Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR17. ÁGUST1984. 15 Hundahald í Reykjavík: REGLUGERDIN KOMINIGILDI — engin leyfi verið veitt—gjald á mánuði kr. 400 Hundaeigendur í Reykjavík glöddust líklega þegar samþykkt var í borgarstjóm fyrr í sumar aö hunda- hald væri heimilt í borginni. Reglu- geröin var birt 20. júli sl. þannig aö hún hefur tekið gildi og innan þriggja mánaöa skulu allir hundar í Reykja- vik hafa komið til skráningar og eftirlits. Undirbúningur skráningarinnar og hundaleyfisveitinga er í gangi hjá Heilbrigöiseftirliti Reykjavíkur- svæöis en þörf mun vera á sérstöku starfsfólki til aö sjá um þá deild. Sérstakt gjald þarf aö greiða fyrir það aö hafa hund og verða þaö fjögur hundruð krónur á mánuði a.m.k. til 1. mars 1985. Gjald þetta á að bera uppi kostnaðinn af leyfisveit- ingunum og skráningu hundanna. Aö sögn Odds R. Hjartarsonar, framkvæmdastjóra .Heilbrigöiseftir- litsins, hefur enginn haft samband við þá ennþá til þess að fá leyfi enda eru þeir ekki tilbúnir til þess vegna skorts á gögnum. Staöan er því sú aö nú þýðir ekki aö kæra einhvem á sömu forsendum og Albert var kærður forðum því nú er hægt aö vísa til þess að heimilt er aö hafa hund og að hann muni verða skráöur innan þriggja mánaöa. Albert hefði því sloppiö viö sektina ef þessi nýja hundareglugerð hefði verið komin í gildi. SJ FÖSTUDAGSKVÖLD í JI!HÚSINUllJI!HÚSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KlIOí KVÖLD NÝTT! NÝTT! NÝTT Á 2. HÆD — Enn aukum við þjónustuna, 3 nýjar verslanir á 2. hæð. \f*>. Stjörnusnyrting. SNYRTIVÚRUVERSLUN. SNYRTISTOFA. Leikfanga- húsið Hárgreiðslustofa Gunnþórunnar Jónsdóttur Sími 22500 Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála 2. RÆÐ: MALVERKASYNING: ELLEN BIRGIS. /A a a a a a Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 '21 U'EJiJCiaf ; E u! ___GJ !_*I UHDliUUUUttl I■ 11 Sími 10600 ismíáN VIKAN OG TILVERAN - VERÐLAUNA- FRÁSÚGNIN „Ég eignaðist fljótlega vinkonur sem voru til í allt og við vorum fljótlega farnar að drekka um hverja helgi og vera með strákum. Við fórum líka í búðarleiðangra og stálum og fylltum alla vasa og poka af alls kyns dóti..." Þetta er glefsa úr verðlaunafrásögninni í samkeppninni um bestu söguna ( þáttinn Vikan og tilveran en til þeirrar samkeppni var efnt á síðastliðnu vori. Og þessi frásögn er (Vikunni núna. Réttlætiskennd og list- hneigð IngveMur Gisladóttr hefur staóið i málaferi- um og stappi viö „kerfið’' i elefu ðr. Þar að auki er hún næstelst af fjórum ættiiðum sem hafa listhneigð I btóðinu og mála af hjartans lyst. Vikuviðtalið núna er vió þessa einborttu og einstæðu konu. Gegnum fjöllin liggur leiðin Færeyingar eiga guttfalegt orð yfir jarðgöng - þeé kala þau berghol. I Vttrunni núna ferðumst við meðal ant- ars i gegnum berghol á leið okkar til nyrstu byggðar Færeyja, Viðareyðis á Viðey. OG ÁRÍÐANDI TILKYNNING FRÁ AUGLÝSINGADEILDINNI: Nú er það auglýsingaverðið sem gildir! Litaauglýsing í Vikunni margborgar sig! Beinn sími auglýsingadeildar: 68 53 20. Barnapeysur - rauð og blá Peysuuppskriftirnar okkar eru alltaf jafn- vinsælar enda fjölbreyttar og við allra hæfi. Núna einbeitum við okkur að börn- unum og komum með glæsilegar peysur handa þeim. Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi, rillustyrkt, mjög sterk úr galv.-efni. Stærðir: 10,12,14,16,18,20, 22,24,26,28,30,32,40, 44 og 48 tommur. Nýja Blikksmiðjan hf., Ármúla 30. Sími 81104. Gnumskóli Siglufjarðar Kennara vantar í eftirtaldar greinar í 7.-9. bekk: Stærðfræði, raungreinar, samfélagsgreinar og erlend mál. Einnig í almenna kennslu yngri bama og handmennt drengja. Upplýs- ingar gefnar í síma 96-71184 eða 96-71686. Skólastjóri. Útboð Steinullarverksmiðjan h/f á Sauðárkróki óskar eftir tilboðum í smíði færibanda og skúffulyfta. Hér er um að ræða 9 stk. færi- bönd og 3 stk. lyftur til að flytja sand utan og innan verk- smiðjubyggingarinnar. Utboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofunni Fjarhitun h/f, Borgartúnil7 Reykjavík, og í vinnubúðum Steinullarverk- smiðjunnar á Sauðárkróki frá og með 17. ágúst 1984. Tilboðum skal skilaö til Verkfræðistofunnar Fjarhitunar h/f, Borgartúni 17,105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 14.0017. septem- ber 1984. Kennarar—Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Eyrarsveitar Gnmdarfirði. 1 skólanum em 140 nemendur frá forskóla og upp í níunda bekk. 1 Grundarfirði búa liðlega 700 manns. Húsnæði er fyrir hendi. Æskilegar kennslugreinar em: Enska, danska, íslenska, stærðfræði, eðlisfræði, samfélagsgreinar og kennsla yngri bama, auk kennslu í athvarfi. Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnar Kristjánsson, í símum 93-8619 — 93-8685 eða 93-8802. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Volvo turbo 244 L árg. 1982. Toyota Hilux, yfirbyggður, 4wd, árg. 1982. Datsun 120 Yárg. 1977. Subaru station 1800 4wd árg. 1981. Subam 1800 zedan 4wd árg. 1981. Daihatsu Charade XTE árg. 1983. Skoda 120 Lárg. 1984. Lada 1500 combi árg. 1983. Chevrolet Nova árg. 1974. Toyota Corolla árg. 1980. GMC Hi Sierra árg. 1978. Renault 4 van árg. 1983. Bifreiðimar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laug- ardaginn 18. ágúst frá kl. 1-5. Tilboöum sé skilað til aðalskrif- stofu, Laugavegi 103, fyrirkl. 4 mánudaginn 20. ágúst. Brunabótafélag tslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.