Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Síða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. AGUST1984 Kvennaskólinn í Reykjavík Hann er feitasti Albert þarf sórsmiðað rúm sem er sórstaklega styrkt fyrir þunga hans. Skólinn verður settur mánudaginn 3. sept. kl. 9.00. (Þá verða afhentar stundatöflur og bókalistar gegn greiöslu innritunar- gjalds kr. 800,-). Kennsla hefst þriðjudaginn 4. sept. samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri. MARGUR ER KNAR ÞÓTTHANN SÉSMÁR OLYMPUS smásnæ/dutækin gefa ótrúlega mögu leika og hafa sannað gildi sitt hér á landi. PearlcordefS810 FYRIfí FORSTJÓRANN Á skrifstofunni. Á ferðalagi og hvar sem er. Þriggja tima upptaka ó hverri snældu. DT100 MODEL FYRIR EINKARITARANN Upptaka. Útspilun. Símtengi. maður i heimi Albert Pernitsch er feitasti maður í heimi en hann vegur 396 kg. Albert, sem er 28 ára, veröur aö sofa í sérsmíð- uðu riimi. „Venjulegt rúm myndi ekki þola mig,” segir Albert. ,,Og ég get ekki setið á neinu nema það sé styrkt fyrst. Mamma verður að búa til öll mín föt því að ég get ekki keypt neitt sem er mér mátulegt. Hún kaupir rúmföt til að búa til skyrtu og teppi til aö gera buxur,” segir Albert. Bróöir hans þurfti að breikka dyrnar svo að hann kæmist þar í gegn. Albert er of feitur til að komast inn í bíl og þess vegna situr hann oftast heima. Hann verður að sofa hálfsitjandi því að ef hann leggst niður þurfa átta menn að reisa hann upp. Það getur hann ekki sjálfurgert. Þegar Albert var 18 ára ætlaöi hann að taka sér sundsprett í vatni sem var skammt frá þar sem fjölskyldan bjó. Hann sökk í drullu og vinir hans urðu að sækja bónda með traktor til aö draga hann upp. Eins og nærri má geta er Albert mjög matlystugur og móðir hans stendur nánast allan daginn í eldhús- inu og eldar ofan í hann. ,dSg er ánægð ef hann er ánægöur,” segir móðir harjs og telur það ekki eftir sér að elda f jóra kjúklinga í hádegismat fyrir son- inn, fjögur til fimm pund af steik í kvöldmatinn og auk þess tvö og hálft kíló af kartöflum. „Á milli mála,” segir Albert, „borða ég samlokur og stundum líka salat. Eg borða hvað sem er og er alls ekki mat- vandur.” Nokkrir vinir Alberts buðu honum á veitingahús og ætluöu þeir að prófa hvað hann gæti borðað mikið. Þeir þruftu að punga út dágóðri upphæð því Albert borðaöi tíu meðalstóra kjúkl- inga, f jögur brauöstykki og tvo lítra af T700 MODEL FYRIR VÉLRITARANN Útspilun með heyrnartæki og fótrofa. Fáanlegt i Frihöfninni, KetlaviKurriuyvoin. Systír Alberts, Edith, finnst i lagi þó bróðir hennar só slíkt tröll að stærð. „Mérþykir vænt um hann eins og hann er." Aðalumboð: Týsgötu 1 Reykjavik. Á Akureyri: HMQMVER Glerárgötu 32. matur Það var sagt frá því hér í Sviös- ljósinu um daginn að likast til væri Albert prins af Mónakó í alvarleg- um giftingarhuglelðingum. Sú sem þessar hugleiðingar Alberts snúast einkum um heitir Marlene Verme- ulen og er hollensk. Og núna í dag rak ó fjörur okkar mynd af þeim Albert og Marlene þar sem þau eru að fylgjast með Grand Prlx hrað- aksturskeppnlnni í Mónakó. Með þeim á myndinnl er vlnkona fjöl- skyldunnar í Mónakó, frú Sordi, og svo systir Alberts, hún Stephanie. Innfellda myndin er af Marlene frá því árinu þegar hún var ungfrú Holland. Tæpar átta þúsund krónur kostar að fæða Albert á einni viku. Læknirinn ráðleggur vissulega að Albert fari í stranga megrun en móðir hans gefst jafnan upp því að Albert verður alveg ómögulegur. Systir Alberts, Edith, sem er ósköp venjuleg stúlka, segir að henni þyki vænt um bróður sinn eins og hann er. Albert sjálfur segist vera ánægður og sérstaklega yfir að vera feitasti maöur í heimi. Sviðsljósið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.