Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1984, Page 8
24
DV. FÖSTUDAGUR 27. JULl 1984.
Útvarp , Útvarp
------- -------------------------------------------------------------------------------i________
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Lilli” eftir P.C. JersUd.
JakobS.Jónssonles(lO).
14.30 Miðdegistónleikar. „Læri-
sveinn galdrameistarans”, sinfón-
ískt scherzo eftir Paul Dukas.
Parísarhljómsveitin leikur; Jean-
Pierre Jacquillat stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. HUdur
EirUcsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 TUkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: TónUst eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Kvartett í G-dúr fyrir fiautu og
strengi K.285a. WilUam Bennett
leUcur á flautu ásamt Grumiaux-
tríóinu / Konsert í A-dúr fyrir
klarinettu og hljómsveit K.191.
Jack Brymer leikur meö St.
Martin-in-the-Fields hljómsveit-
inni; NevUle Marrinerstj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Viö stokkinn. Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. SUfurþræðir.
Þorsteinn Matthíasson flytur
fyrsta þátt af sex, um ævi og störf
Páls HaUbjarnarsonar fyrrum
kaupmanns í Reykjavík. b. Karla-
kór Reykjavíkur syngur. Stjórn-
andi: PáU P. Pálsson.
21.10 TónUst eftir Carl Nielsen.
Danski píanóleikarinn EUsabeth
Westenholz leikur Fimm píanólög
op. 3 og Smfóníska svítu op. 8.
21.35 Framhaldsleikrit: „GUberts-
máUð” eftir Frances Durbridge.
Endurtekinn III. þáttur: „Peter
Galino”. (Áður útv. ’71). Þýðandi:
Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri:
Jónas Jónasson. Leikendur:
Gunnar Eyjólfsson, Helga Bach-
mann, Jón Júlíusson, Baldvrn
Halldórsson, Steindór Hjörleifs-
son, Margrét Helga Jóhannsdóttir
og Pétur Einarsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsms. Orð kvöldsins.
22.35 „Maðurinn sem hætti að
reykja” eftir Tage Danielsson.
Hjálmar Árnason lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (7).
23.00 Söngieikir í Lundúnum. 3. þátt-
ur: Andrew Webber og Don Black;
fyrri hluti. Umsjón: Árni Blandon.
23.45 Fréttir frá Ólympíuleikunum.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 lýkur
kl. 05.00.
Laugardagur
4. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Frá Olympíuleikun-
um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð
— Ásgeir Þorvaldsson, Súganda-
firði, talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyr-
ir unglinga. Stjórnendur: Sigrún
Halldórsdóttir og Erna Arnardótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
arörnPétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davíðsdóttur og Sigurðar
Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts-
málið” eftir Frances Durbridge.
IV. þáttur: „Klúbburinn La
mortola”. (Aður útv. ’71). Þýð-
andi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson. Leik-
endur: Gunnar Eyjólfsson, Helga
Bachmann, Benedikt Árnason,
Steindór Hjörleifsson, Brynja
Benediktsdóttir.Jón Aðils, Pétur
Einarsson, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir og Þorleifur Karlsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Llstahátíð 1984: „The Chief-
tains”. Hljóðritun frá tónleikum í
Gamla Bíói 8. júní s.l. — Kynnir:
Olafur Þórðarson.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliöasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ólympíuleikarnir í handknatt-
ieik: tsland — Japan. Stefán Jón
Hafstein lýsir síðari hálfleik frá
Los Angeles.
20.10 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir
og Málfríður Þórarinsdóttir.
20.40 „Laugardagskvöld á Giil”.
Hilda Torfadóttir tekur saman
dagskrá úti á landi.
21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. orð kvöldsins.
22.35 „Að leiðarlokum” eftir Agöthu
Chrlstie. Magnús Rafnsson byrjar
lestur þýðingar sinnar.
23.00 Létt sígild tónlist.
23.40 Fréttir frá Ólympíuleikunum.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
05.00.
Sunnudagur
5. ágúst
8.00 Morgunandakt. Séra Bragi
Friðriksson prófastur flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Tívólíhljóm-
sveitin leikur tónlist eftir Niels W.
Gade og Holger Simon Paulli við
balletta eftir Bournonville; Ole-
HenrikDahl stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Hornkon-
sert í D-dúr eftir Georg Phillipp
Telemann. Hermann Baumann
leikur á horn og Herbert Tachezi á
orgel. b. Prelúdíur og fúgur úr
„Das Wohltemperierte Klavier”
eftir Johann Sebastian Bach. Svja-
toslav Richter leikur á píanó.
10.00 Fréttir. Frá Olympíuleikun-
um. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ot og suöur. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa i Skálholtskirkju —
Skálholtshátíð. (Hljóör. 11. júní
sl.). Séra Sigurður Guðmundsson
vígslubiskup á Grenjaöarstað
prédikar. Séra Oiafur Skúlason
vígslubiskup, séra Sveinbjörn
Sveinbjömsson prófastur og séra
Guðmundur Oii Olafsson þjóna
fyrir altari. Organleikari: Glúmur
Gyifason. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
14.15 Frá Gnitaheiði tU HindarfjaUs.
Þáttur um Niflungahring Wagners
í umsjón Kristjáns Arnasonar.
Lesari með umsjónarmanni:
Kristín Anna Þórarinsdóttir.
15.15 Lífseig iög. Umsjón: Ásgeir
Sigurgestsson, HaUgrimur
Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: örnólfur
Thorsson og Arni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar: Frá tónUst-
arhátíðinni í Bergen i sumar. FU-
harmóníusveitin í Varsjá leikur;
Tadeusz Strugala stj. Einleikari:
Ewa Poblocka. a. „Rósamunda”,
forleikur eftir Franz Schubert. b.
Píanókonsert nr. 2 í f-moU op. 21
eftir Frédéric Chopin. c. Mazúrka
úr óperunni „Halka" eftir Stani-
slaw Moniuszko.
18.00 Tónleikar. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bem-
harður Guömundsson.
19.50 Ljóð frá ýmsum árum. Höfund-
urinn, Valborg Bentsdóttir, les.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
21.00 Big-Band tónUst. Islenskar
stórsveitir leika. Björn R. Einars-
son og Sæbjörn Jónsson stjórna.
21.40 ReykjavUc bemsku minnar —
10. þáttur: Guðjón Friðriksson
ræðir við Albert Guðmundsson
(Þátturinn endurtekinn í fyrra-
máUð kl. 11.20).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Að leiðarlokum” eftir Agöthu
Christie. Magnús Rafnsson les
þýðingusína (2).
23.00 Djasssaga — Seinni hluti.
Kvikmyndir I. — Jón MúU Árna-
son.
23.45 Fréttir frá Ólympíuieikunum.
23.55 íslenskar danshljómsveitior.
Þáttur gerður í tilefni af 40 ára af-
mæh Félags íslenskra hljómUstar-
manna. Umsjón: Svavar Gests.
Aður útv. í mars 1972.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
Dagskrálok.
01.10 NæturútvarpáRÁS2til05.00.
Mánudagur
6. ágúst
Frídagur
verslunarmanna
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Stína Gísladóttir fiytur (a.v.d.v.).
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar.
8.00 Fréttir. Frá Olympíuleikun-
um. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð
— Asgeröur Ingimarsdóttir talar.
Morguntónleikar. A. Walter
Gieseking leikur á píanó tónaljóð
eftir Mendelssohn. b. Luigi Alva
syngur söngva frá Spáni og Suöur-
Ameríku. Nýja sinfóníuhljóm-
sveitin í Lundúnum leikur; Iller
Pattacini stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Sumarævintýri Sigga” eftir Guð-
rúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálma-
sonles(4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lögfráliðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavik berasku minnar.
Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið-
rikssonar frá sunnudagskvöldi.
(Rætt við Albert Guömundsson.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Nelson Eddy, Millsbræður og
Waylon Jennings syngja.
14.00 „Lilli” eftir P.C. Jersild.
JakobS. Jónsson les(ll).
14.30 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davíðsdóttir og Sigurðar
Kr. Sigurðssonar.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 íslensk lög sungin og leikin. a.
Kristinn Sigmundsson syngur lög
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Árna Thorsteinson og Karl O. Run-
óifsson. Jónas Ingimundarson
leikur á píanó. b. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur vor og sumar-
lög í útsetningu Karls O. Runólfs-
sonar, Páll P. Pálsson stj. c.
Söngvar úr „Svartálfadansi” eftir
Jón Ásgeirsson viö ljóð Stefáns
Harðar Grímssonar. Jón Þor-
steinsson syngur. Hrefna Eggerts-
dóttir leikur á píanó.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Að ferðast er að lifa. Erindi
Indriða G. Þorsteinssonar, áður
flutt á ráöstefnu norrænna vega-
verkfræðinga í Stokkhólmi í júní
s.l.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn-
valdsson talar.
19.40 Um daginn og veginn. Júlíus S.
Olafsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Að laga sigur-
verkið fyrir daginn. Steingrímur
Sigurðsson les viðtal við Ragnar í
Smára. b. Einsöngur. Guðmundur
Jónsson syngur. c. Þótt blæddu
mín sár. Guöríður Ragnarsdóttir
les ljóð eftir Björn G. Bjömsson og
Stephan G. Stephansson. Umsjón
Helga Agústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn” eftir Guðlaug Ara-
sou. Höfundur les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónlist.
23.10 „Mig dreymdi að í
sólskini... ” Fyrri þáttur
Höskuldar Skagfjörð um drauma.
23.45 Fréttir frá Olympíuieikunum.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Sunnudagur
29. júlí
13.30—18.00 S-2 (sunnudagsútvarp).
Tónlist, getraun, gestir og létt
spjall. Þá eru einnig 20 vinsælustu
lög vikunnar leikin. Stjómendur:
Páli Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
Mánudagur
30. júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu-
dagsdrunginn kveðinn burt með
hressilegri músík. Stjórnandi: Jón
Olafsson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
15.00—16.00 I fuliu fjöri. Gömul
dægurlög. Stjórnandi: Jón Grön-
dal.
16.00—17.00 Taka tvö. Lög úr þekkt-
um kvikmyndum. Stjórnandi:
Þorsteinn G. Gunnarsson.
17.00—18.00 Asatimi. Feröaþáttur.
Stjórnandi: Júlíus Einarsson.
Þriðjudagur
31. JÚIÍ
10.00—12.00 Morgunþáttur. Músík og
meðlæti. Stjórnendur: Ásgeir
Tómasson og Páll Þorsteinsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög
leikin af hljómplötum. Stjórnandi:
Gísli Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sinu lagi. Lög af ís-
lenskum hljómplötum. Stjóm-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið
við vítt og breitt í heimi þjóðlaga-
tónlistarinnar. Stjómandi:
Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt-
ur. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
1. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg
tónlist. Fréttir úr íslensku poppi.
Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og
gömul tónlist. Stjórnendur:
Kristján Sigurjónsson og Sigurður
Sverrisson.
14.00—15.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Létt lög leikin úr ýms-
um áttum. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Ótroðnar slóðir. Kristi-
leg popptónlist. Stjómendur:
Andri Már Ingólfsson og Halldór
Lárusson.
16.00—17.00 Nálaraugað. Gömul úr-
valslög. Stjórnandi: Jónatan
Garðarsson.
17.00—18.00 Tapað fundiö. Leikin
verður létt soul-tónlist. Stjórn-
andi: GunnlaugurSigfússon.
Fimmtudagur
2. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu
þrjátíu mínúturnar helgaðar ís-
lenskri tónlist. Kynning á hljóm-
sveit eöa tónlistarmanni. Viðtöl ef
svo ber undir. Ekki meira gefið
upp. Stjórnendur: Jón Olafsson og
Sigurður Sverrisson.
14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Olafsson.
15.00—16.00 Nú er iag. Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: GunnarSalvarsson.
16.00—17.00 Á svörtu nótunum. Ró-
leg og þægileg músik, sem léttir
undir í dagsins önn. Stjórnandi:
Pétur Steinn Guömundsson.
17.00-18.00 Guilöldin — Lög frá
7. áratugnum. Vinsæl iög frá árun-
um 1962 til 1974 = Bitlatimabilið.
Stjórnendur: Bogi Ágústsson og
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
Föstudagur
3. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug
danstónlist, viötal, gullaidarlög,
ný lög og vinsældalisti. Stjórnend-
ur: Jón Olafsson og Kristján
Sigurjónsson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf
frá hlustendum og spiluð óskalög
þeirra, ásamt annarri léttri tón-
list. Stjórnandi: Valdís Gunnars-
dóttir.
16.00—17.00 Jassþáttur. Þjóðleg lög
og jasssöngvar. Stjórnandi: Vem-
harður Linnet.
17.00—18.00 I föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
23.15—05.00 Næturvakt á rás 2. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjóm-
andi: Vignir Sveinsson og Pétur
Steinn Guðmundsson. (Rásirnar
samtengdar kl. 24.00).
Laugardagur
4. ágúst
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn-
ar Salvarsson.
00.50—05.00 Á næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjórn-
(Rásirnar samtengdar kl. 24.00).
Sunnudagur
5. ágúst
13.30—18.00 S-2, Sunnudagsútvarp.
Tónlist, getraun, gestir og létt
spjall. 20 vinsælustu lög vikunnar
leikin. Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir Tómasson.
23.45—05.00 Á næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjórn-
andi: Jónatan Garðarsson. (Rás-
irnar samtengjast kl. 23.45).
Mánudagur
6. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu-
dagsdrunginn kveðinn burt með
hressilegri músík. Stjórnandi: Jón
Olafsson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
15.00—16.00 Krossgáta númer 7.
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 Á heimleið. Ferðaþáttur
í lok verslunarmannahelgarinnar.
Stjórnandi: JúlíusEinarsson.
Útvarp sunnudag kl. 23.00: Djasssaga
ÞRIÐJA LEIÐIN -
ÞVERÁ í DJASS-
TÓNUST
A sunnudagskvöldum í útvarpi eru
þættir Jóns Múla Ámasonar þar sem
hann heldur áfram að rekja sögú
djassins, en í fyrra var hann með sams
konar þætti þar sem hann rakti fyrri
hluta djasssögunnar.
Þátturinn í kvöld nefnist Þriðja
leiðin og hefst hann kl. 23. Þarmun Jón
fjalla um langskólagengna menn sem
komu inn í djasstónlist á árunum milli
1950 og ’60. Má þarmeðal annars nefna
Gunther Schuller tónskáld sem samdi
töluvert af djasstónlist. Kallaði hann
þetta „the third stream” í tónlist sinni
eins og margir þeirra sem komu inn í
djassinn eftir þessari leið. Jón sagðist
aöallega rekja sögu djassins í Banda-
ríkjunum því þaðan væri þessi tónlist
komin, þó svo að núna væri hún orðin
heimstónlist. Hann sagðist valsa fram
og aftur í tíma, en núna er hann þó
aöallega að f jalla um tímabilið frá 1950
og svo ætlar hann að fara eitthvað
fram á miðjan sjöunda áratuginn, án
þess þó að hafa þar nákvæm mörk. Að
lokum ætlar hann að fjalla um djass-
tónlist víöar en í Bandaríkjunum og
ioks til þess að reyna að komast heim,
mun hann fjaila sérstaklega um ís-
lenska djasssögu.
Fyrri hluti Djasssögunnar var um
þrjátíu þættir en Jón sagðist búast við
að seinni hlutinn yröi eitthvað nálægt
fimmtán, en það er svo sannarlega af
nóguaðtaka. SJ