Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1984, Side 5
21
s Angeles
QPP wmmm qpp
itart þeim
ilympíutitil?
) m skriðsundi og fékk mjög gott viðbragð.
kæru þeirra var vísað frá
bronsverölaun á öðrum ólympíuleikun-
um í röö, var ekki eins dómharöur í
ósigri sínum. Hann sagöi: „Ég hef
heyrt að Gaines hafi fengiö gott við-
bragð. Það fékk hann einnig í riöla-
keppninni í morgun.” Ekki náði
Gaines þó bestum tíma þá — þeim
þriðja reyndar. Synti á 50,41 sek.
Stockwell var bestur, synti á 50,27 sek.
Michael Heath, USA, annar meö 50,39
sek. og Per Johansson f jórði með 50,57
sek.
Stockwell setti nýtt ástralskt met.
Átti best áður 50,55 sek. Árangur hans
kom mjög á óvart. Heath, sem hafði
náö besta tímanum í ár fyrir sundið í
gær, 49,87 sek., sagöi. „Stockwell, ég
hef raunverúlega aldrei heyrt á hann
minnst. Hann kom mér mjög á óvart,
þar sem ég þekkti ekkert til hans.”
Stockwell var mjög bjartsýnn eftir
ir sigr-
rðmenn
á ólympíuleikunum
marki Dominique Bijotat eftir horn-
spyrnu Guy Lacombe, bróöur
miðherja Evrópumeistara Frakka.
Per Egil Ahlsen jafnaði úr vítaspyrnu
fyrir Noreg á 34. mín. eftir að Jose
Toure hafði handleikið knöttinn innan
vítateigs. Sigurmark Frakka skoraöi
Francois Brisson á 56. mín. Jaime
Baeza skoraði eina mark Chile í leikn-
um við Qatar.
-hsim.
riðlakeppnina og kann það eitthvaö aö
skýra vonbrigði hans eftir úrslita-
sundið. Um morguninn sagði hann:
„Eg get gert betur og geri það í úrslita-
sundinu. Verð að synda undir 50 sek. til
að sigra í kvöld. Ég held ég geti það, ég
er í mjög góðri æfingu núna.”
Vegna tímanna í riðlinum í gær-
morgun er rétt að geta þess að Gaines
fékk enga keppni í sínum riðli. Synti í
fyrsta riðli og var langfyrstur. Urslit í
sundinu — það er úrslitasundinu —
urðu þessi.
1. Ambrose Gaines, USA, 49,80
2. Mark Stockwell, Ástralíu, 50,24
3. Per Johansson, Svíþjóö, 50,31
4. MichaelHeath,USA, 50,41
5. Dano Halsall, Sviss, 50,50
6. Alberto Sosa, Venezúela, 50,70
6. Stephan Caron, Frakkl., 50,70
8. Dirk Korthals, V-Þýskal., 50,93
Ástralíumenn sendu inn kæru eftir
sundið vegna þess að þeir töldu að
Gaines hefði þjófstartað. Nefnd al-
þjóöasundsambandsins tók málið fyrir
í gærkvöldi og var kærunni vísaö frá
eftir að nefndarmenn höfðu farið yfir
upptökur af viðbragðinu og sundinu
hsim
Grikkinn
bjartsýnn
Alkis Panagoulias frá Grikk-
landi, sem þjálfar bandaríska
landsliðið i knattspyrnu, segir að
ólympíuleikarnir í Los Angeles
muni þýða stórkostlega framþróun
fyrir bandaríska knattspyrnu.
„Og ég trúi því að lið mitt getl
komist í undanúrslitin hér í Los
Angeles. Við erum í mikilli fram-
för,” sagði Panagoulias. -SK.
Hryðjuverka-
maður á leið
til Los Angeles
— handtekinn í Kanada
Þekktur hryðjuverkamaður var
stöðvaður í Kanada í gær, rétt áður
en hann gekk út í flugvél sem var á
leið til Los Angeles. Hryðjuverka-
maöurinn, sem er frá Armeniu,
notaði falskt nafn og var hann
strax tekinn til yfirheyrslu.
Bandaríkjamenn eru mjög
ánægðir með að hafa gómaö þenn-
an Armena, sérstaklega vegna
þess að ein af aðalástæðunum fyrir
því að Sovétmenn hunsuðu leikana
var sú að þeir töldu öryggisgæslu
ábótavant.
Þegar síöast fréttist var ekki
vitað hvað hryðjuverkamaðurinn
hafði í huga en talið var að hann
hefði ætlað að beita kröftum sínum
að Tyrkjum.
-P/SK.
„Aðrir þættir
í lífinu
en kúluvarp”
— segir Óskar Jakobsson sem er hættur
að keppa í íþróttum
Frá Þóri Guðmundssyni — frétta-
manni DV í Los Angeles:
— Jú, það er rétt — ég er hættur að
keppa í kúluvarpi. Það mun taka mig
langan tíma að jafna mig á meiðslum
þeim, sem ég hlaut i hendi, sagöi Oskar
Jakobsson, kúluvarparinn kunni, sem
gat ekki keppt á OL vegna meiðsla sem
hann hlaut rétt fyrir leikana.
— Það eru aðrir þættir í lífinu en
kúluvarp sem maöur þarf að taka á.
Það er alvara lífsins og ég hef ákveðiö
að helga mig fjölskyldu minni og at-
vinnu í framtíðinni, sagði Oskar, sem
sagðist aðeins vera með í frjálsum
íþróttum í framtíðinni til að leika sér.
— Ég mun aldrei keppa framar á stór-
mótum, sagði Oskar.
Oskar sagði að hann hefði verið í
frjálsum íþróttum í 14 ár og það væri
kominn tími til að hætta og nota frí-
tíma sinn í annað en að vera á æfinga-
vellinum.
Þess má geta að Oskar, sem hefur
Óskar Jakobsson.
verið hér í Los Angeles viö æfingar
undanfarnar vikur, heldur til Texas í
dag, þar sem hann er búsettur.
-ÞÖ.G/-SOS
Allsnakinn borgarstjóri
Bandarikjamenn hafa verið með hin
ýmsu uppátæki til að varast óæskUeg-
ar uppákomur og hryðjuverk í Los
Angeles. TU að auðvelda þeim eftirlitið
á leikunum hafa þeir sérstakan síma
sem almenningur getur hringt í allan
sólarhringinn og látið vita ef menn
verða varir við eða frétta af einhverju
óvenjulegu.
Einn íbúi Los Angeles hringdi og
sagði aö hann hefði frétt að borgar-
stjóri Los Angeles ætlaði að „flippa út”
við opnunarhátíð leikanna með því að
koma hlaupandi inn á aðaUeikvanginn,
aUsnakinn. Sem betur fer, a.m.k. fyrir
borgarstjórann, varð ekkert úr þess-
um ósköpum.
P/SK.
Aukakeppni um
verðlaunin
í skotkeppni
Þrír keppendur voru jafnir og
efstir eftir skotkeppni á ólympíu-
leikunum í Los Angeles í gær, í svo-
nefndri trap-keppni. Dómarar úr-
skurðuðu að aukakeppni skyidi
fara fram mUli þeirra um verð-
launasætin. Þá hafði Itaiinn Lucl-
ano Giovannetti yfirburði og varð
ólympíumeistari. Francisco Boza,
Perú, varð annar og Daniel
Carlisie, USA, þriðji. I keppninni
hiutu þeir aUir 192 stig.
Finninn Timo Nieminen varð
fjórði með 191, Michel Carrega,
Frakklandi, fimmti með 190 og Eli
EUis, Ástralíu, sjötti mcð sömu
stigatölu.
-hsím.
Brooke Shields vakti áhuga íþrótta-
mannanna.
Laumuðu
kossi á
leikkonuna
Margar stórstjörnur eru viðstaddar
ieikana í LA. Meðal þeirra er leikkon-
an heimsfræga Brooke Shields. Hún
var viðstödd opnunarhátíð leikanna og
sat á fremsta bekk.
Þegar íþróttafólkiö tók að ganga inn
á leikvöUinn tóku nokkrir íþróttamenn
eftir henni og einn hoUenskur gerði sér
lítið fyrir og rauk á leikkonuna og
knúsaði hana og kyssti. Fleiri fylgdu í
kjölfarið og að lokum þurfti þrjá
lögreglumenn tU að verja leikkonuna
ágangi íþróttamannanna.
-SK.
Hestarnir
„á pillunni”
Lögreglan í Los Angeles hefur yfir 90
hestum að ráða og þeir hafa verið sett-
ir á sérstakan pUlukúr á meðan á
leikunum stendur. Þetta er gert til aö
gestum vegna ólympiuieikanna ofbjóöi
ekki magnið af þeim úrgangi sem
hestarnir láta frá sér. PUlurnar gera
það að verkurn að tað hestanna þornar
mjög fljótt og endar með því að það
fýkur burtu. Þrátt fyrir að hestarnir
verði „á piUunni” á meðan á leikun-
um stendur mun það ekki skaða heUsu
þeirra.
-SK.
Nóttin á
14 þúsund
Það eru margir sem ætia sér að
græða vel á óiympiuleikunum í Los
Angeles. Meðal þeirra sem hugsa sér
gott tU glóðarinnar eru forráðamenn
hótela borgarinnar. Verðið er ótrúlega
hátt og sem dæmi má nefna að eins
manns herbergi á Hotel Disneyland
kostar rúmar 14 þúsund ísl. kr. í eina
nótt.
-SK.
Bjartsýnn
Nepalmaður
Það koma ekki aUir íþróttamenn tU
Los Angeles til að vinna tU verðlauna.
Maraþonhlauparinn Baikuntha
Menadhar keppti fyrst á ólympíuleik-
um í Montreal i Kanada og hafnaði þá i
50. sæti. Á næstu leikum í Moskvu 1980
lenti hann í 37. sæti og nú segist hann
vonast eftir þvi að ná 20. sætinu í Los
Angeles. Keppendur í maraþonhlaup-
inu í LA verða 111 og gæti því róðurinn
orðið erfiður hjá þessum bjartsýna
Nepalmanni.
-SK.
Los Angeles
s Angeies