Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR17. ÁGUST1984. 37 Tvö íslensk lög setja mestan svíp á vinsældalísta rásar 2 þessa vikuna, HLH-flokkurinn sýnir Susönnu örgustu ókurteisi og bolar henni úr besta sætinu; nýtt lag sumsé á toppi listans meö HLH og heitir: Vertu ekki aö plata mig. Hitt íslenska lagiö stekkur allra hæst, úr átján í níu, og þar er Pálmi Gunnarsson viö hljóönemann, lagiö: Vinur minn missti vitið. Tvö splunkuný lög þeysa inn á topp tíu á rásinni, annað meö Robin Gibb og hitt meöGeorge Michael. Lag Georgs hefur aukinheldur hreppt efsta sætiö í Lundúnum og Frankie- Goes-To-Hollywood-veldiö er þar meö hrunið að nokkru; enn eru þó bæði lög hljómsveitarinnar á topp tíu í London. Hazel Dean .stormar líka upp breska listann og hún situr keik i efsta sæti Þróttheimalistans aðra vikuna í röö. A þeim lista eru ný lög meö Forrest og Spanau Ballet..Cholst- busters heldur toppsætinu vestra og John Waite og Peabo Bryson eru þarí nýliöadeildinni. -Gsal. ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK Rás2 Þróttheimar 1.(21 VERTU EKKIAÐ PLATA MIG 1.(1) WHATEVER1 DO (WHEREVER1GO) HLH-flokkurinn Hazal Dean 2.(11 SUSANNA 2. (4) Two Tríbes Art Compsny Frankie Goes to Holywood 3. (3) WHAT'S LOVE GOT TO 00 WITHIT 3. (2) CARELESS WHISPER TnaTumer George Michael 4.(4) MAKE MESMILE 4. (6) WHAT'S LOVE GOT TO 00 WITH IT Duran Duran TnaTumer 5. (-) CARELESS WHISPER 5. (5) SUSANNA George Michael Art Company 6.1) BOYS DO FALLIN LOVE 6. (8) GHOSTBUSTERS RobjnGU Ray Parker Jr. 7. (6) FARWELL MY SUMMER LOVE 7. (9) STATE OF SHOCK micnaei jactcson Jacksons 8. (13) SHADOWS ON THE SIDE 8.(-) YOU'RESO DIVINE Duran Duran Forrest 9. (18) VINUR MINN MISSTIVITK) 9.1) l’LLFLYFORYOU Pákni Gunnarsson Spandau Balet 10. (5)1 WONTLETTHE SUN GO 10. (7) WHEN DOVES CRY DOWN ON ME Princa NlrKenhaw NEWYORK 1.(2) CARELESS WHISPER 1.(1) GHOSTBUSTERS Gaorge Michael Ray Parker Jr. 2. (4) AGADOO 2.(4) WHATS L0VE GOT TO DO WITHIT Black-ace TnaTumer 3. (1) TWO TRIBES 3. (3) STATE OF SHOCK Frankie Goes to Holywood Jacksons 4. (8) WHATEVER1 DO (WHEREVER1 GO) 4.(2) WHEN DOVES CRY Hazal Dean Prince 5. (3) WHAT’S LOVE GOT TO D0 WITH IT 5. (6) STUCK ONYOU Tna Tumer Lionoi Richio 6.(13) SELF CONTROL 6. (8) 1CAN OREAM AB0UT YOU Laura Branigan Dan Hartman 7. (6) RELAX 7. (12) MISSING YOU Frankie Goes to Holywood John Waite 8. (5) WHEN DOVESCRY 8. (5) SAD S0NGS (SAY SO MUCH) Princa Ehon John 9. (10) WHITELINES 9. (10) SUNGLASSES AT NIGHT Grandmaster & Mele Mel Corey Hart 10. ( ) LIKE TO GET TO KNOW YOU WELL 10. (13) IF EFER l'M IN YOUR ARMS AGAIN Howard Jones Peabo Bryson Frankie Coes to Hollywood — eftir níu vikna setu í efsta sæti breska listans er Hollívúddveldið hrunið; Two Tribes hrökklaðlst burt og vék fyrir Georg Michael og laginu hans: Careless Whisper. SPUEST í BLÓMVENDI Olympíuleikamir eru afstaönir og menntamálaráðuneytið splæsti f þrjá blómvendi við heimkomu ólympíufaranna þrátt fyrir yfirlýstan spamað í ríkisrekstri. Eins og glöggir menn spáöu fyrirfram náðu fararstjóramir bestum árangri Islend- inganna og það var því aö vonum: þeir fengu tvo vendi úr hendi ráðherrans og Bjami þann þriöja fyrir bronsiö. Ráöherrann hafði á orði aö forseti ISI heföi náö þeim merka áfanga á leikunum aö veröa sjötugur; mátti helst skilja aö önnur afrek heföu fallið í skuggann og fullvíst má telja aö hann hafi þar meö náð ólympíulágmarkinu í fararstjóm, fyrstur Islendinga. En menn greinir á um glæsilega sigra og frábæra frammistöðu Islendinganna almennt sem gumaö er af í ræöum. Einkanlega liggur frjálsíþróttafólkiö undir ámæli sökum slælegrar frammistöðu og þaö hlýtur aö veröa eitthvert dómgreindar- leysi aö telja sjötta sæti Einars í spjótkastinu stórkostlegan árangur. Sanngjamar kröfur um árangur verður að miöa við . getu en ekki sæti; heimsmethafi verður ekki lukkulegur með ' sjötta sætiö bara af því þaö eru ólympíuleikar. Einar hafði kastað lengst allra keppenda í úrslitakeppninni fyrir leikana. Með því að vera nálægt sinu besta hefði hann sigrað; en honum mistókst og okkur þykir þaö leitt. Hans árangur var ósigur en ekki sigur. Enn og aftur skipa plötukaupendur þremur efstu plötum Islandslistans í sömu sæti og áður: HLH-flokkur í forystu og tvær safnplötur í kjölfarinu: Sumarstuö og I bítið. Athyglisvert er stökk Ola priks sem var í fjórtánda síðast og dengir sér uppí sjötta sætiö, bamalög og aðrir söngvar frá Magnúsi Þór. Ný safnplata er sest á topp breska listans eftir nærri þriggja mánaöa einokun Marleys á því ágæta sæti. -Gsal. Mlke Oldfield — áttunda sætið á lslandslistanum aðra vikuna í röð. Platan Discovery. Prince — hann trónir á toppi bandariska listans og hér má sjá eitthvað af lagskonum hans og meðreiðarsveinum. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1 IPURPLE RAIN .......................Prince 2. (3) BORNIN THE USA............Bruce Springsteen 3. (2) SPORTS...............Huey Lewis & the News 4. (4) VICTORY...........................Jacksons 5. (5) HEARTBEAT CITY........................Cars 6. (8) GHOSTBUSTERS...................Úr kvikmynd 7. (6) CAN'T SL01N DOWN .............Lionel Richie 8. (9) PRIVATE DANCER .................TinaTurner 9. {7) OUT OF THE CELLAR.....................Ratt 10. (12) ELIMINATOR..........................ZZTop Ísland (LP-plötur) 1. (1) A ROKKBUXUM OG STRIGASKÚM . . HLH flokkurinn 2. (2) SUMARSTUÐ.................Hinir & og þessir 3. (3) f BlTIÐ ....................Hinir&þessir 4. (6) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen 5. (4) AF EINSKÆRRISUMARGLEÐI......Sumargleðin 6. (14) ÚLI PRIK................Magnús Þór og fleiri 7. (5) BREAKING HEARTS . ............ Elton John 8. (8) DISCOCERY...................Mike Oldfield 9. (10) PARADE.....................Spandau Ballet 10. (7) DÚKKULfSUR..................Dúkkulísurnar Bob Marley — eftir langa setu á toppi breska listans og ein- hverja þá lengstu í sögunni hreppir ný safnplata besta sætlð. 1 Bretland (LP-plötur) 1 I 1. (-) NOW THAT'S WHAT1CALL MUSIC 3 Ýmsir I 2. (1) LEGEND .. Bob Marley & the Wailers 3. (2) DIAMOND LIFE 4.(3)PRIVATEDANCER ... 5. (4) CAN'T SLOW DOWN .. 6. (5) THE WORKS 7. (8) Thriller 8. (6) AN INNOCENT MAN .. 9. (10) BREAKOUT 10. (II)INTO THEGAP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.