Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1984, Síða 1
DV. FÖSTUDAGUR 27. JULI1984.
Sjónvarp
17
Laugardagur
28. júlí
16.30 íþróttlr. Umsjónarmaöur Ing-
ólfur Hannesson.
18.30 Um lúgu læöist bréí. Finnsk
sjónvarpsmynd um bréfaskriftir
og þær krókaleiöir sem pósturinn
fer frá sendanda til viötakanda.
Þýöandi Þorsteinn Helgason.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
iö).
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 1 fullu fjöri. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum. Aöalhlutverk: Julia
Mackenzie og Anton Rodgers.
Hester Fields heldur ótrauð út á
atvinnumarkaöinn og lætur hvergi
deigan síga. Þýðandi Ragna
Ragnars.
21.00 Grál fiðringurinn. (Guide for
the Married Man). Bandarísk
gamanmynd frá 1967. Leikstjóri
Gene Kelly. Aðalhlutverk: Walter
Matthau, Robert Morse, Inger
Stevens og Sue Anne Langdon. I
aukahiutverkum eru fjölmargar
frægar stjörnur, t.d. Lucille Ball,
Jayne Mansfield og Terry
Thomas. Eftir fjórtán ára hjóna-
band er miðaldra mann hálfpart-
inn faríð aö langa til að halda
framhjá. Hann leitar til besta vin-
ar síns sem gefur honum góð ráö
og ítarlegar leiöbeiningar. Þýö-
andi Bjöm Baldursson.
22.30 Brautarstöðin. Sovésk bió-
mynd frá 1983. Leikstjóri Eldar
Ryazanov Aðalhlutverk: Ljudmila
Gurchenko Oleg Basilashviii og
Nikita Mikhalkov. Framreiðslu-
stúlkan Vera og pianóieikarinn
Platon Gromov kynnast á járn-
brautarstöð og fella hugi saman
þótt þau séu ólík að eölisfari.
ÞýöandiHallveig Thorlacius.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Grímur Grímsson flytur.
18.10 Geimhetjan. Fimmti þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur
í þrettán þáttum fyrir böm og
unglinga. Þýðandi Guöni Kolbeins-
son. (Nordvision — Danska sjón-
varpið).
18.35 Mika. Nýr flokkur. Sænskur
framhaldsmyndaflokkur í tólf
þáttum fyrir böm og unglinga
byggður á sögu eftir Ame Stivell.
Aöalhiutverk: Per Ola Svonni.
Samadrengnum Mika er falið aö
fara meö hreindýr heiman frá
Lapplandi í dýragarð í París og
hann lendir í ýmsum ævintýrum á
leiöinni. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur Helga
Edwald.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýslngarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Ósbin. Kanadísk kvikmynd um
auöugt lífríki í árós og óshólmum i
Bresku Kólumbíu og nauösyn
verndunar þess. Þýöandi og þulur
JónO. Edwald.
21.00 Hin bersynduga. (The Scarlett
Letter). Nýr flokkur. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Nathaniel
Hawthorne. Leikstjóri Rick Haus-
er. Aðalhlutverk: Meg Foster,
Kevin Conway og John Heard.
Sagan hefst árið 1642 í Boston.
Söguhetjan er ung kona, Hester
Prynne, sem neitar að segja til
fööur bams síns og er dæmd til að
sæta varðhaldi og opinberri smán.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.55 Ólympiuleikaralr í Los Angel-
es. Setningarhátíð 23. óiympiuleik-
anna sem hefjast i Los Angeles
laugardaginn 28. júli eöa aðfara-
nótt sunnudags að íslenskum tíma.
Umsjónarmaður Bjami Felixson.
(Evróvision — ABC via DR).
23.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
30. júlí
18.00 Ólympíuleikamir í Los
Angeles. Frá setningarhátíð 23.
ólympíuleikanna í Los Angeles.
Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
(Evróvision — ABC via DR).
19.35 Tommi og Jenni.
Annar þáttur breska gamanmyndaflokksins í fullu fjöri verður annað kvöid 1
ki. 20.35. Hester Fieids er komin á fullt i likamsræktina eins og svo margir
aðrirfdag.
Sænskur framhaldsmyndaflokkur i tólf þáttum fyrir börn og unglinga
hefur göngu sína i sjónvarpi sunnudaginn 29. júli kl. 18.35. Þar segir frá
samadrengnum Mika sem er falið að fara með hreindýr frá Lapptándi i
dýragarð í París.
Sjónvarp
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Óskalandið. Bresk sjónvarps-
mynd um þann aldagamla draum
mannkyns að skapa sér paradís á
jörð og ýmsar heimspeki- og
stjórnmálakenningar sem hafa
það aö markmiöi. Þýðandi er Bogi
Arnar Finnbogason.
21.05 Aðkomumaðurinn. Breskur
framhaldsmyndaflokkur í sex
þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald.
21.55 Ólympíuleikamir í Los
Angeles. Iþróttafréttir frá
ólympíuleikunum. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson. (Evróvision —
ABCviaDR).
23.25 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. ágúst
18.00 Ólympíuleikarair í Los
Angeles. Iþróttafréttir frá
ólympíuleikunum. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson. (Evróvision
ABC —viaDR).
19.35 Söguhornið. Sigríður Eyþórs-
dóttir segir sögu Líneyjar Jó-
hannesdóttur: Lækjarlontan.
Myndir eru eftir Herdísi Hiibner.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
21.35 Friðdómarinn. Þriðji þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í sex þáttum, byggður á sögum eft-
ir Somerville & Ross. Aðalhlut-
verk: Peter Bowles og Bryan
Murry. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.25 Ólympíuleikamir í Los
Angeles. Iþróttafréttir frá
ólympíuleikunum. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson. (Evróvision —
ABCviaDR).
22.55 Berlín Alexanderplatz. Tólfti
þáttur. Þýskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórtán þáttum, gerður
eftir sögu Alfreds Döblins. Leik-
stjóri Rainer Werner Fassbinder.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.55 Fréttir í dagskráríok.
Föstudagur
3. ágúst
18.00 Ólympíuleikarair í Los
Angeles. Iþróttafréttir frá
ólympíuleikunum. Umsjónarmað-
ur Bjami Felixson. (Evróvision
ABC —via DR).
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. 13. Þýskur brúðumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinnl. Umsjónarmaður
KarlSigtryggsson.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Grisalubbinn. Bresk dýralífs-
mynd um apann Zen sem er grísa-
lubbi af ætt makakí-apa. Kynbræð-
ur hans hafa orðið leikarar og
geimfarar en Zen vinnur fyrir sér
með því að tína kókoshnetur fyrir
Tay-f jölskylduna í Thailandi. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
21.00 Eitt sannleikskora. (One Word
of the Truth). Sjónvarpsmynd
byggð á hátíðaræðu Alexanders
Solsenitsins sem var fangi í
sovéskum vinnubúðum og hlaut
bókmenntaverðlaun Nóbels árið
1970. Hann gat ekki verið viðstadd-
ur verðlaunaafhendinguna og flutt
hátiöaræöu sína sem hér er flutt af
breska leikaranum Tom Cortenay.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.30 Ölympíuleikarnir í Los
Angeles. Frá fyrsta keppnisdegi'
ólympíuleikanna. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson. (Evróvision —
ABC via DR).
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. júlí
18.00 Ólympíuleikarair í Los
Sjónvarp laugardag kl. 21.00: Grái fiðringurinn
Eitt sannleikskorn nefnist þáttur sem sýndur verður kl. 21.00 mánudaginn
30. júlíisjónvarpi. Þetta er sjónvarpsmynd byggð á hátíðaræðu Alexanders
Solsenitsin þegar hann hlaut bókmenntaverðlaun hlóbels árið 1970. Ræðan
er flutt af leikaranum Tom Cortenay.
Walter Matthau i hlutverki Paul Manning fær hér góð ráð hjá vini sínum,
Ed Stander, sem leikinn eraf Robert Morse.
Angeles. Iþróttafréttir frá
ólympíuleikunum. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson. (Evróvision —
ABCviaDR).
19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni-
myndaflokkur.
James Garner er meðal leikara í
myndinni Flóttínn mikli sem sýnd
verður i sjónvarpi laugardaginn 4.
ógúst kl. 21.55. Myndin er banda-
risk og er frá árinu 1963.
Bandarísk gamanmynd
um viðbrögð mið-
aldra manns við gráa
fiðringnum
Paul Manning er miðaldra maður
sem hefur búið í hamingjusömu hjóna-
bandi í fjórtán ár en nú er hinn
alræmdi grái fiðringur búinn að
heltaka hann og hann veit ekki hvernig
er best að taka á því máli. Paul leitar
því til vinar síns sem gefur honum
ýmsar leiðbeiningar. Þegar Paul
virðist vera búinn að læra hvernig eigi
að fást við fiðringinn fer hann á
stúfana og duflar við sér yngri konur.
Ekki mun veröa upplýst hér hvort
hjónabandiðvíkurfyrir þeim gráa en
Paul leggur mikið á sig til að njóta
hans sem best.
Þetta er í meginatriðum söguþráður
bandarísku gamanmyndarinnar sem
sýnd verður í sjónvarpi á laugardags-
kvöld kl. 21.00. Leikstjóri myndarinnar
er Gene Kelly og það er hinn víðfrægi
gamanleikari Walter Matthau sem fer
með hlutverk Paul Mannings en vinur
hans er leikinn af Robert Morse. I
kvenaðalhlutverkunum em þær Inger
Stevens og Sue Ann Langdon. I auka-
hlutverkum í myndinni em f jölmargar
stjömur sem þekktar em úr gaman-
myndum, t.d. Lucille Ball, Jack
Benny, Polly Bergen o.fl.
Dómar bókanna góðu eru með betra
móti, tvær til þrjár stjömur þó ein
þeirra níöi myndina niöur fyrir lélegan
húmor sem þar ráði ríkjum. Við
verðum bara að sjá til hvort reynist
réttara.
SJ