Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Keflavík—París. Farmiöi til sölu, brottför 14.7. ’84. Uppl. í síma 40263. Húsgögn—málverk. Til sölu svefnbekkur og tveir sám- stæðir stölar ásamt málverkum eftir Svein Þórarinsson, Eyjólf Eyfells o.fl. Uppl. í sima 30405. Til sölu fólksbilakerra, lxl 1/2, einnig tvær notaðar kojur. Uppl. í síma 51965. Reyfarakaup! Eldhúsinnrétting með tvöföldum stál- vaski og kvörn, eldavélarborði og bökunarofni, verð 15 þús., hvítt baökar m. tækjum, 2500, hvítur vaskur með bl.tækjum, 1500, og wc kr. 1000. Einnig ca 8 ferm teppi á kr. 1000. Uppl. í síma 14014 eftirkl. 14. Reyfarakaup. Eikarhurðir í karmi og með skrá til sölu á kr. 800 stk., 5 st!:.70 crn, 2 stk. 80 cm, 2 stk. 90 cm. Uppi. i sima 14014 eftirkl. 14. Til sölu nýleg Htið notuð stór Holzher plötusög. Uppl. í síma 92- 3092. Vegna flutnings. Til sölu borðstofuborð, sex stólar og skápur, rókókó, hefur aldrei verið notað, einnig palesander borðstofuhús- gögn, dönsk, leður á stólum og bar, innskotsborð, saumaborð, blómaborð, dömuskrifborð, 3 hægindastólar, radíófónn, Blaupunkt, kvikmynda- tökuvél+sýningarvél + sýningartjald, 3 sjónvörp, svart/hvít, kringlótt borð og 4 stólar, Husqvarna saumavél. Sýnt og selt að Markarflöt 16 Garöabæ um helgina og eftir kl. 19 næstu virka daga. Góö fólksbílakerra til sölu, stærð 2x1,10 metrar. Uppl. í síma 42182 eftir kl. 18. Steinsbiblia. Steinsbiblía, prentuð á Hólum 1728, — gott eintak, til sölu. Tilboð sendist DV merkt „Steinsbiblía” fyrir9. júlí. Til sölu 4—5 manna danskt hústjald, einnig toppgrind. Uppl. í síma 71951 eftirkl. 16. Til sölu v. brottflutnings - sófasett (3+2+1), hjónarúm m. nátt- borðum, ísskápur, þvottavél, svefn- bekkir og Pony bifreið árg. 1981. Uppl. í síma 79587. 5 spilakassar til sölu, mjög góðir leikir, sumir einu sinnar tegundar á landinu, gerðir fyrir 5 kr. mynt. Góðir greiðsluskilmálar, stað- greiösluafsláttur. Uppl. í síma 53216. Til sölu v/flutnings úr landi Philips sólaríum lampi, 6x40 w, Melida kaffikanna, tvöföld amerísk springdýna, tvíbreið, kommóða, massíá mahóní, reiðhjól, stórt og lítið. Uppl. í síma 34751. Til sölu 11/2 árs hjónarúm frá Ingvari og Gylfa með út- varpi, o.fl., borðstofusett úr tekki, tveir stakir stólar, hvítur leöurjakki nr. 14, loft- og veggljós, raðstólar, mahóní, stofuskápur. Ennfremur fæst gefins furupanell. Sími 46896 eöa 79597. Hilton hornsófi og Sony pofeel 20” og videotæki til sölu. Uppl. í síma 29369. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Lítiö notað hústjald fyrir 6 manns til sölu, skiptist í tvö svefnpláss. Uppl. ísíma 71561. Hljómplötusafn. Erik Clapton 13 LP, verð 4950 stað- greitt, Bee Gees 17 LP, verð 5600 stað- greitt. Cream 7 LP, verð 2700 stað- greitt. Jimi Hendrix 13 LP, verö 4950 staögreitt. Beatles Collection 14 LP, verð 4950 staögreitt. Rolling Stones 12 LP, verð 4900 staögreitt. Athugið að einnig er hægt að fá góöa greiðsluskil- mála. Uppl. í símum 72965, 79795 og 687545. Okeypis heimsendingaþjón- usta. iKIfiíV go ícfifc# •njrmaóíöv Óskast keypt Óska eftir vél í Saab 99 árg. 74. Sími 95-5920 eftir kl. 20. Þurrkari óskast keyptur. Lítill 3ja kg þurrkari, í góðu ástandi, óskast á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 621073. Gyllingaletur óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—201. Verslun Sænskar harmónikuhljómplötur og músíkkasettur, einnig aðrar erlendar og íslenskar hljómplötur og músíkkassettur, mikiö á gömlu verði, töskur fyrir kassettur, videospólur, rekkar fyrir hljómplötur, TDK- kassettur og hreinsikassettur, National-rafhlöður, upptökusnúrur, margar gerðir, framlengingar f/loft- net, ódýrir bilahátalarar. Ödýr ferða- útvörp, þar á meöal vinsælu Astrad-út- vörpin. Radioverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889, opiðfrá kl. 14—18. Gerið góö kaup. Stuttbuxur, hnébuxur og hálfsíöar. Verö 195, 270, 350. Stæröir 25-29. Til- valið fyrir sumarfríiö. Otibúið Lauga- vegi 95,2. hæð. Opið 13—18. Simi 14370. Geriðgóðkaup. 100% regnheldir hvítir anorakkar. Stærðir smali, medium og large. Verð kr. 290. Utibúið Laugavegi 95, 2. hæð. Opið 13-18. Sími 14370. Jasmin auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaði úr bómull. Margar nýj- ar gerðir af mussum, blússum, kjól- um, vestum og pilsum. Einnig buxna- sett og klútar í miklu úrvali. Stærðir fyrir alla. Hagstætt verð. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndum fjær, tilvaldir til tækifærisgjafa, m.a. útskomar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas- mín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opiö frá kl. 13—18. Lokaö á laugardögum. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu viö teppi, viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 Og 83430. Fyrir ungbörn Til sölu blár Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 76284. Mjög fallegur bamavagn til sölu.Uppl. í síma 79506. Ódýrt—kaup—sala— Ieiga—notað—nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kermpoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bilstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—18. Ath, lokað laugar- daga. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. . .nilqúizói Prinsessan. Sem nýr rauöur Silver Cross barna- vagn með innkaupagrind, notaður af einu bami til sölu. Uppl. í síma 50806. A sama staö óskast saumavél til kaups. Til sölu mjög gott einstaklingsrúm, sem nýtt, með höfðagafli með ljósi og náttborði. Dýna 200 X 90 cm. Verð kr. 8000.- Uppl. í síma 35706. Borð og stólar. Til sölu vel með farið borðstofu- eöa eldhúsborö ásamt 4 stólum. Auk þess er til sölu bekkur undir sjónvarp og plötuspilara. Vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 31979. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar, gamalt. Sófaborð og krakkasvefnbekkur, verð 4000. Uppl. i síma 50801. Tvö rúm til sölu, hentug sem hjónarúm. Uppl. í síma 12370. Til sölu mahóní hjónarúm með náttborðum, einnig franskt káetu- rúm með skrifborði og hirslum. Uppl. í síma 74227 og 74250 föstudag milli kl. 18 og 21, laugardag milli kl. 12 og 15. Furuhúsgögn auglýsa: Sófasett, ný gerö; svefnbekkir, r.ý gerð, hægt að panta hvaða lengd sem er; eldhúsborð og stólar, hjónarúm, stök rúm, barnarúm, sundurdregin, vegghillur með skrifborði, kojur, skrif- borö og fleira. Islensk smíöi. Sendum myndalista. Bragi Eggertsson, Smiðs- höfða 13, simi 685180. Heimilistæki Til sölu góð og ódýr þvottavél. Uppl. í síma 10514 eftir kl. 19. Til sölu 7 ára Fides (Ignis) isskápur, ca 250 lítra, hæð 140, breidd 40, dýpt 60. Uppl. í síma 73596 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Amerískur þurrkari til sölu, lítiö notaöur. Uppl. í síma 17929. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staönum yður aö kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, simi 71927.' Hljóðfæri Nú er tækifærið. Til sölu Yamaha rafmagnsgitar og 100 watta HH magnari, verð 25 þús., skipti koma til greina á stóru mótorhjóli eða bíl, á sama stað til sölu Suzuki GT 380 árg. ’74, ógangfær, verðtilboð. Uppl. í síma 38748 eftir kl. 18. Gunnar. Tónlistarskólanemendur. Nokkur ódýr píanó til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—649 Hljómtæki Einstakt tækifæri. Svo til ónotuð hljómflutningssamstæða frá Hljómbæ af OPONICA gerö til sölu. Tækin kosta um 70.000 ný, seljast á 45.000 með afborgunum. 5000 út og 5000 á mánuði eða 35.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 72220 eftir hádegi. Video Ný videoleiga. Laugarnesvideo Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og video- spólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiðalla daga frá kl. 13—22. * .t+lSí’ go 030SV jhícúí. .ígovnqóii 00S Leigjum út VHS myndbandtæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum, opið alla daga frá kl. 14—22. Myndbandaleigan Stigahlíö 45-47, sími 81920. Videotæki til sölu, Betamax Fisher. Uppl. í síma 14065 eftirkl. 15. Vidcosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjamarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póst- kröfu. VHS video, Sogavegi 103. Iæigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með islenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Kristileg videoleiga. Höfum opnað videoleigu með kristi- legu efni, bíómyndir, fræðslumyndir, teiknimyndir, músíkmyndir að Austur- bergi 34, 3. hæð, sömu götu og Fjöl- brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl. 18—22 mánudaga til föstudaga. Sími 78371. Sjónvörp Óska eftir að kaupa notað litsjónvarp. Vinsamlegast hring- ið í síma 99-1898. Nýlegt 26” ITT litasjónvarp með f jarstýringu til sölu. Verð 25 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 52387. Til söiu vegna flutnings Grundig Super Colour 22” sjónvarp, sem nýtt. Uppl. í síma 37623. Tölvur Til söiu er Oric-1 tölva með sex leikjum. Hinn frábæri Hobbit- leikur og aðrir góðir leikir. Uppl. í síma 40775 á milli kl. 15 og 18 laugar- dag og sunnudag. Ljósmyndun Linsur. Til sölu 28mm og 80—205mm linsur á NIKON ásamt 35—105mm zoom-linsu á OLYMPUS. Allar nýjar og á frábæru verði. Uppl. í sima 23124. Dýrahald Vegna brottflutnings óskast gott heimili fyrir hálfsárs gamlan Kollý blending,smávaxinn, vel vaninn. Uppl. í síma 44851 á milli kl. 15 og 19. 7 vetra alhliða hestur til sölu og rauðglófext hryssa undan Neista frá Skollagróf. Uppl. í síma 92- 8431. Hjól DBS 3—5 gíra óskast. DBS 3—5 gíra óskast, 24—26” drengja- hjól, 26” kvenhjól, 28” karlmannshjól. Aðeins vel með farin og með venjulegu stýri koma til greina. Sími 26724 og 15710. Notað 19” kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 15481. Óska eftir Yamaha IT175 cub., staðgreiðsla fyrir vel með farið hjól. Uppl. í síma 32096 eftir kl. 19. ' .X0Í--H sxuiXuima Ódýr reiðhjól. Seljum nokkur 3ja og 10 gíra reiðhjól á næstu dögum á aðeins kr. 3900. Gunnar Ásgeirsson hf., Suöurlandsbraut 16, sími 91-35200. Hjól óskast. Oska eftir að kaupa motocross eða Enduro hjól. Staðgreiösla kemur til greina. Einnig vantar crossstígvél (45) og hjálm. Uppl. í síma 42654. Vorum að taka upp nýjar vörur: axlahlífar, olnbogahlífar, andlitsgrím- ur, nýrnabelti, crossbuxur og cross- hjálma. Einnig stuttermaboli, hanska, hjálma, tjöld, svefnpoka og ýmsan útilegubúnaö. Sendum í póstkröfu. Hænco hf. Suðurgötu 3a, sími 12052. Vagnar Hestakerra til sölu, ný 3ja hesta kerra með 2 hásingum. Uppl. í síma 81945. Til sölu Combi Camp EAS 4 tjaldvagn og fleira. Uppl. í síma 43191. Tjaldvagn, Combi Camp 2000, til sölu. Verö 45 þús. Uppl. í síma 52096. Bráðsniðugt bjólhýsi til sölu, 10 feta, straumlínulaga, hægt að hækka og lækka þakið, svefnpláss fyrir 4, innréttingar, bjart og fallegt, stööugt í veðrum, á tvöföldum dekkjum, fyrirferðarlitiö í geymslu. Verð samkomulag. Simar 23771 og 24060 (vinna). Til sölu 12 feta Sprite-hjólhýsi ásamt fortjaldi. Uppl. í síma 36462. Nýir og notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbíiakerrur, dráttarbeisli. Erum með mikiö úrval á skrá. Hafið sam- band og látið skrá vagninn. Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bíldshöfða 8, (við hUöina á Bifreiðaeftirlitinu). Opið frá kl. 9—18 virka daga, laugar- daga kl. 13—16. Bílaleigan Bílalán hf., sími 81944. Byssur Til sölu Savage cal. 222, á sama staö óskast pumpa eða sjálfvirk haglabyssa. Uppl. í síma 21581 í dag og næstu daga. Einskota riffill (Krupp-Essen) árg. 1935 til sölu, sem nýr að sjá. Sími 17519 (Emelía). Fyrir veiðimenn Vatnasvæði Lýsu á Snæfcllsnesi. Veiðileyfi í júlí, ágúst og september til sölu, verð kr. 1000, Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 686050 milli kl. 13 og 18. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu, laxamaökur 4 kr., silungs- maökur 3 kr. Uppl. og pantanir teknar í suna 38767. Athugið: Er meðfast verö allt sumarið. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu að Álfheimum 15,1. hæð til hægri. Sími 35980. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuöi Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr- vali, Hercon veiðistangir, frönsk veiði- stígvél og vöðlur, veiöitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiðiferðina. Framköllum veiöimyndirnar, munið, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Veiðimenn athugið!: Vorum að fá frá Dam stílpower línuna, flugulinur, þurrflugur, stangir, hjól, veiðikassa, Dam spúni, galla, töskur, flotliolt, flest það sem veiðimaðurinn þarf. Bjóöum einnig gott úrval frá Shakespeare, Mitchell, ABU, frönsk klofstígvél, vöðlur, Seal dry vöðlur og margt, margt fleira. Flugulínur og hjól í góðu úrvali, óvíða betra verð. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið á laugardögum frá kl. 9— 12. * .öíðéfc arma r .IqqU.tlnuru natnod

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.