Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Page 30
30
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984.
r SMAAUGLYSINGADEILD^ ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.
. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga ki. 9—14, l sunnudaga kl. 18—22. j
. Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaöi Lbgbirtmgablaðsms 1984 á
eigninni Bugöutanga 38, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðmundar
Haukssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri
mjðvikudaginn 11. júlí 1984 kl. 15.30.
Sýslumaöurinn íKjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Nesbala 88, Seltjarnarnesi, þingl. eign Úlfars Teitssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miövikudaginn
11. júlí 1984 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 35., 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Tjarnarbóli 4, Seltjarnarnesi, þingl. eign Láru Axelsdóttur,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 11. 7.1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Látraströnd 58, neöri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Her-
mundar Hauks Björnssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaöarbanka
Islands og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11.
júlj 1984 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Arnarhrauni 21, 1. hæö, Hafnarf., þingl. eign Stefáns Rafns
Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og
Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júlí 1984 kl.
15.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni íshúsi að Setbergi, Hafnarf., þingl. eign Jóns P. Jónssonar hf.,
fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., á eignlnni sjálfri
þriðjudaginn 10. júlí 1984 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Túnhvammi 11, Hafnarfirðí, þingl. eign Ásgeirs Sumarliða-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 10. júli 1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðslns 1984 á
eigninnl hesthúsi við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar
G. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 10. júli 1984 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Sveifiu í Krisuvik, Hafnarfirði, þingi. eign Blárefs hf., fer
fram eftir kröfu Framkvæmdastofnunar rikisins á eigninni sjálfri
mánudaginn 9. júli 1984 kl. 18.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Asparlundi 5, Garðakaupstað, þingl. eign Grétars Páissonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Trygginga-
stofnunar rikisins á eigninni sjálfri mánudaginn 9. júlí 1984 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Sími 27022 Þverholti 11
Blómafrævlar
Hinir frábæru Noel Johnson blóma-
frævlar og Bee Thin megrunarfrævlar
fást hjá eftirfarandi sölumönnum:
Reykjavik:
Anna Leópoldsdóttir
Tunguseli 8 — 74479
Gylfi Sigurðsson
Hjaltabakka 6 — 75058
Viðtalstími 10—14.
Helga J akobsdóttir v
Æsufelli 4 - 76218-71050
Sighvatur Guðmundsson
Bólstaðarhlíð 39 - 83069
Sigurður Olafsson
Eikjuvogi 26—34106
Svanhildur Stefánsdóttir
Meðalholti 19-24246
Hjördis Eyþórsdóttir
Austurbrún6 (6-3) — 30184.
Garðabær:
Kristín Þorsteinsdóttir
Furulundi 1 — 44597
Kópavogur:
Petra Guðbrandsson
Borgarholtsbraut 65 — 43927 t
Keflavik:
Guðlaug Guðmundsdóttir
Hólabraut 12-92-1893
Ingimundur Jónsson
Hafnargötu 72 — 92-3826
Akranes:
Heba Stefánsdóttir
Furugrund 2 — 93-1991
Hveragerði:
Guöríður Austmann
Bláskógum 19 — 99-4209
Vestmannaeyjar:
Jón I. Guðjónsson
Helgafellsbraut 31 — 98-2243,1484
Þeir sölumenn Sölusamtakanna sem
vilja fá nafn sitt á þennan iista hafi
samband við skrifstofuna.
Sölusamtökin hf. Hafnarstræti 20
Box 1392 121 ReykjavíkSími 12110.
Einkamál
Er einhver stelpa sem vill
giftast sparimerkjagiftingu? Ef svo er
sendiö svar til DV merkt, Jlresst fólk”
fyrir 10. júlí ’84.
Ég er fertugur
og óska að kynnast konu sem félaga,
helst vel efnum búinni, en ekki skil-
yrði. Sendið allar nauðsynlegar uppl.
til DV merkt „Ferðalög o. fl.”.
37 ára, fráskilinn maður,
óskar eftir að skrifast á við konu á
svipuðum aldri. Ef þú hefur áhuga,
sendu þá svar til DV sem fyrst merkt
„Bréfaskipti 1984”.
Fráskilinn maður,
rúmlega þrítugur, sem á íbúö, óskar
eftir að kynnast góðri konu á svipuöum
aldri, böm engin fyrirstaða. 100% þag-
mælsku heitið. Þær sem heföu áhuga
vinsamlegast sendi svar til DV fyrir
14. júlí, æskilegtaðmyndfylgi. „429”.
Á ég engan tilverurétt?
„Einn í felum” sem reit bréf með
þessari yfirskrift i Morgunblaðiö 26.6.
’84 er beöinn um aö hringja nafnlaust í
síma 91-37801 næstkomandi mánudag
(þann 9.7.) milli kl. 13.30 og 14.
Áríðandi.
Barnagæsla
Stúlka óskast
til aö gæta 3ja ára stráks, allan daginn,
helst í Laugameshverfinu. Uppl. í
síma 32942.
Óska eftir stúlku,
12—14 ára, til að gæta 2ja ára stúlku
2—3 daga viku. Uppl. í síma 37206.
Stúika, ekki yngri en 13 ára,
óskast til að gæta 2ja ára drengs, á
Sogavegi, frá kl. 11.30—17.30. frá 15.
júlí—1. sept. ’84. Uppl. í síma 31972
eftirkl. 13.
13 ára dugleg og bamgóð stúlka
óskar eftir að gæta barna á kvöldin í
sumar. Uppl. í síma 23027 eftir kl. 18.
14 ára stúlka í vesturbænum
getur tekið að sér barnagæslu í einn
mánuð. Uppl. í síma 20449.
Húsaviðgerðir
Sílan-múrvöra gegn alkaliskemmdum.
Látið okkur verja húsið með sílan fyrir
veturinn og haldið húsinu þurru,
hreinu og vel einangruðu og komið í
veg fyrir alkaliskemmdir. Við notum
einungis efni sem eru viðurkennd af
Rannsóknastofnun byggingariðnaðar-
ins, vönduð og örugg vinna. Gerum
föst verðtilboð. Vinsamlegast hafiö
tímanlega samband í síma 37555 og
39929 eftir kl. 19 á kvöldin.
Tökum að okkur allt viöhald
á húseigninni, klæðum þök og þéttum.
Nýsmíði og alls konar breytingar.
Múrverk, flisalagnir. Gerum gamalt
og lúið parket sem nýtt. Sprunguvið-
gerðir, málun og háþrýstiþvottur. 7
ára starfsreynsla. Sími 11020 alla
daga.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum að okkur allar sprunguviðgerð-
ir með viðurkenndum efnum, klæðum
þök, gerum við þakrennur og beriun í
þær þéttiefni. Gluggaviðgerðir og
margt fleira. Margra ára reynsla, ger-
um föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í
síma 81081.
JS þjónustan,
simi 72754. Tökum að okkur aö alhliða
verkefni svo sem sprunguviðgerðir,
(úti og inni), klæðum og þéttum þök,
setjum upp og gerum við þakrennur,
steypum plön. Getum einnig útvegað
hraunhellur og tökum að okkur hellu-
lagnir, o.fl. o.fl. Ath. tökum að okkur
háþrýstiþvott og leigjum út háþrýsti-
■ dælur. Notum einungis viðurkennt
efni. Vönduð vinna, vanir menn.
'Gerum föst verðtilboð ef óskað er,
, ábyrgö tekin á verkinu í eitt ár. Reynið
• viðskiptin. Uppl. í síma 72754.
Húsprýði.
Tökum að okkur viðhald húsa, jám-
klæðum hús og þök, þéttum skorsteina
og svalir, önnumst sprunguþéttingar
og alkalískemmdir aðeins með viður-
kenndum efnum, málningarvinna.
Hreinsum þakrennur og berum í,
klæðum þakrennur með áli, járni og
blýi. Getum bætt við okkur múrverki
stórum og smáum. Fagmaður í starfi.
Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára
reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
teg. af rammalistum, þ.á m. állistar,
fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð
þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18.
OÍpið á laugardögum. Kreditkorta-
þjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20
(móti ryðvamarskála Eimskips).
Spákonur
Spákona!
Hef góöa gáfu og hæfileika, margra
ára reynsla, góð meðmæli. Geymið
auglýsinguna. Sími 32967.
Spái í spil og bolla,
tímapantanir í síma 13732. (Stella).
Hreingerningar
Tek að mér
teppahreinsun og húsgagnahreinsun,
vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í
símum 38033 og 30275 eftir hádegi.
Hreingemlngar í
Reykjavfk og nágrenni. Hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum og í
fyrirtækjum. Vandvirkir og reyndir
menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði.
Sími 39899.
Gólfteppahrcinsun, hreingeraingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Tökum að okkur hreingeraingar
; á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum við teppi og húsgögn
: meö nýrri, fullkominni djúphreinsivél
sem skilar teppunum nær þurrum.
Ath. Erum með kemísk efni á bletti.
Margra ára reynsla, ódýr og örugg
þjónusta, sími 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri
djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri, sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Þvottabjöra.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra svið. Við bjóðum meðal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboð sé þess óskaö. Getum við
gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu
málið, hringdu í síma 40402 eða 54043.
Hreingeraingarfélagið
Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að
okkur hreingemingar á ibúðum, stiga-
göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á
teppa- og húsgagnahreinsivélum,
vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á
iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýs-
ingarísíma 23540.
Þjónusta
Háþrýstiþvottur-
sandblástur. Háþrýstiþvottur á húsum
undir málningu og sandblástur vegna
viðgerða. Tæki sem hafa allt aö 400
bar. vinnuþrýsting knúin af dráttar-
vélum. Vinnubrögð sem duga. Gerum
tilboö. Stáltak, sími 28933 eða 39197
utan skrifstofutíma.
Lóðaeigendur, garðeigendur.
Við tökum að okkur hellulagnir,
túnþökulagnir, vegghleðslur, girðing-
ar og annað er lýtur að standsetningu
lóöa. Gerum föst tilboö yður að
kostnaðarlausu. Greiðslukjör ef óskaö
er. Látið vana menn með margra ára
reynslu vinna verkið. Uppl. í síma
13527.
Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg-
lileðslur, grassvæði, jarðvegsskipti,
steypum gangstéttir og bílastæði. Hita-
snjóbræðslukerfi undir bílastæöi og
gagnstéttir. Gerum föst verðtilboð í
alla vinnu og efni. Sjáifvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garðverk, sími
10889.
Málningar-og garðvinna.
Tökum að okkur alla aimenna máln-
ingarvinnu og garðvinnu. Gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Hröð og vönduð
þjónusta. Uppl. hjá Guðmundi Karli í
síma 25401. Biöjiö fyrir skilaboð.
Pípulagnir, nýlagnir og breytingar,
endumýjanir eldri kerfa, lagnir í
grunna, snjóbræðslulagnir í plön og
stéttir. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og
13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin.
Rörtak.
Glerisetningar. Húseigendur,
nú er rétti tíminn til að hressa upp á
gluggana, kítta upp og skipta um
sprungnar rúður. Utvegum allt efni.
Vanir menn. Geymið auglýsinguna.
Glersalan Laugavegi 29, sími 24388 og
heima 24496.
Körfubill til leigu.
Lengsti körfubíll landsins til leigu í
stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Uppl.
i sima 43665.
Ökukennsla
Ökukennsla-bifhjólakennsia.
Lærið að afa bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiö-
ir, Mazda 626 GLX árg. ’84 með vökva-
stýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83.
Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemend-
ur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sig-
urður Þormar ökukennari, símar
46111,45122 og 83967.