Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Page 29
DV. LAUGARDAGUR 7. JOLI1984. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðeigendur athugið. Tek að mér garðslátt og lóðahreinsan- ir. Uppl. í síma 35980. Garðáhaldaieiga. Við leigjum út sláttuvélar, rafmagns, og bensín, rafmagns- og bensínorf. Höfum einnig hjólbörur og ýmis hjálpartæki fyrir garðeigendur. Lipuröi—Þekking—reynsla. Bortækni sf. Nýbýiavegi 22 (Dalbrekkumegin), símar 46980 og 46899. Túnþökur til sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiðsla, góð kjör. Uppl. í símum 99—4144 og 99— 4361. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur óg vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Úrvals gróðurmold, staðin og brotin, heimkeyrð. Sú besta í bænum. Símar 32811 og 74928. Moldarsala. ! Urvals heimkeyrð gróðurmold, staöin og i brotin. Uppl. í síma 52421. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skomar í Rangárþingi, af úrvals- góðum túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Símar 99-8411 og 91-23642. Líkamsrækt AESTAS sólbaðsstofa, Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Höfum opnaö sólbaðsstofu, splunkunýir hágæðalampar. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8 til 23, laugardaga frá kl. 8 til 20,sunnudaga frá kl. 13 til 20. Erum i bakhlið verslunarsam- stæðunnar að Reykjavíkurvegi 60, verið velkomin. AESTAS sólbaðsstofa, Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Alger nýjung. Vorum að opna sólbaðsstofu meö einu af því nýjasta á markaðnum í dag, 10 min. lömpum. Einnig bjóðum við upp á sauna, snyrtiaðstööu og bamakrók. Sólarorka, Starrahólum 7, sími 76637. Sími 25280, Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið mánud.— föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatimar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7—23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Sólbaðsstofa Hall- dóm Bjömsdóttur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. Fram undan lá mikið land þar sem ekkert dýr var Nema ljónin. Alls staðár litu ljónin upp þegar hann kom. TARZAN®^ Tradomarfc TARZAN ownod by Edgar Rico Burrougho, Inc. and U»»d by Pormnoiori^ Skyndilega réðust nokkur ljóu að honum, hungruð á svip. C0PYRIGH! © 1958 EDGAR RICI BURR0UGHS. INC All Righls Reserved W4- 7 Hvað er það, sem þú ert með í pokunum, elskulegi Venni? f Ég ermeðúrvalsgróðurmold,^ \ Sólveig. Nú á ég átján ) \ ._ pokameðmoldí... Sól og sæla, Hafnarstræti 7. Opið virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Bjóöum eingöngu upp á MA international sólaríum lampa sem eru eingöngu notaðir erlendis í dag. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, einnig gengið inn frá Tryggvagötu 26, sími 110256. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7, stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, simi 32194. Sólbær, Skólavörðustíg 3, súni 26641. Höfum upp á aö bjóða eina allra bestu aðstöðu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík þar sem hreinlæti og góð þjónusta er í hávegum höfö. A meöan þið sólið ykkur í bekkjunum hjá okkur,sem eru breiðar og djúpar samlokur með sér- hönnuðu andlitsljósi, hlustið þiö á róandi tónlist. Opið mánudaga—föstu- daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. 'Sólbær,sími 26641. Heilsuræktarstöðin Nes-sól, Austurströnd 1 Seltjarnarnesi. Það er alltaf sól í sólaríumbekkjunum hjá okkur, nýjar Bellaríum S perur. Sum- arnámskeið í leikfimi, nudd — sauna. Sími 17020. Sólariand á Islandi. Ný og glæsileg sólbaðsstofa með gufu- baði, snyrtiaðstöðu og leikkrók fyrir börnin. Spiunkunýir hágæðalampar með andlitsperum og innbyggðri kælingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta er staðurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólar- land, Hamraborg 14, Kópavogi. Sími 46191. Ath. Þeir sem ekki taka góðan lit fá endur- greitt. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp., býður viðskiptavinum sínum 12 skipti fyrir 10 tíma kort í Silver super og Wolf sólarbekkjum með sterkum, innbyggðum andlitsperum. Spiunku- nýjar Bellarium Super perur í öilum bekkjum, þær bestu, 20 mínútna. Otrúlegur árangur. Losið ykkur við þreytu, streitu og vöðvabólgu, sauna innifalið. Hjónatímar. Andieg og líkamleg afþreying í rólegu umhverfi. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. Tímapantanir í síma 43332 milli kl. 9 og 22. Ljósastofan, Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga og frá kl. 9 laugardaga. Nýjar extra sterkar perur settar í bekkina 27. júní, fáið 100% árangur á sumartiiboðsverði, 12 tímar á 700 kr. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækið tii grenningar og fleira. Breiðir, aöskildir bekkir með tónlist og góðri loftræstingu. Sér- staklega sterkur andiitslampi. Visa og Eurocard.kreditkortaþjónusta. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu- halda; hnífapör, dúka, glös og m.fl. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Opiö mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 13—18, föstudaga frá kl. 10—13 og 14—19, laugardaga 10—14. Sími 621177. Auglýsing um nám fyrir vélstjóra sem eru í starfi án tilskilinna réttinda. Ráðuneytið hefur ákveðið aö höfðu samráði við Vélstjórafélag íslands að gefa, ef næg þátttaka fæst, kost á 4 mánaða vél- stjórnarnámi fyrir þá sem hafa a.m.k. 36 mánaða lög- skráningartíma á skipi sem vélstjóri. Að loknu námi meö tilskildum árangri fær viðkomandi rétt til aö stjórna allt að 1000 hestafla vél. Til álita kemur að námið verði boðið fram á eftirfarandi stöðum: Reykjavík, Keflavík, Akranesi, Isafirði, Akureyri, Húsavík, Neskaupstað, Höfn og Vestmannaeyjum á tíma- biiinu sept.—des. ’84, jan.—apríl ’85 og sept.—des. ’85. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu og hjá Vélstjórafélagi íslands, Borgartúni 18, Reykjavík. Allar umsóknir ásamt tilskildum vottorðum skal senda menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík fyrir 7. ágúst næstkomandi. 7. júlí 1984. Menntamálaráðuneytið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.