Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1984, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1984, Síða 6
22 DV. FÖSTUDAGUR 27. JULl 1984. Hvað er á seyði um helgina ögmundur Kristlnsson, markvörður Víkings, í kunnuglegri stellingu. Líklega fær hann nóg að gera í markinu á morgun þegar Víkingar halda upp á Skaga og leika gegn heimamönnum, verðandi meisturum. Síðustu leikirí 1. deild fyrir frí — heil umferð Í2. deild á morgun, laugardag Síðustu forvöð eru fyrir knatt- spymuunnendur að sjá leiki í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu um helgina. Knattspyrnumenn í 1. deild eru að fara í sumarfrí og ekkert verður leikið í deildinni fyrr en 14. ágúst. Á morgun, laugardag, fara fram tveir leikir í 1. deild og eru það loka- leikir fyrir frí. Akumesingar fá Víkinga í heimsókn upp á Skaga og hefst leikur liðanna kl. 14.30. A Laugardalsvelli leika kl. 14.00 Fram ogKR. Heil umferð í 2. deild 5 leikir fara fram á morgun, laugardag, í 2. deild, heil umferð. Á Garðsvelli leika Víðismenn gegn KS frá Siglufirði. Isfirðingar fá Njarð- víkinga í heimsókn. Völsungur leikur á Sauðárkróki gegn Tindastóli, Vest- mannaeyingar í Eyjum gegn Skalla- grími í Borgamesi og loks leggur efsta liðið, FH, land undir fót og leikur á Vopnafiröi gegn neðsta lið- inu í 2. deild, Einher ja. NM lýkur á Akureyri Norðurlandamóti drengjalands- liöa lýkur á sunnudag á Akureyri með þremur leikjum. Kl. 10.30 um morguninn leika á Þórsvelli Færey- ingar og Noregur. Klukkan tólf á hádegi leika Svíar og Finnar á aðal- vellinum á Akureyri og strax að þeim leik loknum leika Islendingar og Danir og hefst sá leikur kl. 13.45. TVÖ BLÖÐ ÁMORGUN »GARB/ MEÐAL EFNIS 80 síður „DREP EKKI DÝR í TILGANGS- LEYSI" Jón Oddsson refaskytta í helgarviðtali „ Þetta er nú einu sinni kerfið " Heimsókn ínokkrar sívinsæiar ríkisstofnanir Gluggað i Das kapítal á fíokkspildu • Jónas Krístjánsson skrífar um matsölustaði • Teiknimyndir um Æsi á kvikmyndasíðu • Vorhreingerningar i ensku knattspyrnunni. • Á skiðum i Kerlingarfjöllum • Æfingar i Óperunni • Nick Lowe i helgarpoppi • Hin hliðin á iþróttamanninum. • Ferðamál • Pistlar Ben. Ax. og Ólafs Bjarna • Á laugardegi • Kross- gáta • Skák • Bridge • Sérstæð sakamál • Bílar • Helgarvísur. Sérstakt blað um ferðalög innanlands Hvað er að gerast um vers/unarmannahe/gina? • Sagt frá ýmsum sumardvalarstöðum o.fl. o.f/. Vantar starfsfólk í snyrtingu og pökkun, fæöi og húsnæði á staðnum. Frystihús Kaupfélags Austur-Skaftfellinga, sími 97-8200. Laus staða Staða vélritara við embætti ríkisskattstjóra er laus til um- sóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík, fyrir 27. ágúst nk. RÍKISSKATTSTJÓRI Tveir góðir SAAB 900 GLE ÁRG. 1981, sjólfskiptur meO vökvastýri. Litur: brúnn/metalic, ekinn 39.000 km. Plussáklæði. Verð kr. 400.000. Skipti t.d. ó Saab Combi coupé '77—'79. BUICK SKYLARK LIMITED ÁRG. 1981, 4 cyl., sjólfskiptur með vökvastýri, framhjóladrifinn, ekinn 43.000 km. Litur: dökkblór, plussóklæði. Verð kr. 440.00. Skipti ó t.d. Saab Combi coupé árg. '77—'78 eða japönskum station. UPPLÝSINGAR Í SÍMA12729 HEIMA OG 28693 Á VINNUTÍMA. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu enskukennara og kennara í stærðfræði og eölisfræði við Fjölbrautaskólann á Akranesi framlengist til 10. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, Nánari upplýsingar veitir Þórir Olafsson, skóla- meistari, í síma 93-2544 eða 93-2528. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 24. júlí 1984. Héraðsskólinn að Núpi Næsta skólaár starfrækjum við 8. og 9. bekk grunnskóla ásamt tveimur árum á viðskipta-, íþrótta-, uppeldis- og almennri bóknámsbraut. Brautir þessar eru í samræmi við námsvísi sem eftirtaldir skólar eru aðilar að: Fjölbrautaskólinn á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, framhaldsskólarnir á Austurlandi, Fjölbrauta- skóli Suðurlands á Selfossi, framhaldsskólinn í Vestmannaeyj- um. Getum enn bætt við nemendum. Upplýsingar í síma 94- 8236 eða 8235. SKÓLASTJÓRI. Getum afgreitt með stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyftara: Rafmagnslyftara,-1,5-4 tonna. Dísillyftara, 2,0-30 tonna. Ennfremur snúninga- og hliðarf ærslur. Tökum lyftara upp i annan. Tökum lyftara í umboðssölu. Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenni. Líttu inn — við gerum þér tilboð. LYFTARASALAN HF., Vitastíg 3, símar 26455 og 12452. —'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.