Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Qupperneq 16
16
Steintak hf.
Skrifstofa okkar, Ármúla 40, verður
lokuð dagana 9. júlí — 17. júlí vegna
sumarleyfa.
Hafnarfjarðarbær —
Félagsmálastofnun
FÓSTURHEIMILI
Fósturheimili óskast fyrir tvö börn,4 og 8 ára, með
framtíðarfóstur í huga. Upplýsingar veitir Ólína
Birgisdóttir í síma 53444.
FÉLAGSMÁLASTJÓRI.
TORFÆRUKEPPNI i
verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 21.
júlí. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í símum
98-1574 og 98-2383.
Hjálparsveit skáta, Vestmannaeyjum.
ATVINNA í HVERAGERÐI
Eftirtaldar stöður hjá Hveragerðishreppi eru lausar
til umsóknar.
1. Starf vélamanns, viðkomandi þarf að hafa
tilskilin réttindi í meðferð vinnuvéla.
2. Starfsmaður hitaveitu, æskilegt að viðkomandi
hafi járniðnaðarmenntun eða reynslu á því sviði.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
99-4150 eða 99-4651.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist fyrir 20. júlí nk.
Sveitarstjórinn í Hveragerði.
SELJUM IMOTAÐA
BÍLAÍ DAG.
TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ
BMW 520i 1982 33.000 rauðsans. 540.000,-
BMW518 1982 28.000 dökkblár 505.000,
BMW 320 1982 30.000 blásans. 450.000,-
BMW 318i 1982 30.000 gráblár 385.000,-
BMW320 auto. 1980 107.000 blásans. 350.000,
RENAULT 20 TS 1980 31.000 silfurgr. 350.000,
MAZDA 626 1979 65.000 grásans. 175.000,-
T0Y0TA CARINA 1978 67.000 grár. 180.000,-
Renault 5TL 1980 50.000 grænn 150.000,-
SELJUM NOTAÐA BÍLA í DAG,
ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ,
ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG.
OPIÐ 1 - 5
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984.
ER VELMEGUN
OKKAR MINNI
EN ANNARRA ?
L'rtið á lífskjörin frá „öðru" sjónarhomi
Lifskjör okkar Islendinga, eru þau
slæm eða góð? Höfum við það verra en
aðrar þjóðir? Getur veriö, þegar öllu
er á botninn hvolft, að þaö sé slæmt aö
búa á Islandi, velmegun sé meiri í
öðrum löndum?
Spumingar sem þessar heyrast
óhjákvæmilega þegar rætt er um kjör
okkar Islendinga. Oftar en hitt snúast
umræðumar þó frekar um launin,
kaupmáttinn, verðbólguna, atvinnu-
leysi, hagvöxt, skuldasöfnun erlendis
og fleiri hagtölur.
Allt eru þetta þekktar hagtölur, seia
nauðsynlegt er að vera vakandi yfir.
Þær sýna okkur þróunina í efnahags-
málum, hvert stefnir. En það má líta á
lifskjörin og velferðina frá öðru sjónar-
homi.
Hver er til dæmis meðalævi okkar Is-
lendinga? Hvað um bamadauðann?
Eigum við hlutfallslega mikið af
bílum, sjónvörpum og simum boriö
saman við aðrar þjóðir?
Allar þessar tölur eru dágóö vísbend-
ing um kjör okkar og velferð. Þær era
annað sjónarhom á því sem í daglegu
tali er kallað „lífsstandard”.
DV hefur leitað til Hagstofunnar og
fengið upplýsingár um þessi mál og
birtast þær á meðfylgjandi töflu sem
við höfum gert. Vert er að minna á at-
hugasemdirnar neðanmáls viötöfluna.
Einhverjum kann að finnast sem
upplýsingarnar séu örlítið gamlar, en
samkvæmt Hagstofunni liggja ekki
fyrir nýrri upplýsingar til saman-
burðar.
Sennilega gerir það heldur ekki svo
mikið til því þær stærðir, sem hér um
ræðir, breytast ekki mikið frá ári til
árs. Taflan ætti því að vera nokkuð
tæmandi.
Bamadauði á íslandi:
Fjórði minnsti í heiminum
I meðfylgjandi töflu er bamadauði
mældur sem fjöldi þeirra barna sem
deyja innan við eins árs aldur, af
hverjum þúsund börnum sem fæðast.
Ljóst er að lítill bamadauði endur-
speglar mikla velferð. Hann ber vott
um að heilsugæsla sé í góðu lagi, auk
þess sem búið er við gnægö matar og
góðhúsakynni.
A árinu 1980 var barnadauði á Is-
landi mældur miðað við fyrri skilgrein-
ingu sem 7,7 böm á ári. Svíar voru
lægstir með 6,9 böm á ári. Miöað við
meðfylgjandi töflu er barnadauöi á ls-
landi sá fjórði minnsti í heiminum.
DV hafa borist nýrri upplýsingar frá
Hagstofunni um bamadauöa. Þær
sýna að áriö 1982 var barnadauöinn
hér á landi kominn niður í 7,1 bam á
ári. Þetta staðfestir enn frekar að við
Islendingar erum í allra fremstu röð
yfir þær þjóðir sem era meö lítinn
barnadauða. -JGH
Bamadauði á Islandi er mjög lítill og aðrar þjóðir. Barnadauði er minnstur í
einn sá alminnsti samanborið við Svíþjóðogínæstasætikemur Japan.
Barnadauði á íslandi er einn sá alminnsti i heiminum. Barnadauði er góður
mælikvarði á velferð.
Bilarí
þÚ8. ib.
1980
Land:
island 427
Finnland 279
Svíþjóð 370
Noregur 341
Danmörk 321
Argentina 124
Astralia 598
Belgia 344
Brasiiia 75
Kanada 533
Frakkland 390
V Þýskaland 399
Grikkbnd 128
Indland 3’
Italía 312’
Japan 292J
Júgóslavía 118
Mexikó 62’
Holand 315'
PóUarid 691
Sviss 381
Sovétr.
Spánn 239
England 308
Tékkóslóvakía 151*
A Þýskaland 177
Bandarikxi 695
Austurríki 325
Sjónvörp Símar ó Bama-
ó þús. ib. 100 ib. dauði
1979 1980 1980
270 48.7 7.7
316 49.7 7.6
374 79.7 6.9
288 45.3 8.1
358 64.1 8.4
176 9.6 40.8
383 48.9 11.0
293 36.9 117
126 5.5
466 69.0 10.9
292 46.0 10.0
337 46.4 13.6
147 29.1 18.7
1 0.4 134.0
231 33.8 14.3
245 45.9 7.4
189 9.6 32.8
108 44.1
293 48.5 8.7
216 9.5 21.2
312 72.7 8.5
303 8.9 27.7
253 31.6 11.1
394 47.7 11.8
256 16.6
325 18.9 12.1
635 79.3 12.6
282 40.1 13.9
Meðalœvi Kaffi-
karlar konur neysla
1976 - 80
ITölurfrá)
73.9 79.5C81) 9.4
69.2 77.6C80I 12.5
73.1 79.1C81) 11.2
72.5 79.2C81) 9.0
71.1 77.2C81) 10.9
61.9 69.7(70) 1.0
70.8 77.8(79) 2.0
68.6 75.1(76) 6.9
60.7 66.7C80) 2.8
707 77.5(77) 35
69.7 77.9(77) 5.5
68.9 75.6(771 6.5
1.7
46.4 44.7(70) 0.1
69.7 75.9(77) 3.6
747 79.6C82) 1.3
65.4 70.2(72) 22
62.7 66.6(75) 1.3
72.4 78.9(79) 8.9
677 75.0(75) 0.9
70.3 76.2(73) 8.6
64.0 74.0(72) 02
70.4 76.2(751 2.9
70.0 76.2(78) 1.4
66.9 74.1(77) 1.5
68.8 74.7(781 3.1
69.5 77.2(78) 4.7
68.8 76.1(79) 4.6
Sjónvörp = fjöldi leyfa. Barnadauðinn, þau börn sem deyja innan viö eins órs aldur af
hverjum þúsund bömum fæddum lifandi. Kaffineysla «= kíló af kaffi ó hvem íbúa.
Meðalœvin mæld i órum.
1) Áriö 1973
2) Sjónvörp, veitt leyfi.
3) Áriö 1978.
4) Grœnland og Færeyjar innifalin.
Kaffineysla:
Finnar efstir
— íslendingar ekki langt á eftir
Kaffineysla getur tæplegast verið
mælikvarði á „lífsstandard”. Við lát-
um þó tölur um kaffineyslu þjóða
fylgja með í þessari samantekt. Það er
gert meira til fróðleiks, því Islend-
mgar hatá löngum verið taldir kaffi-
drykkjumenn hinir mestu.
Kaffineysla Islendinga er um 9,4 kíló
á hvern íbúa. Það er með því hæsta
sem þekkist. Þaö kemur hvað mest á
óvart hve kaffidrykkja Finna, Svía og
Dana er mikil. Þeir drekka mun meira
kaffi en við Islendingar.
Og Finnar eru í efsta sætinu yfir
kaffidrykkjuþjóðir. Kaffineysla þeirra
er 12,5 kíló á hvern íbúa.
-JGH