Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Qupperneq 28
DV. LaÚGARDAGÚR i: JtXLl 1984.’
Sími 27022 Þverholti 11
28
Smáaugiýsingar
' Já, kassa eins og þann / Hafðu ekki áhyggjur
sem þú geröir Kassarnir verða
Allt virðist vera í lagi. Þú
getúr sett gripina^_ ,
aftur á sinn
Best
aö kanna málið vel,
Kirby.
Staðgengillinn lætur engan tima hjá líða ónotaðan.
helduröu / og þarf aö
aö þú sért mjg j
aö geranótt.
Distributed by King Featurei Syndicate.
Og þetta er stærsti poilurinn hér um
kring.
Garðyrkja
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygli á aö eftirtaldir garð-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúð-
garðyrkjumeistarar’og taka að sér alla
tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand-
setningu eldri lóða og nýstandsetn-
ingar.
Karl Guðjónsson, 79361
Æsufelli4 Rvk.
HelgiJ.Kúld, 10889
Garðverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúðgarðaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
HjörturHauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guðjónsson, 66615
Garðaval hf.
Oddgeir Þór Árnason, 82895
gróðrast. Garður.
Guðmundur T. Gíslason, 81553
Garðaprýði.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgaröamiðstöðin. 99-4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannahólma 16.
SvavarKjærnested, 86444
Skrúögarðastööin Akur hf.
Ágætir garðeigendur.
Gerum tilboð, ykkur aö kostnaðar-
lausu, í allt sem viðkemur lóðafram-
kvæmdum, þ.e. hellur, hlaðna veggi,
tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið
samband við Fold. Sími 32337.
Ósaltur sandur
á gras og í garða. Eigum ósaltan sand
til að dreifa á grasflatir og í garða.
Getum dælt sandinum og keyrt heim ef
óskað er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími
30120. Opiö frá kl. 8—6 mánudaga til
föstudaga.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson. Uppl. í síma 20856 og
666086.
Saltfrír, þveginn s jávarsandur
í beð og garöa. Ymsir aðrir koma-
flokkar fyrirliggjandi. Björgun hf.,
Sævarhöföa 13, Rvk., sími 81833. Opið
kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga—
föstudaga, laugardaga kl. 7.30—17.
Garðaúðun.
Oði, Brandur Gíslason, garðyrkju-
meistari, Hörgatúni 15, sími 45158 eftir
hádegi.
Sláttuvélaskerpingar.
Skerpum sláttuvélar og önnur garð-
áhöld, einnig hnífa, skæri og margt
fleira. Sími 41045 og 16722. Móttaka
Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og
19.
Hraunhellur. Hraunbrotasteinn.
Hraunhellur. Getum enn útvegað okk-
ar þekktu hraunhellur í kanta og gang-
stíga og hraunbrotastein í kanta
(tertuhleðslu). Afgreitt í heilum og
hálfum bílhlössum. Símar 77151 og
51972 á kvöldin og um helgar.
Hraunhellur í gangstíga,
vegghleðslur, utan með halla á lóöum,
til skrauts í garðinn. Hagstætt verö.
Leitið upplýsinga í síma 51480.
Túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur úr Rangár-
þingi. Áratugareynsla tryggir gæðin.
Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á
daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum aö okkur garðslátt á einka-, fjöl-
býlis- og fyrirtækjalóöum, til lengri
eða skemmri tíma. Erum með allan
búnað, sláttuvélar og einnig vélorf.
„Vanir menn, vönduð vinna, góö
þjónusta”. Uppl. í síma 82651 og 38451.
Trjáplöntumarkaður
Skógræktarfélagsins er að Fossvogs-
bletti 1. Þar er á boöstólum mikið úrval
af trjáplöntum og runnum í garða og
sumarbústaöalönd. Gott verð. Gæða-
plöntur. Símar 40313 og 44265.
Tilboð eða tímavinna.
Tök im að okkur hellulagnir, steypt
plön með eða án snjóbræðsluröra,
vegghleöslur, girðingar, tún-
þökulagnir o. fl. Önnumst alla efnis-
aðflutninga, svo sem mold, sand og
grús. Dreifum mold í beö ef óskaö er.
Traktorsgrafa. Hagstæðir greiösluskil-
málar. Leitiö upplýsinga. Sími 687088
og 43598.