Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Page 9
DV. FÖSTUDAGUR17. ÁGUST1984. 9 Neytendur Neytendur Neytendur Lime líkist grænni sítrónu Lime er ávöxtur sem mætti líkja viö græna sítrónu sem gefur frá sér heldur súrara bragö en sítrónusafi. Líkt og sítrónan er ávöxturinn notaöur á glös til aö skreyta ávaxtadrykki og kokkteila. Lime er þá skoriö í sneiðar, síðan er skorið upp í hverja sneið sem er látin hvíla á glasabrún. Lime- sneiöar eru einnig notaöar til aö skreyta salöt og fiskrétti. Þá er safinn einnig góöur bragðauki í hvers konar rétti.einkum í salöt. Til að ná sem mestum safa út er ráðlagt að hella sjóðandi vatni á ávöxtinn, láta hann liggja í vatninu um fimm mínútur, eftir Lime ávöxtur er heldur súrari en sítróna. Henn er mikiö notaður í sneiðum til að skreyta matarborð og drykki. Lime er meira en helmingi dýrari en srtróna. D V-mynd Bjarnleifur. þaö fæst mikill safi. Ef melónusneiðar eru bomar fram sem forréttur er gott aö sprauta yfir þær safa úr lime. Kílóverð á lime er rúmlega helmingi hærra en á sítrónum. Limeávextir kosta yfir 100 krónur hvert kíló, allt í 125 krónur en kílóverð á sítrónum er frá 30—45 krónur. -rr „Einn með öllu". Stórglnsilegur Galant turbo árgerð 1983, hvítur, ekinn 20.000 km. Verðkr. 430.000. Lancer ðrgerð 1980, siálfskiptur, grásanser- aður, með útvarpi/segulbandstæki, ekinn 78.000 km. Verð kr. 180.000. Galant 1600 GL station árgerð 1981, dökk- grár, ekinn 69.000 km, útlrt og ástand gott. Verð aðeins kr. 230.000. VW Golf L, 4 dyra, árgerð 1981, grásanser- aður, ekinn 57.000 km. Verð kr. 210.000. Fallegur og vel með farinn bíll. í HEKLUHÚSINU IKIIHEKLAHF J Laugavegi 170 -172 Sími 212 40 VANTAR ÞIG NOTAÐAN BÍL7 í NÝJA BÍLASALNUM óskar eftir blaðberum í Hafnarfirði, aðallega í HVÖMMUM OG SUÐURBÆ. Upplýsingar í sima 51031. Nauðungaruppboð Að kröfu Eimskipafélags tslands h/f fer fram opinbert uppboð á hús- gögnum, prentvörum og fatnaði til lúkningar ógreiddum flutnings- og geymslugjöldum. Uppboðið fer fram við skemmu Elmskipafélags Islands h/f við Norðurbakka í Hafnarfirði föstudaginn 24. ágúst nk. og hefst kl. 16. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamarnesi, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. til VISA-þjónustuaðila Athugið að sölunótum 17. ágúst og eldri þarf að skila sem fyrst ekki síðar en mánudaginn 20. ágúst eigi þær að koma til útborgunar næst. Vinsamlegast skilið þeim í tæka tíð til næsta VISA-banka eða sparisjóðs en póstleggið þær ekki. VISA VISA ÍSLAND 'J VANDINN LEYSTUR Handhœg lausn til ad vardveita bladid. Hálfur árgangur í hverja möppu Fást á afgreidslu Úrvals, Þverholti 11, sími (91) 27022 og hjá Bindagerdinni, Skemmuvegi 22, símar (91) 77040 og (91) 35468

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.