Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Síða 18
>.118 Í2 Stjórnunarstörf Iðntæknistofnun íslands vill ráða starfsmann til ýmissa stjórnunar- og ráðgjafarstarfa. Leitað er að manni sem hefur innsýn í tæknilegar og rekstrarlegar hliðar iðnrekstrar og jafnframt reynslu af stjórnunar- störfum. Nauðsynleg undirstöðumenntun er há- skólapróf í raunvísindum, verkfræði eða viðskipta- fræði. Nánari upplýsingar veitir Ingjaldur Hannibalsson for- stjóri. Iðntæknistofnun íslands. ÚTBOÐ Hafnamálastofnun ríkisins fh. hreppsnefndar Breiða- vikurhrepps í Snæfellsnessýslu býður hér með út framkvæmdir við byggingu grjótgarðs á Arnarstapa. Verkið er fólgið í vinnslu, flutningi og röðun á grjóti, samtals um 15.000 m3. Verkinu skal lokið þann 1. október 1984. Útboðsgögn verða til sýnis hjá Hafnamálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík og verða þar afhent væntanlegum bjóðendum gegn 2.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað til Hafnamálastofnunar ríkisins eigi síðar en kl. 11.00 þann 19. júlí 1984 og verða þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Reykjavík, 6. júlí 1984. HAFNAMÁLASTJÓRI. IMauðungaruppboð seni auglýst var í 137. tölublaði Lögbirtingablaðsins ’83 og 2. og 5. tölu- blaði þess ’84 á húseigninni aö Sólbakka 6 Húsavík, þingi. eign Hákonar Aðalsteinssonar og fleiri, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hæstaréttarlögmanns á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. júlí kl. 14. Uppboðið er annað og síðasta uppboð. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavikur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni hesthúsi við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júlí 1984. Bæjarfógetinn íHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Breiðvangi 13, l.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl. og Tómasar Þor- valdssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. 7. 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hjallabraut 13, 2.h.t.v., Hafnarfirði, tal. eign Sigurbergs Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. júlí 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Logbirtingabaðsins 1984 á cigninni Drangagötu 1, Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar Ingva- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. júií 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Heiðvangi 10, Hafnarfirði, þingl. eign Eiríks Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. júlí 1984 kl. 15.00. ^ Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Blatúni 2, Bessastaðahreppi, þingl. eign Trausta Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. 7. 1984 kl. 18.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Eiríkur safnstjórí býr sig undir leikinn með Skagamönnum I síöustu viku kynnti helgarblaö þá nýbreytni að það ætlaði að fara aö láta leyndustu drauma fólks rætast. Um leið sögðum við frá draumi Eiríks Jónssonar safnstjóra um aö fá að leika með Skagamönnum. Draumur Eiríks rætist þann 9. ágúst næstkomandi í sér- stökum leik sem Skagamenn hafa sett upp á móti Fram. Þrátt fyrir aö heimilisfangið sem menn geta sent drauma sína til hafi fallið niður hefur málið strax fengiö ágætis viðtökur og við erum komnir með nokkra drauma sem mögulegt er að láta rætast. Heimilisfang okkar er: Láttu drauminn rætast HelgarblaðDV 105 Reykjavík. Vinsamlegast sendið nafn og draum. Við höfum svo samband aftur ef við teljum möguleika á að láta drauminn rætast. Muniö að viö gerum engan að milljónamæringi en það eru ýmsir möguleikar þrátt fy rir það. En víkjum að draumi Eiríks Jóns- sonar safnstjóra að leika með Skaga- liðinu gegn Frömurum í leik sem þessi lið hafa verið svo vingjarnleg að setja upp fyrir okkur. Við spurðum Eirík fyrst hvað félagar hans í 4. deildar liðinu Höfn í Þorlákshöfn segðu nú þegar hann hefði fengið tækifæri til að leika með Skaga- mönnum. Það er eins gott að nota hverja mínútu sem erafíögu til æfinga þvinú er hver dagur dýrmaetur i undirbún- ingi. Stattu þig, Eiríkur! D v~m Vnd D VA • iswirn HVAÐ Á AÐ GRILLA - og hvernig á aö grilla? Við mælum með því að allir áhugamenn um góðan jnat og matargerðarlist líti í þetta tölublað af VIKUNNI - Þar segir hinn kunni kjötiðnaðarmaður Jónas Þór frá kjötvali, grillaðferðum og gefur uppskriftir. BÍLASAFNIÐ í MULH0USEí FRAKKLANDI Við hernisækjum þetta bflasafn sem ef eitt hið stærsta i heimiogásér merUega sögu. HUGMYNDIR UM SVEFNHERBERGI Rúmið er ómissandi irmanstokksmunur, en ekki 'sakar að það sé eirmig dálrtið fyrá augað. Við birtum géðar rúmhugmyndá fyrr Irtla og stéra og emnig þá sem geta smiðað sjátta. ÁSKRIFTARSÍMINN ER 9127022 VIKAN FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.