Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Page 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. AGUST1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur HEIMILISBLAÐIÐ KOMIÐ ÚT AÐ NÝJU 112-3141 mjólk 25 g af osti 200 g kartöflur og gjarnan meira 100 g ávextir 150 g grænmeti 100 g kjöt/fiskur og 1/2 egg KOR.M- r:Lcú{jfi, 250 g brauð og grjón og gjarnan meira Holl ráð og fæðuhríngurinn Heimilisblaðiö er nú komið út eftir að hafa tekið sér nokkuð langt hlé. Nú eru komnir nýir eigendur og hyggjast þeir nú gefa blaðið út í nánustu framtíð af fullum krafti. Blaðiö mun framvegis koma út annan hvern mánuð. Ritstjóri blaðsins er Helgi Helgason matreiðslumaður og Hafdís Helgadótt- ir. Þessi tvö hafa valið efni blaösins og leggja höfuðáherslu á ýmsar upp- skriftir með það fyrir augum aö sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Stefnt er að því að blaðið veröi mjög fjölbreytt og fjalli væntanlega um flesta þætti sem snúa að heimilinu. I blaðinu er m.a. gómsætar upp- skriftir að lax og silungi. Við birtum hér tvær og vonum að þær falli vel í geð. APH SHungur með sinnepssósu (fyrir fjóra) 2 silungar, 250-300 g hvor Salt og pipar 25 g smjörlíki NATIONAL GEOGRAPHIC í fyrsta sinn í lausasölu. Nú er tækifærið fyrir skóla, bókasöfn og stofnanir til að fá þetta heimsþekkta tímarit. BOftAHUSIÐ Laugavegi 178, sími 68-67-80. INÆSTA HÚS VIÐ SJÓNVAHPID) ITT Ttekni um allan heim JL 1 tsk matarolía 2 msk saxaður laukur 6 msk r jómi l-2tsksinnep 1 tsk sítrónusafi Skreyting: Sítrónusneiðar Söxuö steinselja Skolið fiskinn með köldu vatni og þerrið hann vel. Kryddið að innan með salti og pipar. Bræðið smjörlíkiö með oliunni á pönnu og steikið fiskinn var- lega í u.þ.b. 5 mín. á hvorri hliö, þar til hann er steiktur í gegn. Tekið af pönnu og haldiö heitu. Hreinsið af pönnunni mylsnu ef nokkur er. Setjið þá laukinn á pönnuna og brúniö aöeins. Þá er rjómanum, salti, pipar og sinnepi bætt á pönnuna og hitaö saman. Bragðbætt með sítrónusafa eftir smekk. Hluta af sósunni er hellt yfir fiskinn áður en hann er borinn fram. Dýfiö sítrónusneiðunum ofan í sax- aða steinselju og notið sem skreytingu með. Graflax sósa I hluti sinnep 1 hlutisykur GræntdiU (eftirsmekk) Matarolía (eftirsmekk) Allt hitaö saman í vatnsbaði (má ekki sjóöa), kælt niður og er þá tilbúið til notkunar með laxinum. Vatnsbað: Pottur með vatni er settur á eldavél- ina til suðu og annar minni settur ofan í. Hitað í þeim minni. Nýtt Neyt- endablað Neyténdablaðið er nú komið út í nýj- um búningi. Að þessu sinni er blaðið í dagblaösbroti og er stefnt að því að blaðiö komi út annan hvem mánuð. Neytendasamtökin eru með kynningarbás á Heimilissýningunni þar sem þau kynna starfsemi sína auk þess sem hinu nýja blaöi veröur dreift ókeypis. í blaðinu kennir ýmissa grasa. Meðal efnis má geta mjög víðtækrar verðkannanar á myndavélum. Þar er einnig fjallað um gæöi þeirra og tæknilegar upplýsingar gefnar um hverja einstaka myndavél. Formaður Neytendasamtakanna skrifar um sólarlandaferðir og margt fleira er aö finna í þessu blaði sem er fróðlegt fyrir neytendur. Neytendasíðan óskar Neytenda- samtökunum til haming ju með þennan áfanga i blaöaútgáfunni og vonar aö hún stuðli að aukinni meðvitund neyt- enda. -APH. Það hefur áður verið fjallað um fæðuhringinn hér á síðunni. I fæðuhringnum er sá matur sem við þurfum að borða og ef við borðum eftir því sem hann segir okkur verður mat- aræðið næringarríkt og fjölbreytt. Fæöuhringnum er skipt niöur í sex geira sem eru af mismunandi stærð og gefa til kynna hversu mikiö við eigum að boröa af viðkomandi mat. Þær tölur sem eru í kringum fæöuhringinn eru miðaðar við fullorðna. Ef matarlystin er mjög mikil eru það fyrst og fremst brauð og kartöflur sem ráðlegt er aö borða meira af. Ef hins vegar matarlystin er minni en venjulega er ráðlegt að boröa minna af hverjum hluta fæðuhringsins fyrir sig. Fimm ráð 1. Borðiömagurt. 2. Veriðsparsömásykurinn. 3. Boriðgróft. 4. Borðiö fj ölbreyttan mat. 5. Borðið ekki of mikið. ÁÆTLAÐ MAGN Á DAG 1—3 ár 4-6 ár 7—9ár 10-13 ár 14-18 ár Full- orönir Brauð, mjöl, grjón 125 g 175 g 250 g 250 g 275 g 250 g Mjólkurvörur 1/2-3/41 1/2—3/4 I 1/2-3/41 1/2—3/41 1/2-3/41 1/21 Ostur 10 g 10 g 15 g 201 25 g 25 g Kartöflur 75 g 100 g 150 g 175 g 200 g 200 g Grænmeti 75 g 75 g 100 g 150 g 150 g 150 g Ávextir 50 g 75 g 100 g 100 g 100 g 100 g Kjöt, fiskur 60 g 80 g 100 g 100 g 100 g 100 g Egg 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 Fita 10 g 20 g 30 g 30 g 30 g 30 g attiW 6ma« restma ITT Ideal Color 3304, -íjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. Vegna sérsamninga við ITT verksmiðjurnar I Vestur Þýskaíandi, hefur . okkur tekist aö fá takmarkaö magn af 20" litasjónvörpum á stórlækkuöu veröi. Nokkur atriði um mal og vog Við rákumst á þessa töflu í dönsku neytendablaði. Þar er greint frá því hvaða magni af mat er eölilegt að reikna með undir ýmsum kringum- stæðum. Þessar upplýsingar sem hér birtast geta verið nytsamar þegar unnið er eftir uppskriftum og einnig þegar verið er að skipuieggja mál- tíðar. Mál og vigt Brauð, grjón og kartöflur. lstk.brauðsneiðaf handskornu rúgbrauði lstk.sneiðaf franskbrauði 1 skammtur af musli Ösoðin hrísgrjón f/einn 40-50 g 25-35 g 50 g Soðin hrísgrjón f/einn 200 g Einn skammtur af Einn skammtur af hrásalati 100 g Matarolía. Meðalstórkartafla 100 g jarðarberjum 150-250 g Grænmeti sem meðlæti 100-250 g 1 matskeið af olíu 14 g Mjólk og ostur. Klementína án Kjöt, fiskur og egg. ldlolia 90g 1 glas af mjólk 200 g barkar 50g Egg án skurns ca 50 g Ýmislegt ldlþeytturrjómi 50g Hýðislaus banani 70-100 g 1 kjötbolla 50g 1 pilsner 330 g (3,3 dl) Ostur á brauðsneið 20 g Grænmeti. 1 buff 100 g 1 glas rauðvín 120 g Ávextir. lgulrót 50-100 g lpulsa 45g lsnafs 20 g Appelsína án barkar 100-150 g Gúrka eöa tómatar á Lifrarkæfa á eina 1dlsykur 85g Lítiðepli eða pera 125 g eina brauösneiö 60 g brauðsneið 30 g 1 teskeið af sykri 4g

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.