Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 7
DVíFÖSTUDAGUR22.iJtINl'1984. Laugardagur 23. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Benedikt Benediktsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar örn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líöandi stundar í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Siguröarsonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morðingi” eftir Stein Riverton II. þáttur: „Dularfullt bréf”. Utvarpsleikgerð: Bjöm Carling. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Oskars- son. Leikendur: Jón Sigurbjörns- son, Sigurður Skúlason, María Sig- urðardóttir, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Jón Júliusson, Sigmund- ur Örn Arngrímsson og Steindór Hjörleifsson. (II. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 29. n.k. kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. Fílharm- óníusveit Lundúna leikur „Mazeppa”, sinfónískt ljóð eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj./Filharmóníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 4 í d-moll eftir Robert Schumann; Karl Böhm stj. 18.10 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ambindryllur og Argspæingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum- sjón: Helgi Frímannsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Sigurðardóttir. 20.40 „Drykkjumaður”, smásaga eftir F. Scott Fitzgerald. Þýðandi: Þórdís Bachmann. Þórunn Msgnea les. 21.00 Listahátíð 1984: Vísnasöngkon- an Arja Saijonmaa. Hljóðritun frá tónleikum í Norræna húsinu, mið- vikudaginn 6. þ.m.; síðari hluti. — Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur i umsjá Aslaugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína (11). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.05 Léttsígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næsturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 24. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 23 Utvarp Útvarp 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops- hljómsveitin leikur; Arthur Fiedlerstj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. „Mið- sumarsnæturdraumur”, tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit eftir Felix Mendelssohn. Hanneke van Bork, Alfreda Hodg- son og Amrosiukórinn syngja meö Nýju fílharmóníusveitinni; Rafael Friibeck de Biirgos stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prest- ur: Séra Guðmundur Þorsteins- son. Organleikari: Jón Mýrdal. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Sunnudagsþáttur — Páll Heiö- ar Jónsson. 14.14 Utangarðsskáldin: Steinar Sigurjónsson. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. 15.15 Lifseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. „La Gazza ladra”, forleikur eftir Gioacchino Rossini. Fílharmóníu- sveitin í Los Angeles leikur; Zubin Mehta stj. b. Obókonsert í C-dúr K.314 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Heinz Holliger og Nýja fíl- harmóníusveitin leika; Edo de Wart stj. c. Sinfónía nr. 46 í -dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Zagreb leikur; Antonio Janigrostj. 18.00 Það var og .... Ut um hvippinn og hvappinn meö Þráni Bertels- syni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern- haröur Guömundsson. 19.50 Á háa c-i hergöngulagsins. Garðar Baldvinsson les eigin ljóð. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 tslensk tónlist. Gústaf Jóhannesson leikur Orgelsónötu eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Kolbeinn Bjarnason leikur „Hend- ingar” fyrir einleiksflautu eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Há- skólakórinn syngur „Canto” eftir Hjálmar H. Ragnarsson; höfund- urinn stj. 21.40 Reykjavik bernsku minnar — 4. þáttur. Guðjón Friðriksson ræð- ir við önnu Eiríkss. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína (12). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Djassþáttur. — Jón Múli Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Olöf Olafsdóttir flytur (a.v.d.v.). 1 bítið. — Hanna G. Sigurðardóttir Steinunn Bjarman byrjar lestur þýð- ingar sinnar á sögunni „Jerútti heimsækir Hunda-Hans" eftir Cecil Bödker i morgunstund barnanna mánudag 25. júni. og Illugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Þrúður Sigurðar- dóttir, Hvammi í ölfusi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jer- útti heimsæklr Hunda-Hans” eftlr Cecll Bödker. Steinunn Bjarman byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liön- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið- rikssonar frá sunnudagskvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttfr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Islénsktpopp”. 14.00 „Endurfæðingin” eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýöingusina (18). 14.30 Miðdegistónleikar. Hátíðar- hljómsveit Lundúna leikur lög úr „Túskildingsóperunni” eftir Kurt Weill; BemardHerrmannstj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Suisse Rom- ande-hljómsveitin leikur „Kami- val” op. 9 eftir Robert Schumann; Ernest Ansermet stj. / Bogna So- korska syngur með Fílharmóníu- sveitinni í Varsjá, aríur úr óperum eftir Leo Delibes og Charles Gounod; Jerzy Katlewicz og Jerzy Semkovstj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún Björnsdóttir og Sverrir Gauti Diego. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Árnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Arnar Bjarnason talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Dalamanna- rabb. Ragnar Ingi Aöalsteinsson spjallar viö Eyjólf Jónasson frá Sólheimum. b. Af ferðum Sölva pósts. Frásögn eftir Björn Jónsson í Bæ. Þorbjörn Sigurðsson les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatóniist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Glötuð ásýnd” eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra ies þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. a. Prelúdía, kóral og fúga eftir Cesar Franck. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. b. Tríó í d-moll op. 120 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eym- ar, Giinter Kehr og Bernhard Braunholz ieika á píanó, fiðlu og selló. 23.10 Norrænir nútimahöfundar 13. þáttur: Sven Delblanc. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les tvo kafla úr verölaunaskáldsögu sinni. „Samúels bók”, og Heimir Páls- son les úr þýðingu sinni á „Árminningum”. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Áma- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Oddur Albertsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Jerútti heimsækir Hunda-Hans” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjar- man les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra”. Málmfríð- ur Sigurðardóttir á Jaöri sér um þáttinn (ROVAK). 11.15 Tónleikar. Oiafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga — 1. þáttur. Um- sjón: ÞorsteinnEggertsson. 14.00 Prestastefna 1984 sett á Laugarvatni. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur yfirlitsskýrslu um starf kirkj- unnar. 15.00 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tónlist. Marteinn H. Friöriksson leikur „Orgelsónötu” eftir Þórarin Jónsson / Manuela Wiesler, Siguröur I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „Klif”, tón- verk fyrir flautu, klarinettu og selló eftir Atla Heimi Sveinsson / Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Litla strengjasvítu” eftir Áma Bjömsson; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Niður rennistigann” eftir Hans Georg Noack. Þýöandi: Ingibjörg Bergþórsdóttir. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 20.30 Hom unga fólksins. í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Vikið til Vest- fjarða. Júiius Einarsson les úr erindum séra Sigurðar Einarsson- ar í Holti. b. Karlakórinn Vísir syngur. Stjórnandi: Geirharður Valtýsson. c. „Áin”. Jóna I. Guðmundsdóttir les hugleiðingu eftir Þórhildi Sveinsdóttur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um Island. 4. þáttur: Horastrandir sumarið 1886. Um- sjón: Tómas Einarsson. Lesari meðhonum: Valtýr Oskarsson. 21.45 Utvarpssagan: „Glötuð ásýnd” eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá ■ morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: „Treemon- isha”. Opera eftir Scott Joplin. — Yrr Bertelsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Halldóra Rafnar tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Jer- útti heimsækir Hunda-Hans” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman lesþýðingusína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.15 „Nefið”, smásaga cftir Nikolaj Gogol. Guðjón Guömundsson les fyrri hluta þýðingar sinnar. (Seinni hluti verður á dagskrá í fyrramálið kl. 11.30). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 LéttlögfráNorðurlöndum. 14.00 „Endurfæðingin” eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingusina (19). 14.30 Miðdegistónleikar. Fou Ts’ong leikur Píanósvítu nr. 14 eftir Georg Friedrich Handel. 14.45 Popphólflð. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leikur Sin- fóníu nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Lud- wig van Beethoven; Georg Solti stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: GunnvörBraga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti- líf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjóm- andi: Matthías Matthíasson. 20.40 Biblían á móðurmáiinu. Séra Eiríkur J. Eiriksson flytur synoduserindi. 21.10 Marta Eggerth og Jan Kiepura syngja lög úr óperum og kvik- myndum. 21.40 Utvarpssagan: „Glötuð ásýnd” eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra ies þýðingu sína (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarsiagur. Símamálið. Um- sjón: Eggert Þór Bemharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdi- marsdóttir. 23.15 tslensk tónlist: Sinfóníuhljóm- sveit tslands leikur. Páll P. Páls- son og Karsten Andersen stj. a. „Ur myndabók Jónasar Hallgrímssonar” eftir Pál Isólfs- son. b. „Hinsta kveðja” op. 53 eftir Jón Leiifs. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð — Jón Hjartar taiar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Jerútti heimsækir Hunda-Hans” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarmanlesþýðingusína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Nefið”, smásaga eftir Nikolaj Gogol. Guðjón Guðmundsson les seinni hluta þýöingar sinnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin” eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson lýkur lestri þýðingar sinnar (20). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Fiðlusónötu í Es-dúr eftir Richard Strauss / York blásarasveitin leikur Svítu op. 57 eftir Charles Lefebvre. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Ámason tal- ar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: GunnvörBraga. 20.00 Sagan: „Niður rennistigann” eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (2). 20.30 Leikrit: „Hjálp”, útvarpsleik- rit eftir Dieter Hirschberg. Þýð- andi: Hafliði Arngrímsson. Leik- stjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik- endur: Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Bríet Héðins- dóttir og Valur Gíslason. 20.50 Söngvari í nærmynd. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Kristján Jóhannsson. 21.30 Samleikur í útvarpssal. Micha- el Shelton og Helga Ingólfsdóttir leika Sónötur í h-moll og G-dúr fyrir fiðlu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. 22.00 „Barátta”, smásaga eftir Jennu Jensdóttur. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu ljóða- bækur ungra skálda 1918—25. 4. þáttur: „Rökkursöngvar” eftir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarins- dóttir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söngelska hlustendur. Umsjón: Jóhönnu V. Þórhallsdóttur og Sonju B. Jóns- dóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Áma- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Þórhildur Ölafs talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Jer- útti heimsækir Hunda-Hans” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman lesþýðíngusína(5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.