Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1984, Qupperneq 4
20
DV. FÖSTUDAGUR 27. JULl 1984.
menn verða Sigmundur Einarsson jarð-
fræðingur, sem fjalla mun um jarðfræði
svæðisins, Eva Þorvaldsdóttir líffræðingur
kynnir lífríkið og þá sérstaklega gróðurfarið.
Sigrún Huld Jónasdóttir vatnalífræðingur
tekur lífríkið í tjömunum aðallega fyrir og
Ferdinand Jónsson fuglaáhugamaður skoðar
með fólkinu fuglana á staðnum. Sögu- og
örnefnaf róðir menn verða með í ferðinni. Gott
er að hafa kíki, fuglabók og flóru með.
Kristniboðskynning
í Gerðubergi
Kristniboðskynning verður haldin í menning-
armiðstöðinni í Gerðubergi í Reykjavík dag-
ana 27. til 31. júlí. Verða þar tU sýnis ýmsir
munir og myndir frá þeim AfrBculöndum sem
íslenskir kristniboðar hafa starfað í á vegum
Sambands íslenskra krístniboðsfélaga. Sýn-
ingin verður opnuð kl. 18.30 á kvöldin og endar
hvert kvöld með samkomu þar sem norski
prédikarinn Gunnar Hamnöy talar. Á sunnu-
daginn verður sýningin þó opin frá kl. 14 og kl.
15 og 17 verða sérstakar myndasýningar.
Sýning þessi er haldin í tilefni þess að nú
eru 30 ár Uðin frá því íslenskir kristniboðar
hófu störf á vegum SIK í Konsóhéraði í
Eþíópíu en í landinu eru nú tvenn kristniboöa-
hjón að störfum á vegum sambandsins. Þá
haf a íslenskir kristniboðar starfað um árabU í
Chepareria í norðvesturhluta Kenýa, en aUs
hafa 28 kristniboöar starfað ytra á vegum
SlK. Starf þeirra er fólgið í kennslu, heU-
brigðisþjónustu og prédUcun og er starfinu
hagað þannig að innlenda kirkjan tekur við
hlutverki kristniboðanna strax og hún hefur
bolmagn tU þess. Kostnaður er borinn upp af
frjálsum framlögum velunnara kristniboðs-
ins, en geta má þess að Hjálparstofnun kirkj-
unnar hef ur lagt fram f jármagn til byggingar
skóla- og hjúkrunarhúsnæðis.
Sem fyrr segir er sýningin opnuð kl. 18.30
nema á sunnudag en þá er opið frá kl. 14.
Nokkrir þeirra kristniboða er starfað hafa í
Afríku munu verða á sýningunni og fræða
gesti um það sem fyrir augu ber. Aðgangur að
sýningunni er ókeypis og kaffiteria verður
opin meðan á sýningunni stendur.
íþróttir
5. flokkur hraðmót
2. riðill Valsvöllur
Laugardagur 28. júli
VöllurA
Kl.
10.00 A-lið Stjaman—Valur
10.45 B-lið Stjaman—Valur
11.30 A-lið Haukar—Stjaman
12.15 A-liðValur-FH
13.00 B-liðValur-FH
13.45 A-liðFH-Haukar
14.30 A-lið Umf.Kjalamess—Fram
15.15 B-liðFH-Haukar
16.00 A-Uð Haukar—Afturelding
VöUurB
Kl.
10.00 A-liðFH-Fram
10.45 A-Uð Afturelding — Umf. Kjalam.
11.30 B-UðFH-Fram
12.15 A-Uð Fram—Afturelding
13.00 B-lið Haukar—Stjaman
13.45 B-lið Fram-Aftureldmg
14.30 A-Uð Afturelding — Valur
15.15 B-lið Afturelding—Valur
16.00 A-liðStjaman-FH
Sunnudagur 29. júli
VöUur A
Kl.
10.00 A-lið Umf.Kjalam,—Haukar
10.45 B-lið Haukar-Afturelding
11.30 A-lið Valur—Umf.Kjalam.
12.15 B-iið Afturelding—Stjaman
13.00 A-lið Stjaman—Umf. Kjalam.
13.45 B-lið Haukar—Fram
14.30 A-lið Valur—Haukar
15.15 B-Uð Valur—Haukar
16.00 A-lið Umf.Kjalam.-FH
VöUurB
Kl.
10.00 A-lið Afturelding—Stjaman
10.45 B-UðStjaman-FH
11.30 A-Uð Haukar—Fram
12.15 B-Uð Fram—Valur
13.00 A-liðFram-Valur
13.45 B-lið FH—Afturelding
14.30 A-lið FH—Afturelding
15.15 B-Uð Fram—Stjaman
16.00 A-lið Fram—Stjaman
Þróttarvöllur
1. riðill
Laugardagur 28. júU
VöUur A
Kl.
10.00 A-liðNjarðv.-Víkingur
Hvað er á seyðs um helgina Hvað er á seyði um helgina
Sumartónleikar í Skálholtí
Norðurlanda-
meistaramót í
módelsviffíugi
Norðurlandameistaramót í módelsvifflugi verður
haldið nú um helgina. Mótið var sett í gær en keppni
hef st í dag og lýkur á morgun eða sunnudag eftir þvi
hvemig verðurskilyrði veröa um helgina.
Keppt verður í hástarti og hangi. Hástartskeppn-
in verður á flugvellinum við Gunnarsholt en keppn-
in í hangi verður í Hvolsfjalli eða við Núp í Fljóts-
hlíð. Keppnisstaður fer eftir veðri. Keppendur á
mótinu eru aðeins frá þrem löndum því að Svíar og
Finnar sáu sér ekki fært að taka þátt í keppninni að
þessu sinni. Islendingar eru fjölmennastir, eða tólf,
en fjórir Danir og sex Norðmenn komu hingað til
lands til þess að taka þátt í mótinu.
Það eru Flugmálafélagið og Flugmódelfélagið
Þytur sem sjá um framkvæmd mótsins hér á landi.
og orgel í kirkjunni og er ný efnis-
skrá um hverja helgi.
Nú um helgina leika Michael
Shelton á barokkfiðlu, Roy Wheldon
á viola da gamba og Helga Ingólfs-
dóttir á sembal. Þau munu flytja
verk eftir Marais, Biber, Bach og
Rameau. Tónleikarnir hefjast kl.
16.00.
Flytjendur á Skálholtstón-
leikunum í sumar veröa Ásgeir H.
Steingrimsson trompetleikari,
Michael Shelton fiðluleikari, Pétur
Jónsson gítarleikari, Roy Wheldon,
gömbuleikari, Helga Ingólfsdóttir
semballeikari og, Orthulf Prunner
orgelleikari.
Eins og fyrr segir hefjast tón-
leikamir kl. 16 og er aðgangur
ókeypis.
Miquel Brown á íslandi
Bandaríska söngkohan, dansarinn
og leikkonan Miquel Brown mun
skemmta gestum Hollywood og
Broadway dagana 27. júlí til 5. ágúst.
Miquel Brown hefur komið víða.
við síðan hún hóf feril sinn á sviði í
London 1973. Hún hefur einnig leikið í
nokkrum kvikmyndum og má þar
nefna Superman 1 og 11 og Hárið þar
sem hún fór með hlutverk Sheilu.
Miquel hefur komið fram í fjölda
sjónvarpsþátta en árið 1978 hljóðrit-
aði hún sína fyrstu breiðskífu. Það
var þó ekki fyrr en árið 1983 aö hún
sló í gegn á því sviði og þá með laginu
,,So many men so little time” sem
naut mikúla vinsælda hér á landi. Nú
á hún lag sem rýkur upp Billboard-
listann í Bandarík junum og mun hún
væntanlega leyfa áheyrendum að
heyra það.
Skálholtskirkja en þar verða tónleikar á laugardag og sunnudag kl. 16.00.
Jóna Rúna Kvaran, en hún sýnir 40
akrýlmyndir i Eden í Hveragerði.
Jóna Rúna
Kvaran
sýniríEden
Jóna Rúna Kvaran sýnir í Eden I
Hveragerði fjörtíu akrýlmyndir, en
þetta er fyrsta sýning hennar. Hægt
er að skoöa verkin á opnunartíma
staðarins en sýningin stendur til 7.
ágúst nk.
Að venju verða haldnir
..Sumartónleikar í Skálholtskirkju”
fjórar helgar í júlí og ágúst. Fyrsta
tónleikahelgin að þessu sinni var 14.
og 15. júlí.
Þetta er tíunda sumarið sem efnt
pp til .Qiimarf/tnloilrQ í Qlrálhnltc.
kirkju”. Tónleikamir standa yfir um
45—50 mín. og eru ætlaðir ferðalöng-
um er dveljast vilja um stund í kirkj-
unni og njóta hljómburðar hennar.
Aö þessu sinni verður leikið á
blokkflautu, barritkfiðlu, trompet,
öífor Infii uinln Ha ffflmhfl spmhfll
Einn keppenda á tslandsmeistaramótinu, sem hald-
ið var fyrir skömmu, Teódór Teódórsson, er hér að
sleppa vél sinni í hástarti.
DV-mynd: ÖG
Bandaríska söngkonan, dansarinn og leikkonan Mlquel Brown.
10.45 B-lið Njarðv,—Víkingur
11.30 A-liðGrindav.—Njarðv.
12.15 A-lið Víkingur—Þróttur
13.00 B-Iið Grindavík—Njarðv.
13.45 A-lið Þróttur—Grindav.
14.30 A-UöKR-Fylkir
15.15 B-liöKR-Fylkir
16.00 A-Uð Njarðv.—Þróttur
VöllurB.
Kl.
10.00 A-Uð Þróttur—Fylkir
10.45 A-UölK-KR
11.30 B-liðlK-KR
12.15 A-UöFylkir-IK
13.00 B-liðFylkir-IK
13.45 A-lið IK—Víkingur
14.30 B-liðlK—Víkingur
15.15 A-lið Grindav,—IK
16.00 A-UðVíkingur-KR
Sunnudagur 29. júli
VöUurA
Kl.
10.00 B-UðGrindavík-lK
10.45 A-Uð KR-Grmdavik
11.30 B-lið KR—Grindavík
12.15 B-UðlK-Njarðvík
13.00 A-lið Grindav.—Fylkir
13.45 B-Iið Grindav—FyUcir
14.30 B-UðNjarðv.-KR
15.15 A-liðKR-Þróttur
16.00 B-lið Vikingur—Grindav.
VöllurB
Kl.
10.00 B-lið Víkingur—KR
10.45 A-UöIK-Njarðv.
11.30 A-Iið Fylkir—Vík.
12.15 B-UðFylkir-Vík.
13.00 A-UðNjarðv.-KR
13.45 A-UðÞróttur-lK
14.30 A-Uð Vík.—Grindav.
15.15 A-Uö Fylkir—Njarðv.
16.00 B-Uð FyUdr—Njarðv.
íslandsmót í fótbolta
Föstudagur27. júlí
4.d. AKeflawöUur—Hafnú-—Haukar Kl. 20
4.d. B Melav,—Léttir—Stokkseyri Kl.20
4.d.FBreiðdv.—Hrafnk.—Leiknir Kl.20
4.fl. AAkranvöUur—IA—Haukar KI. 20
4.fl. A iR-vöUur—IR—Vík. Kl.20
4.fl. A Valsv.—Valur—Þróttur Kl. 20
4.fl. B Garösv,—Víðir—ReynU S Kl. 20
4.fl. B Gróttuv—Grótta—Stjaman Kl. 20
4.fl. B FeUav.—LeUcnU—Þór V Kl.20
Laugardagur 28. júlí
4.d. B Heimalandsv.—EyfeU.—HUdibr. Kl. 14
4.d. B ÞorUiafnarv.—Þór Þ—Drangur Kl. 14
4.d. C Grundfjv.—Grundfj.—Stefn. Kl. 14
4.d.DArskstrv.—Reynir—Svarfd. Kl. 14
KI " ín
4.d. D Blönduósv.—Hvöt—Geisl. Kl. 14
4.d. E Húsaw.—Tjöm,—Æskan Kl. 14
4.d.EKA-vöUur—Vorb.—Vaskur Kl. 14
$.d. F Borgfjv.—Umf.B—Höttur Kl.14
4.d. F Djúpaw.—Neisti—Súlan Kl. 14
4.d. F Neskstv.—EgiU—Sindri Kl.14
4.fl. A Keflaw,—IBK—Týr Kl.14
4.fl. B Árbv,—FyUcU1—Þór V Kl. 14
4-fl. C Njarðvv.—Njarðv,—Skallag. Kl. 14
4.fl. C Selfv.—Self.—Snæf. Kl. 14
Sunnudagur 29. júli
l.d.KV. B Stöðvarfjv.—Súlan—Höttur Kl. 14
3.fl. E Eskifjv.—Austri—Einh. Kl. 15
3. fl. E EgUstv.—Höttur—Srndri Kl. 16
4. fl. C Hveragv,—Hverag—SkaUagr. Kl. 14
4.fl. C Stokkseyrarv.—Stokkse.—Snæf. Kl. 14
4. fl. E EgUsstv.—Höttur—SUidri Kl. 15
5. fl. E EgUsstv.—Höttur—SUidri Kl. 14
5.fl. E Eskifjv.—Austri—Ernh. Kl. 14
Ferðalög
Otivistarferðir
sUnar: 14606 og 23732.
Dagsferðir sunnudag. 29. júU.
1. Kl. 8, Þórsmörk, dagsferð. 3—4 túna stans i
Mörkinni.
Elnnlg fyrir vikudvalargesti. Verð 500 kr.
2. Kl. 13, SkálafeU v/Esju. Góð fjaUganga f.
alla.
3. Kl. 13, Stardalur — FeUsendl. Ný gönguieið
f.aUa.
Frítt í aUar ferðirnar f. böm m. fuUorðnum.
Brottför frá BSI, bensmsölu.
Þórsmerkuferð fimmtudag 2. ágúst kl. 8.
Dagsferð og ferð fyrir sumarleyfisgesti. Hægt
aö dvelja fram yfir verslunarmannahelgUia í
Otivistarskálanum Básum.
DauðadalaheUar, kvöldganga miövUcudag kl.
20.
Uppl. á sUnsvara: 14606.
Sjáumst.
Ferðir Ferðafélagsins um
verslunarmannahelgi:
Föstudagur 3. ágúst (4 dagar):
1. Kl. 18: Strandir—Ingólfsfjörður—DaUr—
Reykhólar. Gist í svefnpokaplássi.
2. Kl. 20: SkaftafeU—HrútafeUstindar, lang-
ar/stuttar gönguferðir. Gist í tjöldum.
3. KI. 20: Nýidalur—Vonarskarð—TröUa-
dyngja. Gist í sæluhúsi í Nýjadal.
4. Kl. 20: Hveravellir—ÞjófadaUr—RauðkoU-
ur. Gistihúsi.
5. Kl. 20: Þórsmörk—Fimmvöröuháls—Skóg-
ar. Gist í Skagfjörðsskála.
6. Kl. 20: Landmannalaugar—Eldgjá—
Hrafntinnusker. Gist í húsi.
7. Kl. 20: Alftavatn—Hólmsárbotnar. Gist í
húsi.
8. Kl. 20: Lakagígar og nágrenni. Gist í tjöld-
um.
Laugardagur4.ágúst (3 dagar):
1. Kl. 08: SnæfeUsnes—Breiðafjarðareyjar.
Gist í svefnpokaplássi.
2. Kl. 13: Þórsmörk. Gist i Skagfjörðsskála.
Upplýsmgar og farmiðasala á skrifstofu Fl.
Pantiö túnanlega í ferðirnar.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
1. 27,—1. ágúst (6 dagar): Landmannalaug-
ar—Þórsmörk. Gönguferð mUli sæluhúsa
BiðUsti.
2. 3.-8. ágúst (6 dagar): Landmannalaug-
ar—Þórsmörk. Gönguferð mUU sæluhúsa.
Fásætilaus.
3. 8.—17. ágúst (10 dagar): Nýidalur—Mý-
vatn—Egilsstaðir. Komið í Dimmuborgir,
HerðubreiðarlUidir, DyngjufjöU og öskj u.
4. 9,—18. ágúst (10 dagar): Hornvflc—Horn-
strandir. Tjaldað í Hornvflc og famar
dagsferðir frá tjaldstað.
5. 10,—15. ágúst (6 dagar): Landmannalaug-
ar—Þórsmörk. Gönguferð mUU sæluhúsa.
6. 10,—18. ágúst (8 dagar); HveraveUU1—
Krákur á Sandi—HúsafeU. Gönguferð með
viðleguútbúnað.
7. 14.-19. ágúst (6 dagar): Fjörður—Flat-
eyjardalur. Gist í svefnpokaplássi á Greni-
vflc. Farnar dagsferðir þaðan.
UpplýsUigar um ferðimar á skrifstofu FL,-
öldugötu 3. ATH.: Ferðafélagið býðuri
greiðsluskilmála á sumarleyfisferðum.
Ferðafélagið skipuleggur ferðU- sem má;
treysta.
Ferðafélag Islands.
Ferðafélag íslands
Dagsferðlr um heighia 28.-29. júií: Laugar-
dag 28. júU kl. 13: Viðeyjarferð, farið frá
Sundahöfn. Verðkr. 150.
Sunnudagur 29. júli:
1. Kl. 10. Móskarðshnjúkar (732m), Trana,
Kjós. Verðkr. 350.
2. Kl. 13. Irafell (260m), Svínadalur (Kjós).
Verð kr. 350. Brottför frá Umferðarmið-
stööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl.
Frítt fyrir börn í f ylgd f uUorðUina.
Ferðir Herjólfs
A virkum dögum eru ferðir Herjólfs sem hér
segU:
Kl. 7.30frá Vestmannaeyjum.
Kl. 12.30fráÞoriákshöfn.
Aföstudögum:
Kl. 7.30 og 17.00 frá Vestmannaeyjum.
Kl. 12.30 og 21.00 frá Þorlákshöfn.
Álaugardögum.
Kl. 10.00 frá Vestmannaeyjum.
Kl. 14.00 frá Þoriákshöfn.
A sunnudögum.
Kl. 14.00 frá Vestmannaeyjum.
Kl. 18.00 fráÞorlákshöfn.