Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Síða 14
14 DV. LAUGARDAGUR 7. JULÍ1984. SKRIFSTOFUSTJÓRI Starf skrifstofustjóra á skrifstofu Hveragerðishrepps er laus til umsóknar. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 99—4150 eða 99—4651. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. júlí nk. Sveitarstjórinn í Hveragerði. FRÆÐSLUSKRIFSTOFAN í REYKJAVÍK auglýsir eftirtaldar stöður: Staða FULLTRÚA til að annast fjármál o. fl. Bókhalds- og endurskoðunarmenntun nauðsynleg. Staða KENNSLUFULLTRÚA. Kennslureynsla og þekking á skólamálum nauðsynleg. Framhalds- menntun i kennslufræðum æskileg. Staða SÉRKENNSLUFULLTRÚA. Starfsreynsla og framhaldsmenntun í sérkennslufræðum nauðsynleg. Staða RITARA. Góð kunnátta í vélritun og íslensku nauðsynleg. Umsóknir sendist Fræðsluskrifstofunni, Tjarnargötu 20, fyrir 21. júlí nk. Upplýsingar gefur fræðslustjóri, Áslaug Brynjólfs- dóttir, í síma 621550 (skrifst.) og 38477 (heima). Fræðslustjórinn i Reykjavík. LAUS STAÐA: Iðnþróunarfélag Austurlands óskar að ráða starfs- mann í starf iðnráðgjafa Austurlands, æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við leitum að starfsmanni sem — er gæddur góðum samskiptahæfileikum — hefur frumkvæði — getur starfað sjálfstætt — hefur viðskipta- eða tæknimenntun, og/eða góða þekkingu á atvinnulífinu í boði er líflegt og fjölbreytilegt starf og góð vinnuaðstaða. Góð laun fyrir réttan aðila. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir Ásgeir Magnússon, sími 97-2303. Skriflegar umsóknir sendist til Iðnþróunarfélags Austurlands, Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði fyrir 20. júlí nk. IÐN ÞRÓ U NARFÉLAG AUSTURLANDS 6 cyl. 200 cub. vél, gólfskiptur m/Hurts, sportfelgur og góð dekk, allt nýtt í boddíi. TÖGGURHF. SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16. SIMAR 81530 OG 83104 Afbrúnni yfir Fjaðrá biasirþessi sýn við. Hápunktur ferðarinnar erþegar fossarnir birtast augum göngumannsins. OV-myndir GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.