Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Síða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 7. JULl 1984. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ AHSTURBÆJARRÍÍl Simi 11384 Salur 1 í neti gleðikvenna Mjög spennandi og djörf ný bandarísk—frönsk kvikmynd í litum byggö á ævisögu Madame Claude. Aöalhlutverk: Dirke Alteovgt, Kim Harlow . tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Bestu vinir Bráöskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum. Burt Reynolds, Goldie Hawn. Sýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. tsl. texti. Sýndkl.5og7. Sími 50249 Ægisgata eftir JohuíSfeinbeck Mjiig skemmtileg og gaman- söm, ný, bandarísk kvikmynd trá MGM, gerð eftir hinum heimstrægu skáldsögum John Steinbeck Cannary How frá 1945 og Sweet Thursday frá 1954. Leikstjóri og höfundur hand- rits: David S. Ward. Kvik- myndun: Sven Nykvist A.S.C.B. Sögumaður: John Houston. Framieiðandi: Mich- ael Phillips (Close Encount- ers) Aðalhlutverk: Nick Nolle og Debra Winger Píanóleikari: Dr. John. Sýnd sunnudag kl. 9. í fótspor bleika pardusins (Trail of the Pink Panther) Bráðskemmtileg mynd með Peter Sellers í gervi inspekt- orsClouseau. Sýnd í dag ogsunnudag kl. 5. Síðasta sinn. Vatnahörn Bráðskemmtileg fjöl- skyldumynd. Sýnd sunnudag kl. 3. L1 rva HENTUGT OG HAGNÝTT LAUGARAS Strokustelpan Frábær gamannynd fyrir alla f jölskylduna. Myndin segir frá ungri stelpu sem lendir óvart í klóm strokufanga. Hjá þeim fann hún það sem frama- gjarnir foreldrar gáfu henni ekki. Umsagnir: „Það er sjaldgæft að ungir sem aldnir fái notið sömu myndar i slíkum mæli. ” The Danver Post. „Besti leikur barns síðan Shirley Temple var og hét.” The Oklahoma City Times. Aðalhlutverk: Mark Miller, Donovan Seott, Bridgette Anderson. Sýnd kl. 5,7 og 9. HASKOLABIO I eldlínunni Hörkuspennandi og vel gerö mynd sem tilnefnd var til óskarsverðlauna 1984. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Gene Hackman, Joanna Cassidy. Leikstjóri: Roger Spottiswood. □0 DOLBY STEREO Sýnd kl.5,7.30 og 10. Bönnuö innan 14 ára. Bamasýning sunnudag kl. 3. Urval FYRIR UNGA OG ALDNA ASKRIFTARSIMINN (H 27022 TÓNABÍÓ Sim. 31182 Geimskutlan (Moonraker) Wbere all tne other Bonds eod. tbisonebegins! ROGER MQORE JAMES BONO 007^' M00NRAKER James Bond upp á sitt besta. Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aöalhlutverk: Roger Moore Richard Kiel. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Si/ni 11544 Stelpurnar frá Californíu Bráðskemmtileg bandarísk mynd frá MGM með hinum óviöjafnanlega Peter Falk (Columbo) en hann er þjálf- ari, umboðsmaður og bílstjóri tveggja eldhressra stúlkna er hafa atvinnu af fjölbragða- glímu (wrestling) í hvaða formi sem er, jafnvel forar- pytts-glímu. Islenskur texti. Leikstjóri: William Aldrich ÍThe DirtyDozen) Aðalleikarar: Peter Falk, Vicki Fredrick, Lauren Landon, Hichard Jaeckei. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðustu sýningar. Stjörnustríð III Stjörnustríð III fékk óskars- verðlaunin 1984 fyrir óvið- jafnanlegar tæknibrellur. Ein best sótta ævintýramynd alira tíma, fyrir aUa fjöl- skylduna. Sýnd sunnudag kl. 2.30. Sýnd í Dolby stereo. A öðru sviði og á öðrum tíma er pláneta, umsetin óvinaher. Ungur konungur verður að bjarga brúði sinni úr klóm hins viðbjóðslega skrímslis eða heimur hans mun liða undir lok. Veröld þúsunda ljósára handan ímyndunarafls. Sýndkl. 2.30,4.50, 7,9.05 og 11.15. Hækkað verð. ön □OLBYSTEREO SALURB Skólafrí Það er æðislegt fjör í Flórída þegar þúsundir unglinga streyma þangað í skóla- leyfinu. Bjórinn flæðir og ástin blómstrar. Bráðfjörug ný bandarisk gamanmynd um hóp kátra unglinga sem svo sannarlega kunna að njóta h’fsins. Sýnd kl. 3,5,9 og 11. Educating Rita Sýndkl. 7. LÁTTU EKKI DEIGAN SÍGA, GUÐMUIMDUR 9. sýn. í kvöld, 10. sýn. fimmtud. 12. júlí, í Félagsstofhun stúdenta. Veitingasala frá kl. 20.00. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 17017. BK UR^ Slml 78000 SALUR1 Tvífarinn (The Man with Bogarts Face) BráðsmeUin grin- og spennu- tnynd um hinn eina og sanna Humphrey Bogart. Robert Sacehi sem Bogart fer aldeiUs á kostum í þessari mynd. Hver jafnast á við Bogart nú til dags? Aðalhlutverk: Robert Sacchi, Olivia Hussey, Herbert Lom, Franco Nero. Sýndkl. 5,7,9ogll. Svartskeggur Frábær Walt Disney-mynd. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50,- SALUR2 Einu sinni var í Ameríku II. Sýndkl. 5,7.40 og 10.15. Mjallhvrt og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50,- SALUR3 Einu sinni var í Ameríku, 1 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Allt í lagi vinur Grínvestri með Bud Spencer. Sýndkl.3. Miðaverð kr. 50,- SALUR 4 Herra Mamma Frágær grínmynd, eins og þær gerast bestar. AðaUilutverk: Michael Keateon, Teri Garr. Sýndkl. 3,5,7 og 11.10. Borð fyrir 5. Sýndkl.9. Smurt brauð. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. OpiOtil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Símar 18680 og 16513. Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum fALLQUÆT ojV/ESttR** fROHI Spennandi og áhrifarík Ut- mynd, byggð á hinni víðfrægu sögu Erich Maria Remarque um hinn ógnvænlega skot- grafarhemað, með Richard Thomas, Ernest Borgnine, Donald Pleasence, Ian Holm. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.15. Með köldu blóði Æsispennandi, ný, bandarísk Utmynd, byggð á metsölubðk efUr Hugh Garnder um mjög kaldrif jaðan morðingja, með Richard Crenna (Iblíðuogstríðu) Paul Wílliams, Linda Sorensen. Bönnuð innan 16 ára.' íslcnskurtexti. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Footloose Stórskemmtileg splunkuný Ut- mynd, full af þrumustuði og fjöri. — Mynd sem þú verður að sjá, með Kevin Bacon og Lori Singer. islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Hiti og ryk Sýndkl.9. Hugdjarfar stallsystur Spennandi og bráðskemmti- Iegur vestri um tvær röskar stöllur sem leggja lag sitt við bófaflokk. Með: Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger og Amöndu Plummer. ísl. texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Dreka- höfðinginn Spennandi og bráðskemmtUeg ný Panavision Utmynd, full af gríni og hörkuslagsmálum, með Kung Fu meistaranum Jackie Chan (arftaka Bruce Lee). íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5 og 11. Endurfæðihgin (Endurfæðing Peter Proud). Spennandi og dulræn banda- rísk Utmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Max EhrUch sem lesin hefur verið sem síð- degissaga í útvarpinu að und- anförnu, með Michael Sarraz- in — Margot Kidder — Jcnni- ferO’NeUl. tslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.