Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Page 23
DV. FÖSTUDAGUR17. ÁGUST1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Herbergi óskast á leigu, helst í Laugameshverfi eöa Túnum. Uppl. í síma 686040 eftir kl. 20. Tveir reglusamir námsmenn óska eftir 2ja herb. íbúö á leigu, helst í miðbæ eöa vesturbæ. Uppl. í síma 98- 1933. Oskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúö fyrir skólafólk utan af landi. öruggar greiöslur og fyrirframgreiðslur ef óskaö er. Uppl. í síma 99-6613 og 99-6633. Hjón meö 1 bara óska eftir íbúö i Hafnarf iröi eöa Garða- bæ. Reglusemi og skilvisum greiöslum heitið. Meömæli ef óskaö er og fyrir- framgreiðsla. Vinsamlega hringið i síma 54210 e. kl. 19. Ibúð óskast strax, má vera hvar sem er á landinu. Erum á götunni í orðsins fyllstu merkingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—900. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 82679. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 94—7228. Miðaldra hjón með eitt barn óska eftir íbúð, geta veitt nokkra heim- ilisaðstoð. Uppl. í síma 27421 eða 30927 eftirkl. 18. Tvítugur nemi utan af landi óskar eftir herbergi á leigu, helst í grennd við Háskólann. Uppl. í síma 15443 og 95-4537. Reglusamur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Hafnar- firði eða Kópavogi, helst ekki meira en 3ja mánaöa fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 94-8246. Vantar 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16217 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Tveir nemar, systkini utan af landi, óska eftir íbúð i Reykjavík eða nágrenni. Einhver hús- hjálp eða aðstoð gæti komiö til greina, einnig smálagfæringar. Góðri um- gengni og reglusemi heitiö. Uppl. í sima 54448. Vantaríbúð og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, símar 15959 og (621081). Oskum að taka einbýlishús á leigu, nauðsynlegt er að bílskúr fylgi.Uppl. í síma 33050 eða 687828 milli kl. 8 og 16. Par með barn vantar 2ja—3ja herb. íbúð á leigu strax. Regiusemi og öruggum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Fyrir- framgreiðsla möguleg.Uppl. í síma 46284. Trésmlður óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð, tvennt í heimili. Uppl. i síma 36808 eftir kl. 18 á daginn. Embættismaður utan af landi óskar eftir að leigja 4—5 herb. íbúð i Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í sima 16337 og 39330. Allar gerðir af húsnæði óskast til leigu. Skoðum og verðmetum samdægurs, án allra skuldbindinga af hálfu húseiganda. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82. Opiö alla daga nema sunnu- daga frá kl. 13—18. Sími 62-11-88. Atvinna í boði Raflínumenn. Vanir raflínumenn óskast strax. Uppl. í síma 30126. Garðabsr (ræsting). Oskum að ráða konu til ræstinga frá kl. 13—17,5 daga vikunnar. Uppl. á staðn- um. Gullkomið, Iönbúð 2 Garðabæ. Húsasmiður óskast strax. Uppsláttur, mikil vinna. Uppl. í vinnu- síma 21131 og á kvÖldin í síma 72886 og 79446. Vantar nokkra góða verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—854. Aukastarf — nudd. Vel stæður karlmaður óskar eftir stúlku sem getur annast nudd 1—2var í viku gegn góöri þóknun. Umsækjandi hringi í síma 84657 kl. 16—18 í dag. Hjúkrunarf ræðingar og sjúkraliðar. Hjúkrunarfræðing og sjúkraliða vant- ar á dvalarheimili og sjúkradeild Hombrekku, Olafsfirði. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Starfsstúlkur óskast í sölutum í Breiðholti. Vaktavinna. Að- eins vanar koma til greina. Aldurstak- mark 20 ára. Uppl. í sima 71031 eftir kl. 18. Ferðaskrifstofa óskar að ráða starfskraft til símavörslu. Um- sóknir sendist til DV, Þverholti 11, fyrir 26.08 merkt „Símavarsla 821”. Byggingavöruverslun óskar að ráða starfsfólk til afgreiðslu á kassa og sölustarfa í verslun. Sjálfstæð störf sem krefjast áhuga og vand- virkni. Uppl. í síma 686755 kl. 10-12. Starfskrafta vantar til afgreiöslu i brauðsöluvögnum. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18. Hlíðabakari, Skaftahlíö 24. Afgreiðslustörf. Oskum eftir að ráða stúlkur til af- greiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Klakahöllin, Laugavegi 162. Húsasmlðlr óskast. Einn til tveir smiðir óskast. Mikil og góð vinna. Uppl. í sima 36808 eftir kl. 18. Okkur vantar starfskraft á dagheimili fyrir böm strax. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 36905 og 24143. Hárskerasveinn óskast á rakarastofu á Akranesi. Uppl. í síma 93-1171 og 93-2117. Óskum eftir trésmiði og laghentum mönnum í byggingar- vinnu. Uppl. í síma 51370. Atvinna óskast Matsveinn óskar eftir góðu plássi. Uppl. í síma 21196. Tveir húsasmiðir óska eftir vinnu. Uppl. í sima 79336 og 44524. 17 ára unglingur óskar eftir atvinnu strax, helst útkeyrslu, hefur bíl til umráða. Uppl. í sima 43058. Ungur maður óskar eftir vel launaðri aukavinnu. Vanur ýmiskonar vinnu. Meirapróf. Uppl. í síma 76513 eftirkl. 19. Tveir smiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu við móta- uppslátt, viðhald og alla nýsmíðL Vanir menn. Uppl. í síma 53126 eftir kl. 18. 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Er vön ræstingum. Uppl. gefur Ema í síma 666233 e.kl. 16. 1 Atvinnuhúsnæði Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, 50 ferm eða stærra í gamla bænum, undir léttan og hávaðalitinn iðnað. Uppl. í síma 23540. Iðnaðarhúsnæði: Til leigu er rúmlega 100 ferm iðnaðar- húsnæði, 2. hæð, á góðum stað í Reykjavík, vörulyfta. Nánari upplýs- ingar í síma 77200 kl. 9-17. ' Viðgerða- og geymslupláss óskast fyrir 2-4 bíla í Hafnarfirði eða Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—555. Oskum eftir að taka á lelgu viðgerðarpláss fyrir 1—3 bíla, lítið iðn- aöarhúsnæði eða bílskúr, helst tvöfald- an. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 52337 og 51986 á kvöldin. Ýmislegt J Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Gisting Ferðafólk á leið um Strandir. Odýr gisting, góður matur. Síminn hjá okkur er 95-3185. Hótelið, Höfðagötu 1 Hólmavík. Barnagæsla | Unglingur í Laugameshverfi óskast til að gæta tveggja bama, 3 og 4 ára, eitt til tvö kvöld í viku. Uppl. 1 sima 34449. Dagmamma óskast, (helst nálægt miðbænum eða kennara- háskólanum) til aö gæta 11/2 árs gam- als drengs nokkra tíma á dag í vetur. Uppl. í síma 82342 eftir kl. 19 i kvöld. Er ekki einhver bamgóð, eldri kona sem vill koma heim og gæta tveggja bama fyrir hádegi? Búum við Heiðargerði. Uppl. í síma 686728. Athygii er vakin á því að óheimilt er að taka börn til dagvistí r á einkaheimili gegn gjaldi nema með leyfi Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Einkamál | Halló stúlkur. Reglusamur, 45 ára maður óskar eftir • kynnum við konu, 40—45 ára, með sambúð i huga. Böm þurfa ekki að vera til fyrirstöðu. Algjörri þag- mælsku er heitiö. Nafn og sími sendist DV merkt „4711”. Eg er48áraog langar til aö kynnast góöum félaga sem stendur jafnfætis á jörðinni og lifir lífinu lifandi. Tilboð merkt „Jafnrétti” sendist DV, Þverholti 11. Maður á f ertugsaldrí með eigin atvinnurekstur óskar eftir kynnum við glaðlynda konu sem hefur áhuga á viðskiptum. Sendið nafn, símanúmer og mynd til smáaug- lýsingadeildar DV merkt „Samvinna”. 50 ára maður, sem býr úti á landi, sæmilega stæður og skapgóður, óskar eftir aö kynnast skapgóörí konu með sambúö i huga. Svar óskast sent DV fyrir mánaðamót ásamt mynd ef hægt er merkt „222”. Trúnaðiheitiö. Tapað -fundiö Lyklakippa tapaðist sl. þriðjudagskvöld. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 667176. Þúsemtókstsvarta dragtarjakkann á veitingastaönum 01- ver, Glæsibæ siðastliðið föstudags- kvöld 10.08 ert vinsamlega beðin um að skila honum þangað aftur. Vesturberg—úr týnt. I gærkvöld tapaðist úr í Vesturbergi. Orið er með hvítri ól og blárri skífu. Skilvís finnandi geri svo vel að hringja í síma 72546. Fundarlaun. | Líkamsrækt Sumarverð í sólarlampa. Ströndin er flutt í nýtt húsnæði í Nóatúni 17. Andlitsljós. Sérklefar. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116 (við hliöina á versluninni Nóatúni). Orkubankinn er nýja heilsuræktarstöðin í hjarta borgarinnar, aðeins 101 skref frá miðjum Laugavegi. Frábær sólar- og æfingaaðstaöa. En verðið, það er í lág- marki. Sól, 10 skipti, kr. 600 (nýir Super Sun lampar). Æfingar einn mánuð frá kr. 420 (Universal æfinga- tæki). Opið virka daga kl. 7—22, helgar kl. 9—18. Orkubankinn, Vatnsstíg 11, sími 21720, næg bílastæöi. Heilsurækt besta innistæðan. Látið brúna litinn endast. In-Perma UVA—GEL og Latte er nýjung frá Italíu sem inniheldur ein- göngu náttúrleg, ofnæmisprófuð efni, sérstaklega ætlað þeim sem stunda ljósaböö. UVA-GEL (fyrir ljósaböð) ver húöina gegn ofþomun og hrukku- myndun. Inniheldur engar olíur. UVA- LATTE (eftir ljósaböð) mýkir húðina og bindur brúna litinn. Hið eina sinnar tegundar hér á landi. Tekið á móti pöntunum í símum 91-610990 og 91- 14152. Sparið tima — sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 min. ljósabekki, alveg nýjar perur. Borgið 10 tíma fáið 12. Einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. AESTAS sólbaðsstof a, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími 78957. Höfum opnaö sólbaðsstofu, splunkunýir hágæðalampar með 28 perum, innbyggt stereo í höfðagafli og músíkina veljið þið sjálf. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 8—23, laugardaga frá kl. 8—20, sunnudaga frá kl. 13—20. Erum í bakhlið verslunarsamstæðunnar að Reykja- víkurvegi 60. Verið velkomin. AESTAS, sólbaðsstofa, Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sími 78957. Nudd-ljós-leikfimi-sauna. 3ja vikna námskeiö í músíkleikfimi, byrja 13. ágúst. Innritun í námskeið sem byrja í sept. Joga og músikleik- fimi. Látið skrá ykkur tímanlega. Innritun í síma 61-70-20. Sólaríum- bekkir, bellaríum S perur. Heilnudd- partanudd. Opið alla daga nema sunnudaga. Nes-sól. Austurströnd 1 Selt jamamesi, sími 61-70-20. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Kynnið ykkur verðið það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. Simi 25280, Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið mánudag-föstudag kl. 8—23, laugar- dag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19. Veriðvelkomin. Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa. Ný og glæsileg sólbaðsaðstaða með gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstöðu, leikkrók fyrir bömin, splunkunýjum hágæðalömpum með andlitsperum og innbyggðri kælingu. Allt innifalið í 'verði ljósatímans. Ath. að lærður nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað- urinn þar sem þjónustan er í fyrir- rúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191. Afró, Sogavegi 216. Dömur, herrar. Sólbekkir af full- komnustu gerð meö andlitsljósi, kæl- ingu og stereo gefa brúnan lit og hraustlegt útlit á stuttum tíma. Sturta og snyrtiaðstaða eftir sólbað, skemmtilegt umhverfi. Afró, sími 31711. Evita hárgreiðslu- og sólbaðsstofa að Bugðutanga 11, Mosfellssveit, sími 666676. Erum með hina frábæru sólbekki MA. Profession- al andlitsljós. Hárgreiðsla, öll hár- þjónusta. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Æfingastöðin Engihjalla 8, Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar er opin alla virka daga frá kl. 7-22 og um helgar frá kl. 10-18. Bjóðum upp á gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er á morgnana á virkum dögum frá kl. 10- 11 og síðdegis frá kl. 18-20. Erobick stuöleikfimi er frá kl. 10-21, frá mánud. til fimmtud. og á laugardögum kl. 14- 15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 10-18. Barnapössun er á morgnana frá kl. 12. Sólskríkjan, sólskríkjan, sólskríkjan Smiöjustíg 13, á homi Lindargötu og Smiðustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Höfum opnað sólbað- stofu, fínir lampar (Solana), flott gufu- bað. Komiö og dekrið við ykkur.....lífið er ekki bara leikur en nauðsyn sem meðlæti. Sími 19274. Ljósastofan, Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga og frá kl. 10 laugardaga. Nýjar extra sterkar perur tryggja 100% árangur á sumar- tilboösverði, 12 tímar á aðeins 700 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunar- tækið til grenningar og fleira. Breiðir, aðskildir bekkir með tónlist og góöri loftræstingu. Sérstaklega sterkur and- litslampi. Seljum hinar frábæru Clinique snyrtivörur og fleira. Visa og Euroeard, kreditkortaþjónusta. Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, 'önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA international solarium í far- arbroddi síöan 1982. Stúlkurnar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekk- irnir séu hreinir og allt eins og það á að vera, eða 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Þetta er toppurinn. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Við bjóöum ávallt það besta er viðkem- ur sólbaösiðkun. Munið aö hreinlæti og góð þjónusta er alltaf á toppnum. Við erum meö bestu bekkina á markaðn- um með sérandlitsljósi og Belarium S perum. Róandi tónlist viö hvem bekk. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 8—23, laugardaga kl. 8—20, sunnudaga kl. 13—20. Verið ávallt velkomin. Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, Kópa- vogi, sími 43332. Nú fer hver að verða síðastur! Sumar- tilboö okkar á ljósatímum stendur til ágústloka. 20 min. Bellaríum super andlitsljós, 12 tímar, á 680 krónur. Árangurinn verður betri en þig grunar. Alhliða andlitssnyrting — handsnyrt- ing — vaxmeðhöndlun — fótaaðgerðir. Bjóöum einnig hina frábæm zothys biologicas andlitslyftingu sem varð- veitir útlit bestu áranna. Nudd- zoneterapi (svæðameöferð). Sími 43332. Sólargeislinn. Höfum opnað nýja, glæsilega sólbaðs- stofu að Hverfisgötu 105. Bjóöum upp á breiöa bekki með innbyggðu andlits- ljósi og Bellaríum S perum. Góð þjón- usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar- timi mánudaga til föstudaga kl. 7.20- 22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit- kortaþjónusta. Komið og njótiö sólar- geisla okkar. Sólargeislinn, simi 11975. Heilsubrunnurinn, nudd-, gufu- og sólbaðsstofa i Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri. Nýtt og snyrtilegt húsnæði, góð búnings- og hvQdaraðstaða. I sérklefum, breiðir ljósalampar með andlitsljósum. Gufu- bað og sturta innifalið. Opið frá kl. 8- 20. Bjóðum einnig almennt líkams- nudd, opið frá kl. 9-19. Verið velkomin, sírni 687110. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinagerði 7, stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.