Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR17. ÁGUST1984. 39 Útvarp Föstudagur 17. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Við bíðum” eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (8). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Ei- ríksdóttir kynnir nýútkomnar hljórnplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdeeistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunn- vör Braga- 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 „Árstíðirnar” eftir Antonio Vi- valdi. Skoska kammersveitin leik- ur; Jaime Laredo stj. — Soffía Guðmundsdóttir kynnir. 21.35 Framhaldsieikrit: „Gilberts- málið” eftir Frances Durbridge. Endurtekinn V. þáttur: „Kvenlegt hugboð”. (Aður útv. 1971). Þýö- andi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik-' stjóri: Jónas Jónasson. Leikend- ur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Jón Júlíus- son, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Brynja Benediktsdótt- ir, Þóra Borg, Rúrik Haraldsson og Benedikt Arnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Aö leiðarlokum” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnssonlesþýðingusína (6). 23.00 Söngleikir i Lundúnum. 3. þáttur: Andrew Webber og Don Biack, — síðari hlutl. Umsjón: Ami Biandon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 lýkur kl. 03.00. Rás 2 14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra, ásamt annarri léttri tón- list. Stjórnandi: Valdís Gunnars- dóttir. 16.00—17.00 Jassþáttur. Þjóðleg lög og jasssöngvar. Stjórnandi: Vern- harður Linnet. 17.00—18.00 t föstudagsskapi. Þægi- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Olafur Þórðarson. (Rásirnar samtengjast kl. 24.00). Sjónvarp Föstudagur , 17. ágúst 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 15. Þýskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður KarlSigtryggsson. 20.45 Skourokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.15 Var 007 njósnaflug? Bresk fréttamynd. Fyrir einu ári grönd- uöu Sovétmenn kóreksri farþega- þotu með 269 manns innanborðs. Imyndinni eru atburðir þessir raktir og reynt að varpa nýju ljósi á þá. Þýðandi Einar Sigurðsson. 21.40 Kampútsca. Stutt bresk fréttamynd. Þýðandi og þulur EinarSigurðsson. 21.55 Kona útan af Iandl. (La Provinciale) Frönsk-svissnesk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Nathalie Baye, Angela Winkler, Bruno Ganz og Pierre Vernier. Ung kona fer til Parísar í atvinnu- leit. Kynni hennar af borgarlífinu og borgarbúum valda henni ýms- um vonbrigðum en hún eignast vinkonu sem reynir að kenna henni að semja sig að nýjum siðum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Fréttir í dagskrálok. Útvarp Sjónvarp Nathalie Baye fer með hlutverk Christine sem ekki likar sem best við lifið í stórborginni París. Sjónvarp kl. 21.55: Kona utan af landi: Slæm kynni sveita- konu af París — frönsk-svissnesk bíómynd Kona utan af landi nefnist fransk- svissneska bíómyndin sem verður sýnd í sjónvarpi í kvöld og hefst sýning hennarkl. 21.55. Myndin segir frá reynslu ungrar konu, Christine, af stórborginni París. Christine kemur úr litlu og friðsælu sveitaþorpi þar sem hún bjó innan um f jölskyldu og vini. I París kynnist hún Útvarp rás 2 kl. 17.00: íföstudagsskapi Þægileg tónlist og létt spjall I föstudagsskapi nefnir Helgi Már Barðason þátt sinn sem er á dagskrá rásar tvö hvem föstudag kl. 17.00. Þátturinn er byggður upp á þægi- legri og átakalítilli tónlist í vikulokin. Gjaman e'ru rifjuð upp lög sem að miklu leyti eru hætt að heyrast og þá aðallega frá árunum 1972—’82. Tónlist- inni fylgir létt spjall um föstudagstil- verana, tónlistina og helgina framund- an. Markmið þáttarins mun vera að hressa upp á föstudags- og helgarskap hlustenda með vel völdum lögum og léttri tónlist, enda vinnuvika flestra á enda og framundan hvíld frá daglegu amstri. SJ Helgi Már Barðason sem sér um þátt- inn í föstudagsskapi og býr hlustendur undir helgina. konu að nafni Claire sem reynir að leiða henni fyrir sjónir að í borginni sé tíðarandinn allt annar en í litlu sveita- þorpi. Christine gengur ekki sem best aö aðlaga sig breyttum aðstæðum og lendir í ýmsu sem henni líkar miður. Hún kynnist karlmanni sem hún verð- ur ástfangin af, það samband nær þó ekki eins langt og hún hef ði óskað. Myndin er frá 1981 og er látin gerast árið 1980. Þetta er því smásýnishorn af því hvernig stórborgin París lítur út í augum ungrar konu úr sveit nú á dögum. Leikstjóri myndarinnar er Claude Goretta en með aðalhlutverkin fara Nathalie Baye, Angela Winkler, Bruno Ganz ogPierreVernier. Gunnvör Braga, en hún stjórnar þætiinum Við stokkinn. Útvarp kl. 19.50: Við stokkinn: Ævintýrinu um Tuma þumal lýkur Gunnvör Braga, stjómandi þáttar- ins Við stokkinn, lýkur í kvöld lestri ævintýrsins um Tuma þumal eftir Grimmsbræður í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Þátturinn Við stokkinn er á dagskrá útvarps frá þriðjudegi til föstudags kl. 19.50 og er hann hugsaöur fyrir alla yngstu hlustendurna og er miðað við sex ára aldur. Þátturinn hefur veriö á dagskrá í tvö ár og hafa margir stjórn- endur komið þar við sögu. Fyrir stuttu var flutt efni frá Brúöubílnum og á næstunni jafnvel í næstu viku verða fluttar frásagnir frá Grænlandi. I september veröur fjallað um haustiö og upphaf skólagöngunnar. Það kennir margra grasa í þessum þáttum og sagði Gunnvör aö hún heföi orðið vör við að þaö væri víða hlustaö á þáttinn enda væri þetta nánast það eina í út- varpinu sem væri sérstaklega miöaö viö þennan aldurshóp. SJ. I Veðrið Hæg breytileg átt veröur á land- inu öllu í dag. Þokuloft við strendur og víða smáskúrir inn til landsins. Hitinn verður á bilinu 8— 12 stig víöasthvar. Veðrið hér og þar : ísland kl. 6 í morgun. Akureyri skýjað 12, Egilsstaðir léttskýjað 7, Grímsey skýjað 8, Höfn þokumóða |10, Keflavíkurflugvöllur alskýjað 9, Kirkjubæjarklaustur þoka 10, Raufarhöfn skýjað 8, Reykjavík jsúld 10, Vestmannaeyjar alský jað 10. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúrir á síðustu klukkustund 11, Helsinki skýjað 12, Kaupmanna- höfn léttskýjaö 13, Osló skýjað 12, iStokkhólmur skýjað 11, Þórshöfn rigning 11. Útlönd kl. 18 í gær. Algarve mistur 27, Amsterdam heiðskírt 19, lAþena hálfskýjað 24, Barcelona (Costa Brava) mistur 25, Berlín léttskýjað 19, Chicago skýjað 31, Glasgow skúrir 17, Feneyjar j(Rimini og Lignano) þokumóöa 21, Frankfurt þrumur 17, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 24, Lond- on mistur 23, Luxemburg hálfskýjað 21, Madrid heiðskírt 29, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 34, Mallorca (Ibiza) hálfskýjaö 25, Miami hálfskýjað 31, Montreal létt- skýjað 26, Nuuk rigning 4, París léttskýjaö 23, Róm léttskýjað 24, Vín hálfskýjað 18, Winnipeg skúrir á síöustu klukkustund 22, Valencía j (Benidorm) mistur27. f Gengið GENGISSKRANING NR. 1S7 17. AGÚST1984 KL 9.15. Eining Kaup Sala ToHgengi Dollar 31,04000 31,12000 30,980 Pund 41,13600 41,24200 40,475 Kan. dollar 23,81700 23.87900 23,554 Dönsk kr. 2,97700 2,98470 2,9288 Norsk kr. 3,77120 3,78090 3/2147 Sænsk kr. 3,73860 3,74620 3,6890 Fr. mark 5,15790 5,17120 5,0854 Fra. franki 3.53980 3,54900 3.4848 Belg. franki 0,53760 0,53900 0,5293 Sviss. franki 13,06670 13,10040 12,5590 HoH. gyliini 9.64360 9,66850 9.4694 V-Þýskt mark 10,86680 10,89480 10.6951 It. léa 0.01757 0,01762 0.0173 Austurr. sch. 1,54770 1,55170 1,5235 Port. escudo 0,20660 0.20710 0,2058 Spá. peseti 0,18950 0.19000 0,1897 Japanskt yen 0,12901 0.12934 0.1258 irskt pund 33,52300 j 33,61000 323850 SDR (sérstök 31,67190 dráttarrétt.) 31,75350 .313079 Simsvarí vegna gengisskráningar 22190'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.