUavöUur—Leiknir: Reynir Hn. ÍR-vöUur—iR: Bolungarvik Ásgeir Eliasson, þjálfari Þróttar, fer með strákana sína í Þrótti á Skagann á laugardag. ........ _ Sunnudaginn 24. júní veröur einn leikur í fyrstu deild á Laugardals- velli, þar keppa KR og IBK og byrjar viöureign þeirra kl. 20. 1 f jóröu deild, C riðli, veröur leikiö á Gróttuvelli. Það verða Bolvíkingar sem etja kappi viö heimamenn, sá leikur hefst kl. 14. Tveir leikir verða í fyrstu deild kvenna í knattspymu. Á Þórsvelli leika Þór og KA kl. 14 á sunnudag og á Egilsstaðavelli leika Höttur og Súl- an. Upplýsingar um leiki í yngri flokkunum eru annars staöar á siö- unni. SJ DVl FÖSTODAGUR 22.'JUNl1904. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á Máva- hlíð 47, þingl. eign Páls H. Pálssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ólafs- sonar hrl. og Skúla Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. júní 1984 kl. 11.15. Borgarf ógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbiningablaðs 1983 á hluta í Ferjubakka 10, þingl. eign Magnúsar Öskarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni s jálfri mánudaginn 25. júni 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Akraseli 18, þingl. eign Páls Björgvinssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands hf. og Áma Einarssonar hdi. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. júni 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á HamrabergLfó, þingl. eign Knstlaugar Gunnlaugs- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Bjöms Ólafs Hallgrímssonar hdl. og Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. júni 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Flúðaseli 32, þingl. eign Róberts Jóns Jack, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Veðdeildar Lands- bankans og Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 25. júni 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Jönabakka 14, þingL eign Magna Stein- grimssonar og Sigríöar Gislasóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni s jálfri mánudaginn 25. júni 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Skólavörðustig 21, þingl. eign Freyju Jóns- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og tollstjór- ans i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 25. júní 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Grandavegi 39, þingl. eign Gunnars Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni s jálfri mánudaginn 25. júní 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Selbúðum vio^esturgötu, tal. eign Péturs Snæland hf., f er fram eftir kröfn Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálf ri mánudaginn 25. júni 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hamrabergi18, tal. eign Bergþors Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. júní 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Grjótaseli 9/þingl. eign Guðmundar Heiðars Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjálfri mánudaginn 25. júni 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.