Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Page 39
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984.
39
Utvarp
Sjónvarp
Veðrið
Hilda Torfadóttir tók saman þáttinn
Laugardagskvöld á Giii.
ætla þau á Strandir og Vestfirði. Hilda
vildi benda íbúum Austurlands og
þeirra staða sem þau kæmu á á að hafa
samband og láta vita ef þeir vissu um
eitthvert fróðlegt efni eða hefðu eitt-
hvað fram að færa sjálfir. Það stendur
nefnilega til að taka upp meira efni en
bara fyrir þessa þætti þeirra Hildu og
Stefáns í þessari ferð. Þau eru með
bílasíma og hægt er að hafa samband
við útvarpið til þess að komast í sam-
band við bilinn eða réttara sagt Hildu
eða Stefán.
SJ
Utvarp kl. 20.40:
„Laugar-
dagskvöld
á Gili”
— þátturfrá Austur-
landiíléttum dúr
Hilda Torfadóttir er um þessar
mundir um ferð um Austurland ásamt
tæknimönnum útvarps. Sl. þriðjudag
var hún stödd á Reyöarfirði í sól og
bliöu og var að undirbúa upptöku á efni
þar.
Frá Hildu munu koma tveir þættir á
viku næstu sjö til átta vikur; á mið-
vikudag var fyrsti þáttur hennar sem
hún nefndi einfaldlega Austfjarða-
rútan. I kvöld kl. 20.40 verður hins
vegar þáttur sem hún nefnir Laugar-
dagskvöld á Gili. Þár verða flutt ýmis
gamanmál, harmóníkuleikur og
söngur ásamt ýmsu léttmeti frá
Vopnafirði og Egilsstöðum og fáum við
m.a. aðheyra í Dúkkulísunum.
Tilgangurinn með þessari ferð Hildu
og tækniliösins er að ná til staða sem
erfiöast er að ná til yfir veturinn og
taka fyrir málefni byggðarlaganna.
Hún mun fjalla um alvarlega málefni
sem og taka upp ýmist léttmeti sem
íbúar staöanna hafa fram að færa.
Síðar í mánuðinum mun Stefán Jökuls-
son bætast i hópinn og síðar i sumar
Sjónvarpkl.21.00:
írska þjóðlagahljóm-
sveitin The Chieftains
Irska þjóðlagahljómsveitin The
Chieftains var meðal gesta á nýaf-
staöinni listahátið í Reykjavík. Þá
héldu þeir tvenna hljómleika í
Reykjavík, hinir fyrri voru í Broad-
way þann 7. júní en hinir síðari í
Gamla bíói kvöidið eftir. I kvöld kl.
21.00 verður sýnd í sjónvarpinu upp-
taka frá síðari hluta hljómleikanna í
Gamla bíói, sem reyndar stóð til að
sýna beint á sínum tima.
The Chieftains hafa leikið saman í
næstum tvo áratugi og hafa þeir
safnað írskri tónlist og gert hana
sína.eigin á sinn sérstæða hátt. Þeir
hafa íeikið inn á margar hljómplötur
og munu t.d. leika með Rolling
Stones á næstunni. Árið 1976 unnu
þeir til óskarsverðlauna fyrir tónlist
sína í myndinni Barry Lyndon og
1983 unnu þeir kanadisku Genie verð-
launin fyrir tónlist í myndinni The
Gray Fox.
The Chieftains á góðum degi i heimaiandi sínu, iriandi.
Utvarp
Laugardagur
7. júlí.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
arörnPétursson.
14.00 A ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davíðsdóttur og Sigurðar
Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus morðlngi” eftir Stein River-
ton. IV. og síðasti þáttur: „morð-
inginn kemur”.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar. Igor
Gavrysh og Tatiana Sadkovskaya
leika á selió og píanó lög eftir
frönsk tónskáld 7 Bracha Eden og
Alexander Tamir leika á tvö píanó
Fantasíu op. 5 eftir Sergej Rakh-
maninoff / Gérard Sousay syngur
ljóðasöngva eftir Franz Schubert.
Jacqueline Bonneau leikur á
pianó.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryilur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum-
sjón: HelgiFrímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir
og Málfríöur Þórarinsdóttir.
20.40 „Laugardagskvöld á Gili”.
Hilda Torfadóttir tekur saman
dagskrá úti á landi.
21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
21.45 Einvaldur í einn dag.
Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar
Ragnars.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sína (17).
Lesarar með honum: Asgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Létt siglld tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
8. júlí
8.00 Morgunaindakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. *■ Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Henry Mancini leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónielkar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju.
Prestur: Séra Birgir Snæbjöms-
son. Organleikari: Jakob
Tryggvason. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A sunnudegi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
14.15 Island var óskalandið.
Umsjón: Ævar R. Kvaran. Lesari
með umsjónarmanni: Rúrik Har-
aldsson.
15.15 Lifseig lög. Umsjón: Asgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur
Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bók-
menntir. Umsjónarmenn:
ömólfur Thorsson og Ámi Sigur-
jónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegistónleikar. a. Milii-
þáttatónlist úr „Rósamundu”
eftir Franz Schubert. Sinfóníu-
hljómsveit Berlínarútvarpsins
leikur; Gustav Kuhn stjómar. b.
Joan Sutherland syngur lög frá
ýmsum löndum með Nýju
fílharmóníusveitinni; Richard
Bonynge stjómar. c. Vladimir
Horowitsj leikur á píanó lög eftir
Robert Schumann, Alexander
Skriabin ogsjálfansig.
18.00 Það var og... Ut um
hvippinn og hvappinn með Þráni
Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bem-
harður Guömundsson.
19.50 „Afskorin orð”, Ijóð eftir Lindu
Vilhjálmsdóttur. Höfundur les.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjómandi: Helgi Már Barðason.
21.00 Islensk tónlist. a. Píanókon-
sert eftir Jón Nordal. Gísli
Magnússon og Sinfóníuhljómsveit
Islands leika: Páll P. Pálsson
stjórnar. b. „Little Music” fyrir
klarinettu og hljómsveit eftir John
Speight; Einar Jóhannesson og
Sinfóníuhljómsveit Islands leika;
Páll P. Pálsson stjórnar.. c.
„Völuspá” eftir Jón Þórarinsson.
Guðmundur Jónsson og Söng-
sveitin Fíiharmonia syngja með
Sinfóniuhljómsveit Islands; Kar-
sten Andersen st jórnar.
21.40 Reykjavik berasku minnar —
6. þáttur. Guðjón Friöriksson
ræðir við Sólveigu Hjörvar. (Þátt-
urinn endurtekinn í fyrramálið kl.
11.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sína (18).
Lesarar með honum: Asgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Djasssaga — Seinni hluti.
öldin hálfnuð — H. — Jón Múli
Amason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Laugardagur
7. júlí
24.00—00.05 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50 — 03.00 A næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjóm-
andi: Kristin Björg Þorsteins-
dóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og
heyrist þá í Rás 2 um allt land).
Sunnudagur
8. júlí
13.30—18.00 Sunnudagsútvarp.
Stjómendur: Asgeir Tómasson og
Páll Þorsteinsson.
Mánudagur
9. júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg og
þægileg tónlist fyrstu klukku-
stundina, á meðan plötusnúöar og
hlustendur eru að komast i gang
eftir helgina. Stjómendur: Páll
Þorcteinsson, Asgeir Tómasson og
Jón Ólafsson.
Sjónvarp
Laugardagur
7. júlí
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður
BjarniFelixson.
18.30 Börain við ána. Annar hluti —
Sexmenningarnir. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur i átta þáttum,
gerður eftir tveimur barnabókum
eftir Arthur Ransome. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 1 bliðu og striðu. Attundi
þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur í niu þáttum.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 The Chieftains í Reykjavik.
Síðari hluti hljómleika i Gamla
Biói á Listahátiö 8. júní siðastlið-
inn.
21.50 Stríðsbrúðurin. (I Was a Male
War Bride). Bandarisk gaman-
mynd frá 1949. Iæikstjóri Howard
Hawks. Aðalhlutverk: Cary
Grant, Ann Sheridan, Marion
Marshall og Randy Stuart. I lok
seinni heimsstyrjaldar takast ást-
ir með frönskum hermanni og
konu sem er liðsforingi i banda-
riska hemum. Hjúin ganga i það
heilaga en þegar frúin er köliuö til
starfa heima fyrir tekur að syrta í
álinn. Þýðandi Guðni Kolbemsson.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
8. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Geimhetjan. Annar þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir böm og unglinga eftir
Carsten Overskov. Aðalhlutverk:
Lars Ranthe. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
18.30 Heim til úlfaldanua. Heimildar-
mynd um líf og kjör barna frá
Eþíópíu sem búa í flóttamanna-
búðum i Sómalíu. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision—Sænska sjónvarpið).
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Norræn hönnun 1880—1980.
Þáttur frá danska sjónvarpinu um
muni sem sýndir voru á sýning-
unni Seandinavia Today í Banda-
ríkjunum sumarið 1983. (Nord-
vision—Danska s jón varpið).
21.20 Sögur frá Suður-Afriku. 5.
Ættarskömm. Myndaflokkur í sjö
þáttum sem gerðir eru eftir smá-
sögum Nadine Gordimer. Hvítur
bóndasonur og dóttir svarts vinnu-
manns á bænum eru leikfélagar og
fella hugi saman. Þýöandi Oskar
Ingimarsson.
22.20 Netanela i Rcykjavík — fyrri
hluti. Upptaka frá söngvakvöldi í
Norræna húsinu á Listahátiö þann
12. júní siöastliðinn. Söngkonan
Netanela syngur þjóðlög frá
ýmsum löndum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
23.10 Dagskrárlok.
Veðrið
Vindur fer að halla til norð-
austanáttar með rigningu eða skúr-
um víða um land, heldur kólnandi
veður. Á sunnudag verður áfram
hæg, norðlæg átt og léttir heldur til
um sunnanvert landiö en einhverj-
ar skúrir verða áfram fyrir norðan.
Veðrið
hérog
þar
Island kl. 12 á hádegi i gær:
Akureyri súld 12, Egilsstaðir skýj-
að 16, Grimsey alskýjað 7, Höfn
þokumóða 13, Keflavíkurflugvöllur
þokumóða 11, Kirkjubæjarklaustur
skúr á síðustu klukkustund 12,
Raufarhöfn þokumóða 10, Reykja-
vík súld 13, Vestmannaeyjar súld
10, Sauöárkrókur skýjað 12.
Útlönd kl. 12 á hádegi í gær:
Bergen skýjaö 13, Helsinki skýjað
19, Osló léttskýjað 19, Stokkhólmur
skýjað 17, Algarve þokumóða 18,
Amsterdam skýjað 15, Aþena létt-
skýjaö 27, Berlín hálfskýjaö 14,
Chicago léttskýjað 17, Glasgow
skýjað 21, Frankfurt skýjað 16, Las
Palmas (Kanaríeyjar) mistur 27,
London léttskýjað 26, Los Angeles
mistur 17, Lúxemborg léttskýjað
21, Madrid léttskýjað 31, Malaga
(Costa Del Sol) heiðskírt 26,
Mallorca (Ibiza) heiðskírt 28,
Miami léttskýjað 26, Montreal
skýjað 21, Nuuk skýjað 8, París
léttskýjaö 24, Vín skýjað 15, Winni-
peg léttskýjað 7, Barcelona (Costa
Brava) léttskýjað 26, Valencía
(Benidorm) heiðskírt27.
Gengið
Gengisskráning nr. 128
- 06. júli 1984 kl. 09.15
Eining Kaup Sata ToHgengi
Doltar 30,230 30,310 30.070
Pund 39,639 39.744 40,474
Kan. dollar 22,776 22.837 22,861
Dönsk kr. 2,9151 2,9229 22,9294
Norsk kr. 3,7089 3,7187 3,7555
Sænsk kt. 3,6494 3,6591 3,6597
Fi. mark 5,0510 5.0643 5,0734
Fra. franki 3,4802 3,4894 3,4975
Bclg. franki 0,5257 0,5271 0,52756
Sviss. franki 12,7006 12,7342 12,8395
HoH. gyllini 9,4691 9,4941 9,5317
VÞýsktmark 10,6863 10,7148 10,7337
it. líra 0,01739 0,01743 0,01744
Austurr. sch. 1,5233 1.5273 1,5307
Port. escude 0,2029 0,2034 0,2074
Spá. peseti 0,1880 0,1885 0,1899
Japanskt yen 0,12540 0,12573 0,12619
Írskt pund 32,668 32,755 32,877
SDR Isérstök dráttarrétt.) 30.8509 30,9328
Simsvari vegna gengisskráningar 22190