Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Side 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST1984. 17 óttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir hlaupi á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í sk. Oddur keppti í landskeppninni gegn turinn hjá honum í 4X100 metra boð- við keflinu langt á ef tir Hollendingnum ggði tslandi sigur. DV-mynd: Pétur Kristjánsson. ierts li, 2:2, gegn Leicester lli, 1:0 markið á 14. mín., eftir aö Kerry Dixon hafði skallað knöttinn til hans. Létt hjá City • Manchester City vann öruggan sigur, 3—0, yfir Grimsby í 2. deild. Derek Parlane skoraði fyrst á 26. mín., eftir sendingu frá Gordon Smith og síö- an bætti Smith marki við (2—0), eftir sendingu frá Parlane. Kevin Bond skoraði síðan þriðja markiö úr víta spyrnu. • „Pop” Robson og Tommy Grain voru á meðal markaskorara Carlisle þegar félagið lagöi Barnsley að velli, 3—1. Gary Owen, fyrrum leikmaður WBA, skoraði mark heimamanna. • Þeir John McCUuskey og hinn 19 ára Tommy Wright tryggðu Leeds sig- ur, 2—0, yfir Fulham. -SigA/-SOS Okkar maður í Englandi Sigurbjöm Aðalsteins- son skrifar frá London FH-ingar glíma við „Víkingabanana" — mæta norska liðinu Kolbotn í Evrópukeppni meistaraliða íhandknattleik FH-ingar drógust gegn norska liðinu Kolbotn í fyrstu umferð Evrópukeppni meistaraUða í hand- knattleik. Kolbotn er ekki óþekkt hér á landi því að félagið sló Víking út úr keppninni sl. vetur — komst áfram á fleiri mörkum skoruöum á útiveUi. Samanlögð úrsUt urðu þá 39—39. Kolbotn vann í Osló, 20—18, en tapaði í Reykjavík, 21—19. • Víkingar leika einnig gegn norsku Uði í Evrópukeppni bikar- hafa. Þeir mæta FjaUshammer. • Valsmenn, sem taka þátt í IHF-keppninni, sátu yfir í fyrstu umferð. • Framstúlkurnar ieika í Evrópukeppni meistaraliða og drógust þær gegn danska félaginu Helsingör. -SOS 1 I I I I I I I ■ I I I Pálmi til Svíþjóðar? „Þetta er ekki ákveðið ennþá en getur allt eins verið,” sagði Pálmi Jóns- son, FH, í samtali við DV í gær aðspurður hvort hann væri á förum til Svíþjóðar í nám. Pálmi, sem verið hefur einn besti leik- j*Aðalsteinnnáðil isínumbestatímal IAðalsteinn Bemharðsson, hlaup-1 ari úr UMSE, náði sínum besta ! I tima í 200 metra hlaupi á alþjóð-1 ® legu frjálsíþróttamóti i Birming-g | ham í gærkvöldi. Aðalsteinn hljóp á I 122,0 sekúndum. Sigurvegari í I hlaupinu varð hins vegar Oddur ■ ISigurðsson á 21,8 sek. I Fjölmargir íslendingar tóku I I þátt í mótinu. Einar VUhjálmsson | * kastaði spjótinu 81,82 metra og ■ | sigraði. Sigurður Einarsson varð | ■ annar með 78 metra slétta. - I Kristján Harðarson varð annar i | ■ langstökki, stökk 7,36 metra. Þor- . | valdur Þórsson sigraði í 110 metra | I grindahlaupi á 14,3 sek. Eggert * I Bogason kastaði kringlunnl 511 Imetra. Unnur Stefánsdóttir hljóp I 800 metrana á 2:14,5 mín. og guð-* Imundur Skúlason á 1:53,3 min. | X -SKj maður FH í knattspymunni í sumar og skorað mikið af mörkum, leikur sem kunnugt er einnig handknattleik með FH og það yrði þónokkurt áfall fyrir ís- landsmeistarana ef þessi snjalli horna- maður hyrf i á braut í haust. -SK. Pálmi Jónsson verður FH-ingum mik- ill missir í handknattleiknum fari hann til Sviþjóðar. Övænt tap Kortrijk og Waterschei Belgíska bikarkeppnin hófst í gærkvöldi Frá Kristjáni Bemburg, fréttamanni DVíBelgíu: Fyrsta umferð i bikarkeppni jbelgísku knattspymunnar fór fram í j gærkvöldi. Það kom mjög á óvart að lið Waterchei og Kortrijk, sem leika bæði í • 1. deild, vora slegin út úr keppninni af liðum sem leika í 3. deild. i • Gamla félagið hans Lárusar jGuðmundssonar, Waterschei, tapaði jfyrir WS Lauwe eftir framlengingu og Óskabyrjun hjá Newcastle — tveir sigurleikir í röð Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — Nýliðar Newcastle halda sínu striki. Þeir lögðu hina nýliðana Shef- field Wednesday að velli, 2—1, á St. James Park. Leikmenn Newcastle byrjuðu vel og fengu þeir Peter Beardsley og Kenny Wharton, arftaki Kevin Keegan, góð færi til að skora mörk, áður en Sheff. Wed. skoraði fyrsta mark leiksins. Það var Lee Chapman sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir sitt nýja félag eftir að hafa fengið sendingu frá öðrum nýjum leikmanni Brian Marwood (áður Hull) á 36. mín. Það var svo rétt fyrir leikhlé að Newcastle jafnaði og skoraði Beards- ley það mark úr vítaspymu sem var dæmd á Mike Smith sem felldi Whart- on klaufalega þegar Wharton var á leið með knöttinn út úr vítateignum. Kenny Wharton, sem átti stórleik, lagði síðan upp sigurmark Newcastle, 2—1, sem Chris Waddle skoraði. Leik- menn Sheff. Wed. sóttu grimmt í lok leiksins og kom þá Kevin Carr, mark- vörður Newcastle, í veg fyrir að þeim tækistað jafna. Newcastle hefur fengið óskabyrjun í Englandi — tveir sigurleikir í röð. -SigA/-SOS —— vítaspyrnukeppni. Staðan að fram- lengingunni lokinni var 0:0 en loka- tölur urður 5:4 fyrir Lauwe. • Lið Hannuit sem leikur í 3. deild sigraði Kortrijk 8:7 eftir vítaspyrnu- keppni. Staðan að venjulegum leik- tíma og framlengingu lokinni var 3:3. • Belgísku deildarmeistararnir í Beveren, sem mæta Skagamönnum í Evrópukeppninni í næsta mánuði, rétt mörðu sigur á 3. deildar félaginu 'Lommel. Beveren sigraði 3:2 eftir framlengdan leik. • Sævar Jónsson og félagar í CS Brugge unnu nauman sigur gegn 3. deildar liðinu St. Lauwen, 1:0. Sævar, sem leikur sem aftasti maður í vörn Brugge, átti ágætan leik. Litlu munaði að honum tækist að skora er markvörður St. Leuwen náði á snilldarlegan hátt að verja þrumuskot hans úr aukaspyrnu. önnur helstu úrslit í gærkvöldi: Antwerpen-Union 2—1 Club Brugge-Tienen 2—0 Standard Liege-Tilleur 2—0. -SK. Tveir leikir á Wembley Frá Sigurbimi . Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi. — Englendingar ieika tvo landsleiki á Wembley í september. Þeir mæta A— Þjóðverjum 12. september og Finnum síðan 27. september. -SigA/-SOS Kristján Harðarson — sést hér með verðlaunapening sinn. DV-mynd; Pétur Kristjánsson Kristján sigraði í Swansea Kristján Harðarson varð sigur- vegari í langstökkskeppninni í Swansea á laugardaginn — hann stökk 7,59 m. Stefán Stefánsson varð þriðji — stöik 7,30 m. Þess má geta til gamans að Stefán stóð i ströngu í mótinu — keppti i f jóram greinum sama daginn. ■SOS Sigurður P. öruggur sigurvegari — íReykjavíkur- maraþoni Sigurður P. Sigmundsson varð sigurvegari i Reykjavikur-maraþoni sem fór fram á götum Reykjavíkur á sunnudaginn. Hann fékk timann 2:28,57 klst. og var sigur hans aldrei i hættu. Annar varð Steinar Friðgeirs- son á 2:41,05 og i þriðja sæti kom Dýri Guðmundsson á 2:43,52 klst. 190 manns tóku þátt í maraþonhlaupinu og þar af 90 útlendingar sem flestir voru komnir til ára sinna, eða eins og einn hlauparinn sagði: — „Þetta eru gamalmenni sem ferðast um heiminn og „safna löndum”. Litill gæða- stimpill var á hlaupinu sem heppnaðist mjög vel þótt árangurinn væri ekki góður. Það verður að stefna að því í framtíðinni aö fá hingaö kunna hlaupara til að taka þátt í hlaupinu til að fá gæðastimpil á það. -sos 3. DEILD Staðan er nú þessi í 3. deildar kcppninni f knattspymu eftir leiki helgarinnar: A-RœiLL: n Reynir S-Grindavik Stjaraan-Víkingur HV-Fylkir ÍK-Selfoss Fylkir Reynir Víkingur ÖL Selfoss Stjarnan Grindavik HV ÍK Snæfeil 2-0 1—1 1—2 0-2 15 12 1 15 10 4 15 9 2 2 44—17 37 1 35-12 34 4 30-19 29 7 3 5 26-19 24 6 3 7 35-30 21 5 4 6 20—25 19 3 2 10 21-39 11 2 4 9 17—32 10 1 3 11 13—47 6 Ein umferð er eftir i A-riðlinum, en keppni er lokið í B-riðlinum. B-RIÐILL: Huginn og leif ur 1—2 Þróttur-Austri 1—2 Valur-HSÞ 2-2 Leiftur Austri Magni HSÞ Þróttur N Huginn ValurRf 12 9 2 1 30-12 29 12 5 5 2 18-12 20 12 5 2 5 17-16 17 12 5 3 4 14—19 16 12 4 3 5 23—20 15 12 2 4 6 19—24 10 12 1 3 8 15—38 6 þróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.