Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Side 6
6
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984.
Sælkerinn
Sælkerinn
Sælkerinn
Sælkerinn
KARFADAGAR
Nú stendur Bæjarútgerö Reykja-
víkur fyrir söluátaki á karfa og er þaö
vel því karfinn er góður til átu og yfir-
leitt á boöstólum. Auðvelt er að mat-
reiöa karfann og býöur hann upp á
mikla möguleika. Hér kemur uppskrift
á karfarétti sem kallast Karfi Au
Cendre og er karfinn bakaöur í salti.
Karfinn þarf helst aö vera nokkuö stór.
Þaðsemþarf er:
Heillkarfi, 7-800 g
1 kg gróft salt
5 eggjahvítur
2 msk. fínt saxaö dill
2 msk. f ínt söxuö steinselja
2 msk. saxaöur blaðlaukur
1 msk. þurrkað estragon
Skoliö karfann vel undir köldu
vatni og fjarlægið tálknin. Blandiö
saman salti og eggjahvítunum þannig
aö úr veröi þykkt deig. Breiðið nú 1 cm
þykkt deíglag í botninn á eldföstu fati.
Leggiö karfann ofan á og stráið krydd-
jurtunum yfir hann. Afgangurinn af
saltdeiginu er nú settur yfir karfann
svo aö sjáist ekki í hann eöa krydd-
jurtimar. Karfinn er svo bakaöur í ofni
viö 250° hita í 40 mínútur.
Þegar karfinn er borinn á borö er
saltskelin losuö varlega af honum.
Passa veröur vel aö saltið hrynji ekki
yfir fiskinn því roöið fylgir saltskel-
inni. Meö þessum karfarétti er gott aö
hafa bakaðar kartöflur og béarnaise-
sósu, hrásalat og gróft brauð. Hér er
um auövelda matreiðsluaðferð aö ræöa
og verður karfinn sérlega bragðgóöur.
Sælkerasíöan mælir meö hvítvíninu
Piat Macon Vire meö þessum rétti sem
erþurrt hvítvin.
Nýir veitingastaöir
Enn spretta upp nýir veitinga-
staöir. I vikunni var opnað veitinga-
húsið Við sjóvarsíðuna og er þessi
staður til húsa í Hamarshúsinu. Þá
er um þaö bil aö opna nýr veitinga-
staður við Tryggvagötu. Já, gróskan
í reykviskum veitingahúsarekstri er
meö ólíkindum og það sem meira er,
flestir eru hinir íslensku veitinga-
staðir í allháum gæðaflokki ef míðað
er viö höfuöborgir nágrannaþjóð-
anna. Sú þróun viröist þó vera auðsæ
að æ fleirri sækja hina svokölluöu
„öistaöi”. Þar má fá ódýran mat og
vin meö matnum. Hér er um svípaða
þróun aö ræöa og þegar „litlu” staö-
irnir svokölluöu fengu vínveitinga-
leyfi á sínum tíma. Þá var um tíma
ekki eins mikíð aö gera ó hinum svo-
kölluðu betri veitingahúsum. Þaö er
staöreynd aö æ fleiri Islendingar
fara út aö snæða, enda hefur hin
aukna samkeppni verið neyt-
andanum í hag. Telja má víst aö enn
munu nokkrir nýir veitngastaðir
skjóta upp kollinum og ekki er ólík-
legt að einhverjir neyöist til aö
hætta. Þannig er nú lögmál sam-
keppninnar. Það er ekki þar meö
sagt aö það verði bestu veitingahúsin
sem munu geta haldið áfram í harön-
andi samkeppni og minnkandi kaup-
mæ'cti. Æskilegast væri þó að svo
væri. Hér ráða stjórnvöld miklu, því
veitingahúsarekstur er vaxandi at-
vinnugrein hér á landi og er þessi at-
vinnugrein einn helsti þáttur feröa-
mannaiönaöarins.
HIN FRÁBÆRU
RIOJAVÍN
Þetta er ekki íslenskur embættismaður heidur erþetta kjúkiingur.
HVAÐ ERAÐ ÍSLENSK-
UM KJÚKUNGUM
OG YFIRVÖLDUM?
Sælkerasíðan hefur stundum þeir bestir. Hér á landi ku víst vera
kvartað yfir gæðum íslenskra kjúk- bannað aö selja ófrysta kjúklinga
linga. Helsti gaUinn er lítiö hold utan vegna hættu á saimoneUu. Auðvitaö
á kjúklingnum, kjötiðseigt og bragð- er þetta bann fáránleg. ísland er án
lítiö. I stuttu máli eru gæðin æöi mis- efa eina landið í heiminum þar sem
jöfn. Vitaskuld er hægt að fá hina bannaðeraðseljaófrystakjúklinga.
sæmiiegustu kjúkUnga. Kjúklinga- Einnig mætti benda á aö menn snæða
og hænsnakjöt er hollt og getur yfirleitt ekki hráa kjúklinga. Þetta
verið ljómandi gott. Svo sannarlega fáránlega bann verður að nema úr
mætti neyta meira af þessu kjöti en gildi. Það er sjálfsagöur hlutur aö
gæðin veröa aö vera jafnari. Allir selja ófrysta kjúkUnga í verslunum.
sælkerar vildu helst kaupa ófrysta Við eru búin aö fá nóg af fáránlegum
kjúklinga eða nýslótraöa, þannig eru reglumþröngsýnna kerfiskarla.
Mörg þúsund Islendingar hafa eytt
sumarfríum sinum á Spáni. Áhuga-
menn um vín hafa eflaust tekið eftir
því aö ef beðið er um flösku af úrvals-
víni þá er ekki ósjaldan bent á eitt-
hvert vín frá Riojahéraði. Enda er
taUð að bestu spænsku rauðvínin komi
úr téðu héraði. Sagt er að Riojahéraö
sé Bordeaux Spánar enda ekki löng
vegalengd á miUi þessara frábæru vín-
ræktarhéraða. Riojahéraö er sérstak-
lega hentugt til vínræktar. Vorin eru
löng og er úrkoma mikil en sumrin sól-
rik og hlý. Héraðið er klettótt og
standa akrarnir hátt eöa í allt að 500 m
hæð yfir sjávarmáii. Vínframleiö-
endurnir rækta ekki berin sjálfir
heldur kaupa þau af bændunum í
nágrenninu. Ohætt er að fullyrða aö
það eru rauðvínin sem eru bestu vín
héraðsins. Þau eru í flestum tilvikum
geymd í 3-5 ár á eikartunnum áður en
þeim er tappaö á flöskur. Við þessa
löngu geymslu fá vínin dökkrauðan lit
og sérstakan ilm. Hvítvínin á hins
vegar helst aö drekka á meðan þau eru
ung. Rauövínin eru hins vegar best 8-12
ára gömul. Ekki er mikiö af Rioja-
vínum í verslunum ATVR, þó mætti
nefna hiö ágæta vín Marques De
Riscal. Nokkur veitingahús hafa boöiö
Siglovín frá fyrirtækinu A.B.E.
Bodegas Unidas S.A. Siglovínin eru í
háum gæðaflokki og þá einkum rauö-
vínin enda er þetta gæöavín selt um
allar jaröir og eitt af þekktustu vínum
Riojahéraös. Sælkerasíðan fær ekki
skiliö hvers vegna þetta ágæta rauðvín
er ekki selt í verslunum ÁTVR. Þaö
mætti taka eitthvað af þeim ruslvínum
sem ekkert seljast af skrá og fá gott
Riojavín í staðinn. Riojavínin passa
sérlega vel meö nautakjöti og bragö-
miklum réttum en gæta ber þess þó að
opna flöskuna 2-3 tímum áöur en hún
erdrukkin.