Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST1984. 5 Þýsk doktorsritgerð: Sauðkindin breytir íslandi í eyðimörk l>ani)iK nid þ)Ad fvrirsogn fri'ttar i þysku bidAi srm birtist fyrir nukkru Kréttin hcfst n þcun urðum að tvxr iniiljonir sauðfjar scu að breyta groðurlcndi íslands i cyðtinörk. hctta sc.niðurslaða doktorsritKcrðar scm Karncr Glawion fra Kuhr-ha- skolanum i Bochum sknfaði Kram kemur að Kainer (Ilawion hafi a Islandi haft tarkífvri til að kanna beil sauMJar i birkiskogi. I.ysir Glawlon þvi hvermg hinar ymsu jurtir cyddust a skommum Sshafe írsssen !s!and katu Die meislen *”*•» • »«n* 'A1:";.,'’’, . ’ Krcltio scm birtlst i þýska hlaðinu. tima vcgna ágangs sauðfjár. Scgir hann að alykta mcgi aö of- beit sc orsok gróðureyðingar a Islandi. A þcim ellefu hundruð aruin scm landiö hafi verið byggt hafi hag- lcndi rnmnkað um hetming. I lok frettannnar scru að nu hverfi árlega þusund hektarar af groðurlendi. Mcð sama áframhaldi stcfm i það aö 80 af hundraði nuver- andi gróðurlcndis vcrði á mörkum eyöilegKingar i knngum árið 2000. eftir aðeins sextán ar. -KMU. DV skýrði frá frétt þýska blaðsins síðastliðinn fimmtudag. ÞETTAER FJARSTÆÐA — segir Sigurður Blöndal skógræktarstjóri „Þetta er fjarstæða. Það fer ekk- ert á milli mála,” sagöi Sigurður Blöndal skógræktarstjóri um frétt- ina í þýska blaðinu þar sem sagöi aö sauðkindin væri að breyta gróöur- lendilslands íeyðimörk.. „Ég trúi því nú varla að þaö sé rétt haft eftir Rainer Glawion að gróðurlendi landsins verði að mestu búiö áriö 2000. Þetta hljóta að vera blaðamannaýkjur í þýska blaðinu. Þessi sköðun kom ekki fram hjá Glawion þegar hann var hér meö okkur á fundi fyrir mánuði. Hann sýndi okkur ritgerð sína og fór í gegnum hana með okkur,” sagði skógræktarstjóri. Hann og Baldur Þorsteinsson, deildarstjóri hjá Skógrækt- inni.fræddu DV um að Glawion, sem væri um þrítugt, hefði undanfarin þrjú til fjögur sumur ferðast mikiö um Island til gagnasöfnunar. Hann hefði sett sér þaö markmið aö spá því hvar náttúruleg skilyrði væru fyrir birkiskóga og annan gróður. Heföi hann gert kort af Islandi eins og hann teldi að þaö gæti verið, gróiö birki og öðrum gróðri, og ennfremur hvar hægt væri að stunda skipulega skógrækt. „Ritgerð hans er 400—500 síður. Ég tel verk hans ákaflega merkilegt og þarft framlag,” sagði Sigurður. I ritgerö Þjóðverjans er að finna fjölmörg kort af ýmsum þáttum gróður- og veöurfars á íslandi. .,Það er ein bagaleg gloppa hjá hon- um. Hann haföi ekki skoðaö gróöur- kort sem Rannsóknarstofnun Iandbúnaðarins hefur gert. Fyrir bragðið reyndust vera dálítið vondar veilur í þessu hjá honum. Á hans korti yfir svæði, sem hugsanlega gætu verið gróin, haföi hann ógróin svæði sem þegar eru gróin. Munar þar talsveröu,” sagði Sigurður. Skógræktarstjóri sagöi það staö- reynd að gróðurlendi hefði verið meira en helmingi stærra viö land- nám en það nú væri. Menn gætu deilt um orsakirnar. En mikið hefði dreg- iö úr landeyðingu, meðal annars með átaki Landgræðslunnar. Bú- skaparhættir hefðu einnig breyst. „En á hinn bóginn hefur sennilega aldrei veriö fleira sauðfé i lar.ilinu en fyrir fjórum árum, upp undii 900 þúsund fjár á vetrarfóðmi. Nú er f jöldinn kominn niður í um það bil 700 þúsund. Að þessu leyti hefur álagið minnkað. Á móti hefur komið aö hrossaeign landsmanna hefur tvöfaldast á tíu árum. Aukningin er langsamlega mest í tómstundargeiranum. Menn telja alveg öruggt aö hross séu ekki færri en 60 þúsund talsins í landinu. Þessi 60 þúsund hross þurfa af úthaga jafnmikið fóður og 400 þúsund fjár. Memi hafa deilt um það hvort gróöur sé á undanhaldi eða í sókn. Þetta er misjafnt eftir landshlutum. Eg vona sv o sannarlega að gróöurfar verði orðið betra árið 2000. En þaö er vitað mál og viðurkennt af öllum að sums staðar er beitiland ofsetið. Annars staðar er nóg rými. Það er persónulegt mat mitt aö það ætti ekki að verða neitt vanda- mál með 600 þúsund fjár á vetrar- fóðrum ef þeim f jölda er komið skyn- samlega fyrir á landinu. Og ég get ekki ímyndað mér annaö en að það hljóti að vera skynsamlegt að fækka hrossum verulega,” sagði Sigurður Blöndalskógræktarstjóri. -KMU. Loðnuveiðar danskra og f æreyskra fiskiskipa við Jan Mayen: Hörð mótmæli á ráðherrafundi „Norræn samvinna á ekki ein- vörðungu að felast í því aö leita lausnar á smærri og stærri dagskrár- málum, heldur að sýna í verki viröingu fyrir rétti þjóöanna hverrar fyrir sig, þar meö töldum réttinum til að nýta auðlindir sínar,” segir í hörðum mót- mælum sem Matthías Á. Mathiesen ráðherra lagöi fyrir á fundi samstarfs- ráðherra Norðurlanda. Mótmælin snúa að loðnuveiðum danskra og færeyskra skipa við Jan Mayen og aðgeröarleysi Norðmanna varöandi þær veiöar. Matthías er formaður nefndar sam- starfsráðherranna. HERB. íslenskt verk á Listiðnaðarsafnið í Kaupmannahöfn Listiðnaðarsafniö í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn. Þetta mun vera í festinýlegakaupáskálumSigrúnarO. fyrsta sinn sem safnið festir kaup á Einarsdóttur glerlistamanns sem voru verki eftir islenskan listamann. á sýningunni „Scandinavia Today” í Sjónvarpinu leyft að semja við höfunda — um gerð handrita að sjónvarpsleikritum Lista- og skemmtideild sjónvarps hefur fengið heimild hjá útvarpsráöi til að semja við þrettán höfunda um gerð handrita aðsjónvarpsleikritum. Skila- frestur handritanna er áætlaður til 15. desember 1984 og mun síðan veröa samið sérstaklega um þau verk sem sjónvarpið kann aö óska eftir til frekari vinnslu og upptöku. Höfundarnir sem sjónvarpiö mun leita eftir samningum viö eru: Agnar Þórðarson, GísU J. Ástþórsson, Guöný Halldórsdóttir, Jón Örn Marinósson, Jónas Árnason, Jónas Guömundsson, Kjartan Ragnarsson, Matthías Johannessen, Nína Björk Sigurðsson, Sigurður Pálsson og Stein- Árnadóttú-, Svava Jakobsdóttir, Birgir unn Jóhennesdóttir. SJ. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi miðvikudags 5. september nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Vakin er athygli á því að misritun varð í áöur birtri auglýsingu ráðuneytisins um þetta efni. Fjármálaráðuneytið, 27. ágúst 1984. Eitthvað fyrir pié Viö leggjum áherslu á fjölbreytni í skrifborös- stólum og vandaða vöru. 15 ára reynsla hefur kennt okkur margt og ennþá vinnum viö aö því aö bæta framleiðsluna og auka úrvalið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.