Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Page 31
MPfT Tín T íTTrri/rta.'OTrfc T va
DV. LAUGARDAGUR 7. JULl 1984.
Smáauglýsingar
31
Sími 27022 Þverholti 11
Ökukennsla
Ökukennsla—bifhjólakennsla
—endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiðastjóraprófa verður ökunámið
léttara, árangursrikara og ekki síst
ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreið: Toyota Camry með
vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
Ökukennarafélag Islands auglýsir. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 6261984.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Datsun Cherry 1983.
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749
Páll Andrésson, BMW518. 79506
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL1984. 33309
Geir Þormar, Toyota Crown. 19896-40555
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl,
Mazda 929 R—306. Nýir nemendur geta
byrjaö strax og greiða aðeins tekna
tíma. Góður ökuskóli og öll prófgögn.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurösson, sími 24158 og 34749.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Kenni á nýjan Ford Escort, ökuskóli og
öll prófgögn, hæfnisvottorð á bifhjól,
engir lágmarkstímar og einungis
greitt fyrir tekna tíma. Greiðslukjör.
Bjarnþór Aðalsteinsson, sími 666428.
Ökukennsla, æfingartímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
við hæfi hvers eintaklings. Ökuskóli og
litmynd í ökuskírteinið ef þess er ósk-
að. Aðstoða við endurnýjun ökurétt-
inda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla-bif h j ólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mazda 626 GLX árg. ’84,
m/vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla-æfingatímar.
Get bætt við nokkrum nemendum í
ökunám, aðstoða einnig þá sem þurfa
að æfa upp akstur að nýju eða hafa
misst ökuréttindin. Ökuskóli og próf-
gögn, kennslubifreið Mazda 929 hard-
top. Hallfríður Stefánsdóttir, símar
81349,19628 og 685081.
Ökukennsla.
Bifhjólapróf. Endurhæfing. Kenni á
nýjan Merzedes Benz með vökvastýri
og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta
byrjað strax, engir lágmarkstímar,
aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoöa
einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið
að öðlast það að nýju. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 76274, 687888 og bílsími
002, biöjið um 2066.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjaö strax. Greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasimi 002-2002.
Ég kenni á Toyota Crown.
Þið greiðið aöeins fyrir tekna tíma.
Ökuskóli ef óskað er. Utvega öil gögn
varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeiin
sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfi sitt að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari,
símar 19896 og 40555.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, veitum fag-
lega ráðgjöf við greiningu og viðgerðir
á steypuskemmdum og sprungum.
Gerum föst verðtilboð eða vinnum
samkvæmt reikningi. Veitum verk-
fræöilega þjónustu ef óskað er.
Kvörðun hf., símar 41707 og 42196.
Vinnuvélar
Til sölu JCB 6c grafa
á Bröyt undirvagni. Uppl. í síma 51815.
Til sölu Subaru 1600 GL
ekinn 67 þús. km. Uppl. í símum 73913
og 84024.
Húseign á hjólum.
Til sölu þessi fjallabíll meö sætum
fyrir níu og feröainnréttingu. Góð
greiðslukjör. Súni 94-3685.
Mercedes Benz 190 árg. ’57, mikiö af
varahlutum fylgir. Bíll í toppstandi,
allt er upprunalegt. Uppl. í síma 30892.
Mercedes Benz 190 árg. ’57, mikiö af
varahlutum fylgir. Bíll í toppstandi,
allt er upprunalegt. Uppl. í síma 30892.
Tilboð óskast.
Til sölu er þessi stórglæsilegi Buggy ef
viðunandi tilboö fæst. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 41589.
Gullið tækifæri.
Ford Econoline 100 árg. ’76, 8 cyl.,
dísil, 4X4, splittað drif, 6 tommu spil,
38 tommu og 35 tommu dekk, toppbíll.
Verð aðeins 600 þús. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 72958.
Toyota Celica Superia
árg. ’83, til sölu, ekinn 19.200 km, er
með ýmsum aukahlutum. Skipti
möguleg á nýlegum bíl, verð
tilboð.Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—647.
Til sölu Dodge Omni 024 árg. 1980,
sjálfskiptur, 4 cyl, ekinn 44 þús. km,
nýupptekið stýri. Verð kr. 290. þús., út-
borgun kr. 50 þús., afgangur á ári.
Mögulegt aö taka 50—80 þús. kr. bíl
upp í. Uppl. í Síma 91-77730.
Hvitu frottéslopparnir
komnir aftur. Verslunin Madam,
Glæsibæ, Verslunin Madam, Lauga-
vegi 66. Símar 83210 og 28990. Póst-
sendum.
^WvkmmœMmm lausavegi tða
iÖiiQW HEYKJAVÍK
■ SÍMI (8065
RsdwAaeK
1. Segulband, kr. 3430.
2. Innanhússkalltæki, kr. 900.
3. Volt- og ohmmælir, kr. 630.
Sendum í póstkröfu.
Tandy Radio Shack
Laugavegi 168.
Simi 18055.
Kápusalan, Borgartúni 22, auglýsir.
Höfum þennan óvenjulega og
skemmtilega jakka úr 80% ull (teg.
8404) til sölu á aðeins kr. 2.160. Höfum
einnig gott úrval af kápum, frökkum
og jökkum á sérlega hagstæðu verði.
Komið og skoöið, við höfum opið frá kl.
9—18 mánudaga—föstudaga. Síminn
er 23509.
Mikið úrval af „EASY” bómullarbux-
um,
einnig ljósbláar denim dömu- og herra-
buxur verð kr. 1.189. — Jogginggallar,
verð frá kr. 1.070, bolir, skyrtur og
fleira. Georg, fataverslun, Austur-
stræti 8, R., sími 16088.
Bjóðum hinar vinsælu
beyki- og furubaðinnréttingar á mjög
hagstæðu verði. Timburiðjan hf.,
Garðabæ, sími 44163.
Tilvalið fyrir grillveisluna.
Sparið tíma, peninga og olíu með nýju
grillkolauppkveikjunni. Kolin verða
glóandi á 8 mín. og það þarf enga olíu.
Utilíf, Glæsibæ, sími-.82922, heildsölu-
birgðir, sími 79977.
Ódýrir nýir radialhjólbarðar.
155 x 12 ákr. 2.045,
135xi3ákr. 1630,
155xl3ákr. 2.050,
165 x 13 ákr. 2.150,
187/70 x 13 ákr. 2.450,
185 x 14 ákr. 2.550,
155xl5ákr. 2.150,
165X15 ákr. 2.300,
10X15 ákr. 7.200,
llxlöá kr. 7.500, /
1100 X 20 ákr. 17.000,
sólaðirfyrir jeppa,
700 x 15 ákr. 2.085,
650 x 16 ákr. 2.185,
700 x 16 ákr. 2.225.
Einnig eigum við fyrirliggjandi mikið
úrval af sóluöum radíal- og nælonhjól-
börðum á mjög hagstæðu veröi. Hjól-
baröaverkstæðið, Drangahrauni 1,
Hafnarfirði, símar 52222 og 51963.
Sendum í póstkröfu.
Antik.
Vegna flutninga selst þessi furu-
skenkur. Til sýnis í Reykjavík. Uppl. í
síma 93-1788.
Garðyrkja
Vallarþökur.
Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vel
skornar af úrvalsgóðum túnum í Rang-
árþingi. Fljót og góð afgreiðsla.
Greiðslukjör. Símar 99—8411 og 91—
23642.