Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Qupperneq 23
b’V. LaIÍGÁHDÁGUR 7. 'JOLI 1984.
23
hér um bil um allt land og þess vegna
lét einhver þess getiö um daginn aö
líklega væri réttast fyrir þá að taka
aö sér aö strekkjadúka á sama staö
eins og konan gerir sem spáir í spil
og bolla og gerir sjálfsagt ungar
stúlkur hamingjusamar meö því aö
þær eigi eftir aö hitta háan
dökkhæröan mann, talsvert myndar-
legan og eignast með honum vísitölu-
ífjölskyldu sem eru aö vísu aUar á
hausnum núna eins og togaraút-
igerðin.
Talsvert skrýtið
Mér hefur aUtaf fundist það skrýt-
iö hvað menn eiga auðvelt meö að
tapa á öllum sköpuöum hlutum, aUt
frá refarækt niöur í Ustahátíð og meö
aðstoð tölvu eru menn jafnvel fljót-
ari að reikna út mUljóna króna tap
en Karl Lúís aö hlaupa hundraö
metrana á ólympíuleikunum. Tapiö
á listahátíðinni er allt í einu komið
upp í sjö miUjónir, úr tveimur, og þó
sungu menn eins hátt og þeir gátu og
spiluö bæði fljótt og vel í dúr og moU
þaö sem fyrir þá var lagt. Hins vegar
vantaði víst áheyrendur og væri
kannski réttast að flytja þá inn líka
næst svo aö fólkiö sem elskar rás tvö
meira en Lundúnasinfóníuna geti
tínt sína hringorma úr þorskinum í
friöi og án þess aö þurfá aö hafa
áhyggjur af þeirri menningu sem
það viU ekki n jóta.
Það er auðvitað svoUtil sárabót aö
meirihlutinn okkar græddi nokkrar
krónur á lóöasölu við Stigahlíð og svo
á hann von á sex þúsund og fimm
hundruö krónum frá ráöherra sem á
hund.
En ofan á tapið á Ustahátiöinni
bætist svo mislukkað got norður í
Húnavatnssýslu þar sem hver refa-
læöa eignaðist ekki nema tvo komma
sjö yrðlinga og varð þaö ekki tU aö
bæta rekstrarvanda refabúanna sem
eiga af þessum sökum í talsverðum
erfiöleikum, ekki síður en vísitölu-
f jölskyldan og þar aö auki eiga bænd-
ur í Húnaþingi enga StigahUð til aö
selja hæstbjóöanda.
Gott tíðarfar
En þaö er þó bót í máU aö tíðar-
far hefur veriö gott í vor og það sem
af er sumri óg á meðan opinbera
heimsóknin var að virða fyrir sér
rykið á ÞingvöUum voru bændur aö
heyja handa útf lutningsbótunum sín-
um og þaö var svo mikUl þurrkur
þennan dag að ef bændur hafa átt
nógu margar dráttarvélar án sölu-
skatts hafa þeir vafalaust getaö
sparaö sér talsvert í fóöurbætis-
kaupum sem mjólkin er framleidd úr
nú tU dags vegna þess aö grasspretta
er sjaldan mikil og þaö eina sem ekki
skortir hjá bændunum er kal í túnum
og lágt verö á ostum í útlöndum.
En þótt veörið leiki við berstríp-
aöa kvenfólkiö og bænduma þegar
þetta er skrifað er viöbúiö aö þurrk-
urinn haldist ekki nema rétt á meðan
íslensku þjóövegirnir eru aö foröa
sér undan ferðamannastraumnum
nema veðurfræðingarnir okkar taki
alfarið upp þann siö, eins og sagt er á
góöri íslensku, aö spá alskýjuöu um
aUt land því að sem betur fer eru
veöurspárnar ólikar svoköUuöum
þjóöhagsspám aö því leyti aö þær
rætastekkiaUtaf.
Og því sjaldnar sem þær vondu
rætast blessum viö vísindin oftar fyr-
ir aö vera ekki óskeikul og sóUna fyr-
ir aö láta sig engu varöa hvaö hjalað
er niöri á Laugavegi hundrað sjötíu
ogátta.
Kveðja
Ben. Ax.
10. Rbxd6+ Bxd6 ll.Bb5+!
Karli yfirsást þessi millileikur.
Hvítur kemur mönnum sínum á
framfæri og kóngnum í skjól og fær
vinningsstöðu.
11. -Bd7 12.Bxd7+ Rxd7 13.Rxd6+
Kf8 14.0-0 Dxc2 15.Rxf7! Dxdl
16.Haxdl Kxf7 17.Hxd7+ Kg6
18.Í5+! Kh5
Ekki 18.-Kf6 19.Hfdl og mát-
hótunin er óviöráðanleg 19.Bd2! Rc6
20.Hxg7 Rd4 21.Hg5+ Kh6 22.Hg6+
Kh523.Hh6+
Og svartur gaf, enda mát eftir 23,-
Kg4 24.h3Kg325.Bel.
Sovétríkin —
heimurínn 21:19
Ovenjuhljótt hefur veriö um
keppnina í London miUi Sovét-
Skák
Jón L. Ámason
ríkjanna og úrvalsUðs frá öörum
löndum en þó voru þama saman
komnir margir snjöUustu skákmenn
heims. Tefld var fjórföld umferö á
tíu borðum og sigruöu Sovétmenn,
21:19. Þeir náöu forystunni strax í 1.
umferö og var sigur þeirra aldrei í
hættu.
Karpov vann Svíann Andersson í 1.
skákinni á 1. boröi en hinum þremur
lauk með jafntefU. í viöureign
Kasparovs og Timmans á 2. boröi
lauk fyrstu þrem skákunum hins
vegar meö jafntefli en Kasparov
klykkti út með fremur auðveldum
sigri í þeirri fjóröu. Þar tókst
Timman ekki að endurbæta afbrigöi
af drottningarbragöi, sem Kasparov
hefur nýlega rannsakaö í ensku
skákblaði.
Bestum árangri aUra keppenda
náöi Sovétmaðurinn Beljavsky sem
hlaut 3 1/2 v. af 4 jnögulegum.
Bandarikjamaöurinn Seirawan
tefldi viö hann tvær fyrstu skákirnar
en beiö skipbrot í þeim báöum og þá
var varamaöurinn, Bent Larsen,
settur inn á. Larsen náöi jafntefU en
tapaöi síðari skákinni.
Við skulum Uta á fyrsta sigur
Beljavskys en nánari umfjöllun um
keppnina verður að bíöa betri tíma.
Hvítt: Seirawan
, Svart: Beljavsky
Esnkur leikur.
I.c4 e6 2.g3 d5 3.RÍ3 dxc4 4.Da4+
Rd7 5.Bg2 a6 6.Dxc4 b5 7.Dc2 Bb7
8.0—0 c5 9.d3 Rgf6 10.a4 Be7 ll.Rc3
Bc6 12.Rh4 Bxg2 13.Rxg2 Hb8
14.axb5 axb5 15.BÍ4 Hb7 16.Ha6 0—0
17.HfalDc818.Re3h6
19.Bd6? Bxd6 20.Hxd6 Rb8!
Hvíti hrókurinn hefur hætt sér inn í
herbúöir svarts og á nú ekkiaftur-
kvæmt. A.m.k. skiptamunartap er
óumflýjanlegt en Seirawan kýs held-
ur aö láta mann fyrir tvö peð.
21.Re4 Re8 22.Hcl f5 23.Hxe6 fxe4
24.Hxe4 Rf6 25.Hb4 De6 26.Db3 Dxb3
27.Hxb3 Rfd7 28.Ha3 Rc6 29.Rd5 Rd4
30.Kfl b4 31.Ha6 Rb3 32.Hdl Re5
33.h3 Hd7 34.Rf4 Kh7 35.h4 Hdf7 36.e3
Hf6 37.Hxf6 Hxf6 38.d4 cxd4 39.exd4
Rc4 4Ö.Kg2 Hd6
Hér fór skákin í biö en eins og sjá
má er hvítur manni undir og meö
tapaöa stööu og Beljavsky var ekki í
vandræðum meö að innbyröa vinn-
inginn.
D-RIÐILL
Ragna Ólafsd.-ÓIi Kristinss. 254
Guðm.Baldurss.-JðnBaldurss. 248
Hcrm. Láruss.-HrólfurHjaltas. 246
Björn Jónss.-Þórður Jónss. 240
E-RIÐILL
Kristinn Rúnarss.-óddur Jakobss. 122
Högni Torfas.-Steingr. Jónass. 120
Araar Ingólfss.-Magnús Eymundss. 116
Meðalskor í A og D var 210, í B og C
156ogl08íE-riöU.
AtliygU vekur frammistaöa þeirra
Antons og Friöjóns. Þeir viröast
óstöðvandi í SUMARBRIDGE, vinna
hvert kvöldið á fætur ööru.
Eftir 8 kvöld er staöa efstu manna í
SUMARBRIDGE þessi:
Anton R. Gunnarsson 16,5 stig
Friöjón ÞórhaUsson 16,5 stig
PáU Valdimarsson 11 stig
Leif österby 10 stig
Tómas Sigurjónsson 9 stig
Ragna Olafsdóttir 9 stig
Sveinn Sigurgeirsson 8 stig
SUMARBRIDGE er nú hálfnað. Lok-
iö er að spila 8 kvöld af 16—17 kvöldum
sem fyrirhuguð eru.
AUs hafa 940 manns mætt þessi
kvöld sem gerir 118 manns á kvöldiað
meöaltaU. Þaö eru 59 pör.
Meöalþátttaka væri hærri heföu ekki
fótboltaleikir i sjónvarpi dregiö úr aö-
sókn tvö kvöldin fyrr í sumar.
Hermann Lárusson mun nú taka við
keppnisstjóm næstu 3 kvöldin í
SUMARBRIDGE af Olafi Lárussyni.
Heimasími Hermanns er 41507.
Minnt er á að öUu spUaáhugafólki er
velkomin þátttaka meöan húsrúm leyf-
ir (um 70 pör hámarksþátttaka á
kvöldi). Keppni hefst í síöasta lagi kl.
19.30.
Haila Bergþórsdóttir.
Þaö er vist fariö að veröa óhætt aö
treysta því að ávaUt sé „fuUt” hús í
SUMARBRIDGE.
68 pör mættu tU leiks sl. fimmtudag
og var að venju spUaö í 5 riölum. UrsUt
uröu þessi (efstu pör):
Eggert Benónýss.-Sigurður Amundas.
Ragnar Björnss.-Þórarfnn Arnas.
B-RIÐILL
Anton R. Gunnarss.-Frlðjón ÞórhaUss.
AsthUdurSigurgislad.-Lérus Araórss.
Jón V. Jónmundss.-HaUdór Araas.
Jóhann Úlafss.-Ragnar Þorvaldss.
A-RIÐILL
stig:
Baldur Arnas.-Svelnn Slgurgeirss. 274
Rósa Þorsteinsd.-Sigrún Pétursd. 255
C-RIÐILL
Lelf Östcrby-Sigfús Þórðars.
Jóhann Bogas.-Jóhann Hinrik
, Daniel Jónss.-Sigm. Stefánss.
Júlíus Snorras.-Slg. Sigurjónss.
IMÝ SENDING AF
BÓMULLARBUXUM
GEORG,
Austurstræti 8,
sími 16088.
Fóstra óskast
að leikskólanum Lönguhólum, Höin,
Hornafirði, frá 20. ágúst 1984.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 97-8315.
Næsta sending væntanlega í byrjun ágúst.
©kplnn QÍ Ármúla 36, 105 Reykjavík
UCIull ul simar 84363 - 687390.
Skurðgrafan sem beðið hefur verið
eftir:
■ afkastamikil
* ódýr í innkaupi
* ó auðvelt með að athafna sig þar sem þröngt er
• grefur á 2ja metra dýpi
• er mjög auðveld i meðförum
* kemst inn um hlið eða hurð liðlega 70 cm á breidd
• fáanlegur aukabúnaður til að tengja við vökvaknúnar dælur,
bora eða fleyga.
mmmmá