Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Blaðsíða 20
. 20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST1984. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Einarsnesi 54, tal. eign Bjarna S. Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Boðagranda 1, þingl. eign Gulls og silfurs hf., fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjáifri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Frosta- skjóli 3, þingl. eign Birgis Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Lands- banka íslands, Brynjólfs Kjartanssonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á v/s Gulaþingi RE-126, þingl. eign Lúðvíks Nord- gulen og Grétars Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands við skipið í Reykjavikurhöfn fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á v/b Evu RE-74, tal. eign Evu Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., Framkvæmdastofnunar rikisins, Ásmundar S. Jóhannssonar hdl. og Árna Guðjónssonar hrl. viö skipiö í Reykjavíkur- höfn fimmtudaginn 30. ágúst kl. 10.45 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Flyðrugranda 6, þingl. eign Kristínar Guömundsdóttur, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. j Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Eyjagötu 1B, þingl. eign Benedikts Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik og Fiskveiðasjóðs islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 162, þingl. eign Jóns Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hraunbæ 45, þingl. eign Ónnu M. Samúelsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Seljavegi 33, tal. eign Sveinbjargar Stein- grimsdóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., Veðdeildar Landsbankans og Guðmundar Péturssonar hdi. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 16.00. Borgarfégetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta i Þingholtsstræti 26, tal. eign Gissurar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Iðnaðarbanka tslands hf., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Áxels Kristjáns- sonar hrl., Ólafs Ragnarssonar hrl., Ólafs Gústafssonar hrl., Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir Til sölu er 70 hestafla Trader dísilvél í góðu lagi, hentug í jeppa eöa pickup. Uppl. í síma 46935 eftir kl. 20. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d.: AudilOOLS '11 ToyotaCor., ’73 Audi 100 ’74 Peugeot ’74 Fiat131 '11 CitroénGS ’76 Volvo ’71 VW1200 ’71 Volvo ’67 VW1300 ’73 Skoda 120 L '11 VW1302 ’73 Cortina 1300 ’73 VWfastback ’72 Cortina 1600 ’74 Fiat 127 ’74 Datsun 200 D ’73 Fiat 128 ’74 Datsun 220D ’71 Bronco ’66 Lada 1500 ’75 Transit ’72 Mazda 1000 ’72 Escort ’74 Mazda 1300 ’73 Kaupum bíla til niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opiö alla daga, sími 77740. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M. Scout II ’72-’81 Mikið magn varahluta, svo sem Spicer 44, framhásing með driflokum og diskabremsum, Spicer 44 afturhásing, millikassi, sjálfskipting ásamt öllu til- heyrandi. Vél 304 ci, 3ja gíra kassi, vökvastýri og dæla, kambur og pinjón, drifhlutfall 3,73, aftur- og framfjaðrir. Allir boddíhlutir, vatnskassar, alterna- torar og margt fleira. Uppl. í síma 92- 6641. Ö.S. umboðið — sérpantanir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónust- una. — Gott verð. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Myndbæklingar fyrir aukahluti fáanlegir. Afgreiösla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póstheimilisfang: Víkurbakki 14, póst- hólf 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715. Vél í Fiat 125 P óskast. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 18039 eftirkl. 17. Bflaþjónusta Bilaþjónusta- sjálfsþjónusta- Góð aðstaða til að þvo, bóna og gera viö. Ath.: opiö frá kl. 9-22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-20. Lyfta og smurtæki ásamt öllum öðrum verk- færum á staðnum. Einnig bón, olíur, hreinsiefni, kveikjuhlutir, olíusíur og loftsíur í flestar gerðir bifreiða. Reyniö sjálf. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfiröi, sími 52446. Ný þjónusta. Látið okkur djúphreinsa sætaáklæðin og teppin í bílnum þegar þið komið úr fríinu. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla. Einnig aðstaöa til viðgerðar og sprautunar. Gufuþvottatæki á staðn- um. Opið alla daga frá kl. 10—22 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 19. Nýja bílaþjónustan, á homi Duggu- vogs og Súðarvogs, sími 686628. Bflar til sölu Til sölu Volvo 142 GL árgerð 1971. Verö 65.000, staögr. 45.000. Uppl. í síma 45186. Volvo árg. ’70 til sölu, mjög góöur bíll á góðum kjörum. Uppl. í síma 43887 eftir kl. 18. Buick Le Sabre árg. ’75 til sölu, þarfnást viðgeröar. Verð kr. 25—30 þús. Uppl. í síma 94-8274. Toyota Hilux árg. ’80 til sölu ekinn 36.000km, yfirbyggöur af Ragnari Valssyni, stórfallegur bíll. Verö kr. 480.000, staðgreiösluverð kr. 410.000. Uppl. í síma 77487 eftir kl. 18. Nova ’78. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’78, 6 cyl, sjálfskiptur, ekinn 91 þús. km. Uppl. í síma 77136. Audi lOOLSárg. ’75 til sölu, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 23919 milli kl. 16 og 20. Volvo 144 árg. ’73 og Cortina 1600 árg. ’76 til sölu. Uppl. í síma 81813. Til sölu Daihatsu Charmant ’79, mjög góður bíll, selst á 150.000, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 19934. Volvo 142 árg. 1973. Til sölu Volvo 142 árg. ’73, mjög góður bíll, mikið endurnýjaöur. Skipti mögu- leg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 15267 eftir kl. 20. Ford Mustand Ghia árg. 1980 til sölu, 4ra cyl. turbo, ekinn 47 þús. km. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. i síma 96-52182. Góökjör, skipti. Til sölu Ford Fairmont ’78, má greiða á 12-18 mánuðum. Skipti koma til greina á litlum pallbíl. Upplýsingar í síma 72540 í dag og næstu daga og í síma 39263 á kvöldin. Lada 1600 árg. ’79 til sölu, lítur mjög vel út, ekinn 80 þús. km. Skipti möguleg, helst á ódýrari bíl. Uppl. í síma 41535 á kvöldin. Lítil eða engin útborgun. Til sölu Mini ’75, verð 35.000, og Dodge Dart Swinger ’74, 6 cyl., sjálfskiptur, báðir nýskoðaðir. Margs konar skipti'á ódýrari bíl og á Dodginum. Uppl. í símum 40122 og 53664 eftir kl. 19. Simca 1508 ’79, Granada ’77. Til sölu Simca 1508 GT, ekinn 56.000, óryðgaður, útvarp, kassettutæki, lélegt lakk, gott verð og kjör. Granada 2000, vesturþýskur, toppbíll, skipti á ódýrari bíl. Sími 78538. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, ekinn 70 þús. km, vél og gírkassi í góður ástandi, boddí lélegt. Verð til- boð. Uppl. í síma 45516 eftir kl. 20. Fiat 125 P árg. ’78 til sölu, skoðaður ’84, í toppstandi, lítur mjög vel út innan og utan, ekinn 53 þús km, verð 65 þús. og staðgreiösla 50 þús. Upplýsingar í síma 621134 eftir kl. 18. Lada 1500 árg. 1981 til sölu, ekinn 56 þús., mjög vel með farinn. Verð 110 þús. Uppl. í síma 77954 eftirkl. 18. 4X4tiIsöIu AMCEagle árg. ’80, ekinn 62 þús. Upplýsingar í síma 93-6402. Skoda 120Lárg. ’80 til sölu þokkalegur bíl. Verð kr. 35 þús. staögreitt. Upplýsingar í síma 19084. Dodge Dart árg. ’74 til sölu. Upplýsingar í síma 74194 eftir kl. 6. Til sölu Chevrolet Malibu Classic árg ’79, ekinn 70 þús. km, vel með far- inn. Til greina koma skipti á ódýrari bíl eða fasteigatryggt skuldabréf. Upplýsingar í síma 39739. Til sölu Lada 1200 árg. ’78, verð kr. 50 þús. Upplýsingar í síma 54464. Chevrolet Nova ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, gott lakk, verö 95.000. Uppl. í síma 42344. Til sölu High Fly seglbretti og þurrbúningur á sama stað. Volvo árg. ’73 til sölu, ekinn 164.000 km, nýsprautað- ur. Verð aðeins 70 þús. kr. Uppl. í síma 42579 eftirkl. 18. Chevrolet pickup til.sölu, árgerð 1970 C 10 6 cyl., 4 gíra kassi, gott lakk, ný dekk Q Mudder 78 Dana 60 aö aftan og Dana 44 að fram- an, nýir Gabriel loftdemparar að aftan en stillanlegir demparar að framan, nýir hjöruliðir og nýjar legur í fram- hásingu. Undirvagn, nema vél og gír- kassi, er úr Nal Traveller 1200. Frí- standandi millikassi. Til sýnis og sölu hjá Bílakaupum Skúlatúni, sími 686010 eða 686030. Mazda 323 árg. ’78 til sölu, 4ra dyra, ekinn 82 þús. km. Verð 110 þús. kr., greiðslukjör. Sími 92- 2810. Ford Capri ’71 til sölu til niðurrifs, selst ódýrt. Uppl. í flugskýli 4, Reykjavíkurflugvelli, eftir kl. 20. Cortina árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 42387 eftir kl. 20. Tiisölu Renault 4, fólksbíll árg. ’74, gegn staögreiðslu. Uppl. í síma 39060 á kvöldin 20576. Chevrolet Blazer K5 árg. ’74 til sölu, boddí litur mjög vel út. Verð 140—150 þús. kr. Uppl. í síma 92-7768. Til sölu Fiat 127 árgerð ’74, litur vel út. Verð 40.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 24803. Skodi ’76 til sölu, gangfær en lélegt boddí, einnig fjögur vetrardekk, 14 tommu. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 25495 eftir kl. 20. VW Passat árg. ’74 til sölu, nýsprautaöur, fallegur bíll. Á sama staö óskast Audi '80 GT eöa Fox. Uppl. í síma 52007 á daginn og 51439 eftir kl. 19. BMW 518 árg. 1982 til sölu, vel meö farinn, ekinn 35 þús. km. Skipti æskileg á ódýrari bíl, gjarn- an M. Benz, aðrir bílar koma þó til greina. Milligjöf lánuö í allt að 8 mán- uði. Uppl. í síma 42347 og 31992. Til sölu Autobianchi árgerð ’78, bíll í þokka- legu standi. Uppl. í síma 51732 eftir kl. 18. Chevrolet Nova árg. 1977 til sölu, 6 cyl., 4ra dyra. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 994379. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, 4ra cyl., þarfnast sprautunar. Verð 90—100 þús. kr. Einnig Skoda 120 LS, árg. '78, verð 35—45 þús. kr. Sími 666551. Escort ’72 til sölu, nýuppgerður, með nýrri málningu og á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 34362 á daginn og 36886 eftir kl. 19. Ford Maveric árg. ’70 til sölu, mjög góður og fallegur bíll, 2ja dyra, 6 cyl., beinskiptur. Verð kr. 35— 40 þús. Uppl. í síma 31609 eftir kl. 17. SubaruGFT ’78 til sölu, ekinn 70.000 km, fallegur bíll í góðu ástandi. Verð 150.000 kr. Uppl. í síma 44065. VWJettaárg. ’82 til sölu, ekinn 34.000 km, skipti mögu- leg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 26197. Þrír bílar til sölu. Mazda 929 2ja dyra árg. ’74, rauöur, ekinn 15 þús. á vél, 2000 vél, pluss- klæddur, krómfelgur o.fl.; Dodge Transman 300 árg. ’76, ekinn 70.000 km, nýsprautaður; og Mazda 121 Cosmos árg. ’77, skemmd að framan eftir árekstur, ef viðunandi tilboö fæst. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 686102 e. kl. 18. Selst ódýrt. Skoda árg. ’77 til sölu, þarfnast lagfær- ingar, til sýnis aö Álfaskeiði 86, Hafnarfiröi. Albert, 3. h.v. Mercedes Benz 280 SE árg. ’71 til sölu, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Verð kr. 160.000. Góð greiðslukjör, skipti á ódýrari. Uppl. í sima 25696. Mazda 929 LTD með öllu, __ árg. ’82 (skráður ’83) til sölu, mjög gott verð, glæsilegur bíll. Ath. má borgast með fasteignatryggöu skuldabréfi. Uppl. í síma 38053. Cortina 1600 árg. ’77 til sölu, nýsprautuð og í góðu lagi, skoöuð ’84. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 92—3094. Mazda 929 LTD árg. ’82 með öllu til sölu, aðeins ekin 25.000 km, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma, heima 23760, vinna 82377. Ford Cortina 1600 XL árg. ’73 til sölu, skoðaöur ’84, 2ja dyra, mjög heillegur og góður bíll. Verð kr. 20 þús. staögreitt. Sími 43346. Til sölu Citroen GS árg. ’74, ekinn 81.000 km. Uppl. í síma 666869. Honda Accord árg. ’78, sjálfskiptur, mjög góður bíll, til sölu. Til greina kemur að taka ódýran bíl upp í. Uppl. í sima 27557. Wagoneer árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 76582 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.