Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Blaðsíða 8
Útvarp Utvarp 10.45 „Mér eru fomu minnin kœr”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RUVAK). 11.15 Tónleikar. 11.30 „Ólátabekkur” og „Maðurinn í Hafnarstræti”. Klemenz Jónsson les tvær smásögur eftir Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vikings. Sigríður Schi- öth bvriar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Fílhar- móníusveit Berlínar leikur „Mold- á”, sinfóniskt ljóð eftir Bedrich Smetana; Herbért von Karajan stj. 14.45 Nvtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir og Alfa Kristjáns- dóttir kynna nýútkomnar hljóm- plötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Wilhelm Stcnhammar. Arve Tellefsen og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leika Rómönsu nr. 2 í f-moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit; Stig Westerberg stj. / Janos Solyom og Filharmóníusveitin í Miinchen leika Sellókonsert nr. 2 í d-moll op. 23; Stig Westerberg stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Dagleg notkun Bibliunnar. Séra Sólveig Lára Guömundsdótt- ir flytur synoduserindi. 21.10 Frá samsöng Karlakórs Reykjavikur í Háskólabiói 5. april — síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Haukur Páll Haraldsson og Kristinn Sig- mundsson. Píanóleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits- laus morðingi” eftir Stein River- ton. Endurtekinn II. þáttur: „Dularfullt bréf”. Útvarpsleik- gerð: Bjöm Carling. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ymir Oskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúlason, María Sigurðardóttir, Arni Tryggvason, Þorsteinn Gunnarsson, Siguröur Karlsson, Jón Júliusson, Sigmundur Öm Arngrímsson og Steindór Hjörleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðúigu sína (13). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 30. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Benedikt Benediktsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjómendur: Sigrún Halldórsdóttir og Ema Amardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í um- sjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og SigurðarKr. Sigurðssonar. 14.50 íslandsmótið í knattspyrau — I. deild: Breiðablik — Akranes. Ragnar öm Pétursson lýsir síðari hálfleik frá Kópavogsvelli. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits- laus morðingi” eftir Stein River- ton. III. þáttur: „Neyðaróp úr skóginum”. Utvarpsleikgerð: Bjöm Carling. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ymir Oskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjömsson, Sigurður Skúla- son, María Sigurðardóttir, Ámi Tryggvason, Þorsteinn Gunnars- son, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Sigríður Hagalín, Jón Júliusson og Erlingur Gísla- son. (III. þáttur verður endurtek- inn föstudaginn 6. júlí kl. 21.25). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur að Kjarvalsstöðum og Bústaðakirkju sl. vetur. a. Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir píanó, fiðlu og hom eftir Johannes Brahms. b. Kvintett í Es-dúr K. 407 fyrir fiðlu, tvær víólur, selló og horn eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliöasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ambindryllur og Argspæingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum- sjón: Helgi Frímannsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjómendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Sigurðardóttir. 20.40 „Þrjár sortir”, smásaga eftir Jónas Guðmundsson. Höfundur les. 21.05 „Ég fékk að vera”, ljóðsaga 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Þórdis Bachmann sér um dagskrá sem nefnist Ástir samiyndra hjóna og er hún á dagskrá útvarps sunnu- daginn l.júlikl. 14.15. 14.15 Ástir samlyndra hjóna. Blönd- I uð dagskrá í umsjá Þórdísar Bach- mann. Flytjendur ásamt henni: Arthúr Björgvin Bollason, Bríet Héðinsdóttir og Arnar Jónsson. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir.Umsjónarmenn: örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar: Norsk 19. aldar tónlist. Flytjendur: Fíl- harmóníusveitin í Osló, Eva Knar- dahl, Kurt Skram, kór og hljóm- sveit Norsku óperunnar. Stjórnendur: Kjell Ingebretsen, Per Dreier og Öivin Fjeldstad. a. Andantino, pastorale og scherzo eftir Otto Winter-Hjelm. b. Idyll, Berceuse og Vársang eftir Halfdan Kjerulf. c. Serenade og Sommer- vise eftir Agathe Backer- Gröndahl. d. Nordmandssang og e. „Maria Stuart í Skotlandi” eftir Rikard Nordraak. f. „Zorahayda”, tónljóö eftir Johan Svendsen. 18.00 Það var og .. . Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ljóð — gömul og ný, eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson, frá Vaðbrekku. Höfundur les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 Merkar hljóðritanir. Artur Schnabel og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 11 C-dúr op. 15 eftir Ludwig van Beethoven; Sir Malcolm Sargent stj. 21.40 Reykjavík berasku minnar — 5. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við örn Clausen. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (15). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Djasssaga — Seinni hluti. öldin hálfnuö. — Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp laugardag kl. 14.00: Áhersla á allt sem eríslenskt —í þættinum Á f erð og f lugi A ferð og flugi nefnist þáttur sem þau Ragnheiður Daviðsdóttir og Sigurður Kr. Sigurðsson sjá um og er á dagskrá útvarps á laugardögum kl. 14.00. Fyrsta útsending var 2. júní sl., en ætlunin er að Á ferö og flugi verði á dagskrá út september. Nafn þáttarins er ekki út í bláinn því í honum verður fjallað um ferða- og umferðarmál auk þess sem tónlist veröur skotiö inn í eftir hendinni. Að sögn Ragnheiöar ætla þau að leggja áherslu á allt það sem íslenskt er og vilja þau sérstaklega hvetja landsmenn til bættrar umgengni um landið. Islensk tónlist verður aðal- lega leikin í þáttunum og einnig hafa þau hugsaö sér að benda ferða- mönnum á ýmsa áhugaverða staði sem vert er að skoða þó þeir séu kannski ekki í alfaraleiö. Þau munu afla upplýsinga um ástand vega, fá upplýsingar um veðrið hjá Veður- stofunni og veita upplýsingar um umferðarmál almennt. Stutt spjall við einhvern sem tengist þessum málum verður fastur liður í hver jum þætti. Einnig stendur til aö koma af stað getraun í hverjum þætti þar sem spurt verður t.d. um örnefni eða um einhver atriði sem tengjast ferða- málum. „Þetta á að vera lifandi þáttur um málefni líðandi stundar og miðast við þann tíma sem hann er sendur út á,” sagði Ragnheiður aö lokum. -SJ. Umsjónarmenn þáttarins Á ferð og flugi, Ragnheiður Davíðsdóttir og Sigurður Kr. Sigurðsson. eftir Nínu Björk Arnadóttur. Kristín Bjarnadóttir les. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti” eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (14). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 hefst á Listapoppi Gunnars Salvarssonar og lýkur kl. 03.00. Sunnudagur 1. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leik- ur; Josef Leo Griiber stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Frá orgelvígslu útvarpsins í Vínarborg 16. janúar í fyrra. Edgar Krapp frá Frankfurt leikur Tokkötu og fúgu í d-moll, Sónötu nr. 5 í C-dúr, „Schmiicke dich, o liebe Seele”, sálmaforleik og Prelúdíu og fúgu í D-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach og Sónötu í A-dúr eftir Felix Mendelssohn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Setning Prestastefnu í Skál- holtskirkju. (Hljóðr. 26. f.m.). Prestur: Séra Olafur Skúlason vígslubiskup. Organleikari: Glúmur Gylfason. Hádegistónleik- ar. Rás 2 Laugardagur 23. júní 24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjóm- andi: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land). Mánudagur 25. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg og þægileg tónlist fyrstu klukku- stundina, á meðan plötusnúðar og hlustendur eru að komast i gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan. Hlust- endum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráöa kross- gátu um leið. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Þórðargleði. Yfir kaffi- bollanum. Stjórnandi: Þórður Magnússon. 17.00—18.00 Asatími. Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Þriðjudagur 26. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur, Síma- tími: Spjallað við hlustendur um ýmis mál líöandi stundar. Músik- getraun. Stjómendur: Páll Þor- steinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjóm- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund. Unglingaþátt- ur. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 27. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur. Kynning á heimsþekktum tónlistarmanni eða hljómsveit. Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr hinum ýmsu áttum. Stjómandi: Am- þrúður Karlsdóttir. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/ eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 28. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.30, innlendir og erlendir fréttapunkt- ar úr dægurtónlistarlifinu. Uppúr ellefu: Fréttagetraun úr dag- blööunum. Þátttakendur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00—14.00 Síma- tími vegna vinsældalista. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Eftirtvö. Létt dægurlög. Stjómendur: Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Axel Olafs- son. 16.00—17.00 Rokkrásin. Kynning á Pink Floyd — seinni hluti. Stjóm- endur: Snorri Skúlason og Skúli Helgason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 29. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.00: Islensk dægurlög frá ýmsum timum. Kl. 10.25—11.00 viðtöl við fólk úr skemmtanalifinu og víðar að. Kl. 11.00—12.00 vin- sældalisti Rásar 2 kynntur í fyrsta skipti eftir val hans, sem á sér stað á fimmtudögum kl. 12.00—14.00 Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Pósthóifið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjómandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjómandi: Asmundur Jónsson. 17.00—18.00 t föstudagsskapi. Þægi- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á RÁS-2. Létt lög leikin af hljómplötum. I seinni parti næturvaktarinnar verður svo vinsældalistinn endur- tekinn. Stjórnandi: Olafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 sam- tengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt land) Laugardagur 30. júní 24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Stjómandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 A næturvaktinni. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjóm- andi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt land).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.