Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Side 36
36
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984.
Messur
Guðsþjónustur í
Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 8. júlí 1984.
ÁSKIRKJA:
Guösþjónusta kL 11.00. Sr. Ámi BergurSigur-
bjömsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 10.00. Organleikari Guðni Þ.
Guömundsson. Sr. OlafurSkúlason.
DÖMKIRKJAN:
Messa kl. 11.00 D mkórinn syngui .organleik-
ari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir
Stephensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
Messa kl. 10.00. Sr. Hjalti Guðmundsson.
FRlKIRKJAN I REYKJAVIK:
Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Astráösson
messar. Frikirkjukórinn syngur viö organ-
leiks Pavel Smid. Síöasta guösþjónusta fyrir
sumarleyfi. Sr. Gunnar Björnsson.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjömsson.
Messa kl. 2. Sr. Miyako Þóröarson. Þriöju-
dagur kl. 10.30. Fyrirbænaguðsþjónusta, beö-
iö fyrir sjúkum. Náttsöngurinn á miövikudag
feliur niður.
LANDSPlTALINN:
Messa kl. 10.00. Sr. KarlSigurbjörnsson.
HATEIGSKIRKJA:
Messakl. 11.00. Sr. TómasSveinsson.
KÖPAVOGSKIRKJA:
Messa kL 11.00. Sr. ÞorbergurKristjánsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11.00. Þetta er síðasta guös-
þjónustan í salnum. Prédikun, sr. Arelíus
Níelsson, organleikari Jón Stefánsson,
altarisþjónusta sr. Sigurður Haukur Guöjóns-
son. Sóknamefndin.
LAUGARNESKIRKJA:
Laugardagur: Guðsþjónusta Hátúni lOb, 9.
hæö, kl. 11.00. Þriðjudagur:
Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sóknarnefndin.
NESKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Kristinn Agúst
Friöfinnsson annast guösþjónustuna.
SELJASÖKN:
Guðsþjónusta í Olduselsskólanum kl. 11.00.
Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur einsöng meö
kirkjukórSeljasóknar. Fimmtudagur 12. júlí:
Fyrú-bænasamvera Tindaseli 3 kl. 20.30.
Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA:
Kvöldvaka á laugardag kl. 20.30, Þingvaiia-
spjall — náttsöngur. Guðsþjónusta á sunnu-
dag kl. 14.00, organleikari Einar Sigurðsson.
Sóknarprestur.
1 1 —
Knattspyrna
íslandsmót í
fótbolta
Laugardagur 7. júií
1. deild
Kópavogsvöllur — UBK :Þróttur kl. 16.00
Laugardalsvöllur — KR:Víkingur kl. 14.00
2. dcUd
Húsavíkurvöllur — Völsungur: FH kl. 14.00
Isafjarðorvöllur — IBI.KS kl. 14.00
Sauðárkróksv. — Tindast:SkaUagr. kl. 14.00
Voptafjaröarv. — EinherjiHBV kl.14.00
3. deild A
Akranesvöllur — HV: Víkingur O. kl. 14.00
Stykkishólmsv. — SnæfeU:Sclfoss kl. 14.00
3. deUd B
Eskif jaröarvöllur — Austri: Hugúin kl. 14.00
OlafsfjarðarvöUur — Leiftur:HSÞ kl. 14.00
Grenivíkurvöllur — Magni: Valur kl. 14.00
4. deUd B
Hásteúisv. — Hildibr: Drangur kl. 14.00
Heimalandsv. — EyfeUingur: Léttir kl. 14.00
4 deUdC
Grundarfjv. —
Grundarfj:Bolungarvik kl. 14.00
Suðureyrarvöllur — Ste&iir: Leiknir kl. 14.00
4. delldD
Árskógsstrandarv. — Reynir A:Hvöt kl. 16.00
Siglufjv. — Skyttumar:Svarfdælir kl. 14.00
4. deild E
Laugalandsv. — Árroðinn:Vaskur kl. 14 00'
4. fl. C
Isafjaröarvöllur — IBI: Hverageröi kl. 16.00
Njarðvikurv. — Njarövik:Víkingur0.kl. 14.00
5. R.B
Vestmannaeyjav. — Þór V:Njarövík kl. 16.00
5. fl. C
Hveragv. — Hverageröi:lBl kl. 14.00
Sunnudagur 8. júlí
1. deUd
AkureyrarvöUur — Þór:KA kl. 20.00
Keflavikurvöllur — lBK:Valur kl. 20.00
LaugardalsvöUur — Fram:lA kl. 20.00
2. deUd
Njarðvíkurvöllur — Njarðvik:Víðú kl. 14.00
4. deUd E
Húsavíkurv. — Tjörnes: Vorboðinn kl. 14.00
4. fl. C
Stokkseyrarvöllur —
Stokksey ri: Vikingur O. kl. 14.00
4. fl.E
Hornaf jarðarvöllur — Srndri: Austri kl. 15.00
5.n.B
Vestmannaeyjav. — Týr:Njarðv. kl. 14.00
5.R.C
FeUavöUur — Leiknir: IBl kl. 14.00
5. fl. E
Hornafjarðarvöllur — Súidri: Austri kl. 14.00
Ferðalög
Útivistarferðir
Símar: 14060 og 23732
Dagsf eröir s unnudaginn 8. júlí:
1. kl. 8.00 Þórsmörk. 3—4 tima stans í Þórs-
mörkinni. Verö 500 kr. Fararstjóri: Ingibjörg
S. Ásgeirsdóttir.
2. kl. 13 Fræðsluferð: Bláa lóuið — Grinda-
vík—Saltverksmiðjan. Fariö verður aö Bláa
lóninu og fræöst um lífverur bæöi dýralíf og
gróöur þar undir leiösögn Einars Inga
Siggeirssonar. Einnig veröur fræöst um
nýtingu þess. Einnig veröur fariö út á Reykja-
nes m.a. að Saltverksmiöjunni. Kaffiveiting-
ar viö Bláa lónið. Verö 350 kr. Frítt f. börn m.
fullorðnum.
Þriöjud. 10. júlí:
Opiö hús kl. 17—22 aö Lækjarg. 6a: Sérstök
kynning á sumarleyfisferðum t.d. Borgar-
fjörður eystri — Loömundarfjöröur. Mynda-
sýning. Allir velkomnir. Sjáumst.
Miövikud. ll.júlikl. 20:
Strompahellar. Hellaskoðun. M.a. skoöaður
Bláfjallageymur og Rósahellir. Hafiö ljós
meö. Verð 250 kr., frítt f. böm.
Fimmtud. 12. júlí kl. 8.00. Þórsmörk. Sumar-
dvöl. Góð gistiaðstaða í Básum.
Sumarleyfisferöir Útivistar:
1. Færeyjar 14.—21. júlí. Einstakt tækifæri.
Verö aöeins 7200,- kr. Skoðunarferðir,
náttúruskoöun. Fararstjóri: Þorleifur
Guömundsson.
2. Landmannalaugar—Þórsmörk 11,—15. júlí,
5 dagar: Bakpokaferð um Hrafntinnusker—
Álftavatn og Emstrur. Fararstjóri: Kristinn
Kristjánsson.
3. Borgarfjörður eystri—Breiðavík—Loö-
mundarfjörður. 22.-29. júlí, 8 dagar. Göngu-
ferðir. Skrautsteinar. Mikil náttúrufegurö.
Fararstjóri: Jón Júlíus Elíasson.
Horastrandír—paradis á norðurhjara.
1. Horastrandír—Homvik 13.22. júlí, 10 dagar.
Tjaldað viö Höfn. Skemmtilegar gönguleiðir í
allar áttir t.d. á Hornbjarg og Hælavíkur-
bjarg. Fararstjórar: LovísaogOli.
2. Aöalvik—Jökuifirðir—Hornvík.
Bakpokaferö. Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson. 3. Aðalvík. Tjaldaö viö Látra og
gengið til allra átta.
4. Horavik—Reykjafjöröur. Gengiö á 4 dögum
til Reykjafjarðar og síðan dvalið þar, m.a.
gengið á Drangajökul. Fararstjórar: Lovisa
og Oli.
5. Reykjafjörður. Tjaldbækistöö með
gönguferðum í ýmsar áttir.
6. Hrafnsfjöröur—Ingólfsfjöröur 25. júlí—1.
ágúst, 8 d. Bakpokaferð. 3 hvíldardagar.
Hestaferð—veiði á Arnarvatnsheiði.
Vikulegar ferðir.
Þórsmörk. Sumardvöl í Básum er ódýrasta
sumarleyfið. Góö aðstaöa í hálfa eða eina
viku. Upplýsingar og fanniðar á skrifst.
Lækjargötu 6a. Sjáumst.
Ferðafélagið Utivist.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir Ferðafélagslns 8. júlí (sunnudag):
1. kl. 09. Þríhymingur — Fljótshlíð. Farar-
stjóri: Tryggvi Halldórsson. Verð kr. 400.
2. kl. 09. Þórsmörk — dagsferð. Verð kr. 650.
3. kl. 13. Skálafell (sunnan Hellisheiðar) —
Trölladalur. Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verðkr. 250.
Miðvikudag 11. júlí:
kl. 08. Þórsmörk — sumarleyfisgestir athugi
aðpanta tímanlega.
Kl. 20. Hrauntunga — Gjásel. Létt kvöld-
ganga. Verðkr. 150.
Tilkynningar
Sjálfsbjörg
æskulýðsnefnd og skemmtinefnd Sjálfs-
bjargarhússins standa fyrir garðveislu á
morgun, laugardaginn 7. júli, í garði Sjálfs-
bjargarhússins, Hátúni 12. Létt gaman og
grillaðar pulsur. Tekið verður vel á móti öll-
um aldurshópum.
Nefndirnar.
„Á morgun er
sólin græn"
Sýnt í Dynheimum Akureyri:
Danski leikflokkurinn „Musikteatergrupp-
en Ragnarock”, sem staddur er hér á landi í
boði Leikklúbbsins Sögu á Akureyri og leik-
félaganna í Kópavogi og Mosfellssveit, sýnir
leikritið „I morgen er solen gren” (Á morgun
er sólin græn) í félagsmiðstöðinni
Dynheimum á Akureyri um helgina. Sýning-
arnar verða á laugardag og mánudag (7. og 9.
júlí) og hefjast klukkan 20.30.
Leikritið gerist að lokinni kjaraorkustyrj-
öld. Lítill hópur frumstæöra manna hefur lif-
að sprengjuna af og býr í sátt og samlyndi á
svæöi þar sem geislavirkni er lítil sem engin.
„Siðmenningin” heldur þó um síðir innreið
sína í þorpið. Aðrir menn hafa einnig lifað
styrjöldina af og búa í einangraðri, sótt-
hremsaðri borg. Þetta fólk uppgötvar íbúa
þorpsms og húia frumstæðu lifnaðarhætti
þeirra af slysni og er þá ekki aö sökum aö
spyrja: Gera þarf fólkið siðmenntað og laga
þaö aö lifnaðarháttum „nútímafólksins”.
Ragnaroek er unglingaleikhús og hefur um
nokkurra ára skeið haft samvinnu við Leik-
klúbbúin Sögu. Meðal annars fór Saga í leik-
ferð til Danmerkur haustiö 1982 í boði flokks-
ins og nú endurgeldur danski hópurinn þá
heúnsókn. Yfir 30 manns taka þátt í þessari
viðamiklu sýningu Ragnarock. I henni er
mikil tónlist og fjörug og áhorfendur taka
virkan þátt i leiknum. Leikritiö er flutt á
dönsku en sérstök áhersla hefur veriö lögö á
að skýra framsögn með tilliti til íslenskra
áhorfenda. Leikendur eru flestir á aldrinum
14—20ára.
Leikstjórar sýnúigarúinar eru Flemming
Scheutz og Joachún Clausen.
Ættarmót að Laugum
í Dalasýslu
Nú um helgina, 7.-8. júlf , verður haldið
ættarmót að Laugum í Dalasýslu. Þar koma
saman afkomendur Guðbjargar Bjamadóttur
og Bjama Bjamasonar frá Eyri í Amarfirði.
Afkomendur og makar teljast vera um 650
talsúis og hafa tæplega 400 tilkynnt þátttöku.
Mótið hefst með varðeldi kl. 22.00 í kvöld og
lýkur seinni part sunnudags. Setningúi sjálf
er kl. 13.00 á laugardeginum. Veröur þarna
margt til gamans gert og mun m.a. ættin
rakin allt aftur til ársúis 570. Getur þar
margra stórmenna svo sem Ingólfs Amar-
sonar, Haralds hárfagra og Valdúnars Leós
Sökum mjög góðrar gistiaðstöðu mun veðri
ekki leyft að setja strik í reiknúiginn. Nánari
uppl. í símum 93-1496 (Valdúnar) og 666357
(Kristján).
Drætti í happdrætti
unglingalandsliðs kvenna
í handknattleik frestað
Drætti í happdrætti unglingalandsliðs kvenna
í handknattleik hefur verið frestað til 31. júlí.
Upplýsingar um vinninga veröa veittar í síma
685422.
Happdrætti
Kvenfélags
Þorlákshafnar
Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags
Þorlákshafnar, og féllu vinnúigarþannig:
1. Sólarlandaferð m/Utsýn að veröm. 15.000,-
nr. 2744 , 2. Málverk eftú Sigurð Kristjáns-
son, að verðm. 15.000, nr. 236. 3. Uttekt hjá
Kaupfélagi Árnesinga að verðm. 6.000,- nr.
2012. Uttekt hjá Versluninni Hildi Þorl., að
verðm. 5.000, nr. 101. 5. Uttekt hjá Bóka- og
gjafab. Þorl. að verðm. kr. 4.000, nr. 1543. 6.
Uttekt hjá Versl. Inga Þorl. aö verðmæti
4.000,- nr. 2155. 7. Myndavél frá Skálanum
Þorl. að verðm. 4.000,- nr. 1907. 8. Ferð
m/Herjólfi tilogfráVm.f. 2aðverðm. 1.400,-
nr. 330. 9. Hátíðamatur í Messanum Þorl. f. 2
að verðmæti 1.000,-nr. 2231.
Vinningshafar hafi samband í súna 3767 og
3837.
„Umhverfið okkar"
2. ferð. Náttúruskoðuuar- og söguferð um
Mosfellssveit.
NVSV, Náttúruvemdarfélag Suðvestur-
lands, fer náttúruskoðunar- og söguferð um
Mosfellssveit laugardaginn 7. júli kl. 13.50 frá
Varmárskóla í Mosfellssveit (hægt verður að
fara í rútuna við Norræna húsíð kl. 13.80 og
fara þangað að ferð lokinni). Aætlað er að
ferðinni ljúki kl. 18.00-19.00. Fargjald er 200
kr., frítt fyrir börn í fylgd fullorði.ina. Allir
eru velkomnir.
Farið verður frá Varmárskóla yfú i Mos-
fellsdal, Helgadal að Leúvogsvatni (Svana-
Friðleifsson jarðfræðmgur sem ræðú um
jarðfræði svæöisins og beislun varmaork-
unnar. Gísli Már Gíslason líffræðmgur kynnú
okkur plöntu- og dýraríkið aúnennt, en tekur
sérstaklega fyrú lífríki Varmárúinar. Olafur
Dýrmundsson landnýtingarráðunautur sýnú
okkur mismunandi aðferðú við uppgræðslu
lands. Með í feröúmi verða fróðú menn um
sögu og örnefni svæðisins, m.a. verur sagt frá
merkum rústum við Blikastaðatá. Auk þess
fáum við gesti til okkar í bilúin. Við lítum á
umhverfi fyrútækis þar sem öll umgengni er
til fyrirmyndar. Siöan ökum við í gegnum
svæði annars fýrirtækis þar sem í undúbún-
ingi er merkilegt framtak starfsmanna og
fyrirtækis að sameinast um að bæta og fegra
umhverfiö utan húss og innan.
Mosfellssveit er með ungan byggðarkjarna
sem er í mjög örum vexti. Margt hefur verið
þar gert en margt er ógert. Náttúrufræðisafn
er ekki komiö upp og ekki heldur byggðasafn.
Sérstök samtök áhugamanna um umhverfis-
mál á svæðinu eru ekki starfándi. En ný-
stofnað Sögufélag Kjalarnessþúigs er þegar
orðið vúkt, ýmis önnur félagsstarfsemi er
f jölbreytt og þróttmikil.
Náttúrufegurð í MosfeUssveit er mikU og er
Mosfellingum vandi á höndum aö viðhalda
henni með aukúini byggð og auknum umsvif-
um athafnalífsins. Við vonum að okkur takist
aö vekja athygli MosfeUúiga og annarra á
einhverju í umhverfi svæðisins sem þeir hafa
ekki veitt eftirtekt áður, þá er tilgangi ferðar-
úinarnáð.
Abyrgðannenn/ Einar Egilsson, sími 40763,
Grúnur Norðdahl sími 666057.
Rokkhátíðin
á ferð um landið
Eins og margir muna var haldúi Rokkhátíð á
Broadway í mars á síðasta ári — upp á von og
óvon. Viötökumar urðu slíkar að eúisdæmi
má teljast. Nú eru 25 hljómleUtar aö baki og
meira en 30.000 manns hafa verið viðstaddú.
Vegna fjölda áskorana hafa aðstandendur
Rokkhátíðarinnar því ákveðið að fara í lands-
reisu í sumar. Með í ferðinni verða 3 tonn af
búnaði: m.a. stærstu ljósa- og hljóðkerfi
landsms. Þess má geta tU gamans að Ijósa-
búnaðurinn er 30.000 vött og býr yfú
ótrúlegum möguleikum.
Áfangastaðir.
Tjamarborg Olalsfirði fóstud. 13. júlí +
dansleikur.
FélagsheúnUið Blönduósi laugard. 14. júll +
dansleikur.
Skemman Akureyri sunnud. 15. júlí.
FélagsheúnUið Hnífsdal föstud. 20. júlí +
dansleikur.
FélagsheúnUið Patreksfirði laugard. 21. júlí
+ dansleikur.
Röst HeUissandi sunnud. 22. júlí + dansleik-
ur.
Sindrabær Höfn Homafirði, fóstud. 27. júlí +
dansleikur.
„Sumarógleðin 84" í
skemmtistaðnum Best
1 dag, 7. júú', verður rokkhátíðúi ,,Sumar-
ógleðúi 84” haldin í skemmtistaðnum Best,
Smiðjuvegi 1 í Kópavogi. Þrjár efnUegustu
unglúigahljómsveitú Kópavogs koma fram á
hátíöinni. Hljómsveitimar heita: Band Nú-
túnans, Rude Boys og Þarmagustar og munu
þær halda uppi spUverki frá kl. 9 umrætt
kvöld fram á nótt en aö loknum tónleikunum
verður slegið upp diskóteki til kL 3. Tónleikar
þessir eru haldnir á vegum ferðaklúbba ungl-
úigamiðstöðvarinnar Agnaragnar í Kópavogi
sem leggja megináherslu á vetrarferðú.
Indverskir söngvar og dans
Næstkomandi mánudagskvöld 9. júlí verður
sungiö, spUað og dansað að indverskum sið í
Norræna húsinu. Hér á landi er staddur Yogi í
boði félaga í Prát og mun hann syngja og spila
söngva sem samdir eru af eúium fremsta
kennúnanni þessarar aldar P.R. Sarkar.
Söngvarnú sem hann hefur samið koma úr
ýmsum áttum en í þeún er að finna laglínur
frá mörgum mismunandi menningarlöndum
sem hafa verið meistaralega samræmdar
fornum klassiskum laglúium. Inntak söngv-
anna er nokkurs konar ástaróður til alheims-
rns því þeú snerta úinstu strengi mannlegs
lifs, skilning og sérhverja húð samfélags-
legrar tilveru okkar. Flestú söngvanna eru
tjáning kærleika og ástar til hins æðra og
úinra sjálfs, sem er aút í öUu og með sér-
hverju okkar, á mjög persónulegan og nálæg-
an hátt. Þeir túlka boðskapinn í Ný-mannúö-
arstefnunni, hugstefnan boðar víðtækari
skUning á hugtakinu „mannúð” á þá leið aö
meðlimir fjölskyldunnar-mannkynsins eru
ekki aðeúis manneskjan sjálf heldur eru dýrin
og plönturnar meðtalúi. Hún er tU þess að
stuöla að samkennd okkar við alheúninn og
samræmis í öllu sköpunarverkinu tU skilnings
og þróunar í átt tU alheimslegs samfélags.
Fleiri atriði verða á dagskrá sem landinn
leggur til og kemur það í Ijós þegar á staðinn
er komið og ekki veröur fólkið látið svelta.
Uppákoma þessi er til styrktar byggúigu
leUtskólans í Skerjaf úði.
Verið velkomin!
Knattspyrnuskóli
Víkings
3 námskeið eru nú búúi í hinum vinsæla
Knattspyrnuskóla Víkings. Enn eru þó 3 eftú
og eru þau sem hér segir: 9/7 — 20/7,23/7 —
3/8 og 6/8 —17/8.
Hvert námskeið stendur í2vikurogskiptist
í 2 hópa, annar frá kL 9-11 og hinn frá kl. 13-15.
Leiðbeinandi er Sigurjón Eúasson íþrótta-
kennari. A námskeiðinu er farið í grunnatriði
knattspymu, tækni og skiúiúig og fariö í
knattþrautir. Veittir eru gull- og sUfurpenúig-
ar fyrir bestan árangur. Myndband er einnig
notað ef veður eru slæm. I lok námskeiðsins
fá þátttakendur veitingar og viðurkennúigar-
skjölfyrir þátttöku.
Innritun fer fram í félagsheimUi Víkings við
Hæðargarð í síma 81325 miúi kL 11 og 13 virka
daga. Verð kr. 500.
Skrifstofa félags
einstœðra foreldra
verður lokuð aUan júlúnánuð vegna sumar-
leyfa.
Tapað -fundið
Þyrnirós týnd
Þyrnirós er tveggja ára, smávaxin, aðaUega
hvit með gráum og brúnbleikum flekkjum.
Hún tapaðist frá hesthúsunum í Kópavogi 11.
júní sl. Síminn á heúniú kisu er 45302.
Fundarlaun í boði. (Ath. Á meðfylgjandi
mynd er Þyrnirós kettúngur.)
Kisa týnd frá Flókagötu
LítiU eúis mánaðar ljósgrár kettlúigur hvarf
frá Flókagötu 35 sl. sunnudag. Þeú sem
kunna að vita hvar hann er niðurkominn eru
vinsamlegast beðnú að hrúigja í síma 26455 á
daginn eða 11813 á kvöldin.
Golf
Golfmót
lögreglumanna
Landsmót lögreglumanna — IPA mótið — í
golfi fer fram á HamarsveiU í Borgamesi
sunnudaginn 8. júú nk. og verður byrjað að
ræsa út kl. 10.00. ÞátttökutUkynningar þurfa
að berast tU Helga Daníelssonar eða Ragnars
Vignis hjá RLR, s: 44000, ii síðasta lagi föstu-
daginnö. júlí.
SAGA ÓLYMPÍU-
LEIKANNA