Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Síða 27
r
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984.
Smáauglýsingar
27
Sími 27022 Þverholti 11
Hillman Hunter ’72
til sölu. Er gangfær en þarfnast smá-
lagfæringar. Skrásetningarnúmerið, R
6292, getur fylgt. Verð 15000. Uppl. í
símum 71538 og 78020.
Volvo 144 DL og 244 GL.
Til sölu Volvo 144 DL ’74, útvarp, segul-
band, í góðu lagi, og Volvo 244 GL ’82
með vandað Pioneer útvarp, segul-
band, sumar- og vetrardekk o.fl. lítið
keyrður. Uppl. í síma 50256.
Hefur nokkur ábuga?
Er eldri maður, á Mözdu 929 ’80 til
sölu, ekna 11 þús., sjálfskipta, vel með
farna og mjög fallegan bíll. Sími 30617.
Cherokee ’74
til sölu, brúnn, ekinn 107 þús.km. Er til
sýnis og sölu á Bílasölunni Blik, Sími
686477.
Toyota Corolla ’72
til sölu ódýrt. Uppl. í síma 686289 eftir
(kl. 17.
AMC Hornet árg. ’73 til sölu,
skemmdur eftir árekstur, verð kr. 20
þús. Uppl. í síma 39603 eftir kl. 18.
Willys ’55 til sölu,
skoðaður ’84. Skipti koma til greina á
dýrari bíl. Uppl. í síma 24937.
Cortina ’771660
sjálfskipt, til sölu. Uppl. í síma 45951.
Einn laglegur.
Til sölu Chrysler Cordoba árg. ’78,
sjálfskiptur með vökvastýri, grár,
mjög fallegur bíll. Uppl. að Bilasölunni
Stórholti, Akureyri.
Plymouth Duster árg. ’74
til sölu, nýupptekin vél, tilboð óskast.
Sími 99-1051.
Til sölu Datsun 100A ’75.
Selst mjög ódýrt, eftir tilboðum. Uppl.
ísíma 76166.
Ford Taunus 1600 árg. ’82
til sölu, ekinn 25 þús. km, tvöfaldur
dekkjagangur á felgum. Skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma 92-
2865 eftir kl. 19.
Bronco árg. ’72
til sölu, svartur, á breiðum dekkjum,
hvítum felgum, vel með farinn. Verð
samkomulag. Uppl. í síma 98-1754.
4X4.
Til sölu fallegur, góður Scout II ’74,
skoðaður ’84. Selst á góðu verði ef sam-
ið er strax. Uppl. í síma 92-3207 í dag og
næstu daga.
Góður bíll.
Till sölu Lada 1500 árg. ’79, ekinn 59
þús. km, orange að lit, einn eigandi.
Uppl. í síma 51341 eftir kl. 20 föstudag
og allan laugardaginn.
Til sölu Daihatsu sendiferðabíll
árg. ’83 með háum toppi, hliöagluggar,
ekinn 20 þús. km. Verð 210 þús. Fiat
Ritmo ’60 árg. ’80, ekinn 35 þús. km.
Verð 145 þús. Vespa árg. ’82, ekinn 800
km. Verð 75 þús. Sími 83744 á kvöldin
38294.
Ford D 607 ’713ja tonna
til sölu og Ford Econoline ’74, þarfnast
báðir viðgerðar. Einnig til sölu 6 cyl.
Ford dísilvél með girkassa. Uppl. í
síma 666493.
Toyota Carina árg. ’80 til sölu,
sjálfskiptur, vínrauður að lit, nýtt
pústkerfi, sílsalistar, grjótgrind, út-
varp, dráttarkrókur, ekinn 62 þús.,
verö 220 þús., staðgreitt 190 þús. Sími
43683.
Til sölu vel með farin
Mazda 323 árg. ’81, ekin 39 þús. Uppl.
í síma 71716 eftir kl. 17 á kvöldin.
Chevrolet Nova ’73
til sölu, ein af fallegri Novum bæjar-
ins. Verð 80 þús. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 10534.
Lapplander i sérflokki.
Til sölu ókeyrður Volvo Lapplander,
glæsilega nýyfirbyggður. Nánari uppl.
í síma 79055.
Willys ’81 til sölu.
Mjög vel með farinn, svartur, meö
hvítum víniltoppi, 6 cyl, ekinn 21 þús.
km. Uppl. í síma 50644 eftir kl. 19.
Cortina ’76
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-8431.
Datsun dísil, — Mazda.
Til sölu Datsun 220 C árg. ’77, ekinn 40
þús. á vél, verð kr. 160 þús. Mazda 929
árg. ’77, 4ra dyra, verð kr. 115 þús.
Uppl. í síma 46141.
Til sölu frambyggður Rússajeppi
árg. ’79, ekinn 17200 km, innréttaður
sem ferðabíll. Uppl. í sima 40022.
Jeepster Commondor
árg. ’67 til sölu. Verð tilboð. Uppl. í
síma 99-1598 eftir kl. 19.
Til sölu Trabant station
árg. ’78, ný, ókeyrð vél. Uppl. í síma
72696 eftirkl. 19.
Bronco ’66
til sölu, þarfnast lagfæringar, verð 50
þús, bein sala eða skipti. Uppl. í síma
52024.
Til sölu Toyota Landcruiser
dísil árg. ’67, ekinn 30 þús. á vél, skipti
hugsanleg eða góð kjör, skuldabréf
kemur einnig til greina. Uppl. í síma
83151.
Honda Civic.
Til sölu Honda Civic árg. ’73, mjög gott
eintak, er á sportfelgum og góöum
sumardekkjum, sóllúga. Uppl. í síma
41630 eöa 50953. Hilmar.
VW Golf ’76 til sölu,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 53627
eða 52795 eftir kl. 18.
Benz 250 automatic ’68,
Hornet ’74 og Allegro ’77 til sölu. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 46319.
Einstakt tækifæri!
Alfa Romeo Juiette árg. ’78, fallegur,
rauður, ekinn aðeins 45 þús. km, 5 gíra
beinskiptur, útvarp, veltistýri, lituð
framrúða, vetrardekk, kraftmikil mið-
stöö, þægileg sæti. Oskabíllinn í sumar-
fríið. Skipti á ódýrari koma til greina.
Verð 180 þús., staögreiðsluverð 160
þús. Uppl. i simum 24030 og 75039.
Daihatsu Charmant árg. ’77
til sölu. Skemmdur eftir árekstur.
Uppl.ísíma 14968.
Bflar óskast
Óska eftir bifreið
sem greiðast mætti með allt að 2ja ára
skuldabréfi eða mánaðargreiðslum. Á
sama stað til sölu eða skipta Datsun
120 Y árg. ’74, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 45240.
Subaru ’81 eða ’82
óskast til kaups, bein kaup eða skipti á
Volvo 144 DL ’74 eða Volvo 244 GL ’82.
Uppl. í síma 50256.
Bíll óskast.
Oska eftir að kaupa þokkalegan bíl
með 5 þús. kr. útborgun og 2500 kr. á
mánuði. Uppl. í síma 52926.
Bíll óskast
á kr. 10—20 þús., þarf aö vera
skoðaður ’84 eða skoðunarhæfur. Allar
tegundir koma til greina. Uppl. í síma
16724 um helgina.
100 þús. á borðið.
Oska eftir góðum bíl, helst Subaru. Á
sama stað er til sölu Wartburg ’79,
keyrður 64 þús. km, verð 35.000. Einnig
er til sölu Fisher beta tæki, 2ja ára.
Uppl. í síma 36883.
Subaru ’82.
Oskum eftir Subaru ’82 í skiptum fyrir
Toyota Cressida station ’78. Vantar
einnig allar stærðir bifreiöa á
söluskrá. Látið bílinn standa og hann
selst. Sækjum bíla í Akraborg. Bíla-
sala Hinriks, Akranesi, sími 93-1143.
Óska eftir Mözdu
323 eða 929 station ’76 — ’78, má einnig
vera Toyota station ’76 — ’78. Uppl. í
síma 77247.
Núer þaöslæmt!
Okkur vantar á skrá allar gerðir fólks-
bifreiða, sendibifreiða og vörubifreiða.
Bílasala Mattíasar, Miklatorgi, sími
24540.
Viltu selja bfliun?
Ef svo er hafðu þá samband við bíla-
sölu Mattiasar, Miklatorgi. Vegna
breytinga á sölunni vantar okkur allar
gerðir bifreiða á skrá, gott bílastæöi,
reynið viðskiptin. Bílasala Mattíasar,
Miklatorgi, sími 24540.
Húsnæði í boði
3ja herb. ibúð
í Breiðholti til leigu, er laus strax. Til-
boð um mánaðargreiðslur og fyrir-
framgreiðslur sendist DV fyrir 10. júlí
merkt „VMH46”.
Lítið 3ja herb.
fbúöarhús til leigu á Flateyri. Uppl. í
síma 94-7782.
2ja herb. íbúð með öllum húsbúnaði á besta staö í neðra Breiðholti til leigu nú þegar í 2-3 mánuöi. Uppl. í hádegi og kl. 18-20 í síma 77797.
Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í sima 51719.
Húsnæði til leigu. 3ja herb. íbúö til leigu strax í miðbænum. Uppl. í síma 41944.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Breiðholti, laus strax, leigist til 15. maí ’85, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Breiðholt 854” fyrir 12. júlí.
Björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð í norðurbæ Hafnar- fjarðar til leigu frá 1. ágúst. Leigist aðeins til lengri tíma en 1 árs. Tilboð á- samt upplýsingum sendist DV merkt: „389”.
Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð í miðbænum er til leigu, ekkert þvotta- hús, laus strax. Leiga á mánuöi kr. 7.000 og kr. 18 þús. í tryggingu. Sendið uppl. um nafn, síma, atvinnu og f jölskyldustærð til DV fyrir mánudags- kvöld merkt „Reglusemi 690”.
Óska eftir leiguskiptum á íbúð í Reykjavík og 3ja herb. íbúð í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-2658 á kvöldin.
Húsnæði óskast |
Ungur maður, nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í gamla austur- eða vesturbænum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 28458.
Vöruflutningabflstjóri utan af landi óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu, helst baði. Uppl. í símum 18599 og 16035.
Óska eftir2ja-3ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. sept. eða eftir samkomulagi. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-8323 eftirkl. 17.
Ekkja með 3 börn óskar eftir 4ra herb. íbúð, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38543 á kvöldin.
Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 17519 á kvöldin.
Húseigendur athugið. 2 reglusamar systur, þroskaþjálfi og hjúkrunamemi, óska eftir íbúð frá 1. ágúst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 81681 og 26836.
3ja manna f jölskylda óskar eftir íbúð, er á götunni. Algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 19987.
2 stúlkur í háskólanámi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 96-24139 eða 96-24568 eftir kl. 19.
Leiguskipti. Oska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykja- vík í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á Akureyri frá 1. ágúst næstkomandi. Uppl. í síma 96-26128 eftir kl. 19.
Ungt par óskar eftir tveggja herb. íbúð á leigu strax, helst í miöbænum. Uppl. í sima 22450 alla virka daga.
Kennaraháskólanema með barn á 4. ári vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Heimilisaöstoö kemur til greina ef óskaðer. Uppl. í síma 92-2711.
Lítilíbúð. Tvær ungar námsmeyjar vantar íbúð í haust. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. veitir Björn í síma 79287 eftir kl. 7, er í síma 685266 fyrir þann tíma fram á næsta þriðjudag.
íbúð óskast.
Erum tveir rólegir strákar sem vantar
2ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og
góöri umgengni heitið. Uppl. í síma
98—1933 í hádeginu og á kvöldin.
Fjölskylda úr Ólafsvik
óskar eftir 4ra til 5 herb. ibúð i aö
minnsta kosti 1 ár, helst í Hafnarfirði
eða Garöabæ. Uppl. í síma 93—6319.
Er ekki einhver sem getur
lagt okkur íbúð í Reykjavík frá 1. sept.?
Við erum tvær austfirskar skólastúlk-
ur og stundum nám í Kvennaskólanum
og Iönskólanum. Meðmæli ef óskað er.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—693.
1,2ja eða 3ja herb. íbúð óskast
fram að áramótum. Uppl. í síma 32101
og 75143 i dag og næstu daga.
Ungan og reglusaman mann
vantar herbergi meö eldunaraðstöðu.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—726.
Iljálp.
Er ekki einhver sem vill leigja ein-
stæðri móður húsnæði í vesturbæ
strax? Húshjálp möguleg. Er á götunni
núna. Fullkominni skilvisi á sann-
gjarnri leigu heitið. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 27022. H—750.
Ábyrgur aðili
óskar að taka á leigu 4ra til 6 herberg ja
íbúð, raöhús, eða einbýlishús í vestur-
bæ eða Seltjarnarnesi. Öryggi og
reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 26517, 24896 og
26125.
Hvar get ég verið
öruggastur þegar ég þarf að leigja
íbúð, geymslu eða einhvers konar
húsnæöi? Hjá Húsaleigufélagi Reykja-
víkur og nágrennis. Húseigandi, ef þú
þarft að leigja húsnæði þá leitarðu til
okkar. Tryggðir leigjendur, tryggt
húsnæði, lögfræðiaðstoð, allir samn-
ingar og frí þjónusta. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 82,3. hæð, sími 621188.
Trésmið vantar
2ja—3ja herb. íbúð til leigu, tvennt í
heimili, lagfæring eða öhnur stand-
setning kemur til greina. Uppl. í síma
36808 eftirkl. 18.
Óska eftir 2ja—3ja eða
4ra herb. íbúð á leigu, í 4—6 mánuði frá
1. ágúst, í Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 44757 eftir kl. 18.
Atvinnuhúsnæði
Nýbýlavegur, til leigu.
Til leigu gott 135 ferm verslunar-
húsnæði við Nýbýlaveg. Hentugt undir
ýmiskonar starfsemi. Hafið samband
við auglýsingaþj. DV í síma 27022.
H-936.
Óska eftir að taka á leigu
50 ferm skrifstofuhúsnæði í Reykja-
vik. Uppl. í sima 84372.
Til leigu er 870 ferm
iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði á einni
hæð, leigist í einu lagi eða hlutum.
Uppl.ísíma 53735.
20—25 ferm herbergi óskast
fyrir tæknifræðing með sjálfstæða
starfsemi. Tilboö merkt: „V 24” send-
ist augld. DV fyrir 15. júlí.
Atvinna í boði
Vélamaður.
Vanur vélamaöur óskast á MF 50 B
traktorsgröfu. Uppl. í síma 79684 eftir
kl. 20.
Bakarí — nemi.
Bakaríið Kornið, Hjallabrekku 2,
Kópavogi, óskar eftir að ráða starfs-
kraft, reglusemi áskilin. Uppl. í síma
40477.
Stúlka óskast á sólbaðsstofu,
vaktavinna. Okkur vantar stúiku á
aldrinum 28—42 ára, þarf að geta upp-
fyllt þessi skilyrði: vera hreinleg,
hafa fallega framkomu, getað um-
gengist fólk á öllum aldri, vera stund-
vís og heiðarleg. Meðmæli óskast um
fyrri störf, æskilegt að mynd fylgi ef til
er. Umsóknir sendist DV fyrir kl. 13.
laugardaginn 14. júli merkt
„Hreinleg 942”. .
Starf smenn óskast
í vöruafgreiðslu, æskilegt að maðurinn
hafi lyftararéttindi. Uppl. í síma 16035
eða 18599 um helgina.
Heyskapur.
Maður óskast í heyskap í 4—5 vikur.
Uppl. í síma 99—6354.
Óskum eftir körlum og konum
til hreingemingastarfa nú þegar,
snyrtimennska og góð framkoma
skilyrði, ekki yngri en 18 ára, mikil
vinna. Tilboð sendist DV merkt
„Hreinlæti” fyrir 12 á hád. 9. júlí ’84.
Afgreiðslufólk
í matvöruverslun í Hafnarfirði óskast
sem fyrst. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H—781.
Hafnarfjöröur.
Skrifstofustúlka óskast strax á skrif-
stofu í hálfsdags starf eftir hádegi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—784.
Afgreiðslustúlka óskast
í tískuefnaverslun, hálfan daginn. Til-
boð sendist DV fyrir 10. júlí merkt
„Líflegt starf 484”.
Innflutningsfyrirtæki í Ármúla
óskar eftir starfskrafti til alhliða skrif-
stofustarfa. Umsóknir með uppl. um
menntun og fyrri störf sendist DV fyrir
10. júlímerkt „Stundvísi685”.
Fiskvinna.
Starfsfólk óskast til almennra fisk-
vinnslustarfa. Fæði og húsnæöi á
staönum. Uppl. gefur verkstjóri í síma
94—6909. Heimasími 94—6917. Frosti
hf., Súðavík.
Sölufólk óskast strax,
mjög há sölulaun, góður bónus. Uppl. í
síma 11379. EBO.
Pipulagningarmenn.
Oska eftir vönum pípulagningar-
mönnum, tímabundið eða til lengri
tíma. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H—431.
Atvinna óskast
Stúlka óskar eftir vinnu
á kvöldin og helgar, næturvinna kemur
líka til greina. Er með bílpróf. Uppl. í
síma 22450.
Tveir menn um þrítugt,
vanir að vinna sjálfstætt, óska eftir
vinnu eða verkefnum. Allt kemur til
greina. Höfum bíl til umráöa. Uppl. í
sima 83864.
Ath.
28 ára ábyggilegur fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu strax. Meirapróf.
Uppl.ísíma 43361.
Röskur 15 ára drengur
óskar eftir vinnu strax, ensku-
kunnátta. Margt kemur til greina, var
áöur í byggingarvinnu. Uppl. í síma
75737.
Fyrirtæki
Hef kaupendur
að söluturni í Reykjavík eða nágrenni.
Uppl. sendist DV fyrir 12.7. merkt
„Sjoppa 654”.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Garðyrkja
Túnþökur til sölu,
33 kr. ferm, heimkeyrt.og 30 kr., fyrir
lOOferm ogmeira.Uppl.isíma 71597.
KVÖLD- OG
HELGARÞJÓNUSTA.
LYFTUBÍLAR.
I